Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 12

Morgunblaðið - 19.01.1956, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. janúar 1956 — Úr daQtega líflim Frajnh. aí bla. 8 urá — og sem dæmi um það má géta þess, að þegar þeir fara út — þá leigir Poujade stóran stræt- isvagn, því að engirm má heltast úr lestinni. Þegar þingið tekur evo til starfa, ætlar hann að hafa sama hátt á — og ekur þá strák- unum sínum á „dagheimilið". Já, Poujade er ekki fisjað saman. ★ ★ ★ EKKI alls fyrir löngu var lítillega minnzt á Farouk, fyrrverandi Egj'ptalandskonung, hér í Dag- lega lífinu. Var það þá í sambandi við fjármál. Enn ætlum við að minnast á kempuna — og enn er það í sambandi við fjármál. Það hefur nefnilega frétzt, að hann sé í þann veginn að ráða sig til bandarísks fjölleikahúss. Á dög- unum birtist í dönsku blaði við- tal við forstjóra fjölleikahússins — og sagði hann, að fullvíst mætti telja, að Farouk slægi til, Og gengi að þeim samningum, sem honum hafa verið boðnir. ★ ★ ★ VESffiUR hann réðinn til þess að sýna sig með fílum. Á hann að sitja skrautklæddur á baki þeirra, veifa til mannfjöldans og brosa, því að hann er enginn viðvaning- ur í þeirri list. En kaupið, sem kauði á að fá, er ekkert smáræði. Fyrir starfsár fjölleikahússir.s á hann að fá sem svarar rúmri einni og hálfri milljón íslenzkra króna. Einnig á hann að fá stóra íbúð og tvær þjónustustúlkur, sem hann má ef til vill velja sjálfur. Sagði for- stjóri fyrirtækisins í þessu sam- bandi, að Farouk hefði ekkert á móti því að breyta örlítið um starfa, en eins og flestum er kunnugt — þá situr hann nú á næturklúbbum á Ítalíu. Einnig kvað hann kóngsa vera orðinn frekar félítinn — og verður það líklega einna þyngst á metaskál- unum hjá honum, þegar til kem- ur, — — Minningarorð Framh. af bls. * Hann var að eðli og uppeldi sveitamaður, og það var hann í huga og hjarta til æviloka, þó að hann eyddi þrjátíu síðustu ár- unum í höfuðborginni. Þar festi hann aldrei rætur og var í raun- inni rótarlaus kvistur, eftir að ihaiin rúmlega fimmtugur seldi af höndum bú og jörð og hvarf frá félagsmálum sveitar sinnar. — Hugurinn var alltaf nyrðra, bund inn við það er þar gerðist, við gengi fólksins, framfarir í bú- skap, framkvæmdir í félagsmál- url Um það þótti honum gott að ræða við gamla vini, er til hans ikomu. Einkasonur þeirra Benedikts og Jensínu var séra Jens, blaðamað- ur og rithöfundur. Hann lézt úr lömunarveiki 1. des. 1946, frá ikonu og tveimur dætrum korn- ungum. Fráfall hans var mikið áfall vandamönnum. Nú er Bene- dikt einnig genginn inn fyrir for- tjaldið mikla. Góður maður hef- ur lokið vegferð sirmi. M.B. Málflu tni ngsskrif stofa Einar U. Guðmundsson Cuðlaugur Þoriúksson Ciiðmundur Pétursson Austursii 7. Símar 3262, °002. Skrifstofuthni kl. 10-12 og 1-5, Ragnar JónssDn hæstarétturiögmaður. Lögfræðistörf og fasteignasala. Ijaugavegi -8. — Sími 7752. Hrun rjúpnasioinsins' Stendur iyrir dyrum íiliögu um lengingu veiðitímans vísað frá, því að það yrði fúlkað sem orsök fækkunar TILLÖGU Páls Zophoníassonar um að lengja veiðitíma rjúpunnar hefur verið vísað frá Alþingi með rökstuddri dagskrá Efri deildar. Ástæðan til þessa er að menn álíta að lenging veiðitímans geti gefið byr undir báða vængi þeim, sem segja að skerðing rjúpna- stofnsins stafi af ofveiði. RJÚPNASXOFNINN HEFUR VAXIÐ ÁN FRIÐUNAR ! Fyrir nokkrum árum skýrði Finnur Guðmundsson fuglafræð- ingur frá því, að stærð rjúpna- stofnsins færi mjög í bylgjum. Með nokkurra ára fresti yrði hrun stofnsins og skipti litlu máli, hvort hún væri veidd meira eða minna. Þetta kom mjög til tals á þeim j árum, þegar rjúpnastofninn var sem minnstur. Vildu þá sumir láta alfriða hana til þess að koma í veg fyrir útrýmingu hennár. En skv. ráðum dr. Finns var hún ekki friðuð og hefur nú komið í ljós að þrátt fyrir miklar veiðar í hefur rjúpnastofninn mjög vaxið. ! HRUN STOFNSINS í VtENDUM Nú hafa rjúpnaskyttur ætlað að ganga á lagið, fyrst ljóst þykir að veiðar hafi lítil áhrif 6 stofninn, til að fá veiðitímann lengdan. En dr. Finnur Gu'ð- mundsson mælti á móti því í skýrslu til menntamálanefndar Efri deildar. Þar segir fuglafræð- ingurinn m. a.: ! — Ef allt fer að venju um fjölg — Kekkonen Frh. af bls. 1 Fólksdemokratar (kommúnist- ar) 57 kjörmenn. Einingarflokkurinn (íhalds- menn) 53 kjörmenn. Sænski þjóðflokkurinn 20 kjör- menn. Frjálslyndi finnski þjóðflokk- urinn 7 kjörmenn. Ef svo fer að kommúnistar styðji Kekkonen til forsetakjörs, mun forsætisráðherrann hljóta í fyrstu umferð o. m. k. 146 atkv. af samtals 300 kjörmannaatkvæð- um. Nú fyrst mun spenningurinn byrja, segja kvöldblöðin í Finn- landi. Kekkonen þarf að fá 151 atkv. við fyrsta kjörmannakjörið, ef hann á að ná forsetakosningu. Fái enginn frambjóðenda meiri hluta atkvæða við fyrsta kjörið verður kosið á nýjan leik um þá tvo menn, sem flest atkvæði hljóta við fyrsta kjörið. Fái enginn hreinan meirihluta við annað kjör er búizt við að leitað verði til Paasikivis, núv. forseta og hann beðinn að gegna forsetastörfum áfram. Hurðanafnspjöld Bréfalokur I SkiltagerSin. SkólavörSustíg 8. un og fækkun íslenzka rjúpna- stofnsins, má fastlega gera ráð fyrir því, að hrun stofnsins standi nú fyrir dyrum. Tel ég margt benda til þess, að rjúpum muni stórlega fækka á næstu árum. Ég átti á sínum tíma nokkurn þátt í því, segir dr. Finnur, að ekki var gripið til alfriðunar rjúpunnar, þegar stofninn var síðast í lágmarki. Þessi afstaða mín byggðist á því, að ég vildi geta sýnt fram á, að rjúpunni mundi fjölga með eðlilegum hætti eftir stofnlágmörk, þótt ekki væri gripið til alfriðunar. Þetta hefur rætzt, og nú hefur rjúpnastofn- inn náð hámarki aftur, enda þótt veiðar hafi verið leyfðar á hverju ári. HÆTTA Á MISSKILNINGI Ef nú yrði horfið að því að lengja veiðitíma rjúpunnar áfram óttast ég mjög að hrun stofnsins, sem nú vofir yfir, yrðí sett í sam- band við hinn lengda veiðitíma. Ég hef grun um, að enn séu marg- ir þeirrar skoðunar, að hrun rjúpnastofnsins stafi fyrst og fremst af ofveiðum. Sú ráðstöfun að lengja veiðitímann nú, einmitt þegar hrun stofnsins er á næstu grösum, myndi gefa slíkum skoð unum byr undir báða vængi; Dr. Finnur Guðmundsson seg- ir að lokum að vel geti komið til greina að lengja veiðitíma rjúp- unnar frá því sem nú er, en rétt- ara sé að láta það aðeins bíða til þess að það sanmst að rjúpna- stofninn hrynur án þess að orsök- in geti verið aukin veiði. Með tilliti til þessa rökstuðn- ings vísaði Ffri deild tillögu Páls frá með rökstuddri dagskrá. Bifreiðaslysmn fer fækkandi í Danmörku KAUPMANNAHÖFN: — Um- ferðadeild dönsku lögreglunnar skýrði nýlega frá því, að færri menn hefðu farizt i umferðaslys- um á árinu 1955 en á árinu 1954. Hins vegar raunu álíka margir hafa meiðzt í bifreiðaslysum á þessum tveim árum. Var lög- reglan mjög ánægð með þennan árangur, sem sennilega hefur náðst með auknu eftirlíti götu- lögreglunnar. — Hefur lögreglan haldið uppi mikilli auglýsinga- starfsemi á árinu til að varg öku- menn og gar.gandi fólk við ó- gætni í umferðinrji. Á árinu 1955 fórust 53,0 menn í umferðaslysum, en rúmlega 14 þús. meiddust, en 1954 fórust 618 manns. i kváid Agnes Agun skemmtir með dans og söng Haldur Georgs kynnir og skemmtir M A T U R fra kl. 7—9. * l •) Útsalan -M' stendur nú sem hæst ■ Nýir hattar koma á útsöluna daglega : Verð frá kr. 48.00 i m Hattabúðin Huld Kirk juhyoli. E ■ Á ■ * Verzlunarstarf . | • ■ • « i Ungur, reglusamur maður óskast nu þegar í járnvöru- 5 ■ ■ ■ verzlun til verzlunarstarfa. Tilboð merkt: „Janúar 19-— j ■ 197“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. •; Í dag þunnir crepenælonsokkar síðar dömu og telpunærbuxur síðar herra og drengjanærbuxur INIæstu daga Hvítt, grátt brúnt Verzl. Hóll Skólavörðustíg 13 A Kragapluss 'S ^ "K. IM THAT UOaJST' WHERE?) THICKET MARX fe^PLANTED...STAMDINa OVER A FRESHLY Z KILLED DEERÍl HOAAE, ANDY. GO HOME > I'M GLAD VOU'RE HOME, CHERRY... WHERE .DID YOU V FIND ANDY? / j I HATE J TO " TEI.Í. YOU, DAD,( ANDY...WHAT HAVE YGU BEEN L'C ^O? T J 1) — Andi, hvað hefurðu verið að gera? 2) — Farðu undir eins heim, Andi . 3) — Það er gott að þú ert kominn heim, Sirrí. Fannstu Anda? — Já, ég fann hann, — en þyí inu, sem Markús plantaði fyrir miður.... | mörgum árum. Hann stóð yfir 4) — Hvar fannstu hann? ! hirti, sem hafði nýlega verið — Hann stóð i skógarþykkn- i drepinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.