Morgunblaðið - 20.01.1956, Síða 6

Morgunblaðið - 20.01.1956, Síða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. janúar 1956 Hvað er að gerast i rafveifumálunum ? ¥ið lok 10 óra rafvæðmgortímabilsins verða allir kaupstaðir og kouptún uuk 3500 bændobýla ruflýst OFLUN raforku til almennings- þarfa greinist j höfuðdrátt- um í þrennt: 1. Vinnsla orkunnar í afl- stöðvum. 2. Flutningur orkunnar frá aflstöðvum að neyziusvæð- um. 3. Dreifing orkunnar um neyzlusvæðin. Ef öll þessi ves kefni eru leyst fyrir hvert neyziusvæði (t. d. kaupstað eða kauptún) út af fyr- ir sig, án tengsla við önnur neyzlusvæðí, er talað um sér- virkjanir og sérveitur. Sé ork- an hins vegar unnin sameigin- lega fyrir mörg' neyzlusvæði í tiltöluiega stóru orkuveri eða orkuverum og flutt um sameig- injegar orkuveitur til neyzlu- svæðanna er talað um samvirkj- anir og samveitur. Að því þarf ekxi að leiða rök, að til þess að virkja ódýrt þarf að virkja stórt. En til þess að allir, eða sem flestir i okkar strjálbýla landi fái notið stórra, ódýrra virkjana, verður augljós- lega að g.era samvirkjanir og samveitur. Þær hafa auk þess þann kost að auðveídara er að virkja til viðbótar þegar heild- arþörfin vex, að auðveldara er að sjá fyrir topp: .11 og varaafli, að auðveldara c að feina ork- unni á einstaka r'eðj., þar sem sérstök þörf kann að verða fyrir hana, að tæknileg þjónusta verð- ur auðveldari, og fleira mætti' telja. Auk þess verður að hafa í huga að á mörgum stöðum eru lítil sem engm skilyrði fyrir sér- virkjunum. Sérvirkjanir hafa að vísu þann kost, að þeim má koma upp smám saman, fjáröflunin verður auðveldari. Samvirkjanir : Og samveitur hafa hins vegar það mikla kosti fram yfir sérvirkj- i anir, að sérveitur þola yfirleitt! ekki samanburð. Framtíðarlausnin í raforku- málum landsins, og sú sem nú er stefnt að, er því að leitast við að mynda sem stærst neyzlu- i svæði með því að tengja saman ’ með orkuflutningslínum mörg, swná. Það er augljóslega rétta: leiðin, enda farin í flestum lönd- • «m. Hér verður leitazt við að ræða j í stuttu máii þ'v‘. 'r 'ramtíðar-1 verkefni sem ráöizt ! .fur verið að með áætlun nuverandi ríkis- Stjórnar um raforkuframkvæmd- m á árunum 1954—1963. En áður en að bví kemur, er rétt að gera nokkra grein fyrir núverandi ástandi í rafmagnsmáium. 2. mynd: Áætlaðar samveitur 'g helztu orkuver um annað að ræða en sérvirkj- sókn til þess að komast á enda anir og sérveitur. Hver einstak- þess. ur kaupstaður og kauptún og hver emstakur bóndi varð að ( RAFVEITUKERFIN NÚ afla sér rafmagns upp á eigin | Rafveitukerfi almenning.srpf- spýtur. Og reyndin var sú bæði veitna eru nú í aðalatriðum KERVIF K JUN ARTÍM ABILIÐ Allt frarn undir 1940 var ekki í byggð og borg, að ekki var annars kostur en að setja upp ófullnægjandi og dýra mótorstöð eða virkja svo að segja í bæjar- landinu, ef þess var þá völ. Þar til Sogsvirkjunin kom