Morgunblaðið - 26.01.1956, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. jan. 1956 ]
í dag er 26. (laglkf ái*ÍMs.
MiiHiÍ.udag'íir, 26. jatiúar,
ÁÁrdegisflíeSi kl. 04,14.
Síðdegisfla*ði kl. 16,40.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
HéilsúveíndarstöðinRi er opin all-
«n sólarhringinn. Læknavörður
f(fyrir vitjanir) L. R. er á sama
iftað, kl. 18—8. -— Sími 5080.
NæturvörSur er í Reykjavikur-
Apóteki. Sími 1760. — Ennfremur
*ru Holts-apótek og A*;ótek Aust-
arbæjar opin daglega til kl. 8,
Stema á sunnudögum til kl. 4. —■
Holts-apótek er opið á sunnudög-
Sun milli kl. 1—4.
Hafnarf jarðar- rtg Keflavíkur
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—-19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kL 13-16.
I.O.O.F. 5 = 137126814 =
Sp.kv.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Kolbrún Steingríms-
dóttir, afgreiðslustúlka, Efsta-
eundi 37 og Þorvaldur Rjörnsson,
Bj arghúsurn, Vestur-iHópi, Húna-
Vatnssýslu, nemandi í Kennara-
fikólanum.
Ennfremur ungfrú Valgerður
Eteingrfmsdóttir, skrifstofustúlka,
Efstasundi 87 og Pétur Jónasson,
Vogum, Mývatnssveit, starfsraað-
ur í Völundi.
Nýlega opinberuðu trúlofun
áína ungfrú Jóhanna Sigurjóns-
dóttir, Ásvegi 16 og Asójörn Pét-
ursson, prentari, Miðtúui 68.
S. 1. laugardag opinb-.ruðu trú-
lofun sína Heiga Bjarg Kiínik-
dama, Blöndulilíð 25 og Haildór
J’órðarson, Bairnahlíð 88.
Nýlega hafa opir.bera') trúiofun
eína ungfrú Guðlaug Runólfsdótt-
ir frá Strönd, Meðailandi og Magn
6s Jónsson, bifreiðarstjí í.
Nýlega bafa opinbera > tnílofnn
fiína ungfrú Huida Guð áðsdóttir,
Jiarmahlið 3 og Garðar 1 (. Sigurðs
son, Snorrabraut 61.
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Gigja Gunn-
laugsdóttir, kennaranemi frá Siglu
firði og Bjöm H. Björns-’on, stýri
maður frá Akranesi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
SÍna Guðrún Margrét Elísdóttii,
Vssturgötu 69, Akranesi og Sverr-
ir Jónsson frá ólafsfirði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag fslands h.f.:
Brúarfoss ei' í Hambo rg. Detti-
foss fór frá Ventspils 25. þ.m. til
Gílynia og Hamlxirgar. Fjalifoss
átti að fara frá Rvlk í gærkveldi
til Grundarfjerðav. Goðofoss fór
í gærkveldi frá Vestrn.ey um vest-
ur á land og þaðan til Ventspils
Og Hangö. Guilfoss er í Kaujr
Dagb óh
Jnannaböfn. I.agarfoss
ior
frá
Reykjavík 18. þ.m. til N vv York.
Reyk.iafoss fór frá Rotterdam 25.
þ. m. tii Reykjavíkur. S< ífoss fór
frá Akranesi i gærkveldi til Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá Norfolk 16.
þ. m. t>l Reykjavíkur. Tungufoss
fór væntanlega frá Sigiufirði í
gæi'kveldi til Skagastrandrr, Hú.-a
víkur, Akureyrar og þ.iðao tii
Belfast, Rotterdam og V ismar.
Skipaútgerð ríki-iri-:
Hekla ei- á Vestfjörðum á suðnr-
leið. Esja var á Akureyri í gæv á
austurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. SkjaWbreið
«r á Húnaflóa á (eið tii Rviktir.
