Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 5

Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 5
Fimmtudagur 19. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ Mý sfkiði og gormabindingar til sölu á Laugateig 40 (kjallara). — Hagstastt verð. Si&prúða stúlku vantar herbergi. — Upplýs- ingar í síma 6912 frá kl. 1 —8. Stúlka óskar eftir HfRBEROI helzt með húsgögnum. — Barnagæzia eða húshjálp kemur til greina. Upplýsing ar í síma 80859. Slúlkur Óska eftir nemanda í ljós- inyndaiðn. Tilboð ásamt mynd og aldri, leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Áhugi — 192“. Stúlka óskast að Skálatúni. Uppl. gefur Jón Gunnlaugssqn og Ráðn- ingarstofa Reykjavíkxu’. Nýr, amerískur lambaskinns Stuttpels til sölu. Grettisgötu 63. — Tíekifærisverð. Einangrunarkork ca. 30 fermetrar 3” þykkt, selst með tækifærisverði. Njáll Þörarinsson T.jarnarg. 10. Sími 6985. Húsbyggjendur afhugsð Tek að mér eldhúsinnrétt- ingar, hurðarísetningar — (harðviðs), gluggasm. o. fl. Tilboð seudist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „X Húsgagnasmiður — 196“. Franskt kyn Ársgamall hundur og tik, á- samt hvolpi, til sölu ódýrt, vegna brottfarar eiganda af landinu. Tilb. merkt: — „Franskt kyn — 195“, send ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu dagskvöld. Cóð kápuefni Iétt, hlý og falleg. — FjölbreyH litarúrval. — Hag stætt verð. — Saumum eft- ir máli. Sanmaslofa ISenetliktn Ujarnadóttnr I.vg. 45. Heimasími 4642. Hmgleg stólka óskast í kjötverzlun. Uppl. í búðinni. KjötbúSin Hofsvaliag. 16. (Verkamannabústöðunum) Herbergi óskast sem allra fyrst. Helzt for- stofuherbergi, nálægt Mið- bænum. Upplýsingar í síma 81761 (eftir kl. 5). ÚTSALA Mikill afsláttur af: Regnkápum Kjólum Peysum Blússum Pilsum Skartgripum Kjólablómiun Verzlun Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Skólavörðustíg 22 A S I M I : 81996. Atvsnna Rafvirkja og bifvélavirkja vantar okkur nú þegar. E&nfvélaverkstæði Frilbriks Oertelsen Tryggvagötu 10 - — MargynMaðið með morgunkaffinu —- VÖRUBÍLSTJÓRAFELAGIÐ ÞROTTUR Allsherjaratkvæðagreiðsla I um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna, fer fram í húsi félagsins og hefst laugardaginn 21. þ.m. kl. 2 e. :h. og stendur yfir þann dag til kl. 10 e. h. og sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kL 9 e. h. og er þá kosningu lokið. ;Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. KJÖRSTJÓRNIN I REYKJAVÍK — LAUGAVEGI 166 MYNDLISTARSAGA Erindaflokkur Björns Th. Björnssonar listfræðings hvern föstudag kl. 8,15. Viðfangsefni: Frá mið- öldum. — Erindi skýrð með skuggamyndum. Tekið á móti nemendum í síma 1990 eftir kl.-3 í dag. — Nokkur pláss laus í höggmynda- teikni- og málara- deildum skólans. sem starfa mánudaga og fimmtudaga klukkan 8—10 e. h. ^Jdaídaó í h iam oun með HEADSPItm UNDRAVERT NÝTT DIJTT, SEM LÁTIÐ E R f V A TN, GERIR HÁRIÐ PERMANENT-LIÐAÐ Milljónir kienna •'rn mjög hrifnar af hiunt <‘insla*dtk hárliöiinar-nppfíinninsui Hcadspin. Arangurinn er svo undravurAur, aö orú fá ekki lýsl, \egna þess: Mefi Headspin getur sérhver kona fengiA tljúpa. mjúka op eöliiega liöi i hár sitt. o<: hahiast. |»eir ináiuiðum saman. þar til þeir \a\a úr. hletl Héadspin heftir hárlagnins veriú aué- \el<lu<> svo, aÖ hvort sem urn nýja greiAslu er a<> ræ<>a eúa uni tsamla uppáhahls greiAshi, þá er jafn auAvelt aA meAhöiHlIa þaA. Sh'adspin vermlar og hætir háriú um leiÓ ©g þa<> er liAaA <<g gerir háriA pljáamh mefl miúkiim og viAráAanleinim IíAhiii. Hin autiieJda Headspin ufifertl: ! átirV aúeins llearfspiii-tJiift út í vatn, fariA svo aA eins og viA annaA heiniapern-.anet, nema ,.in'Ulralizer“ þarf ekki aö nojta, og þar af leiAamli engar áhyggjur. Ileadspin fæst i þrein siærAum af pökkum: 60 lokka sta*r«> fyrir allt háriA. M) jokka stærA til þess aA láta liAi hér op þar. 16 lokka stærA fyrir einn <»g einn lokk, þegar háriA er aA <>Aru:ieyti kruISaA. Ileadspin <*r auA\ eh ti! notknnar fyrir fínt. gróft eAa meAal l»ár. * ENGIN FÉSTIR (neutralizerL * PERMANENT KRl ELAÐ. (nrmiifmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.