Morgunblaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. janúar 1650 Aðnlsteinn Pálsson skipstjórí MAÐUR á svo bágt með að átta sig á því að Aðalsteinn Pálsson sé dáinn, horfinn sjónum vorum. Hann, sem okkur virtist vera ímynd hreystinnar, fullur athafnaþrár og starfsgleði. — Við töluðum við hann glaðan og reif- an eins og hans var vandi og að morgni næsta dags er hann liðið lík. Slík snögg umskipti verka lamandi. Aðalsteinn Pálsson var fæddur 3. júlí 1891. Hann var sonur Guð- bjargar Bárðardóttur og Páls Halldórssonar í Búð í Hnífsdal. Hann var bráðþroska til líkama og sálar, tápmikill og fylginn sér, kappsfullur en aðgætinn. Sjórinn heillaði hínn unga svein enda var hann alinn upp á sjávarkambin- um í einni af aðalútgerðarstöð- inni við ísafjarðardjúp. — Um fermingu varð hann formaður á áirabát og 16 ára gamall er hann orðinn formaður á vélbát. En hug urinn stefndi hærra. Um þessar mundir var að gerast bylting í út- vegsmálum landsmanna. Togar- arnir voru að leysa af skúturnar og það var draumur ungra og framsækinna dugnaðarmanna að fá að stýra svo fríðum knerri, sem margir togaranna voru Aðal steinn varð skjótt ágengt enda sáu menn fljótt hvílíkur efnis- maður var hér á ferð. Árið 1914 lýkur hann prófi við stýrimanna- skólann og skömmu síðar er hann orðinn 1. stýrimaður á gamla Marz. 1916, er hann er réttra 25 ára, er hann orðinn skipstjóri á gam’r Ingólfi Arn- arsyni (eign H'u' s-:ilagsins) — Eins og kunnugí r, var megnið af togaraflotani i selt til Frakklands slðsumars 1917. en eftir stríðið hófust íslendingar handa um kaup ó nýjum skipum. Varð Aðaisteinn þá skipstjóri á Austra, stuttan tíma, meðan verið var að smíða Kára Sölmundarson. Því skipi stjórnaði hann í mörg ár og síðar, líka í mörg ár, Belgaum, sem h?.nn átti sjálfur hluta í — og loks nýsköpunar- togaranum Fylki, sem Fylkis- félagið lét smíða. Orðstír Aðalsteins sem skip- stjóra fór sívaxandi. Lánið og aflasældin fvlgdi honum enda var kappið mikið sainfara árvekni, forsjá og stakri roglusemi í hví- vetna. Hann var einn af afla- sælustu togaraskipstjórunum, hlekktist aldrei á en varð með skipstjórn sinni til að bjarga mörgum mannslí'um frá bráðum bana. Að vísu mun sumum skip- verja hans hafa fu' dizt hann hrjúfur og skaph icur : „brúnni“, einkum þegar rs kió iá við, en slíkt fyrirgefst f jótt. Þeir vissu að það átti rætui sínar að rekja til umhyggju hans fyrir Verndun á lífi þeirra og limum og eflingu góðrar afkomu þeirra og útgerð- arinnar, enda sótiust menn eftir að vera í skiprúrni með honum og voru margir þar svo tugum ára skipti. Hann var þá líka einn af mest metnu togaraskipstjórun- ura og var það því næsta eðli- legt að ríkisstjóniin og togara- eigendur kveddu i.ann ráða þegar nýsköpunartogararnir voru smið- aðir, svo að hartn gæti miðlað öðrum af reynslu sinni og þekk- ingu alþjóð til gagns og blessun- ar. — í árslok 1950 lét Aðalsteinn af skipstjórn eftir nær 35 ára sam- felt og hiífðarlau:.’ starf. Eru fáir eða engir, sem það hafa leikið, enda var maðuiinn þrekmenni hið mesta. Tók hsnn þá við fram- kvæmdastjórn fyrirtækisins og fór það ekki síður vel úr hendi hans en skipstjóinin, enda var útgerð togarans Fylkis í hans höndum til fyrirrnyndar. Aðalsteinn var gjörvulegur að vexti og í aliri framkomu, skap- stór eins og títt er um þá, sem mikið er í spunnið. Hann var til- finningarnæmur að eðlisfari og áttí bágt með að bei'ta hörku í viðskiptum við aðra enda forð- aðist hann það í iengstu lög. Var það oft merkiiegt 'ivað jafn skap- Btór maður og hann var, gat haft Minningarorð m j blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Bjarni Snæbjörnsson. DEYR fé, deyja frændur, deyr sjalfr et sama. En orðstír deyr aldregi, hveims sér góðan getr. Þessi orð