I’yrill er á Austfjörðum. Skaftí'eii
FERDINAMD
ingur á að fara frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell fór 24, þ.m. frá Norð
firði áleiðis til Hamborgar. Arnar
fell fór 20. þ.m. frá Þovlákshöfti
áleiðis til Nevv Yoik. Jökulfell fóv
í gær frá Keflavík tjt Vestur- og
Norðurlandshaína. Dísarfell fór í
gær frá Hat'navfirði áieiðis til
Grikklands. Litlafell er i Rvík. —
Helgafell er á Akúreýri.
.Eimskipafélag Ilvíktir h.í'.:
Katia er t Rostock.
• Flugíerðir •
1 Fiugfélag íslands K.f.:
| MiUilandaflug: -Sólfaxi fer tíl
I Kaupmannahafnar og Hamborgar
n. k. laugardag kl. 8,30. — Innan-
1 landsflug: 1 dag er ráðgert að
; fijúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fáskrúðsfiarðar, Kópaskers, Nes:
kaupstaðar og Vestmannaeyja. —
jÁ morgun er ráðgert að fljúga til
I Akureyrar, Fagui-hóismýrar, —
Hólmavíkur, Hornafjatðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
I Vestmannaeyja.
. í.oftleiðír h.f.:
i „Saga“ er væntanieg frá New
. York kl. 05,00. Flugvélin fer kl.
08,00 tii Gautaborgav, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar.
j Bindindi er dyupð. — fírykkju-
' fikapur vaeræmrK
Vmdæmisntú kan.
Orð lífsins:
En vér, sem. heyrum deginum til,
skulum vera algáðir, klseddir
hrynju trúcr og kærleika, og von
hjálpræðisins, sem hjátmi, þvi að
fívð hefur ckki ætlað oss til reiði,
heldur t.il ai) öðlast sáluhjálp fyrir
7)rottin irorn Jesúm Krist.
1. Þess. 5,8—9).
Félag SnæfeHinga
og Hnapptiæla
heldur Þorrablét laugardaginn
28. jan. í S.iálfstæðisbúsinu, og
hefst það ki. 7.
Tæknibókasaf nið
er opið á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 16—19.
Eréfaskipti
Gift kona (24 ára) og þrigg.ia
,'bama móðir suður á Nýja Sjá-
landi, óslcar að eiga bréfaskifti
við einhverja hér á iandi. —• Hún
óskar alls konar upplýsingar um
Island og íslenzku þjóðina og
mun gefa sams konar upplýsing-
ar um sína fósturjörð. — Utaná-
skrift hennar er: Mrs. Rita Kiliip,
48 Sealy Street, Thames, New
Zealand.
Dægurlög
Ht er komið nótnahefti með
nokkrum dægurlögum Oddgeirs
Kristjánssijnar. Fru þezsi lög í
heftinu: Bjartar voriir; Síldar-
visa: Cjamla gatanj Vísan um dæg
uriagið og Hátíðarnótt í Hefjólfs
dal. — Höfundar textanna eru:
Árni úr Eyjum, Ási í bæ og séra
Sigurður í Kolti.
Pennavinir
Ritstjóvn Mbl. hefur nú borizt
nokkur bréf frá útlendingum, sem
vilja komast í bréfaskipti við ís-
lenzkt æskufólk, og eru þeir, sem
áhuga hafa á slíku, beðnir að
sækja bréf þessi á ritstjórn blaðs-
ins. —-
Kvenfélagið Keðjan
Kaffidrykkja í Nausti, n.iðri, kl.
8 síðdegis í dag, fimmtudag.
i
Æskulýðsféiag
Laugarnessóknar
Fundur í kvöld kl. 8,30 i sam-
komusal kirkjunnar. Fjölbreytt
fundaiefni. Séra Garðar Svavarss.
Frá Guðspekiféíaginu
Dögun heldur fund í kvöld kl.
