Morgunblaðið - 20.01.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.01.1956, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. janúar 1956 E Helgafell 59561207 V — Fyrirl. IV—V I. O. O. F. 1. N. K. Spkv. 1371208% RMR — Föstud. 20. HS — Mt. — Htb. 1. 20. — Dagbóh • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Huld Jónsdóttir, Meltröð, Kópavogi og «pl. Randolph Stach frá San- Fransico. Á gamlárskvöld oninberuðu trú- lofun sína ungfrú Haría Magnús- <ióttir, Sólvöllum, Seltjarnamesi og Óskar Jóhann Guðmundsson, Bjómaður, Bergsstöðum, Vest- mannaeyjum. • Afmæli • 50 ára er í dag Ársæll Kjartans *on, Akurgerði 6. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg.. Detti- foss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til; Ventspils, Gdynia og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Gufunesi 18. þ. *n. vestur og norður. Goðafoss er í Eeykjavík. Gullfoss fór frá Rvík 17. þ.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 18. þ.m. til New York. Reykjafoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Keflavík í gær- kveldi til Reykjavíkur, SMpantgerS ríkisins : Hekla fer frá Reykjavik í dag austur um land í hringferð. Herðu breið er yæntanleg til Rvíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík árdegis í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er Norðanlands. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavik í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell lestar gærur á Vest- fjarðahöfnum. Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell fór 16. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Reykiavíkur. Dísarfell lestar saltfisk i Ólafsvík qg Stykkishólmi. Litlafell er í Ryík Helgafell fór 17. þ.m. frá Riga á- leiðis til Akureyrar. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til Rostock. dag kl. 14—22. Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ókeypis. Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins i Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ir tekur á móti ársgjöldum félags- manna og stjórnin er þar til vifc • Flugíerðir • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 22,30 í kvöld. — Innanlands flug: I dag er ráðgert að fljúga tjl Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. I Vemdiö æskufólk gegn ásúkn tals fyrir félagsmenn. áfengistizkunnar. — Umdæmisstúkan. Aðalfundur Slysavarnadeildar Ingólfs i Reykjavík verður haldinn n. k sunnudag 22. þ. m. í fundarsal Slysavarijiafélagsms, Grófin 1.. Fundurinn hefst kl. 20,30. Auk venjulejgra aðalfundarstarfa verða kosnir 10 fulltrúar á 8. landsþing Slysavarnafélagsins. Félagar fjölmennið! Stjórnin. EYFIRÐIIMGAFÉLAGIÐ hefui ákveðið að hafa happdrætti á Þorrabloti sínu 21. þ. m. — Öllum ágóða af happdrættinu verði ,r varið til hjálpar 3 heimilum í Eyjafirði, að Sandhólum Mástöðum og Hjaltastöðum, þar sem skeð hafa svipleg slys. — Góðir Eyfirðingar og Reykvíkiiigar, sem vildu gefa mun: í happdrættið, komi þeim í dag eða á morgun í Hafliðabúð, Njálsgötu 1 eða hringja í síma 4771. Með fyrirfram þakklæti. Fyrir hönd Eyfirðingafélagsins Helga M. Nielsdóttir, formaður. Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast nú þegar eða um næstu mánaðar- mót. — Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og aldur, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegt á laugar- dag, merkt: „Vélritun —198“. Vátryggingafélagið h.f. Klapparstíg 26, Reykjavík. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg S fyrramál- ið kl. 07,00 frá New York. Flug- vélin fer kl. 08,00 áleiðis til Berg- en, Stavanger og Luxemborgar. — Einnig er Edda væntanleg á morg- un kl. 18,30 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer I kl. 20,00 annað kvöld til New Ýork Orð lífsins: Því að l honum býr öll fylling guðdómsins likamlega, og þér haf- ið, af því að þér heyrið honum til, öðlazt hlutdeild í þeseari fylling, enda er hann höfuð hvers konar tignar og valds. l (Kól. 2, 9—10.). „Síðasta brúin“ I Stiömubíó hefir hafið sýningar á þýzku stórmyndinni „Die letzte Briicke" (Síðustu brúnni), sem hlaut fyrstu verðlaun á alþióða- kvikmvndahátíðinni í Cannes 1954 gull-Iárviðarsvei? Sam Gold Læknar fjarverandi ófeigur J. Ófeigsson verðui jarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept„ óálcveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. • Gengisskrdning • (Sölugengí) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. osr gulJ-iarviöarsveier oani étoiq- wíns á kvikmvndahátíð i Berlín 1954. — Aðalhlutverkið leikur Maria Schell. Fimm mínútna krossgáta Sk»ftfeHinsff»f|ólapfið heldur skemmtifund í Skátaheim ilinu á morgun, laugardag kl. 8,30. 