Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.01.1956, Qupperneq 11
Fimmtudagur 19. janóar 1956 MORGUNBLÁÐIÐ 11 Monte Carlo bílakeppnin: árdegis í dog komust bilarnir ú ieiðarenda PARÍS, 18. jan. — frá NTB-Reuter. FORSVARSMENN Monte-Carlo bílakeppninnar segja ,að eftir því sem gleggst verður séð nú, hafi um 30 bílar hætt eða íallið úr keppninni. Hinir bruna í áttina til Monte Carlo úr ýmsum áttum og eru þeir fyrstu væntanlegir til Monte Carlo árla á morgun (fimmtudag). í Monte Carlo var í dag rign- ing og lágskýjað, en spáð er batnandi veðri. ★ FYRSTUR FÓR SVÍI Bílarnir, sem lögðu upp frá Stokkhólmi eru allir farnir fram hjá Luxemborg — fyrstir voru Svíarnir Sjösti'öm og Bohrn. (saman í bíl). í kvöld aka Stokk- I hólmsbílamir gegnum París og eiga þá erfiðasta hluta íeiðarinn- ; ar eftir — hina 1030 km löngu I leið til Monte Carlo, en á þeirri leið eru eftirlitsstöðvar, sem bíl- j Btjórarnir vita ekki um, þar eru' Og þröng fjallaskörð og erfið og talið er að fáir komist þá leið án þess að fá frádráttarstig. fjf SKEMMTILEG KEPPNI Monte Carlo bílakeppnin er mesta bílakeppni í Evrópu. Hún fer þannig fram að ekki er ekið i þar til gerðum kappakstursbil- um, heldur fara menn í e*igin vögnum af ýmsum gerðum — Fólksvögnum, Ford-vögnum, Austin, Fiat, eða hvað þeir nu heita allir saman. Göran Larsson 1:06,4 í baksundi SÆNSKI sundmaðurinn Göran J.arsson, hefur nýlega jafnað met Björns Borg á 100 m baksundi. Synti hann á 1:06,4 mín. og er það sami tími og met Borgs frá 1944. : Göran Larsson er sá sundmað- ; ur sem Svíar binda hvað mestar vonir við á Olympíuleikunum. ; Hann er einn af fjölhæfustu sund . mönnum heims, hefur verið í úr- j slitum og hlotið verðlaun fyrir skriðsund á Evrópumótum og Norðurlandamótum og er einnig ágætur flugsundsmaður. Larsson hefur um margra mán aða skeið æft með það fyrir aug- um að verða í „topp“-þjálfun á leikunum í Melbourne. Brjóstmyndir verða gerðar at öllum sigur- Cortina i < :■ Tilbúnar á fáum klukkustundum — t$ý aðferð ítalsks listamanns ÞAD SKEÐUR nú við Vetrar-Olympíuleikana í fyrsta sinn frá því hinir fornu grísku Olympíuleikar voru bannaðir, að sigur- vegarar á leikjunum fái í heiðursgjöf, auk verðlauna, brjóstmynd af sjálfum sér. — Brjóstmyndir verða gerðar af öllum sigurvegur- unum í Cortina. Ít AÐFERDIN Að hægt er að fullgera mynd- irnar á svo skömmum tíma, má þakka nýrri aðferð sem ítalski listan.aðurinn Benito Asquini byrjaði á. Hann þekur andlit þess er fyrir situr með glyserinhimnu og vaselini og hellir síðan yfir andlitíð efni, sem storknar nær Bamstundis. Eftir því móti fær listamaðurinn nákvscma eftir- mynd andlitsins. Siðan tekur hann tvær ljósmyndir af höfði þess er fyrir situr og fullgerir brjósmyndina eftir þeim. Nokkr- um klukkustundum eftir að hann gerði afsteypu andlitsins, er brjóstmyndin tilbúin og hægt að taka afsteypu af henni í hvaða málm sem vill. ★ í TYRKVEITING ít tska Oiympíunefndin hefur veitt Asquini styrk til þess að gera brjóstmynd af sigurvegur- í um Olympíuleikanna. Höfum til sölu ýmsar stærðir af gufnkölBum Nánari uppl. í skrifstofunni kl. 10—12 f. h. ( Sölunefnd varnarliðseigna. í Sgómenn ■I Matsvein, II. vélstjóra og 2 vana beitningamenn (land- ■! menn) vantar mig á m. b. Dóru, sem á að stuhda þorsk- |, veiðar með línu frá HafnarfirSi BEINTEINN BJARNASON ; Sínii 9025 ■1 ................... Happdrættislán rikissfóðs 75.000.00 28907 40.000.00 133601 15.000.00 80090 10.000.00 28427 35143 112613 5.000.00 17576 63486 114769 124473 144846 2.000.00 12338 21422 37852 46389 48720 54946 56231 57164 58684 59783 64830 67342 122017 126556 142081 1.000.00 1913 12529 19182 27162 29013 34299 38638 39663 40159 45271 47819 54149 60561 89803 93173 93546 103953 105119 111662 114175 114744 123127 123297 148917 148994 500.00 694 4668 4877 6434 8145 8614 9618 10795 12440 12548 13981 16851 17519 18090 18270 19117 21035 21682 22041 22116 24075 24614 26857 26085 26618 26949 27240 31122 VELOUR Rauður og grænn jf^oró temólú^ Sími 81945. B-flokkur 31527 32493 32607 33501 