8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ing-
ólfsstræti 22. Flutt verða þrjú er*
indi: um Búddha, Rousseau og um
týndar borgir í Braziliu. Kaffiveit
ingar á eftir.
Farfuglar
efna til tómstundakvölda í Golf-
skálanum í kvöld ld. 8,30.
V erzlunarskólanemar
útskrifaðir 1951
V-51 heldur skeromtifund
Naustinu, uppi, kl. 8,30 á föstu-
dagskvöld.
000 lírur.......
100 tékkneskar
kr.
— 26,12
— 226,67
Gangið í Almenna Bóka
félagið
Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa félagsms i Sjálfstæð
íshúsinu er opin á föstudagskvöld
am frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð
ir tekur á móti ársgjöldum félags
manna og stjórnin er þar til vifc
tals fyrir félagsmenn.
i
• Útvarp •
FimmUidagur 26. janúar:
Fastir liðir eins og venjnlega,
19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. —
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Tónleikar (plötur). — 20,50
Bibliulestur: Séra Bjami Jónsson
vígslubiskup les og skýrir Postula
söguna; XII. lestur. 21,15 íslenzk
tónlist: Lög eftir Þórarin Jóns-
son (plötur). 21,30 Útvarpssagan:
Minningar Söru Bernhardt; VIII.
(Siguriaug Bjarnadóttir). — 22,10
Náttúrlegir hlutir (Ingólfur Da-
víðsson magister), 22,25 Létt lög!
Franskir og ítalskir söngvarar og
hljóðfæraleikarar flytja (plötur).
23,15 Dagskrárlok,
Templamr á Akureyri flytja bíd-
starfsemi sína í ný húsakynni
Sðíiíkoiiuisalur Hélei Horðuriands endurbæfíur i
Akureyri, 23. janúar.
LAÐÁMÖNNUM og öðrum gestum var boðið að vera viðstaddir
kvikmyndasýningu í Borgarbíói svonefndu sem templaráreglan
á Akureyri gekkst fyrir i tilefni opnunar kvikmyndasalarins.
B
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: N N krónur 100,00.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: S Á krónur 100,00.
Bindindissýningin
í Listamannaskálanum er opin í
dag kl. 14—22. Kvikmynd á hver.iu
kvöldi. Aðgangur ókeypis.
Iappdrætti heimilanna
Miðasala í Aðalstræti 6.
Opið allan daginn.
Læknar fjarverandi
öfeigur J Öfeigsson vnrðu
iarverandi óákvefiið Staðgengill
Gunnar Benjamínsson
Kristjana Helgadótt.ir 16. eept
öákveðinn t.ífna. — Stafigengill
Hulda Sveinsson.
• Gengisskrdning •
(SölugsngD
Guliverð ísl. krénu:
100 gullkr. = 738,95 pappirski
1 Sterlingspund .. kr. 45,71
1 Bandaríkjadollar — 16,31
1 Kanadadollar .... — 16,4'
100 danskar kr.—■ 236,81
(00 norskar kr...... — 228,5*
100 sænskar kr. .... — 315,5i
100 finnsk rnörk .... — 7,01
000 franskir frankar . — 46,68
100 belgiskir frank&r — 32,9«
100 svissneskir fr. - 376,01
100 Gyllini ........ — 431,1«
100 vest.ur-þýzk mörk — 391,81
SALURINN ENDURBÆTTUR breytingar á salarkynnum og
Borgarbíó heíur nú starfsemi anddyri, yfirsmiður var Grímur
sína í samkomusal Hótel Norð- Valdimarsson. Anddyrið smiðaði
urlands, sem hefur verið endur- Slippstöðin h.f. og gekk frá því
bættur. Var hann um skeið heizti að öllu leyti. Freysteinn Gíslason
samkomusalur og bezti danssalur annaðist múrverk og flísalagn-
bæjarins. Er salurinn mjög lát- ingar á forsal. Kaupfélag Eyfirð-
laus en aðlaðandi og búinn vist- inga gerði breytingar á hitalögn,
raflagnir annaðist Raforka h.f.
og Skúli Flosason og Benedikt
Benediktsson önnuðust máln-
ingu. Friðrik A. Jónssoir frá
Reykjavík útvegaði sæti frá Bret-
landi og allt til sýningartækja
frá Ameríku. Sýningartækjunum
kom Gunnar Þorvarðarson frá
Reykjavík fyrir og gekk frá
þeim. — Jónas.
