Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. janúar 1956 orpmlb JaMfc TJtg.: H.í. Árvakur, Reykjavflc, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgttarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vign*. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar ELristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlande. í lausasölu 1 króna eintakið. Ötrýmiiiy heilsuspillandi húsnæðis ÚR DACLEGA LÍFINU VARNARMALARAÐHERRA Bandaríkjanna, Charles Wilson, skýrði frá því fyrir skömmu, að mestum hluta útgjalda Banda- ríkjanna til hernaðarþarfa yrði varið til smíði nýrra vopna. —• Hann sagði, að mikil framför hefði orðið á smíði fjarstýrðra eldflaugg — og væri það eitt af ÞEGAR ný heildarlöggjqf var sett árið 1946 um stuðning hins opinbera við husnæðisum- baetur í landinu, fjallaði einn kafli þeirra laga um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. Aðeins tvtö bæjarfélög, sem bæði nutu baejarmálaforystu Sjálfstæðis- manna, hagnýttu sér þessi á- kVæði. Þau lögðu sjálf fram ail- verulegar fjárupphæðir til þess að byggja nýjar og v andaðar íbúðir handa fólki, sem bjó í heilsuspillandi húsnæði, eða var algerlega húsnæðislaust. Þessi bæjarfélög, sem svo rösk- legu brugðu við, voru Reykjavík og ísafjörður. En því miður reyndist ríkinu ekki kleift að standa undir þeim fjárhagslegu skuldbindingum, sem lögin frá 1948 lögðu því á herðar. Gildi ákvæðanna um heilsuspillandi húsnæði var þess- vegna frestað, og aðeins tvö fyn- greind bæjarfélög nutu þeirra. Síðan hafa Sjálfstæðismenn oft bent á nauðsyn þess, að sérstak- ur stuðningur yrði veittur af hálfu ríkisins til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Mikið er af slikum íbúðum hér á landi, bseði braggaíbúðum og kjallara- íbúðum hér í Reykjavík, ng götnlu og úreltu húsnæði í kaup- Stöðum, sjávarþorpum og sveit- um víðsvegar um land. I hinni nýju húsnæðismáia- löggjöf, sem sett var á síðasta þingi í samræmi við málefna- samning ríkisstjórnarinnar, er gert ráð fyrir því, að sérstak- ar ráðstafanir verði gerðar til útrýmingar heiisuspillandi húsnæðis. Er þar ákveðið að 3 milljónir kr. á ári skuli veittar í þessu skyni næstu fimm ár. Framkvæmd laganna Húsnæðismálastjórn er nú að hefja framkvæmd þessa kafla hinnar nýju húsnæðismálalög- gjafar. Hefir hún birt tilkynn- ingu um. hvaða ráðstafanir þau sveitarfélög þurfi að gera, sem hyggjast hefjast handa um út- rýmingu heilsuspillandi húsnæð- is og óska eftir aðstoð ríkisvalds- ins til þess. Samkvæmt reglugerð, sem sett hefir verið um framkvæmd á- kvæðanna um útrýmingu heilsu- spillandi húsnæðis, er gert ráð fyrir að sveitarfélögum skuli veitt lán í þessu skvni. Geta þau varið þeim annað hvort +il byggingar ibúða, sem síðar verða seldar einstaklingum, eða til byggingar leiguhúsnæðis. tbúðir þessar má aðeins selja eða leigia þeim. sem þúa í heilsu- spiilandi húsnæði. Það er von Sjálfstæðismanna og ríkisstiórnarinnar í heild, að unnt verði að vinna verulegar umbætur í húsnæðismálum þjóð- arinnar á grundvelli