Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 9
Fimmtudagur 19. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 BLAÐINU hefir nýverij borizt í hendur Vasahandbók bænda 1956. Af þessari gagnmerku bók eru nú komnir út 6 árgangar. Frá upphafi heiir Ólafur Jónsson, búnaðarráðunautur á Akureyri, verið ritstjóri bókaxumar. Það hefir því komið í hans hlut að móta og skapa handbókina. Þetta er að sjálfsögðu mikið vanda- verk, en Ólafur hefir komizt mætavel frá því. Bókin hefir frá upphafi verið hin smekklegasta að aliri gerð og í henni er að finna ógrynni af fróðleik um bú- fræðileg efni, svo og mikið af almennum fróðleik, sem hverjum manni má að haldi koma. TVÖFAI/T GIUDI BÓKARINNAR Það virðist svo sem einhverj- um þyki óþarfi að gefa þessa bók út á hverju ári. Sllkt mun að siurtini Hæft um Vasahðiidbók bær&da 1953 er svo breytilegur, að þess er enginn kostur að gefa um það algildar og ófrávíkjanlegar reglur, hvernig einstök verk skulu unnin. Má þar t. d. nefna áburðarmagn, fóðurmagn, vinnsluaðferðir við ræktun o. þ. h. Bóndinn fer eftir leiðbein ingum, sem hann hefir hlotið frá þeim, sem tilraunirnar gera, en síðan verður hann að fylgjast með því hvem árang- ur þær bera hjá honum sjálf- um. Til þess þarf hann að færa skýrslur um störf sín. Síðan getur hann borið saman við tilraunir þær er hann hefir farið eftir og aðrar leiðhein ingar þeirra sem sérfróðir eru í hverri grein og þannig fund- ið sjálíur hvern árangur þetta ber hjá honum. Þannig öðlast hann ómetanlegan fróðleik og Búr fyrir varphænur. Búnaðarnýjung, sem gefizt hefir vel Etórum hænsnabúum erlendis. dómi flestra, er kynnt hafa sér efni bókarinnar frá upphafi. hin mesta firra. í formála bókarinn- ar getur allra þeirra mörgu breyt- inga, sem verða á handbók, sem þessari, frá ári til árs. Fer ég ekki út í það nánar. Aftur á móti vil ég sérstak- lega benda á hið tvöfalda gildi bókarinnar með tilliti til formanna, sem eru aftast í henni. Það mun Ieika grunur á því að minna sé hirt um þau, en vera skyldi. Vera kann að einhverjum bóndanum finnist hann hafa nægilegt starf þótt hann ekki gerist skrifstofu- þræll að loknu erfiðu dags- verki. Ekki skal dregið í efa að íslenzki bóndinn hafi næg störf fyrir sig að leggja, enda mun enginn þjóðfélagsþegn hafa jafn langan vinnudag sem hann. Hitt er svo annað mál, að það eru vissulega hyggindi, sem í hag koma, að fvlgjast nákvæmlega með liínni hag- fræðilegu hlið TWiskaparins. Það mun ekk \ þu ■ að fara í neinar grafgötur íh'A það. að spara má marpt au tverkið og erfiðið og marga ki na með því að fylgjast v« með þvi hvað hin einstöku störf og framkvæmdir gefa í aðra hönd. Að sönmi er eytt miklu fé i tiiraunastör fyrir land- húnaðinn og ó vissnlega ekki nm of. Margur kann þvi að segja að slíkt ær.fi að nægja þændunum I lt ðbeíningar. ' Ilins ber hó 1 gæta, að hver er sinnar gæfu smiður. og hag kv emast mun vera fýrir bænd 'Ji na að fvlgjast sjálfa mt V því I vt rn arð framkvaemðir þejrra fcera RtaðhæHt*. tandgæði veðcrfat og aðbúnaður allur leiðbeiningar, sem engum öðr um er fært að