Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. jan. 1956
MORGUISBLAÐIÐ
3
TIL SOLU
Einbýlishús í smíðum í
Kópavogi. 1 húsinu er Sja
herb. íbúð á hæð og 2ja
herb. íbúð í risi.
Einbýlishús í smíðum á Sel-
tjarnamesi.
5 herb. íbúðarhæSir í smíð-
um við Rauðalæk.
3ja herb. kjallaraíbúð í
smíðum í Laugamesi.
2ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum fyrir innan bæ-
inn.
3ja herb. risíbúð í Hlíðun-
um, til búin undir tréverk
og málningu.
Einbýlishús í Kópavogi, til-
búið undir tréverk og
málningu.
Hefi auk þessa tilbúnar ibúð
ir og hús af ýmsum stærð-
um. Ýms skipti á íbúðum og
einbýlishúsum í bænum og
úthverfum hans geta komið
til greina.
Einar Sigur&sson
lögfræðiskrifstofa — fsat-
eig>!asala, Ingólfsstrwtl 4.
Öími 2332. —
i « j. ' V&W&Httié
Málflutningsskriístofa
Einar B. CuSmundsson
Cuðlaugur Þorláksson
Cuðmundur Pétursson
Austurstr. 7. Símar 8202, "002.
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
Pússningarsandur
1. flokks til sölu. Uppl. I
síma 6961 og hjá.
Harahli Guðjónssyni
Markholti, Mosfellssveit
Sími um Brúarland 82620.
STÚLKUR
óskast. —
Saumastofan
NONNI
Barðavog 36, sími 1529.
Laugavegi 116.
BUTASALA
Flannel, rayon og uli, verð
frá kr. 47,00
Kápuefni, ullar frá kr. 68,00
Callasatin, verð frá kr. 19,00
Þykkt Orlon-efni í jakka o.
fl., verð frá kr. 118,00
Tweed kr. 69,00
Tuft, kr. 12,00
Plast í gluggatjöld, borðdúka
o. fl., verð kr. 15,00
Flúnel, mjög falleg mynstur
Kjólacfni, í miklu úrvali, á
mjög lágu verði
Vatt í sloppa og fúður, marg
ir litir, verð kr. 66,00.
Laugavegi 116..
TIL SOLU
Byggingarlúð (eignarlóð) í
bænum, 430 ferm.
3ja herb. tbúð á fyrstu hæð
við Snorrabraut.
3ja herb. íbúð vdð Laugaveg
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg.
3ja herb. hæð ásamt einu
herb. í kjallara í Norður-
mýri.
3ja lierb. fokheld hæð við
Kaplaskjólsveg.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Aðalstræti 8.
Seljum
Pússningasand
frá Hvaleyri.
Kagnar Gíslason, sími 9239
Þúrður Gíslason, sími 9368.
Bíll
Óska eftir að kaupa góðan
Austin 16, 1947 model. —
Greiðsla eftir samkomulagi.
Tilb. merkt: „örugg mánað-
argreiðsla — 294“, sendist
Mbl., fyrir 31. jan. '56.
Prjónakona
Vön prjónakona óskast á
)>rjónastofu strax. — Upp-
lýsingar í síma 7142.
Stulka óskast
til heimilisstarfa að Ljós-
völlum, Innri-Njarðvík. —
Mætti hafa með sér barn. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
fyi'ir laugard.kv., merkt: t—
„Strax — 295“.
ftiýkomið
Al-ullar kvennærfÖt
Verzlunin
StJL
Baukastræti 3.
Nýkomið
Útlend ullarnserföt. — UIl-
arsokkar og sporlsokkar, ——
aliar stærðir.
\Jerzf
Vesturgötu 17.
líaupmenn
Ungur verzlunarmaður, ut-
an af landi, óskar eftir verzl
unar- eða afgreiðslustarfi f
Reykjavík. Hefur haldgóða
reynslu og þekkingu á verzl-
unarstörfum. — Kaupmenn,
sem kynnu að hafa þörf fyr-
ir áhugasaman starfsmann,
sendi tilboð sín á afgr. Mbl,
fyrir n.k. mánaðarmöt, —•
merkt: „Áhugasamur — 21
— 293“.—
íhúðir til sölu
3ja herb. íbúðarhæð með
svölum, við Njálsgötu.