hinnar nýju húsnæðismálalöggiafar. Það barf að útrýma hragga- íhúðnnnm, 'em margar eru hinar hrak'eg’tstu vistarver- ur Og það þarf að hjálpa fjniaa. fóiks, sem rú hýr í heilsuspílltn'U óú<'nm víðs- vegar um land, ; þess að komast í ný'gr, ójartar og ▼istlcgar íbúðir. Margar gömln verhúðirnrr f sjávai’- orðnar með ö! t óíb’iðarhiafar. Þær eru vi • dega s’*t betri en margar braggaíbúðiruar. Byggingarsj óður sveitanna Það kemur svo í hlut bygg- ingarsjóðs Búnaðarbankans að aðstoða við húsnæðisumbætumar í sveitum landsins. Fyrir forgöngu Péturs heitins Magnússonar voru bæði Bygg- ingarsjóðurinn og Ræktunarsjóð- urinn efldir mjög verulega á dögum Nýsköpunarstjórnarinnar í byggingarmálum þjóðarinnar er mikið verk að vinna. Hraði framkvæmdanna þar hlýtur að vísu að takmarkast af fjárhags- getunni á hverjum tíma. En gotl og heilsusamlegt húsnæði er eitt af frumskilyrðum mannlegrar vellíðanar og hamingju. Þess vegna hefir Sjálfstæð- isflokkurinn lagt á það mikið kapp, að styðja einstaklingana í viðleitni þeirra til þess að eignast þak yfir höfuðið, um leið og hann hefir haft for- göngu um að ríkið og bæjar- félögin iegðu fram fjármagn til húsnæðisumbóta. Það er ósk og von Sjálfstæðismanna að á næstu árum takist að útrýma öllu heilsuspillandi húsnæði og fá hinum vaxandi fólks- fjölda góð og varanleg hús- næði. J Reykjavík - Hastfngs UM þessar mundir er mikið hugs að og talað um skák á íslandi. Hinn glæsilegi sigur Friðriks Ól- i afssonar í Hastings vakti fögnuð alþjóðar. Og nú um þessar mund- ir fagna fslendingar einum glæsi- legasta skákmanni Norðurlanda,' Dananum Bent Larsen, sem sótt hefir okkur heim til þ^ss að heyja einvígi við Friðrik Ólafsson um skákmeistaratitil Norðurlanda. | Þessir tveir ungu og glæsileeu skáksnillingar hafa nú hafið keppni sína. Með henni er fylgzt af mikilii athvgli, ekki aðeins hér á landi, heldur og víða um heim, en þó sérstaklega á Norðurlönd- um. Það sýnir því einstakan skort á háttvísi hjá stjórnendum þessa merkilega skákmóts, að þeir skyldu neita ljósmyndara frá stærsta blaði landsins um aðgang að upnhafi þessarar keppni. Á sVákmótinu í Hastings var alit annar háttur á hafður. Þeg ar móíið hói’st bar fengu biaða menn og ljósmvndarar þar greiðan aðvang. í hlöðum víðs ve?ar um heim, einnig hér á íslandi vr>m birtar myndir frá onnun mótsins. I Þeir sem umsión hafa með skákmótinu í Sjómannaskólan- , um, þurfa að læra betur. Þeir hurfa að ræra sér ljóst. að þeir hafa orðið sér til minnkunar með þvergirðingshætti s’num og stirð’- usaskan. fslenzk blöð og blaðamenn eiffa ekki að láta bióða sér slíka framkomu þeejandi. f raun réttri er hún heldur ekki fvrst oe fremst móðgun við blöS- in heldur við almenning, sem vill njóta sem beztrar og gleggstrar fréttabjónustu. Morrrnbiaðið vill að lokum þitg þá ósk í ijós, að oetía skákmót, har sem tveir af glæsíle>rustn skákmönTUim * Norðurlanda leiða saman hésfa ] sina, thecri fara sem bezt fram og verða í senn til eflingar h?nr,í göfugu íhrótt í landi osf þátttakendunum í