veita honum. SKÝRSLUFORMIN Til þess að auðvelda honum þetta þýðingarmikla starf hans hefir Vasahandbókin að geyma skýrsluformin. Þar er að finna áburðar- og uppskerutöflur bæði fyrir garða og tún, fóðurtöflu, vigtartöflu sauðfjár, eggjatöflu, innvegna mjólk úr fjósi, töflu um fang ánna, ráðningu starfsfólks, virðingu véla og búfjár o. fl. Haldi bóndinn þessar skýrslur, mun hiinn að tiltölulega skömm- um tíma liðnum sjá af þessu ríkulegan árangur. Og þetta er ekki mikið verk, ef það er alltaf gert jafnóðum og því ekki slegið á frest og látið safnast fyrir. Þetta er ekki- ólíkt daglegu bókhaldi fyrirtækis, nema hvað þetta er miklum mun auðveldara og fljót- legra. HIN ÖRA FRAMÞROUN KREFST GÆTNI Einmitt nú á þessum miklu byltingartímum í íslenzkum land búnaði ber að gefa þessu sérstak- an gaum. Aldrei hafa verið jafn stórkostlegar ræktunarfram- kvæmdir hjá íslenzkum bændum sem nú undanfarin ár og sem fyr irhugaðar eru á næstu árum Aldrei hefir vélvæðingin verið jafn gífurleg. Landbúnaðurinn hefir á nokkrum árum þotið fram í fremstu víglínu nútíma tækni. Það má segja að hann hafi á nokkrum árum stokkið yfir heil- ar aldir í þróuninni. í kjölfar þess ara miklu breytinga hlýtur að fylgja nokkurt los og stefnuleysi. Bændum hefir vart unnizt tími til þess að gera sér ljósa grein fyrir hagnaðinum af þessum miklu breytingum og finna þann örugga grundvöll, sem nauðsyn- legt er að byggja á. Það er jafn- vel til að gætnin hefir verið lát- in sigla sinn sjó og ráðizt hefir verið í framkvæmdir, sem vafa- samar má telja frá hagfræðilegu sjónarmiði, og suma hefir þetta jafnvel leitt út á fjárhagslega nokkuð hálan ís. Þarna er bó að- eins um að kenna skorti á reynslu sem aðeins tíminn og gætnin get- ur látið okkur í té. Þess vegna er bóndanum nauðsyn að fylgjast af mikilli kostgæfni með því hvern arð nýjungarnar bera. Framkvæmdifnar velta ekki leng ur á einu vinnumannskaupi til eða frá. Þær velta á tugum og jafnvel hundruðum þúsunda. Það er orðið dýrt að gera skyssu. FRAMÞRÓUNIN GLEÐIEFNI Það kann ef til vill einhverjum að finnast þetta vandlætingar- og afturhaldsrödd, sem hér kemur fram. En slíku fer víðs fjarri. Vissulega er það mikið gleðiefni vegna þjóðarbúskaps okkar hve þróunin hefir verið mikil og ör og vonandi er að hún haldi áfram. En eftir því sem verk okkar verða stærri og meiri, þeim mun meiri gát verðum við að hafa á þeim og þeim mun meiri gaum þarf að gefa afrakstri þeirra. ATLI BJORNS í SAUÐLAUKSDAL Að venju tekur Vasahandbókin upp að þessu sinni frásögn um nokkrar nýjungar i búnaði. Er þar bæði um að ræða nýjar vél- MÆTTU VERA FLEIRI MYNDIR Bókin birtir að þessu sinni nokkrar myndir, bæði af vélum, byggingum o. fl., en sízt er það þó um of. Það vh-ðist einn helzti ljóður á bókinni'- og hefir verið frá upphafi að of lítið er lagt upp Djúpherfi. Astæða virðist til að reyna þetta tæki hér á Iandi, ar og nýjungar í hyggingamá’um > úr gildi mynda. Það þurfa ekki iandbúnaðarins. Skemmtileg ný- j alltaf að vera ljósmyndir. Teikni- breytni eru þættir úr Atla Björns myndir til skýringa á ýmsu