Hávamála finnast mér sannmæli og makleg ummæli eft- ir Aðalstein Pálsson skipstjóra frá Búð í Hnífsdal. Þegar ég kom fyrst til Hnifs- dals, sem verzlunarmaður til kaupm. Guðm. Sveinssonar þar þá kynntist ég meðal annara ungmenna, ungum góðlegum, stói um og stæðilegum manni, sem af bar í drengskap, útliti og fram- komu. Mun hann þá hafa verið um 17 ára gamall. Þetta sama vor gerðist þessi ungi maður formaður á mótorbát fyrir Guðm. Sveinsson kaupmann í Hnífsdal. Þessi ungi maður var Aðalstein Pálsson. Þegar eftir fyrstu ver- tíðina var frammistaða hans frá- taumhald á skapi sínu, en það hafði að mínu viti meðal annars þann ókost í för með sér, að hann virtist um of hlédrægur. Hann kær seTn formanns. Hann varð var hjálpsamur öllum er ti) hans ekki aðeins Wutarhæstur r kronu leituðu, örlátur og rausnarlegur, trölltryggur vinum sínum og ætt- rækinn. Frændum sinum, venzla- mönnum og byggðarlaginu. sem hann fæddist og ólst upp í, var i að jöfnu, þegar eftir fyrstu ver hann sönn hjálparhella. Heimilis- «ðina - um snyrtrmennsku og f aðir var hann með ágætum og lét sér annt um menntun barna sinna og alla fyrirgreiðslu. Aðalsteinn var tvíkvæntur. — Fyrri kona hans var Sigríður Pálsdóttir frá Heimabæ í Hnífs- dal. Hann missti hana eftir 15 ára ástríka sambúð frá 5 óuppkomn- um börnum. Það var því honum og börnunum mikið lán, er hann kvæntist aftur góðri konu, Elísa- betu Jónasdóttur frá Bakka í Hnífsdal, er þá var forstöðukona i vinfestu og mannkosti. húsmæðradeildar Kvennaskóla j Frá því fyrsta er Aðalsteinn Reykjavíkur, enda var sambúð byrjaði formennsku 17 ára og þeirra hin innilegasta. Með henni , fékk mannaforráð, naut hann gat hann einn son, sem nú stund- í sérstakrar mannhylli og að verð- ar háskólanám. Með aðstoð þess- I leikum. Hitt hefi ég sjómenn, ara ógætu kvenna, skapaði hann j sem blessa nú rhinningu hans og fagurt og rausnarlegt heimili, þakka samstarfið, og harma skíp- s»m alltaf stóð opið vinum og ; stjóra sinn og manninn, sem vandamönnum, þar sem öllum leið vel undir stakri umhyggju- semi húsbóndans og húsmóður- þrif hjá honum og hinum héraðs kunnu Heimabæjarbræðrum í Hnífsdal. Glæsileg var hans fyrsta för til frama og mannaforráða, enda átti hann ekki langt að sækja myndarskap allan og drengskaþ, því faðir hans var Páll, sonur sæmdar og merkishjónanna Hall- dórs Pálssonar og Sigríðar Össurardóttur, sem bjuggu í Búð í Hnífsdal, og voru þau mjög rómuð í sinni tíð fyrir góðvild, Aðalsteinn var lánsamur mað- ur. Hann var giftur mikilhæfum konum, sem hjálpuðu honum til að eignast og koma upp mann- væn’egum barnahópi og skapa þeii '’g :um út i fró prýðilegt her.ii'i. T ann var stakur láns- skvlr1; svo vel hugsun og þarfir sjómanna, og hafði innilega sam- úð með veim og gladdist yfir vel- ferð þeirra. Ég veit það, að vini mínum þætti ekkert verra en ef einhver ætlaði að hæla honum, því vil ég forðast það. Ég trúi þvi, að krafturinn, sem leiddi Aðalstein Pálsson svo far- sællega til hinzt.u stundar hérna megin tjaldsins, muni ennbá end- maður allan skipstjórnarferil . hgnn er komi« smn, aflasæll r bezta lagi og varð j J-,* iíf= „„ til þess valinn að hrífa margan sjómanninn úr greipum Ægis á siðustu stundu, enda kunni hann ekki að hlífa sér og notaði með- fædda greind sína og þrek til i fyrirtæki vkkur a,lt- S'ðast en ekki sizt vfir landam-ri lífs og dauða. Þið ástvini" hans. elskuð eigin- kona hans og öll börnin hans og aðrir venzlamenn og vinir, eru slegnir hrvggð En hann þakkar Benedikt Frímann iVSagnússon Minningarorð F. 24. júní 1873. D. 18. des. 1955. ÞAÐ teljast ekki mikil tíðindi og fáir hrökkva við, þótt frétt berist um, að maður á ní- ræðisaldri hafi kvatt þennan heim og flutzt yfir landamærin miklu. Það var varla vonum fyrr. tölu yfir