i mótinu til sóma og frægðar. Þetta er ein af hinum „sjálfráðu“ eldflaugum, er Bandaríkjamenn hafa smiðað. Sé markið, sem þeim er skotið að, flutt úr stað, elta þær það uppi. höfuðviðfangsefnum bandarískra vísindamanna, er störfuðu á þessu sviði, að smíða slíkar eldflaugar, sem gætu flogið hraðar en hljóð- ið. — ★ ★ ★ MÖNNUM verður í þessu sam- bandi hugsað til þeirra fullyrð- inga hermálastjórnar Bandaríkj- anna á dögunum, að Rússum hefði tekizt að framleiða eld- flaugar, sem hefðu þúsund kíló- metra flugþol. Var sagt í þessu sambandi, að Bandaríkjamenn yrðu brátt búnir að fullkomna eldflaugar, er hefðu aðeins 400 kílómetra flugþol — og er þá nokkuð langt í land hjá þeim — að ná Rússunum. ★ ★ ★ FYRIR nokkrum dögum kom þingflokkur franska stjórnmála- ævintýramannsins Pierre Pouj- ade til Parísar. Var þetta mislit- ' ' Hralar en hljélið — Pwjde mel kökukeflið — Faraak gerisi trúður arar, slátrarar, úrsmiðir, garð- yrkjumenn, ljósmyndarar, barna- kennarar, lyfjafræðingur, bif- vélavirki, veitingaþjónar — og svo mætti lengi telja. ★ ★ ★ HÖFUÐPAURINN gerði allt, til þess að halda hópnum sem mest saman. Hann flutti þá alla til höf- uðstöðva sinna og lætur þá sofa þar alla í einum sal, eins og skáta drengi í útilegu. Sjálfur er hann foringinn, sem segir til um hátta- tíma og fótaferðatíma, því eins og kunnugt er, hafa allir þingmenn- irnir svarið Poujade þess dýran eið, að fara í hvívetna eftir vilja hans. Beitir hann þá hörðu, ef þeir láta ekki segjast við fyrstu ákúrur — og hótar jafnvel að hengja þá, ef þeir ætla sér að gera einhvern uppsteyt. ★ ★ ★ HANN reynir eftir fremsta megni að loka þá frá umheimin- Frainh. á bls. 12 uu andi óLniar: JJf Siðferðisleg skylda ÓÐIR“ skrifar: ,í Velvakanda birtist fyrir skömmu grein eftir þrjár 15 ára stallsystur, sem keyptu aðgöngu- miða að kvikmyndasýningu, er oönnuð var börnum innan 16 ára. Réttilega var þeim visað frá af dyraverði hússins. En stúlkurnar sáu, að jafnöldrum þeirrg, sem þær þekktu, tókst að smeygja sér inn án nokkurrar fyrirhafnar. — Þótt undarlegt megi virðast, fengu stúlkurnar aðgongumiðana ekki endurgreidda. En að sjálf- sögðu var það siðferðisleg skylda kvikmyndahússins að endur- greiða þá. Ég sá þessa umræddu kvik- mynd, sem bönnuð var börnum innan 16 ára aidurs. Fór ég kl. 5, og voru flest sæti skipuð, og sýn- ingargestir nær eingöngu ung- lingar. Margan sá ég þarna, sem ekki var hár í loftinu — áreiðan- lega yngri en 16 ára. Unglingarnir sólgnir í að sjá „bannaðar“ kvikmyndir IÐULEGA hef ég rekið mig á það, að börn og unglingar eru sérstaklega sólgnir í að sjá þær myndir, sem bannaðar eru börn- um. En slíkt bann þýðir alls ekki að setja, ef því er ekki framfylgt. Ég hef oft heyrt mæður kvarta yfir því, að börn þeirra stelist á slíkar sýningar. Og gremja þeirra hefur bitnað á dyravörðunum, — fundist þeir sýna afskipta- og að- gæzluleysi í starfi sínu. En gera má ráð fyrir, að oftlega segi ung- lingar ranglega til um aldur sinn. Passa-fyrirkomulag SÚ leið, sem fara ber, er, að ung- lingar fái afhentan passa frá lögreglunni, sem þeim ber að sýna, er þeir sækja kvikmynda- hús eða aðra skemmtistaði. — Ýmiss konar þref og vandræði í sambandi við aldurstákmark við dyr samkomuhúsanna mun þá hverfa að mestu. Passi sker úr um slíkt. „Ég hengi ykkur, ef . . .