Morgunblaðið - 20.01.1956, Side 9

Morgunblaðið - 20.01.1956, Side 9
Föstudagur 20. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 FRA SAMBANDI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRI: ÞÓR VILHJÁLMSSON Kennslustund i Hjúkrunarkvennaskólanum. Skólafréttir: Hjúkrunarkvennaskóli íslands t Hjúkrunarkvennaskóla íslands' 4 stunda nám rúmlega 80 nem- endur. Skólinn er til húsa á efstu hæð Landsspitalans við mikil þrengsli. Nýtt skólahús er þó í byggingu, og er þess vænzt, að unnt verði að taka það til notk- unar með vorinu, að nokkru leyti, þ. e. a. s. heimavistina sjálfa. Álman, þar sem kennslu- stofur verða til húsa, ásamt eld- húsi, borðstofu, dagstofu o. fl. er hins vegar alveg óbyggð. Námstíminn er 3 ár og 2 mán- uðir. Námið er bæði bóklegt og verklegt. Bóklega námið fer fram 1 þremur námskeiðum, einu á ári. Verklega námið er fólgið í hjúkrunarstörfum, sem skiptast milli deilda Landsspítalans, Kleppsspítalans og Vífilsstaða. Auk þess eru nemendur við verk- legt nám í 6 mánuði annað hvort 5 sjúkrahúsi Akureyrar, Vest- mannaeyja eða Isafjarðar. Venja er, að nemendur heim- eæki ýmsar stofnanir, m. a. Heilsuvemdarstöðina, Elliheimil- ið Grund, Sóivang í Haínarfirði, Lyfjaverzlun ríkisins og Reykja- lund. Nemendur hafa með sér félag og var aðalfundur þess nýlega haldinn. Formaður var kjörinn Guðrún Guðnadóttir. Aðrar í Stjórn: Ester Eggertsdóttir, I Magdalena Búadóttir og Ásthild- ur Einarsdóttir. Árshátíð halda nemendur ár- lega. Fer hún að jafnaði fram í febrúar eða marz. Ritnefnd Hjúkrunarkvenna- blaðsins bauð nýlega hjúkrunar- nemum að taka að sér um það bil 1 bls. í blaði sínu. Var það þegið , Og ritnefnd þegar kosin. Skólastjóri er frk. Þorbjörg Jónsdóttir. Auk hennar eru tveir I fastir kennarar. hjúkrunarkon-^ urnar frú Áslaug J. Ámadóttir og frk. Sólveig Jóhannsdóttir. Mikill fjöldi stundakennara starfar við skólann. Einkum eru það læknar. Nokkrir læknastúd- entar, forstöðukona Landsspítal- (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ans, sálfræðingur, matreiðslu- kennarar úr Húsmæðrakennara- skóla íslands o. fl. Aðsókn að skólanum er mjög mikil. Nemendur eru teknir inn tvisvar á ári, að jafnaði 16 í einu, en væntanlega verður þeim fjölgað, þegar húsrými eykst með nýja skólanum. Inntökuskilyrði er miðskóla- próf. Umsækjendur með meiri menntun, t. d. stúdentspróf, ganga fyrir að öðru jöfnu. B. L. Nýtt stjórnmálarit SAMBAND ungra Sjálfstæðis- manna hefur nýlega gefið út ritl- ing, sem nefnist Skapadægur kommúnismans. Kver þetta er 64 bls. og eru prentaðar í því 6 rit- gerðir eftir þekkta brezka vis- indamenn og verkalýðsleiðtoga. Magnús Jónsson alþingismaður ritar formála, en síðan kemur grein eftir Bertrand Russell. Russell ræðir um heimsveldis- stefnu Rússlands og ber hana saman við sams konar framferði annarra stórvelda á síðustu öld- um. Niðurstaða hans er sú, að hið kommúniska Rússland móti gerð- ir sínar á vettvangi utanríkis- mála í anda heimsveldisstefnu, sem vestræn ríki telja að heyra beri fortíðinni til. Russell telur einnig að þessi stefna muni fyrr eða síðar leiða til koRsiglingar og hruns Rússaveldis. Ýmsir aðrir, sem í bæklinginn rita, fjalla og um sambandið á miRi utanríkis- stefnu Rússa og atferlis komm- únistaflokkanna í öðrum lönd- um. Dæmi þau, sem nefnd eru um framferði þeirra í brezkum verkalýðsfélögum, eru lærdóms- rik fyrir íslendinga. Lögfræðingurinn L. B. Schapiro ritar fróðlega grein um minnir m. a. á ýmsar kenningar, sem læri- feður kommúnismans settufram á s.l. öld um