til sög- unnar og skömmu síðar Laxár- virkjunin, hafði enginn kaupstað ur eða kauptún megnað að sækja vatnsorku nema örfáa kílómetra út fyrir bæjarmörkin. Raforku- flutningur átti sér í rauninni ekki stað í landinu, aðeins vinnsla í sérvírkjunum og dreifing beint frá þeim. Með Sogsyirkjuninni, sem tók til starfa haustið 1937 og Laxár- virkjuninni, sem tók til starfa 1939, má hins vegar segja að nýtt tímabil hefjist i rafmagns- máli í .. idsins, tímabil sam- virkjara 3 samveitna. Að vísu liðu nokkur ár þar til byrjað var að leggja veitur til onnarra en kaupstaðanna, sem haft höfðu forgöngu um virkjun Sogs og Laxár, en með þátttöku ríkisins í raforkumálum í stríðslokin komst skriður á þessi mál. Núverandi ástandi má ef til vill lýsa með því að segja að við séum staddir mitt í samvirkjun- -artímabili, og séum að hefja þannig: 4. Kerfi 10 sérvirkjana með eftirtalið vélaafl og íbúatölu í árslok 1954: Afl.kw. íbúat. Rjúkandavirkjun á Snæfellsnesi ........ 840 1040 Þverárvirkjun við Hólmavík ............ 560 440 Laxárvatnsvirkjun við Blönduós ............ 460 1450 Gönguskarðsárvirkj un við Sauðárkrók .... 1060 1460 Fossavatnsvirkjun við ísafjörð ........... 1160 2990 Skeiðsfossvirkjun .. 3200 2800 Virkjun Ólafsfirði .. 170 920 Virkjun Seyðisfirði 160 730 Virkjun Reyðarfirði 240 440 Virkjun Vík í Mýrdal 100 340 Ef llr C* ík ilrlesií rafsnagpsvestu- stjóra Spennistöð í sveit 1. Samveitukerfi Sogsvirkjun- ar, sem nær yfir Rangárvalla- sýslu, Árnessýslu, GuBbringu- og Kjósarsýslu og kaupstaðina Reykjavík, Hafnaifjörð og Keflavík. íbúatala í árslok 1954 var alls um 90.000 og af þeim höfðu um 85.000 fengið rafmagn frá Sogi. Sogsvirkjunin (45.600 kw) ásamt Elliðaárvirkjuninni (3.160 kw) og Varastöðinni við Elliðaár (7.500 kw) annast alla raforkuvinnslu til almennings- þarfa á þessu svæði. 2. Samveitukerfi Andr’llsár- virkjunar, sem nær yfir M ra- og Borgarfjarðarsýslur og Axranes. íbúatala í árslok 1954 var 6.300 og þar af höfðu 4.600 rafmagn. Andakílsárvirkjunin (3.500 kw) annast alla raforkuvinnslu til al- menningsþarfa á þessu svæði. 3. Samveitukerfi L,axárvirkj- unar, sem nær yfir S.-Þingeyjar- sýslu, Eyjafjarðarsýslu, Akureyri og Húsavík. íþúatalan í árslok j 1954 var 16.000 og þar áf höfðu j 11.700 rafmagn. Laxárvirkjun (12.560 kw) ásamt Glerárstöð- inni á Akureyri (200 kw vatnsafl og 100 kw dísilafl) annast raf- orkuvinnslu fyrir þetta svæði. 8000 12600 5. Loks er svo kerfi 22 dísel- rafstöðva með eftirtalið vélaafl og íbúatölu: Stykkishólmur Patreksfjörður BHdudalur Þingeyri Fiateyri .. Suðureyri Bolungarvík Súðavík Hofsós Hrísey B,aufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörð Bakkagerðisþorp . j Egilsstaðir ... ; Neskaupstaður ! Eskifjörður ... \ Fáskrúðsfjörður . ; Stöðvarfjörður Djúpivogur ...... Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar . RAFORKUVINNSLAN NÚ Aukning aflsins og orkuvinnsl- unnar á undanförnum áratugum er sýnd á 1. mynd og sýnir mynd- in greinilega hinn mikla vöxt raforkuvinnslunnar síðustu tvo áratugina. Orkuvinnslan árið 1955 var um 390 millj. kwst., og orkunotkun- in skiptist þannig í aðalatrið- um: Heimilisnotkun .......... 24% Iðnaður a) Áburðarverksmiðjan 36% b) Annar iðnaður .... 14% Húshitun o. þ. h......... 18% Ýmislegt ................. 8% Afl.kw. íbúat. 320 870 480 850 310 390 240 320 90 480 160 340 180 690 60 200 100 310 110 300 130 390 90 420 90 320 50 180 100 170 670 1330 310 700 240 570 110 160 110 300 240 480 1740 4070 6000 14000 Ofangreind upptalning er til yfirlits tekin saman í 1. töflu. 100% Hér er þátttaka iðnaðarins orð- in miklu meiri en nokkru sinni fyrr eða 50% og veldur þar um fyrsti vísirinn að stærri iðnaði, áburðarver ksmið j an. VERKEFNIN FRAMUNDAN Verkefnin sem nú eru fram- undan í raforkumálum almenn- ingsrafveitna eru í aðalatriðum þessi fjögur: 1. Að auka virkjanir á núver- andi samveitusvæðum og stækka þessi svæði með því að teygja orkuveitur út fyrir núverandi mörk þeirra. 2. Að tengja rafveitur utan nú- verandi samveitusvæða saman með orkuflutningslínum og mynda þannig ný samveitusvæði og tryggja þeim rafafl með sem hagstæðustum virkjunum. 3. Að vinna að því að hin ýmsu samveitusvæði verði síðar tengd saman í eina heild. 4. Að halda áfram rafvæðingu sveitanna innan núverandi sam- veitusvæða og þeirra nýju sem mynduð verða. Hér verður aðallega fjallað um fyrrnefndu verkefnin tvö, en rúmsins vegna aðeins drepið lauslega á þau tvö síðarnefndu. Byrjað skal á suðvesturland- inu og teknir síðan í boðleið hver fyrir sig þeir landshlutar, sem fá munu nú fyrst í stað hver sitt samveitukerfi. Greint verð- ur frá því hvernig gera má ráð fyrir að rafveitur (dreifikerfi) í kaupstöðum, kauptúnum og þorp um á þessum svæðum verði tengdar inn á sameiginleg há- speímt orkuflutningskerfi og hvernig séð verður fyrir virkj- unum. Þótt bað verði ekki nánar rak- ið bár, ber að geta þess a.ó unnið verður að bví að hraða djeifingu raforku 1 n sveitirnar í öllum landshlul ,m, og þegar talað er um íbúatölu orkuveitusvæðanna eru íbúar sveitanna alls staðar meotaldir, þótt reiknað sé með að um 2/5 hlutar allra sveita- býla verði ekki tengd inn á raf- veitukerfin a. m. k. fyrst um sinn, he’dur verði að sjá sér fyr- ir raforku með heimilisrafstöðv- um. SUÐVESTURI.AND OG BORGARFJÖRÐUR Sogsvirkjun og Andakílsárvirk un eru því sem næst fullnotaðar Framh. á bls. 7 1. tafla. Nf V P 1NOT RAFVEITUKERFI Vilaa !' \v íbúatala Veitusvæði Vatns Varma Allg nr .. -- . ,MÍ \ O J~~» — E ki tengdir Sojg ! 48.760 7.5C) 90.000 85.000 5.000 Andí.kill ) .... í 3.520 : — 6.309 4.600 1.700 Laxá . 12.76. ... . } 16.000 11.700 4.300 Aðr. vátnsst. Diselstöðvar 8.000 '1 590( .6.000$ 43.700 12.600} 14.000$ 17.100 73.040 14.350 156.000 127.900 28.100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.