því Halldórssonar í Sauðlauksdal frá 1780. Eru þar gefin ráð og leið- Við túngarðinn beiningar um störf bóndans. Vasa handbókin hefir frá upphafi haft að geyma minnisskrá fyrir hvern mánuð ársins, þar sem leiðbeint er um hin helztu störf á hverjum tínja. Er skemmtilegt að bera starfsháttuna í dag saman við Atla. Að sjálfsögðu mun margt vera í Atla, sem ekki kemur að haldi nú í dag, en eigi að síður eru þar heilræði, sem enn hafa fullt gildi. Vil ég til gamans taka upp það sem í Atla segir um Góu: „Nú er sama að vinna og var- ast, sem á Þorra. Nú koma þeir stórstraumar, sem kallast Góegin- ur, þá er skelfiskjatekja hægust og bezt tittlingaveiði, sem þá eru feitari en með smástraum. Líka er góður tími til rjúpnaveiða. Um þessar mundir bæta menn bús- I hluti sína, amboð og önnur áhöld, sem brúkast þurfa sumarið efttr." 1 -Mn rnruTtypa - vcr, rnaneecn ooxai. -nuimúL'Mjaur '~rcn srnrarn-M nco twrrn L L-locncmaneeun. —icucnjrtmitrm. —a.gacn.eejon/16 oretoormsTrrVu. 1. mynd. Þ-JOrikurÖur af fjósi meO stuttbásum eg kraftsperruþaki, Þverskurður af fjósi með stuttbásuir. og kraft sperruþaki. Allnákvæm frásögn um byggingu þessara fjósa er i Vasahandbókinni. leikningin er gerð af Tciki. stofu iandbúnaðarins. efni, sem bókin flytur, gæfu henni stóraukið gildi. Það virðist furðu erfiít að koma sumum rit- snillingum okkar í skilning um að ein lítil mynd getur sagt jafn mikið eða meira en lesmál heillai síðu. BUNAÐARNYJUNGAR í búnaðarnýjungum segir fyrst frá hænsnabúrum. Er þar gert ráð fyrir að varphænur séu lok- aðar inni i litlum búrum og þar séu þeim veittar ellar þeirra þarf ir. iiMfiir reynsla erlendis sýnt að a'hraÉkfitur alifugla verðúr meiri e< Svo er búið um þá. Búrin eru nokkuð dýr, en handhæg og munu henta þar sem um mikla alifugla- rækt er að ræða og sparnaður vinnuafls er stórt atriði. Þá segir og frá djúpherfi, sem ekki mun enn hafa verið reynt hér á landi. Er herfi þetta til þess að iosa jarðveginn undir grasrótinm án þess að hagga henni. Einnig seg- ir frá skurðruðningstönn, sem Haraldur Guðjónsson í Markhölti í Mosfellssveit hefir smíðað. Er hún gerð fyrir beltisdráttarvél og er að dómi Verkfæranefndar Mikilvirkt og gott verkfæri. Loks ecgir svo frá nýrri tegund bíla, sem ritstjórinn hefir nefnt þvi gamansama nafni, silakeppur, en á erlendu máli nefnast Rolligon. Fara bílar þessir yfir allt, eða þvi sem næst, og munu henta vel í óbyggðum og vegleysum Nýlega sá ég grein um silakeppina í tíma ritinu Úrvali og fylgdu greininni tvær litlar myndir, sem að skað lausu hefðu mátt vera I Vasa- handbókinni. VEL GERÐ BÖK Margt fleira er í Vasahandbók bænda, sem ekki verður sérstalt- lega um rætt að þessu sinni. B6k- in er, sem fyrr segir, hin ágæv- asta. Mun engum blcðum um þeð að fletta að halda útgáfu hennar áfram og efla h; r.a fi ' r en draga úr. Bókin er 320 t f að stærð og prentuð í Prentvt • Odds Bjöi nssonar á Akureyri. L hún smekkleg að ágangi og i hentugu broti. Er h n ritstjóre * ’ Búnaðarfélagi ísla is til h • mesta sóma. vig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.