byggðarlagið, heldur var meðferð hans á veiðarfærum og öðru, sem viðkom útvegnum, svo til fyrirmyndar, að lagt var hins ýtrasta. ku g- T , sitt blómgast og hann hafði tekið að sér stjórn þeks í landi, en fengið ágætan aflamann í sinn stað á togarann. björgu sæmdarkonuna frá Búð, •*em hann vissi að elskaði hann, i sem sitt eigið 'barn. Hann biður _ , , .... , . - • bess að krafturinn. sem studdi Og að lokum atti hann þvi lani mef?i vp>.a með ykkur> og að faena. að fa að deyia mitt í ’ . . . , ___ að fagna, að fá að deyja önn dagsins, þar sem hann gekk að starfi með óskerta líkams- og sálarkrafta, en maður með hans skapgerð og athafnaþrá hefði aldrei getað afborið langa sjúk- dómslegu án þess að bíða tjón á sálu sinni, Bæjarfélagið og þjóðin öll harmar nýtan og athafnasaman mann, sem með ævistarfi sínu lagði drjúgan skerf fram il að auðga þjóðarbúið. Vinir, frænd- ur og aðrir venzlamenr. kveðja með innilegu þakklæti tryggan vin, sem ætíð var reiðubúinn að rétta þeim hjálparhönd og harma það að samvistunum skuli vera svo snögglega slitið Mestur harm ur er þó kveðinn að heimili hans, eftirlifandi eiginkonu og börnum, sem svo snögglega hafa misst för- sjá og handleiðslu frábærs heim- ilisföður. En minningin um góðan dreng og mannkosti hans mun lifa og draga úr sárásta sviðan- um. Far þú í friði, friður guðs þig biður vkkur blessunar. Farðu vel vinur. É" trúi bví nð vistaskiptin séu þér mikill ávinningur. í Guðs friði. Grímur Jónsson frá Súðavík. Húsleigjendur athugið Ungt, reglusamt kærustu- par utan af landi, vantar eitt herbergi og eldunar- pláss, nú þegar. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Há leiga. Uppl. í síma 4075 frá 6,30 til 8 í kvöld. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflulningsskri fstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. En gömlum vinum og samferða- ; mönnum verður fyrir að segja; með Stefáni G. Stefánssyni: Manni bregður samt að sjá, sætin auð á bekknum. Gamlar minningar rifjast upp og þoka til hliðar um stund hvers dagslegri hugsun í önn og bjástri hins hversdaglega lífs. Þeim fækkar óðum, sem áttu æsku sína og þroska á dapurleg- j um árum níunda tugs siðast lið- innar aldar, harðindaárunum ó- ! skaplegu, er lögðu hramm sinn svo þungt á allt, sem lífsanda dró í okkar kalda og harðbýla landi, að mikill valur lá eftir í slóðinni. i Þeir, sem ungir voru að árum og óharðnaðir og komust þó klakk- laust að kalla úr þeirri gerninga- hríð, hlutu að bera þess menjar síðar. Fellisvorið mikla 1887, gekk Benedikt Magnússon, tökudreng- ur á Síðu, smávaxinn og grann- leitur til spurninga að Höskulds- stöðum hjá sóknarprestinum séra Eggerti Ó. Briem. Á prestssetrinu var borið fj’rir hann sami kostur og þá var algengastur á li erju býli, horket af föllnu eða felldu fé, vatnsgrautur og mjólkurlögg. Hann fylgdist með prestinum út að Hofi, til þess að fermast þar. Leiðin lá um byggð, sem mikið afhroð hafði goldið um veturinn og vorið, meðal annars misst 27 menn í sjóinn. Hún var sem herjað land. Benedikt Frímann, fátæklega búinn, umkomulaus piltur, hlaut vígslu sína í Hofskirkju, gerði sáttmála við drotthm sinn og var leiddur inn í r?ðir fullorðins fólks. Þessi d’’engu:, sem var svo trúr í hverju staríi, er honum var falið, að hanr, mátti ekki vita þar misbrest á og lá andvak:; um nætur, ef vantaði um kvöldið af kviaánum, er hann skyldi gæta, var sem í öðrum heimi meðan fermingarathöfnin fór fram. — Fósturfoldin hafði fengið honum veganesti til æviferðarinnar, þá trú og fullvissu, að maðurinn er máttvana án stuðnings frá guði sínum, og með ekkert má fara gálauslega, sem manni er gefið, ^ða er trúað f,"’’r. Þessi trú ent- ist honum til -viv ~. hvað sem leið byltingr i o-~ koik ie- ’m í hugsun og háttu n :nr j Ljóð.'nr.i um hans daga. Benedikt Frím"””i Maenússor. fæ',:ist á Sölvabí kka í Höskulds- stnðasókn, 24. júní 1873. Foreldr- ar hans voru Magnús Brvnjólf'-- son. bóndi í Bólstaðarhl’ð rg Pésá Benediktsdóttir á fvð'.