35086 35145 36100 36500 36617 37934 38514 39285 40324 44528 45004 49031 49346 49818 49834 50093 51152 54927 54953 55323 56317 57116 58910 60069 61401 63295 63598 63881 65954 70962 72072 72542 75535 77396 78033 78228 78323 78879 78981 79255 79789 80140 82512 84088 84892 85564 87457 88185 88312 ■ 89419 98346 102106 102697 102773 103291 107414 107443 108542 108878 109884 110108 110571 111683 114651 120982 121261 122236 125930 126188 126673 126862 127284 128649 129027 130790 130999 132976 133883 133976 134223 135413 137838 137918 138486 139013 139600 140249 140853 142237 142894 142904 143476 145794 145801 145961 147281 148474 149298 250.00 199 234 564 802 1040 1465 1600 1667 1818 2209 4232 4439 4943 5009 5143 5976 6141 7736 8209 8522 9437 9574 9903 11130 11549 12171 14051 14397 15202 16882 16900 17646 17906 18211 18361 18642 19092 20155 20504 20548 21669 22198 22984 23115 23432 23513 25152 25214 25643 25710 26118 26911 27751 27544 27757 28228 28590 29364 29507 29724 30224 30445 30720 32471 34298 35168 35387 35766 36475 36537 36846 36938 37092 37433 37906 38182 38187 39264 39496 39515 39937 40354 40747 425(7 42630 43043 43924 4410 44306 44340 44855 45440 46304 46850 47149 47717 48177 48266 48472 49091 49429 51328 51457 52070 52881• 53977 54402 544‘ 5 54627 56840 57543 580! 1 58154 59392 59872 60621 60682 61539 61597 6160 62082 62844 62885 630Í I 63319 63484 63517 642Í l 64827 65131" 65320 6530 65751 65805 66122 66231 66388 66852 67574 67871 68172 68350 68983 69323 69747 70530 70770 70944 71713 72749 73038 74070 74157 74355 76119 76474 76746 76801 79490 80263 81185 81985 82181 82186 82583 83414 84656 861C0 86621 87949 88737 88545 91500 91772 92477 92590 92709 92742 94836 95507 95634 96923 96976 97104 98394 99313 99596 100381 100587 100765 101760 102053 102060 103773 104211 1046C3 105124 106450 107047 107337 107460 108263 109381 109478 109590 109664 109973 110276 110307 111508 111756 112800 112809 113233 113536 113533 114590 116129 116524 116712 116826 117116 117876 118563 119173 120069 120665 121005 121227 121362 121812 121871 122779 122997 123179 123506 123556 124039 124213 125459 128572 128834 129151 129843 130269 130703 131179 131263 131745 131885 133604 134023 135557 135808 135856 136243 136851 137081 137436 137469 137470 137878 138480 139562 140770 140953 141101 141460 141825 142088 142553 142583 143082 145602 145675 145739 146140 149064- 149301 149545 %pe!síinir óvenjulega góðar. J'óifsteiníliií Stúlka óskast m nú þegar til að gegna gjaldkera og bókarastarfi. Góð laun. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri ó' störf sendist Mbl. fyrir annað kvöld rr.erkt: .,193“. Snorrabr. 61, sími 2803. ; GtúSku til símavörzlu vantar oss nú þegar. Uppl. á stöðinni í dag og næstu daga milli kl. 12 og 1. Senclibílastöðin li.f. Ingólfsstræti 11. Yanur IVfatsvesRm óskar eftir plássi á góðum 60:—100 tonna bát. Uppl. í síma 4967 eftir kl. 6 á kvöldin. — Vii kaugsa Lítið einbýlishús eða 4—6 herbergja hæð strax. íbúðin þarf að vera laus nú þegar eða 14. maí. Tilb. merkt: „Laugardagur — 184“, legg ist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi, laugardaginn 21. þessá mán. ■ TRÚLOFUNARHKINGAR 14 karata og 18 karata SftlPSTJORAIS Skipstjóri vanur þorskanetjaveiðum óskast á 23 tonna bát. — Tilboð merkt: „Skripstjóri á afgr. Mbl. fyrir sunnudag. 189“, Jeggist inn I; t Sendisvehm Duglegur SENDISVEINN óskast nú þegur. Uppl. í skrifstofu vorri. Hafnarstræti 5. Olíuverzlun íslands h.f. a *BÍ •d Lausar liígregluþjónsstöður Lögregluþjónsstöður í ríkislögreglunni á Keflaví) ur- flugvelli eru lausar til umsóknar Umsóknarfrestur til 1. febrúar n.k. Umsóknir skulu stilaðar á sévstök eyðu- blöð er fást í skrifstofu minni, skrifstofu lögreglustjór- ans í Reykjavik svo og hjá öllum bæjarfógetum og sýrlu- mönnum. Þeir, er áður hafa sótt um starf. skulu endurnýja umsóknir sínar. •> LögregkMjóriím)á itefiavíkurflugvelli 18. jan. 1956. Bjöm Ingv'arsson. a i. ’ti- Ss 3« i * MU'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.