* legum sætum fyrir 300 manns.
FIjUTTI árnabaróskie
STÓRSTÚKUNNAR
Fyrr um daginn, feða kl. 5, hélt
kvikmyndahúsið sýningu fyrir
templara og aðra gesti, þar á
meðal stórtemplar, Brynleií Tob-
iasson, sem kom frá Reykjavík
til þess að vera viðstaddur opn-
unina. Flutti hann árnaöaróskir
Stórstúkunnar og Áfengisvarna-
ráðs íslands. Þá flutti Eiríkur
Sigurðsson, fomiaður hússtjórn-
ar, ávarp og þakkaði hann fram-
kvæmdastjóra kvikmyndahússins ' nÍKISSTJÓRNIN ’ hefur boðið
vel unnin störf. Framkvæmda-
stjóri hussins er Stefán Ágúst
Kristjánsson og flutti hann nokk-
ur ávarpsorð í gærkvöldi, á und-
an sýningunni,
MIKLAR BREYTINGAR
Allmiklar breytingar hafa ver-
ið gerðar á salnum og hafði yfh'-
stjórn með þcim Stefán Ágúst
Kristj ánsson framkvæmdastj óri.
Mikael Jöhannesson teiknaði
dönskum stjórnarvöldum a3
efna til sýningar á dönskum mál-
verkum og höggmyndum í húsa-
kynnum Listasafns ríkisins í
Reykjavík, dagana 5.—16 apríl
n.k. Jafnframt er tveimur dönsk-
um listamönnum boði'ð að koma
til íslands í sambandi víð sýn-
inguna. Ráða dönsk stjórnarvöld
því, hverjir veljast til fararinnar.
(Ti’rétC frá menntamálaráðuneyt-
ínu)
Tncwpinbajfjtou,
l.etrað á legslrina
(t miriningu frú Ölphu White, er
vó 309 ptind):
Opnið upp á gátt hið himneska hlið
svo leiðin sé greið i sælunnar í ann.
Faðir vor heitinn, fór inn á snið,
en mamma er helmirtgi gildari
en hannl
★
minning
Blessuð veri
Jakobs
Siónskerpa
Batans, sem dó 6. ágúst 1800. —
Ekkja hans, 24 ára, býr í Álmar-
Stræti 7 og hefur i rikum mæli þá
eiginleika eem góð einginkona þarf
að hafa o gþráir að vera hugguð.
★
1 minningu Betsy Fitzhug 1796
—1831:
Konan mín hvílir hér og ég er
glaður yfir því.
★
Vel lieima í bókmenntum
Tveir ungir menn voru boðnir
til kvöldverðar af vinnveitanda
þeirra. Á meðan á máltíðinni gtóð,
spurði húsbóndi þeirra meðal ann-
ars, hvernig þeim líkaði Omar
Khayyam, gerði hann það til að
komast eftir bókmenntaþekkinga
hinna ungu manna.
— Mjög vel, svaraði annar, ett
þó líkar mér betur Chiante.
Málið féll niður. og á heimleið-
inni spui'ðj sá, er ekki hafði svar-
að:
— Af hverju segir þú ekki satt
frá, þegar þú ert spurður að því
sem þú veíst ekki ekki uin. Omat
Khayyam er a!!s ekki vín, asninn.
þhin. Það or ein tegund af ostL