Hálft steinhús í Norðurmýri.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð
við Grettisgötu.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð,
við Baldursgötu.
Gúð 4ra herb. risibúð, með
sér inngangi. Laus 15.
febr. n. k.
2ja, 3ja og 4ra lierb. íbúðir
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum. Lausar strax.
2ja herli. ibúðarhæð við
Rauðarárstíg. Hitavæita.
4ra og 5 lierb. íbúðarhæðir.
Fokheld hæð. 130 ferm. með
bílskúrsréttindum. — Ut-
borgun kr. 75 þús.
Aðstoð i skattaframtal
kl. 8—10 e.h.
Dlvjð fasteignðsalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
SVEFIMSÖFAR
Kr. 1.950,00, kr. 2.400,00.
Nýtt súfasett kr. 2.950,00.
Grettisgötu 69.
Kjallaranum, kl. 6—7.
Silver Cross
BARIMAVAGIM
til sölu á Sölvhólsgötu 12.
Stúlka úskast í
Létta víst
Uppl á Karlagötu 20, —
kjallara. —
4ra manna
Bífll
úskast til kaups. Eldra en
’50 model kemur ekki til
greina Tilboð merkt: „Goð-
ur bíll — 297“, sendist Mbl.
fyrir hádegi á laugardag.
Ungan, reglusaman mann
Vantar vinnu strax
Er vanur kranavinnu, loft-
pressum og viðgerðum á
dieselvélum. Hefur bílpróf.
Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr
ir föstudagskvöld, merkt:
„Vanur — 296“.
Kuldastígvél, barna
Ilvítt Boxealf
Finnsk knldastígvél,
kvenna.
Láugavegi ,7.
Tjullkjólar
í miklu úrvali.
S)
I fZl/
Vesturveri.
UERBERGI
úskast. — Upplýsingar í
síma 80332 kl. 6—7 næstu
daga. —
Finnsku
kuldastigvélin
Komin aftur.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Nýkomnir
Krepnœlon
hanzkar
Mikið litaúrval.
Oítfmpm
Laugavegi 26.
Vattfúðraðir
Brjóstahaldarar
hvítir og svartir,
í öllum stærðum
OLsjmpm
Laugavegi 26.
Nýkomin
Frönsk kjólaefni
Kristal-satin, fallegir litir.
íí
Veeturgötu 4.
Fokheld ibúð
Óska eftir fokheldri 3ja eða
4ra herb. íbúð við Rauðalæk
eða í Laugarneshverfi. Tilb.
sé skilað til afgr. Mbl,, fyr-
ir 30. þ.m., merkt: „Fok-
held íbúð -x- 298“.
KEFLAVIK
Lítið verzlunarpláss til leigu
á góðum stað við Hafnar-
götu. Uppl. í síma 216 J,
Keflavíkurflugvelli.
Cluggatjjaidaefni
í úivali.
\Jerzt Jjncfibjarcfiir Jtohnaon
Læk iargötu 4
ihúð óskast
2 herb. og eldhús óskast til
leigu. — Upplýsingar i
síma 2687.
Er kaupandi að 4ra til 5
manna
B I L
Tilboð merkt: „Staðgreiðsla
— 288“, sendist blaðinm fyr-
ir laugardag.
Nœlonpoplin
Rautt, grænt, blátt
Kven-fingravettlingav
margir ’litir.
Barna-belgvettliugar
fjórar stærðir. —
Skiðabuxnr, barnagallar
Illarsokki’.r, sport«»kkav —
Ullargarn.
Pin-up og tvink heinuw
permanent. — Æðardúnn,
Vesturg. 12. Sími 3570.
Síðastliðinn þriðjudag
tapaðist
Skólataska
á homi Grettisgötu og
Frakkastígs. — Finnandi
hringi • vineaml. í sima
80074. —
Pedrgree
BARIMAVAGIM
til sölu. — Upplýeingar 1
síma 80104.
SfórkostEecg
verðiækkun
Ctlcndar káptw seldar
frá kr. 496,00.
Garðastræti.
Bilskúr til leigu
í Miðbæmitn. Tilb. sendist
afgr. blaðsins fyrir 30. jan.,
merkt: „Miðbær — 802".
50% afsláttur*
af skurtgripum til uiánaf*
inóta, —
HELMA
Þórsgötu. — Sími 8036