þróunina á okkar .' • ■ ■ .... m-y ' ' • ■■ ■"! Mynd þessi sýnir þann hlúta byggingar Hjúki unarkvennaskólans sem nú er í smiðum. (Ljósm. MbL Ól. K. M.) dögum og töldu studdar óhrekj- anlegum rökum sinnar vísinda- legu sögukönnunar. Þau vísindi reyndust raunar ófullnægjandi til að gefa höfundum sínum spá- dómsgáfuna. Schapiro víkur að þróun efnahagsmálanna í Sovét- ríkjunum og segir m. a.: „Ef hin öra þróun í Rússlandi síðustu tuttugu og fimm árin fyrir bylt- inguna hefði haldið áfram, hefði framleiðsla á kolum og járni, svo að tvö dæmi séu tekin, farið fram úr framleiðslu Sovétstjórnarinn- ar árið 1938.“ Dr. Cyril Darlington erfðafræð ingur ritar grein, sem nefnist: Kommúnismi og vísindi, og fjall- ar hún um vandræði þeirra, sem hugsa fyrir kommúnista, — vandræði, sem risið hafa, er vís- indin hafa afsannað eða umbreytt kenningum, sem hin kommúnisku fræði hafa talið fullsannaðar vís- indalega og notað sem grundvöll að kenningum sínum. Það hefur alltof oft reynzt of stór biti fvrir kommúnista að kyngja að vikja bókstaf trúarsetninga sinna til í samræmi við nýja þekkineu. Það hefur krafizt meiri manndóms en kommúnistar eiga í fari sínu að iáta rangan stafkrók í sælu- formúlmn þeim, sem áróðurs- maskínur Rússa og fylgiliðs þeirra hafa haldið að fólki sem óhrekjanlegum vísindum. Niður- staðan hefur því alltof oft orðið sú, að þaggað hefur verið niður : vfsindamönnum og lögmál vís- ndanna hlátt áfram lýst í bann, ">f þau féllu ekki inn í steinrunn- :ð hugmyndakerfi kommúnism- ans. Sagan um Vavilov og T.Vsenko verður á ókomnum tím- um ekki taiin til þess, sem til erefu og fullkomnunar hefur stefnt á okkar öld. St)érnmá!anámskeið SX J ÓRNMÁL ANÁMSKEIÐ Heimdallar heldur áfram í V R.-húsinu í kvöld kl. 8,30. - Verður þá málfundur. Um ræðuefni: íþróttaskylda skólum. ússnesk Íslandskynning SAMBANDSSÍÐAN hefur aflað Eyfells], [Þorvald] Skúlason sér bæklings eins, sem út kom (f. 1906), S. [norra] Arinbjarnar á liðnu ári í Leipzig í Austur- (f. 1903) og aðra. Af yngri kyn- Þýzkalandi. Hann er sérprentuð slóðinni eru forseti Bandalagt þýðing á kaflanum um ísland í íslenzkra listamanna, K. I. Jo- rússnesku alfræðiorðabókinni al- hanesson (f. 1921) og aðrir.“ þekktu. Um efnið er fjallað á Þessi K. I. Johanesson er dá nýstárlegan og frumlegan hátt. lítið dularfull persóna. „De» Um hérlendar listir segir m. a.: Vorsitzende des islandischers „Nú sem stendur heyja fram- Kúnstlerverbandes“ getur varls farasinhaðir listamenn á íslandi verið annar en forseti Bandalags og sérstaklega meðlimir í félag- íslenzkra listamanna, en þéirrj inu Ísland-Rússland [átt mun við sýslan hefur enginn maður gegnt MÍR] harða baráttu gegn hinum nýskeð, sá er beri fyrrgreint föð- íhalds- og afturhaldssömu lista- urnafn. Máske hafa Rússai’ mönnum. Hinir framfarasinnuðu dubbað abstraktmálarann Jó- listamenn snúast gegn ameríska hannes Jóhannesson til þessarar hernáminu og beita sér fyrir tignar? Og hvað segja listafröm- friði og lýðræði og fyrir þróun uðir Þjóðviljans, Svavar Guðna- þjóðlegrar raunsæisstefnu í list- son og aðrir um þjóðlegu raun- um. Af þeim má nefna mynd- sæisstefnuna? höggvarana S. [igurjón] Ólafsson Hinnar rússnesku landkynning- (f. 1908), Á.