“ segir Poujade við „strákana“ ur hópur iVO sem vænta mátti. Margir þeirra höfðu aldrei komið til Parísar áður, enda ku fram- ferði þeirra hafa verið slíkt, að þeir urðu strax frægir um alla borgina. Eru þeir úr öllum stétt- um, ef svo mættí segja, því að m.a. eru í hópnum bakarar, prent Passa-fyrirkomuiagið kvað hafa verið notað á Akureyri og gefist vel. Veitir sannarlega ekki af, að eftirliíið sé meira og sterk- ará í hinrn ástríðufullu sókn æskufólksins til c usstaðanna og kvikmyndahúsanna, sem er eitt hið mesta vandamál uppeldisins í dag. Munu áreiðanlega margir foreldrEir þakka af hjarta meira aðhald og eftirlit réttra aðilja I málum þessum. ■ Til hvers eru fínu forstofurnar? OG eitt er það enn, sem mig langar til að minnast á: í mesta illviðrinu um daginn á- ræddi ég að fara í tvö kvikmynda hús í Austurbænum. Þar voru sýndar myndir, sem mikið voru auglýstar. í báðum þessum kvik- myndahúsum eru stærðar innri- forstofur En viti menn — þær voru ekki opnaðar fyrr en fimm mínútum, áður en sýning átti að hefjast. Sýningargestir urðu að norpa úti í kuldanum, skjálfandi og leiðir. Margar óánægjuraddir heyrðust, og ekki var tónninn i garð kvikmyndahúseigendanna sem blíðastur þarna í kuldanum. Menn spurðu hvorn annan tii hvers þessar fínu forstofur væru eiginlega ætlaðar. Ég trúi ekki öðru en að þetta ófæra fyrirkomulag sé hugsunar- leysi einu um að kenna Ekkert getur verið því til fyrirstijðu, að sýningargestir gangi inn í hinar hlýju innri-forstofur 15 mínútum áður en sýningar hefjast, og beð- ið þar, unz hægt er að opna sýn- ingarsalinn. Bágt á ég með að trúa því, að kvikm>ndahúseig- endur vilji hafa það á samvizk- unni, að viðskiptavinir þeirra verði innkulsa af einu saman hugsunarleysi". Getraunir ISFIRZK húsmóðir" skrifar t sambandi við getraun þá, er birtist í Morgunblaðinu frá O. Johnson & Kaaber. Kveðst hún hafa ráðið gpfraunina á þrettánd- anum og lótið bréfið í póst. En unn frá þeim deei var látlaus- stórhríð í tæpa viku, og flugferð- ir féllu niður. Fór pósturinn því ekki til Revkjavikur, fvrr en með Skjaldbreið 12. jap. — og bréfið hefur því komið til skila alit of seint. Leg^ur húsmóðirin. hví til að láta ísfirðinga — á heimsenda köldum — ekki gjalda fvrir veðrið — en taka fyrst og fremst tillit til Þprs hvenær bréf- m hafa verið póstlöeð. Reyndar er nú orðið nf seint að koma tilmælum húsmóðurinnar é framfæri, þar sem verðlaununum rvrir eetraunina hofur þeffar ver- ið úthlutað. En full ástæða er til hess. að í verðlauna»etraumrm vfirleitt séu menn út á landi látn- ir njóta sannmælis, ef óveður hamlar póstferðum, og bréfin komast ekki á áfangastað fyrir tilskilinn tíma. ___ S MerkiB, sem klæðir landið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.