Morgunblaðið - 20.01.1956, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 20.01.1956, Qupperneq 12
12 MORGVNBLAÐIH Föstudagur 20. jai.uar 1956 Lðgða 75 þiís. kr. Strætisvagnas'nir Frá Akranesl munu róa U bátar af mmum H AFN ARFIRÐI — Slysavarna- deildin Hraunprýði hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Formaður deildarinnar, frú Rannveig Vig- fúsdóttir, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar um félags- starfið á árinu. Þá las gjaldkerinn frú Sigrður Magnúsdóttir, reikn- inga deildarinnar, og voru þeir samþykktir. Safnazt höfðu 69 þús. krónur & árinu, og af þeirri upphæð runnu 40 þús. krSnur til aðal- deildarinnar, 10 þús. kr. gaf deild in til kaupa á ny on-björgunar- tækjum fyrir björgunardeildina á fsafirði, og í tilefni af aldarfjórð- ungsafmæli deildarinnar, voru gefnar 25 þús. kr. til Oddsvita í Grindavík. Hefir deildin því lagt af mörkum 75 þúsund krónur til slysavarnamála á árinu og er það vel af sér vikið. Starfað verður með svipuðu sniði í vetur og uridanfarna vet- ur. Kvöldvaka veiður haldin og er frú Sólveig Ey. ólfsdóttir for- maður kvöldvökunefndar. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa þær frú Rannveig Vig- fúsdóttir formaður, frú Elín Jósefsdóttir ritsri, Sigríður Magnúsdóttir gialdkeri, frú Sól- veig Evjólfsdóttir varaformaður, Ingibjörg Þorstein;;dóttir vararit- ari og frú Hulda Helgadóttir vara gjaldkeri. — G. E. __________ Framhald af bls 2 j að nefndin hefði rannsakað i helztu útgjaldaiiði og ekki séð ! ástæðu til að gera tillögur til lækkana á þeim. Er hér um að ræða athyglisverða yfirlýsingu af hálfu kommúnistans, því í blaði hans var því haldið fram þegar tiilagan um skipan nefndarinnar var samþykkt, að hún ætti ekki að hafa að- gang að því að rannsaka út- gjöld S.V.R.! Það vekur athygli að I. H. gerði tillögu um að hafa fargjöldin nokkru lægri ef keyptir eru í senn 10, 18 eða 20 farmiðar og munar sú lækkunartillaga hans mestu. Er það einkennilegt að kommúnistinn skuli bera þá helzt fyrir brjósti, sem hafa svo rúm peningaráð að þeir hirða ekki um að kaupa sér afsláttarmiða. I. H. var sammála þeirri tillögu sem nefndin lagði fram um hækkun á fargjöldum barna á öðrum leið- um en hraðferðum og leiðinni Lækjartorg — Lögberg. SAMANBURÐUR VIÐ NÁGRANNALÖNDIN f ræðunum var vikið að far- gjöldum með strætisvögnum í nágrannalöndunum. Kom fram að miðað' við íslenzkt peningagildi voru fargjöld á venjulegum- leiðum í Kaup- mannahöfn ca. kr. 1,06, Osló kr. 0,80, Gautaborg kr. 1,42. í Banda-ríkjunum eru al- gengust fargjöld 15 cent eða um kr. 2.45. gerð bílastæða í bænuin. ★ Atkvæðagreiðsia fór þannig að breytingatill. minnihl. voru felld- ar með 9 atkv. gegn 5. Tillögur nefndarinnar voru síðan sam- þykktar i einstökum liðum með 9 atkv. gegn 4 í flestum tilfellum. Síðasta málsgrein tillagnanna var samþykkt með 14 atkv. gegn 1. Þórður Björnsson greiddi ekki atkvæði. - Bæiarsfiórn FramhalH qf hlc *> an kæmi hún til kasta bæjar- stjórnar. Þórður Björnsson féll nú frá ávítum sínum í garð vatnsveitu