-a- fíýii Jóelssonar, en kona r«’ - dit-ts. móðir Rósu, var Guörún Guðmundsdóttir prests í Reykja- da) Guðmundssonar, hálfsystir séra Hjálmars á Hallormsstað. — Bræðrungar Benedikts Magnús- sonar voru hinir kunnu gáfumenn og skörungar vestan hafs, Skafti, þingmaður í Dakóta, og Magnús, lögfræðingur, Brynjólfssynir frá Skeggstöðum í Svartárdal, Bryn- jólfssonar í Forsæludal Magnús- sonar, og er sú ætt skagfirzk lengra fram. Benedikt var ekki skírborinn. Faðir hans var annarri konu kvæntur og fór til Ameríku, er sonur hans var barn að aldcí. Benedikt ólst upp með móður sinni og stjúpa, Sölva Jónssyni. Þau voru bláfátæk og á hrakhól- um. Ófermdur fór hann úr þeirra húsum til vandalausra. Hann var vinnumaður og lausa- maður og við ýmis konar störí og fór fullorðinn maður í búnað- arskólann í Ólafsdal. Þar var hann tvö ár hjá hinum mikla búnaðarfrömuði og atkvæða- manni, Torfa Bjarnasyni skóla- stjóra. Mat Benedikt síðan engan mann til jafns við Torfa í Ólafs- dal. Eftir að Benedikt kom úr skól- anum vann hann að jarðabótum á ýmsum stöðum, en stundaði barnakennslu á vetrum. Til þess var tekíð hversu vandvirkur og nákvæmur hann var við jarða- bæturnar. Þar var hann flestum vandlátari og þótti sumum bænd- um og vinnufélögum hans við of. En hann hafði svar á reiðum höndum: „Við eigum að gera slétt urnar svo úr garði, að þúfurnar gangi ekki aftur í okkar tið". Benedikt hóf búskap á Vind- hæli 1906 og bjó þar þrjú ár ó- kvæntur. Móðir hans var þar með honum og stjúpi og var hún fyrir ráðum ínnan stokks. Vorið 1909 flutti hann að Spákonufelli og kvæntist Jensínu, dóttur Jens bónda þar Jósefssonar. Spákonu- fell var gamalt höfuðból, mikil jörð og góð, en hafði hlutazt sund ur við erfðaskipti. Benedikt náði brátt haldi á tveim þriðjungum jarðarinnar og rak stórt bú á mælikvarða þeirrar tíðar. Kona hans var búkona í bezta lagi og hélt öllu í sínum verkahring í föstum skorðum hefðbundinnar ættarvenju. Þar var allt á traust- um grunni, og þrátt fyrir harða vetur hvern af öðrum, svo að mörgum bónda varð þröngt fyrir d’ rum, var jafnan gnótt í búi á Spákonufelli. Fljótt hlóðust á Benedikt marg vísleg störf í þágu sveitarinnar. Vorið 1907 var hann kosinn f hreppsnefnd og átti þa rsæti sam- tals í tólf ár. Oddviti var hann 19)6—1919. Hann var lengi f stjórn búnaðarfélags sv’itarinn- ar. í sóknarnefnd og rr -gum nefndum öðrum. í stjórr Verzl- unrrfélags Vindhælingo (nú Kaupféla Skagstrendinra) var hann frá tofnun þess 1907 og því nær san.rleytt til 1923, en eftir það endurskoðandi i tvö ár. For- mrour félaesstjórnar og fram- kvæmdarstjóri var hann 1910— 1912. Hann var því lengi mjög tengdur kaupfélaginu og átti sinn þátt í vexti þess og viðgangi, þó aðrir væ-u þar lengstum meiri sporgöngumenn. Benedikt var létt um mál og góður ræðumaður, rökvís, hóf- samur og sanngjarn. Hann var og ritfær vel. en beitti því lítt, skrif- aði bó nokkrar blaðagreinar. Öll störf, sem Benedikt voru falin, rækti hann af mikilli alúð og samvizkusemi. Hann kastaði aldrei höndum til neins. Vorið 1925 fluttu þau hjónin búferlum til Revkjavíkur. kevptu nr. 3 ”ið G’'U”''' ’:g og b ur v þar síðan. r~ ' ur ár rak ■ >r - dikt vor-’ _.r hT,°r ? sem það ar, átti úan’' *’ 1 i heima f vvj starfi, oi ' ", varð honum ■ ki ábatas!’mara en búskapurinn í Lpákonufelli.- Það mun satt, að Benedikt tók i.okkuð nærri sér, er á herti, aS kveðja bú o<? jörð, og kunni aldrei vel við sig i Revkjavík, að minnsta kosti ekki fvrstu árin. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.