Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 4

Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. janúar 1956 l. O. O. F. 5 m 1371198% m N.K. m Helgafell 59561207 — IV —V V — Fyrirl. RMR — Föstud. 20. 1. 20. — HS — Mt. — Htb. • Hjónaeíni • Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Anna Ólafsdóttir verzlunarmær, Laugavegi 49 og Guðmundur H. Sigurjónsson, húsa «míð?.fneistari, Skipasundi 71. — Nýlega hafa opinberað trúlofun "tmgfrú Elín Rósa Valgeirsdóttir. Miklaholti, Miklaholtshreppi og Cuðbjartur Alexandersson, Stakk Jiamri í sömu sveít. • Skipafréttir • jEiniskipafélag Íslands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Reykjavík 17. þ. m til Vefltspils, Gdynia og Hamborg ar. Fjailfoss fór frá Gufunes i gærkveldi vestur og norður. Goð< foss fór frá Antwerpen 13. þ. m Væntnlegur til Reykjavíkur í gæi dag. Gullfoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til Leith og Kaupmanna Itafnar. Lagarfoss fór frá Reykja vik í gærdag til New York. Reykja foss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rotterdam og Rvíkur. Sel foss er í ReykjaVík. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. þ.m. til Rvíkur. — TunguföSs fór frá Flekkefjord. — Væntanlegur til Keflavíkur í dag. Fer þaðan til Reykjavíkur, Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morg «n austur um land í hringferð. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið ÍHerðúbréið er á Austfjörðum á suð Urleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill; verður á Akureyri síðdegis í dag. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á mórgun til Vestmanna eyja. — Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fór í gær frá Akur- eyri til Vestfjarðahafna. Arnar- fell fór i gær frá Reykiavík til Þorlákshafnar. JÖkulfelI fór 16. þ. m. frá Rotterdam áleíðis til Rvík- ur. Dísarfell fór í gsér frá Akur- eyri til Dalvíkur, Siglufiarðar, Breiðafjarðar- og Faxaflóahafna. Litlafell er í Reyk.iavík. Helgafell átti að fara í gær frá Riga áleiðis til Akureyrar. • Flugferðir • Flugfélag fslands h.f.: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa- ekers, Neskaupstaðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Hólmavikur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs ög Vestmannaeyja. Loflleiðir h.f.t Hekla er væntanleg frá New York. Flugvélin fer kl. 08,00 áleið is til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. fþróttamaðarinn Afh. Mbl.: L Þ kr. 100,00. — • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð fslands h.f. á morgun: Grindavík; Keflavík; Mosfells- dalur; Reykir Vatnsleysuatrönd— Dag b ó k „Regína" enn sýni í Haínarfjárðarbíói Hafnarfjarðarbíó hefir sýnt frá því á 2. jóladag hina hrnanai kvikmynd „Regínu“ með Luise Ullrich í affalhlutverkinu. Myndin hefir hlotið miklar vinsældir og aðsókn verið afhragðs góð. Vogar; Vík í Mýrdal; Stykkis- trúrini ,eins og yður hefur verið hólmur. kérint. (Köl. 2, 6—-7.), Orð lífsins: Eins og þér því hafið tekið á rttóti Kristi; Drottni Jesú, svo skul Uö þér lifa í honum, rótfestir og byggðir á honum, vera slaðfestir i I ardóttúr kr. 2.000,00. — Vér fær- | um gefaiidanum innilegustu þakk- ir. — Stjórnin. Vorboðakonur í Hafnarfirði Munið fundinn í Sjálfstæðishús- au annað kvöld kl. 8,30. lappdrætti lýrfirðingafélagsins Þann 16. þ.m. var dregið í appdrætti Dýrfirðingafélágsins, •» komu upp eftirfarandi númer: 352 Hoover þvöttavél ; 3409 kulda Ipá; 3009 hraðsuðupottur; 3026 raðsuðuketill; 0611 vöflujárn; 692 straujárn; 2878 brauðrist; 341 hitakanna; 0061 Kokkteilsett >69 Kokkteilsett. — Vinninga 'cal vitja í skrifstofu G. J. Foss- ■erg, vélaverzlun h.f., Vesturg. 3. langið í Almenna Bóka élagið Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07 Bindind.issýningin í Listamannaskálanum er opin í dag kl. 14—22. Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ókeypis. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld Hafið ekki vin á borðum í aug- sýn æskufólks. — Umdæmistúlcan. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Ó. A. kr. 200,00. — Til Hallgrímskirkju í um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags- manna og stjórnin er þar til vi&- tals fyrir félagsmenn. Læknar fjarverandi Ofeigur J. Ofeigsson verðui jarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept., óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. • Gengisskrdning • (Sölugengl) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Ranadadollar .... — 16,40 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk .... —' 7,09 000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ......... — 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 000 lírur ........... — 26.12 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 • Útvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 .Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Tónleikar (plötur). — 20,50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónssön les og skýrir Postulasöguna; XI. lestur. 21,15 Einsöngur: Gottlieb Frick syngur óperuaríur (plötur). 21.30 Otvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt; VI. (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22yl0 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,30 Dagskrár lok. Fimm mínútna krossgáta s...rb« 1 hefi ég nýlega móttekið frá Mbl Skýringar: Lárétt: — 1 hreinsa — 6 leðja —■ 8 hestur — 10 reykja — 12 fangaður — 14 fangamark — 15 tveir eins — 16 f jöti'á — 18 hækk- aður í tign. Lóðrétt: — 2 maður — 3 tví- hljóði 4 margskunnandi — 5 rfjöfull — 7 syrgir — 9 undu— 11 nokkur — 13 með tölu — 16 band — 17 til. Lausn HÍðustu krossgátu: Lárétt: — 1 óhæfa — 6 all — 8 jór — 10 æra — 12 altarið 15 ía — 15 TA — 16 kal — 18 iðu- láus. Lóðrétt: — 2 hart — 3 æl — 4 flær — 5 Hjalti — 7 kaðals — 9 óla — 11 rit — 13 aðal — 16 ku — 17 la. kr. 6 861.00 kr. og frá Vísi kr 680,00. Eru það áheit og gjafir sem blöð þéssi h'afa veitt móttöku s: 1. ár'. Vottasb öllum viðkomándi hugheilai- þakkir fyrir hönd bygg ingarhefndar kirkíunnar. Matthias Þórðarson. Sólheimadrensrurinn Afh. Mbl : Þakklát móðir kr. 25; í bréfi 100,00. Breiðfirðingafélaírið héldur sámkomu í Breiðfirðinga búð kl. 8;3ð í kvöld. — Spiiuð fé- lágsvist og dánsað. KonUr Munið sérsundtíma ykkar í Sinnd Höllinni þriðiudatfs- og fimmtu- dagskvöld kl. 8,30. Vestfirð!n^ar í Keflavík Munið sólarfagnaðinn n. k. sunnudág. Aðgöngumiðar Hjá frú Friédú Sigurðsson. ójöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins til minningar uffl Karl FinnHoga- son, skólastióra í tiíefni af 80 ára afmæli hans 29. des. 1965 frá ekkju hans Viíhelmínu Ingimund- Áiengismóliisýiimgin SÝNING sú, sem nú er í Lista- mannaskálanum, er fróðleg mjög, og eiga því allir erindi þangað, hvort sem þeir eru andvígir bind- indi eða bindindismenn. Það er á allra vitorði, að áfengisneyzla landsmanna, og allt það sem henni fylgir, er hið örlagaþrungn asta þjóðfélagsvandamál En til þess að fá skilning á slíkum vanda málum, þarf fræðslu. Vanþekking í þeim efnum stuðlar að því að allt reki á reiðanum. Þessari sýn- ingu er ætlað að útrýma van- þekkingunni að einhverju leyti, dg láta tölur og myndir tala mönn um til fróðleiks. Þarna er sýnt hve ill áhrif áfengið hefir á þroska æskulýðs- ins, hvernig það steypir heimil- um í glötun, hvernig það er braut rvðjandi alls konar s.iúkdóma, ó- menningar og lasta. Er þar fróð- legt að líta á skrá yfir afbrot og fangelsanir í Reykjavjk. Á bann- FERDIIMAIMD Skammhlaup % * I1- « ________£22L árunum var ekkert afbrot, síðan fjölgar þeim. Árið 1940 voru 1500 menn fangelsaðir, árið 1941 vöru þeir 700 og árið 1942 voru þeir 2600. En árið 1941 var sölubann á áfengi um tíma, og það segir þannig til sín. Vilji menn svo bera saman skýrslur um áfengis mál í Danmörku, sést sami árang- ur af banninu þar 1917, og eru þær skýrsiur mjög fróðlegar. Þá er sýnt hvern þátt áfengið á í hinum síauknu umferðarslys- Um og er það athyglisvert pvrir alla þá sem um þau mál hugsa og reyna að finna upp einhver ráð til að draga úr þeim slysum. Enn er sýnt hvernig sakatnál- um fjolgar hér í Reykjavík, Voru 290 árið 1947, en urðu 503 árið 1954. Allt þetta og ótal margt fleira. sýnir glöggt að hér er þjóðfélags- mál, sem krefst alvarlegrar um- hugsunar. Þetta er mál sem snert ir hvern þegn hins íslenzka rikis. En ýmislegt í sambandi við það er ekki hægt að sýna svart á hvítu. Það er t. d. fyrstu sjúk- dómseinkennin sem áfengið veld- ur, blekkingin, sem telur alla vepi færa, allt sæmilevt og allt leyfilegt. Frá þeirri sjálfsblekk- ingu stafa slysin, heimilisböl og afbrot. Menn sjá hér á sýningunni aðeins afleiðingar þessarar sjálfs- blekkingar. Og þau dæmi eru tal- andi. Vík. Hörður Ólafsson MálflutninKSskrifMofa Laugavegi 10. Sími 80332 og 7678

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.