Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26, jan. 1956 ]
Bæirnir eru samfeiid
afvinnuheild eg þurfa
því samfellt símkerfi
framsöguræða Kjarfans J. Jóhannssonar
KJARTAN J. JÓHANNSSON þingmaður Isfirðinga flutti í gær
framsöguræðu fyrir þmgsályktunartillögu um endurbætur á
uímakerfi ísafjarðar og nágrennis. Tillögu þessa flytur hann ásamt
Sigurði Bjarnasyni. Meginefni hennar er að skora á ríkisstjórniha
®ð láta athuga möguleika á því að setja upp sjálfvirkar símstöðvar
4 ísafirði, í Bolungarvik og í Hnífsdal.
í tillögunni er einnig lagt til að hraðað verði nauðsynlegum ráð-
Stöfunum til að bæta símasamband þessara byggðarlaga og Vest-
fjarða í heild við aðra landshluta.
8AMFELLD ATVINNUHEILD
í raeðu sinni lagði Kjartan
Jóhannsson áherzlu á það, að
vegna breytinga á atvinnuhátt
um hefðu ísafjörður, Bolung-
arvik, Hnifsdalur, svo og Súða
vík stöðugt orðið samfelidari
atvismuheild. Væri það mjög
bagalegt fyrir atvinnulíf stað-
anna, að símstöðvarnar væru
ekki opnar allan sóiarhring-
Inn. Stöðugar símahringingar
væru milli staða þessara, líkt
■«.- og þeir væru ein heild.
TOGAKAR LANDA
A ÍSAFIRÐI
Það sem hér veldur einkum er
að vélbátaútveguTinn, sem áður
var tmdirstaða atvinnunnar er
orðin mmni en áður, en togara-
útgerð hefur komið í staðinn.
'Vélbátar voru gerðir út frá öll-
um. átöðvmum, en nú er enginn
®inn aðili á neinum þessara staða,
sem er einfær um að taka á móti
heilum togarafarmi til vinnslu.
■. — ,Er öllum togaríifiski landað á
Isafirði og nær öllum afurðum,
sem 'úr fiskinum eru unnar, skip-
'að ut til útflutnings á ísafirði.
AkureyrarfogarGr
AKUREYRI, 25. jan. — Um þess-
ar mundir eru Akureyrartogar-
arnir að koma af veiðum úr
fyrstu veiðiferðínni eftir ára-
mótin. Hingað kom í gær togar-
inn Harðbakur og er í dag að
landa hér 150—160 tonnum af
saltfiski, en auk þess leggur
hann hér á land 35 tonn af nýj-
um fiski, en áður hafði hann
landað 27 lestum af nýjum fiski
á Flateyri.
Togarinn Norðlendingur land-
ar á Húsavík á morgun.
— Jónas.
Krupp vil! gera brú
yfir Eyrarsund
K AUPM ANNAHÖFN: — Danir
eru lítt hrifnir af því, að þýzki
iðjuhöldurinn Alfred Krupp, hef-
ur látið gera teikningar að vænt-
anlegri brú yfir Eyrarsund, frá
Helsingör til Hálsingborg. Starf-
andi er dönsk-sænsk Eyrarsunds-
nefnd, sem látið hefur gera teikn-
ingar að neðanjarðargöngum og
brúm yfir Eyrarsund og síðasta
brúartillaga þessarar nefndar
kom fram í maí s.l. Segja Danir
að tillaga þessi sé betri en upp-
dráttur Krupps.
Á hinn bóginn er talið ekki
ólíklegt að sænskir aðilar kunni
að standa á bak við tillögur
Krupps. Og Krupp kynni að hafa
fjármagn til þess áð framkvæma
verkið.
Kjartan J. Jóhannsson.
er sjálfvirk stöð kæmi þar. En
þá ætti þegar að stefna að þvi
að nágrannarnir verði með í ör-
uggu símasambandi. Þyrfti þá
þegar að byrja að leggja nauð-
synlega jarðstrengi þótt til bráða Amman, höfuðborgar Jórdaníu,
Ferð Hammarskjöfds
AMMAN, 25. jan. — Hamniar-
skjöld framkv.stjóri S.Þ. kom til
birgða mætti hafa fyrirkomulag-
ið slíkt að nágrannabæirnir hefðu
fyrir sig ákveðin símanúmer í
sjálfvirku kerfi ísafjarðar utan
venjulegs símatíma. Gæti það
bætt úr brýnustu þörf, þar til
lausn fengist til frambúðar.