[smund] Sveinsson ar verður nánar getið hér á síð- (f. 1893), málarana E. I. Eyfells unni við tækifæri. (f. 1886) [hér mun átt við Eyjólf1 SAMVINNUÞATTUR oða huyEoiöing i gnnguferð um Austurstræti Á UNDANFÖRNUM árum hefir Framsóknarflokkurinn gert sér mikið far um að eignast lífs- fílósófíu. í þeirri leit hefir hann víða farið, dvalizt hjá mörgum í misjöfnu yfirlæti, en ætíð gætt þess þó að sitja innst hjá hlóðum og kjötkötlum. Útkoman hefir orðið hægrisinnaður miðflokkur með vinstri tilhneigingar, þar sem „miðflokkur" er kosninga- skrúði, hægri höndin er notuð til starfs, en sú vinstri til atlota. Sú heimspeki, sem nú virðist eiga að vera réttlæting tilveru Framsóknarflokksins, er ákveðin tegund af verzlunarmáta, er nefn ist samvinnuverzlun. Þessi verzl- unarmáti er í augum Framsókn- armanna lífselexír og allr meina græðir. Spekúlasjónir um einræði og lýðræði, kapitalisma og komm- únisma, frelsi og höft verða sem hjóm, ef allir verzla hjá kaup- félögum. Samvinnufélögin eru fjölda- samtök. Svo hefir oftlega verið frá skýrt í Tímanum. En * þessi samtök lúta stjórn fárra manna. Og þarna er það, sem hnífurinn stendur í kú Framsóknar. Það er alls ekki sama, hverjir þeir fáu, útvöldu eru. Hin eina, sanna sáluhjálplega samvinna hlýtur sem sé stjórn og forsjá Framsókn- armanna. Öll önnur samvinna er bara plat, sem harðlega ber að víta, — ef ekki í orði, þá á borði. Þau kaupfélög, sem Framsóknar- menn stjórna ekki, eru þeim einskis nýt. Það er ekki einu sinni hægt að láta þau rukka inn áskriftargjöld fyrir Tímánn, hvað þá að splæsa á hann auglýsingum. Svoleiðis kaupfélög eru verri en ergin. Eitt af þeim kaupfélögum, sem ekki hefir notið forsjónar Fram- sóknarmanna, er KRON. Þess gat því varla verið lengi að bíða, að Framsóknarmenn sýndu í verki skilning sinn á eðli samvinnunn- ar, enda setti SÍS nýlsga upp stóra verzlun á .félagssvæði KRON. Eftir Ö1 ,tóru og faUesu orðin var nú stoínað til sam- keppni við kaupfélagið í Reykja- vík á þeirri forsendu, að sam- keppni væri samvinnu betri. Þetta er s.ú hirting, sem KRON skal fá fy rjr að okilja ekkí, að Framsóknarmenn hafa einkaleyti á samvinnu á íslandi, eða a. m. k skýlausan rétt til ráðstöfunar á öllum ágóða af samvinnuverzlur- á íslandi. Þar með er enn ein sönnunin fengin fyrir því, að ást Framsóknar á samvinnuhreyfing unni er ekki geýmd í hjartani? heldur í buddunni. X, Nýtt hús — Ný spnming LOKSINS. Æskulýðsfylkingin hefur fengið samastað. „Fylking arfélagi, sem man húsnæðisleys ið“, segir frá í Þjóðviljanum í gær: — Vísir að félagsheimili verður í Tjarnargötu 20. Þa\ verða „ýms dagskráratriði“ — erindi, upplestrar, kvikmynda sýningar. Einar Olgeirssoi? ’ hleypti herlegheitunum af stokk- unum í gærkvöldi með erindi um nýlendupólitík brezkra heims- veldissinna. En „ýms dagskrár- atriði“ eru ekki aðalatriði. „Ætlunin er að koma þar upp dálitlu bókasafni og hafa á boð- stólum spil og töfl, blöð og tímarit. Þá verður einnig séS fyrir því að þeir, sem dveljast í salnum á kvöldum geti fengið keypt kaffi og ef til vill fleiri tegundir hressingar.“ Greinin ber með sér, að nú á að hressa iipp á Fylkinguna. Nú ei það grínið sem gildir, spil, t \ skíðaferðir í Bláfjöllum, óútskýrðar „fleiri tegundir h; 'ssingar.“ R 'u-íið í Æskulýðsfylkíngunni h< verið blóðlítið upp á síð- kastið. Fylkingarfélaginn okk ? se;iir: „Vitaskuld var ekki unní að halda uppi neinni verulegri félagsstarfsemi . . .“. Fylkingarfé- laginn þarf ekki að ganga leng ur á milli eigenda samkomusals og spyrja: Getum við fengið inni? Þeirri spurnirgu er svarað. En annarri spurning " ósvarað, og margir þeir, sem i salir*» koma að horfa á bíómynL » teíla. spyrja hennar vaf; : — R or bo: gar? Ekki höfu.u t% safnað Fylkingin hefur verið I dauðadái. Hin félögin líka. Hver lagði i sjóðinn? Hver borgar?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.