1 Sterlingspund 1 Bandarfkjadollar 1 Kanadadollar ... 100 danskar kr....... inn norskar kr....... inn sænskar kr. ... mn finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 hettriskir frankar inn svissneskir fr. . 100 Gvllini ......... mn vesfur-þýzk mörlr 1000 lírur.......... 100 tékkneskar kr. kr. 45,70 — 16,32 — 16,40 — 236,30 — 228.50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32,90 — 376,00 — 431,10 — 391.30 — 26,12 — 226,67 Skýringar: Lárétt: — 1 iðkun — 6 gunda — 8 á jurt — 10 ófæra — 12 matar- ins — 14 fangamarlc — 15 skamm- stöfun — 16 ungviði — 18 snúna. Lóðré.tt: — 2 fámennt — 3 lík- amshluti — 4 hveiti — 5 hesta — 7 tala — 9 reykja — 11 ennþá — 13 Iengdareining — 16 kvað — 17 tveir líkir. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafa — 6 aur — 8 jór — 10 ósa — 12 aflaður — 14 NU — 15 MM — 16 óla — 18 aðl- aður. Lóðrétt: — 2 karl — 3 au — 4 fróð — 5 fjanda — 7 harmar — 9 ófu — 11 sum — 13 alla — 16 ól — 17 að. Kvenfélags t iwer vnr r1re»r:ð biá bnrfifardÓTn í bsT>rvdræ*fi kvei)félno-s Hall- (r-r'TnskivViu. Komn vinninvsr á éf+irislin pömer: Klukká nr. 2055; nr-lvork at>qi ; sto"'»'->ðnT. s^óll "niinr. ssfifi• Víd"'íns post- SiálfRfæðisk'VimnTiaféluirið fHq 1• vasi ] Iócs,rV-v*d‘no 09^1 * vn-flrn.p-m 05f?O: 9S01 : hokin Qcr fTrvlcVuT* 27^4; r»«^T>ioriprif 2295; ("Pi o > 2517 * ehofwskáö- 4^09» (IhVIoIVO^H 1 1Q2* hfld'B O- 001 5: hprDflqíiYit 1095* fprð til A VnrpTmjr 4040: urmjvmft b^rria- riitri 1K40: n£*rmoTVP-nf 05^0 Vtnn fnrrn-nrtp qVoT vfff't Un,lldÓrU Ólafsdóttur, Gro+trs'rötu 2fi. (Birt án ábyrgðar). Kna+tspyrnufélasrið Valur heldur skemmtifund að Hlíðar- enda í kvöld kl. 8.30. Þar verður spiluð félagsvist, kvikmyndasýning og dans. VovBoðjnn í Hafnarfirði belfiur skemrr-fifnnd í Siálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 8.30 Verður fln+t ræða, ferið moð leikhátt og fleira. — Allar Siálfstæðiskonur eru velkomnar á fundinn. F""'hiv 1 sfók-unni IVTörk VI r-ap. i Vvöld I V,^: fóie.r-aiviR T-ntró1fssfi-»4-( 22 Ore4-ar V'elig. flvtllr hrið'a erind'ð í erindaflokkn um Fullt.míer mannkynsins Ofir tal- ar nú um Platon. Gatirijl í Almenna Rnka fólnorja 3’iarnarffötu 16 Sími 8-27-07 RTnriinriioevninvín í Listamannaskálanum er opin f • Útvarp • Fö«»iTdaKur 20. janúar: Eestir liðir eins o<r veniulega. 10 10 Þin<rfréttir. — Tónleikar. — 20.30 Paerlesrt mál (Eiríkur Freinn Finnbogason kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Sierfús Hauk ur Andrésson kand. mag. talar um (ra.Idrahrennur. b) tslenzk tónlist: Lör eftir Kari O. Runólfsson (nlöttn-). cl V*enedikt Biörnsson bóndi í Sandfellsbaga í Öxarfirði flvtnr frumort kvæði. d) Vierfús Kristiánsson frá Fafnarnesi flyt- ur tvo frásöpubætti: Frá Aust- finrðum. 22.10 Erindi: TTm búskap eftjr Gísla rielo-nson bónda í Skóg- arsrerði (Indriði Gíslason stud. mag. flytur). 22.30 Vinsæl lög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. ; Sjómannafélag Reykjavíkur ■ ■ Aðalfundur ■ m '. Sjóitiannafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudag- • inn 22. janúar 1956 í Iðnó og hefst kl. 13,30 (1,30 e. h.) ; Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðaltundarstörf. ■ j 3. Onnur mál. — Fundurinn er uðeins fyrir félagsmenn, • er sýni skírteini við dyrnar. » Stjórnin. FERDIMAINfD IMæturró sem kosn of selnt Vinsælar PLÖTDR: Jim, Johnny and Jonas Nobody Have you ever been Lonel> ? Humming Bird Tweedlee-Dee More than ewer now The man from Laramie To pleas my Lady Unchained Melody Daybreak Lover come back to me Old Devil moon Muskrat Ramble Lonesome Polecat Twenty tiny Fingers Never do a Tango with an Eskimo Hljó&færahúsið] Bankastræti 7. Hörður Ólafsson Máif lutningsskrifstofa Laugavegi 10. Sími 80332 o* 7673

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.