LOKUN SÍMSTÖÐVA
KEMIfR SÉR ILLA
Þess vegna, sagði Kjartan, ætti
að vera auðskilin sú miklá nauð-
syn, sem er á auknu símasam-
bandí milli þessara staða. Reka
CTienn sig oft óþægilega á það, að .
'símastöðvarnar eru lokaðar þeg- AÐKALLANDI AÐ BÆTA
ar verst-gegnir og nauðsynlegt er LANGLÍNUSAMBAND
að koma boðum milli.
Hér er bent á þá leið, sem í
fljótu bragði virðist líklegust til
að öraggt símasamband verði
milli þeirra allan sólarhringinn
og það með viðráðanlegum kostn-
aðt.
en hann hefur lokið heimsókn til
Jerúsalem og Kaíró,
I
Atvinna með bezta móti á !
Flateyri síðaslliðið ár |
Flateyrí, 23. jan,
síðástliðinni viku hóf einn bátur, Barði, róðra héðan. AfLi
hefur verið tregur, eða 3—4 lestir í róðri. Gæftir eru allgóðar.
Sflillinpr hrapar
PARÍS: — Þýzki loflistasnilling-
urinn Fritz Hennemann, kunnur
undir nafninu Hemada, sem um
margra ára skeíð hefur sýnt listir
sínar í loftrólum, án þess að hafa
öryggisnet fyrir neðan sig, hrap-
aði fyrir nokkrum dögum til
bana í öryggisnet, og var kona
hans aðsjáandi og þúsundir
áhorfenda. Atburður þessi gerð-
ist í f jöllcikahúsi í París.
Hemada átti að stökkva af 10
metra háum palli og grípa hönd-
um um reipi, en 'hann missti af
reipinu og féll í öryggisnetið. —
Hann kom iila rtiður og hrygg-
brotnaði. Hann lézt á leiðinni til
sjúkrahúss.
♦TOGARARNIF,
AÐ HEFJA VEIÐAR
Báðir Flateyrartogararnii', Guð-
mundur Júní og Gyllir, eru áŒ
byrja veiðar, en þeir hafa veriŒ
í viðgerð í Reykjavík undanfarið.
Munu togararnir veiða fyrir
frystihúsið hér.
I
MIKIL ATVINNA
Betri atvinna og afkoma vai
hér á Flateyri síðastliðið ár en
verið hefur undanfarin ár. At-
vinna byggðist aðallega á sjáv-
arútveginum.
I
TÍÐAR SKIPAKOMUR
Miklar skipakomur hafa verið
hér síðan í haust. Hafa skip leit-
að hingað mikið vegna veðurs og
einnig hafa togarar landað aflai
sínum hér og. tekið vistir.
— Baldur.
vík snéri vfö
GRÍMSSTÖBUM, Mývatnssveit,
25. jan. — Síðustu daga hefur
verið mikil snjókoma og hörku-
frost. Ófært er á milli bæja nema
á skíðum og þó mjög þungt skíða-
færi, vegna þess, hve snjórinn er
laus og djúpur.
í gær .ætlaði snjóbíU frá Húsa-
vik, að -sækja farþega upp í Mý-
vatnssveit, en komst ekki nema
sunnarlega í Reykjadal, vegna
þess hve snjórinn var laus.
—Jóhannes.
SJÁLFVIRK STOD
Á ÍSAFIRÐI
Á ísafirði eru innanbæjar-
jsimalínur þegar í jarðstrengjum,
isvo að línurnar þar eru tilbúnar,
Um langlínusambandið,
sagði Kjartan, er það að segja,
að það var orðið afleitt fyrir
nokkrum árum, en var þó
bætt meo fjölsímmn. Nú er
enn svo komið, að símalínur
þessar nægja ekki til. Er mjög
aðkallandi að hraða fram-
kvæmdnm til úrbóta eins og
frekast er unnt.