nefndar og bar nú fram, ásamt einum kommúnista, brevtingar- tiilögu við sína eigin tillögu þar sem állar „víturnar" voru felldar burt. Borgarstjóri bar fram svofelld rökstudda dagskrá: „Þar sem þegar hefur verið unnið mikið undirbúningsstarf af hendi vatnsveitunefndar og verkfræðinga til þess að ráða bót á vatnsskorti í hænum og nefndin hefur skil->ð ýtarleé- um tillöerum og áætlunum, sem bæjarráð hefur nú til með- ferðar, tekur hæiarstjórn fyr- ir næsta mál á dagskrá." Till. borgarstjóra var sam- þykkt með 8 atkv. gegn 7. BEZT AÐ AVGLÝSA X / MORGVlStíLAÐím T Fentgnar nýjar vélar og nýff aðgerðarhús byggf TUTTUGU og fjórir bátar munu stunda róðra frá Akranesi á þessari vertíð, 10 frá Haraldi Böðvarssyni & Co., 7 bátar frá Heimaskaga h.f., þ. e. 5 bátar, sem fyrirtækið á og Sigrún, eign Ólafs E. Sigurðssonar kaupmanns og Freyja, eign Þórðar Óskars- sonar skipstjóra. Fiskiver h.f. munu gera út 6 báta. Er þar með talinn Arnbjöm, 102 smál. bátur, sem fyrirtækið keypti á s. 1. ári frá Reykjavík og heitir hann nú Sigurjón og Ólafur Magnússon, eign Þorkels Halldórssonar, skipstjóra. í 2 báta frá Heimaskaga h.f., bátana Heimaskaga og Skipa- skaga, hafa verið settar nýjar 420 ha. þýzkar vélar af Modag- gerð og eru þeir væntanlegir hingað frá Þýzkalandi um næstu mánaðamót, en þangað fóru þeir eftir hinum nýju vélum í okt. s. 1. Verið er nú að setja nýja vél, 350 ha., einnig af Modag- gerð í vélbátinn Ólaf Magnússon hér heima. í haust og í vetur hefir verið í smíðum hjá Fiskiver h.f. 300 férm. stórt aðgerðarhús. í því eru kaffistofur og önnur þæg- indi fyrir starfsfólk. Einnig er í smíðum annað hús hjá Fiskiveri h.f., en það er viðbótarbygging við hraðfrystihúsið. Verður það hús stór klefi. sem á að geta tekið eins mikið magn til fryst- ingar eins og frystihúsið gerir núna. FREYJA FÉKK GÓÐAN AFLA í GÆR Vélbáturinn Freyja, 22 smál., var á sjó héðan í gær og aflaði 7 smál. Annar róður Freyju var í dag og fékk hún þá talsvert minna. — Oddur. — Rafmapunálin - ’> n' ->Ls. 7 almenningsrafveitur geti notið góðs af stórvirkjunum í því sam- bándi eru því meiri sem samveitu kerfin eru orðin þróaðri. LOKAORÐ Spurningunni. hvað er að ger- ast í rafveitumálunum, má í fá- um orðum svara þannig: Hér á Suðvesturlandi, þar sem þéttbýlið er mest og samveitu- kérfið er lenest komið, er unnið að því sem aðalverkefni að koma upp stóru vatnsorkuveri f öðrum landshlutum er unnið að því sem aðalverkefni að koma upp sam- í haginn fyrir hagkvæmar virkj- veitukerfum og á þann hátt búa anir síðar. - ftr dinls líflPB « T^q-nVh qf hlq 9 um, sem við bað eru tengdar. Þá rakti Stefán ýmsai sannar sagnir um hörmulega og voveiflega at- burðí, sem gerzt hafa á þessum slóðum þar sem ..inargir hafa átt sína síðustu nótt“ eins og náms- stjórinn komst að orði. Var þetta erindj Stefáns hið fróðlegasta og prýðisvel samið. Þá var og gott að hevra hið þrautrímaða kvæði Hallgríms Péturssonar ..Gaman og alvara“, er Magnús Guðmnndssön las, og ekki síður frásöp rbáttinn ,.Síð- asta orustan á íslandi“ eftir Þor- móð Sveinsson á Akureyri, er Andrés Biörnsson las. Segir þar trá því að þeir börðust á Þver- áreyri í Evjafirð: 1255 annars ▼egar Þorvaldur Þórarinsson, Þorgils Skarði og Sturla Þórðar- 800, en hins vegar Eviólfur ofsi og Hrafn Oddsson, báðir aðilar með miklu liði. „Fædd í gær“ S.L. LAUGARD. var fluttur í út- varpið hinn vinsæli gamanleikur „Fædd í gær“, eftir Garson Kanin I þýðingu Karls ísfelds, en leikur þessi hefur unoanfarið verið eýndur í Þjóðlúkhúsinu við mikla aðsókn. — Fóru allir leik- endumir vel með hlutverk sín, en sérstaklega þó þau þrjú, Þóra Friðriksdóttir, Rúrik Haraldsson Og Valur Gíslason. Leikur Valur aðalhlutverkið af míkilli snilld, enda fékk hann ao verðugu Silf- urlampann fyrir leik sinn í þessu blutverki. Leikstjórinn, Indriði Waage, á einnig mikið lof skilið fyrir sinn þátt að þessum skemmtilega leik. HEFÐI ÁTT AÐ VERA ÖFUGT! Magnús Ástmarsson bftr. (A) kvaðst geta fylgt tillögum meiri- hlutans, enda væru tillögur komm únistans sýnilega lítt hugsaðar. Fann vildj til dæmis hafa afsláttarmiða fullorðinna á hraðfaraleiðum aðeins 11 aur- um ódýrari en aðrir nefndar- mcnn, en hins vegar einstaka farmiða á þeim leiðum 25 aur- um ódýrari. Þetta hefði frekar átt að vera öfugt. því meiri ástæða væri til að lækka af- sláttarmiðana, sem mest væru keyptir af fólki í úthverfunum og öðrum, sem mjög mikið þurfa að nota vagna. Geir Hallgrímsson bftr. (S) taldi að strætisvagnarnir gætu og ættu að bera sig og standa undir bæði stofnkostnaði og og rekstri sínum með hóflegum fargjöldum. Á þann hátt einan gæti al- menningur gert sér fulla grein fyrir, hvað þjónusta strætis- vagnanna kostar og hvernig hún er af hendi leyst. Með því að greiða fargjöld niður úr Bæjarsjóði væri verið að leyna raunverulegu kostnaðarverði, enda hefði bæjarsjóður í nógu mörg horn að líta. Væri það spor í öfuga átt að fara niðurgreiðsluleiðina, heldur bæri bænum í vaxandi mæli að láta þá, sem nytu ýmiss konar framkvæmda og þjónustu greiða sjálfa fyrir slíkt en ekki taka fé til þess í útsvörum. Mætti í þessu sambandi benda á, að einkabíla- eigendtir ættu sjálfir í einu eða öðru formi að greiða kostnað þann, sem bæjarsjóður hefði af ■V - 4- A R K ÍT « Eftir Fd n«dd Ef jbér viljið ganga VELKLÆDD jbó lítfö inn hjá Guðrúnu Rauðarárstíg 1 Mjög gott úrval af frúarkjólum einnig í stórum stærðum GUÐRÚN Rauðarárstíg 1 m \m S&€M4Sv (fevgr. i Undr&iandi st ír\>lluni bákaverzlunum veitingastoíunf. X BEZT AÐ 4VGLÝSA A. T / MORGVmiLAÐim T M ARK, THBf3EB A L£5NS ■ > DISTANCE CALL POS YOU' \ PPOM CHERRV DAV/S AT J, . LOST FORESTÍ SURE, VOJ SHOULD PLANT a utt op ©sai h FOR VOLTR GEESU AND DUCKS...AAILLET ANO ^ - RYE AUD« J 1) — Hvað segiiöu Sirrí, held- , — Ég vcit ekki hvað ég á að 3) Þremur dögum síðar. j 4) — Markús, það er landsím- urðu að Andi hafi drepið hjört- segja. Það leit út eins og hann — Já, Kobbi, þú þarft að sá j inn til þín. Sirrí í Týndu skógum inn? I hefði gert það. i korni handa gæsunum. vill tala við þig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.