Tillögunni var að lokinni um-
ræðu vísað til fjárveitinganefnd-
ar.
Ttðar£ar£ð sæmifefft
á vetur í Oræiunum
Kirkjubæjarklaustri 25. jan.
TÍÐIN hefur ekki verið sem verst hér í Öræfunum í vetur, sagði
Sigurður Arason oddviti á Fagurhólsmýri við fréttaritara Mbl.
í dag. — Að vísu gerði hér umhleyping og snjógang í desember
byrjim. Hélzt það veðurlag þann mánuð. Var fé þá tekið á gjöf
á öllum bæjum nema í Skaftafelli. Þar gékk féð úti fram undir
nýár. Síðan hefur fénaður verið við hús, en mikið hey hefur verið
hægt að spara með beit. Mun ekki vera búið að eyöa eins miklu
heyi nú og um sama leyti í fyrra.
Giflar kcnur á Suðurefrl halda
veglegan Þorrafag
SAMGÖNGUR
í vetur hafa flugferðir verið
hingað vikulega og stundum oft
ar. í gær fóru héðan fimm út-
vegsmenn áleiðis til Vestmanna-
eyja. í dag kom Bjöm Pálsson
hingað til að sækja slasaða
stúlku, var það Steinunn Gísla-
dóttir á Hnappavöllum í Öræf-
um. í gærkvöldi vildi svo illa
til, að hún datt á hálku og fót-
brotnaði á vinstra fæti. Var brot-
ið svo slæmt, að héraðslæknir-
_ . . „„ . inn á Kirkjubæjarklaustrí, sem
^ . Suðureyn, 23. januar. telað
var við í síma, taldi nauð-
OIÐASTLIÐINN laugardag fognuðu giftar konur á Suðureyri synlegtj að hún kæmist á sjúkra-
komu Þorra með veglegu hófi í samkomuhúsi staðarins. Var hús hið allra fyrsta. Fór Sigurð-
það fjölmenn samkoma, er fór hið bezta fram. Var þar saman ur á Fagurhólsmýri austur að
ísienzkur mafur borinn fram í trogum í hófðnu
komið fólk víðast að úr firðinum.
“»KIP/a Á AÐ FAGNA
ÞÖBRA OG GÓU
Það hefir verið venja hér á
Suðureyri, að karlar og konur
fagna, sitt árið hvor, Þorra og
Góu. Eru þetta venjulega úfjöl-
sýndur leikþátíur. sicemmt með
söng og fleiru. Að lokum var
dansað.
Félagslíf hefur verið talsvert
hér í vetur, þrátt fyrir að yngra
fólk er hér með minnsta móti.
rnennar samkomur og vél til Fór talsverður hópur ungs fólks
þeirra vandað, enda má segja, að
jþorra- eða góukoman, sé aðal-
'iekemmtun vetrarins.
Hnappavöllum og bjó um fótinn
til bráðabirgða og í dag var stúlk-
an flutt suður, eins og fyrr segir.
FJÖRUFERÐIR
í frostunum undanfarið hefuj’
komið gott hald á vötnin. Hafa
f jörueigendur notað tækifærið og
sótt rekavið á f jörur sínar. Skafta
MATUR BORINN í TROGUM
Að þessu sinni var sérstaklega
'vseli til hófsins vandað. Var sam-
«ígjþilegt jjoi’ðhald Til að byrja
mef) Var. þar; ísierrzkur matur
fram borinn í írogum, hinar
xnestu kræsingar. íiæður voru
illutíar undir borÓLim, þá
héðan til náms í haust. Yfirleitt fellsbændur, sem lengstar fjörur
eiga, fóru þrjár ferðir á dráttar-
vél. Munu þeir hafa hreinsað um
það sem á fjörunum v.ar, en það
var ekki mikið.
er hér lítið um skemmtanalíf,
meðan róðrar standa sem hæst,
enda þá lítíll timi til slíks.
—Óskar.
PARIS — Vegna öngþveitis þess,
sem nú ríkir í frönákum stjórn-
málum, hefur gullið hækkað
mjög í verði í Frakklandi nú síð-
ustu dagana. Napoleon — gull-
myntin hefur komizt í hæsta verð
var síðan Kóreustyrjöldin brauzt út.
MANNSLÁT
Þann 21. desember andaðiat
hér í Öræfum, Ljótunn Pálsdótt-
ir, kona Stefáns bónda Þorláks-
sonar á Hnappavöllum, 73 ára að
aldri. Ljótunn var systir þeirra
Páls í Svínafelli og Björns á
Kvískerjum. Þau Stefán og Ljót-
unn bjuggu allan sinn búskap á
Hnappavöllum við batnandi hag.
og mikla snyrtimennsku. Hús-
freyjan var starfsöm kona og
skyldurækin, hógvær og hjarta-
hlý. Á heimili þeirra Stefáns var
gott að koma og skal þess minnzt
með þakklæti. — G. Br.
„Forðasi þreyfu" 1
WASHINGTON: — Eisenhowe*
forseti, sagði á blaðamannafund.
inum á fimmtudaginn um vænt-
anlegt framboð sitt í forsetakosn-
ingunum í ár: „Persónuleg ákvör®
un mín .... verður látin í Ijóa
um leið og ég hef gert upp hug
minn að fullu“.
Blöð í Bandaríkjunum fagna
því mjög að forsetinn skuli hafa
tekið aftur upp blaðamannafundi
sína og hrósa hreinskilni hans.
Um frásögn forsetans af heilsu-
fari hans segir „New York Her-
ald Tribune“: „Hann (forsetinn)
segir hi’einskilningslega frá um
heilsufar sitt: „Eðlileg og
ánægjuleg framför með von um
áð ná sæmilegum styrkleika, en
nauðsynlegt að gæta þess vand-
lega í framtíðinni að forðast
þreytu". j
Þorrablót haldið
á Bíldudal
BÍLDUDAL, 23. janúar — S. 1,
laugardag hélt karladeíld Slysa-
varnafélagsins Sæbjargar hér sa
Bíldudal veglegt Þorrablót í sam-
komuhúsi staðarins. Var þar mik-
ið fjölmenni og fór skemmtunin
mjög vel fram, og til hins mesta
sóma þeim er að henni stóðu.
Séra Jón Kr. ísfeld prófastur,
bauð gesti velkomna fyrir hönd
félagsins og setti samkomunOu
Því næst fór fram sameiginleg#
borðhald og ýmis skemmtiatriði,
að lokum var stiginn dans fram
eftir nóttu. —Friðrik.
íuiltrúarað Samb. ísl. sveitar-
félaga á fundi í
Fulltrúaráðsfundur
Sambands íslenzkra sveit
arfélaga var settur í Kaupþings-
salnum í Reykjavík kl. 2 í gær,
af formanni sambandsins Jónasi
Guðmundssyni, skrifstofustjóra.
Auk stjórnar sambandsins voru
allir fulltrúar mættir, eða vara-
fulltrúar þeirra.
í byrjun fundarins var dagskrá
útbýtt, og er gert ráð fyrir að
fundurinn standi yfir í 4 daga.
Ritarar fundarins eru Þorváld-
pr Árnason og Sr. Sigurður Háuk
dal.
Kosnar voru fjórar nefndir í
fundarbyrjun: Fjármálanefnd,
allsherjarnefnd, trygginganefnd
og skattamálanefnd.
Á dagskrá fundarins eru 11 mál,
m. a. þessi:
Tillögur skattarnáianefndai;
þ. e. bréf fjármálaráðuneytising
og svar stjórnar sambandsins.
Breytingar á almannatrygginga
lögunum. Tekur fundurinn af-
stöðu til frumvarps þess, er nú
liggur fyrir Alþingi.
Frumvarp til laga um bókhald
kaupstaða, hreppa oe sýslufélaga,
Hlutdeild sveitarstjórna í und-
irbúningi að löggjöf um atvinnu-
léysistryggingar.
Samræming á launakjörum
fastra stáffsmanna kaupstaðanna.
Frumvarp til laga um breyting
ar á lögum Bjargráðasjóðs ís-
lands. .