Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Flmmtudagur 26. ian. 1956
| Swipmyndlr gestsaugans í ChailBoftiöH |
.......... mmnmnni...........
í NÚTÍMA j
þjóðfélagi er |
kynningar-
starfsemi og |
upplýsinga-
þjónusta orð- ,
inn stór liður ■
í fram- !
Blaðsmenn á ráðherrafundi NATO
kvæmadstjórn hvers ríkis. — Á
tímum auglýsingatækninnar
þurfa rikin sjálf að auglýsa. Þau
þurfa alls staðar að vera á verði
og gæta hagsmuna þjóðarinnar,
gefa upplýsingar um lifnaðar-
haetti fólksins. land og þjóð, vör-
w þær, er landíð framleiðir, og
YÍsdóm þann, sem þaugað er að
ssekja. Það er því ekki að furða
þétt stofnun, sem komið er á fót
af 15 rikjum sameiginlega, þurfi
á upplýsingaþjónustu að halda,
rífejæn, sem aá yfir alla Vestur
Evrópu og Norður-Ameríku.
Við skulum nú fylgja þremur
údenzkum blaðamönnum, sem í
des. s.I. fóru í heimsókn til heims
borgarinnar Parísar, en þeir voru
þaugað komnir á vegum NATO
(The North Atlantic Treaty
Organisation), eða Atlantshafs-
bandalgsins, eins og það hefur
verið nefnt á íslenzku.
í FYLGO MEf) EINA
ÍSLENZKA STAEFSMANN-
INGM
Við komum til Chaillot-hallar-
innar með eina íslendingnum,
sem dve!ur þar a3 r.taðaldri, sem
Á blaðamannafundi í Chaillothöllinni.
Mr. Lieven
starfsmaður NATO. Hann heitir
Óttar Þorgilsson og er héðan úr
Re.ykjavík. Óttar er ungur mað-
ur og geðþekkur. Við höfum átt
því láni að fagna að verða hon-
um samferða alla leið að heiman
á krókóttu og kyndugu ferðalagi,
sem hefir orðið allt annað en við
hjugguinst við, er við héldurn að
heiman. Sökum þess hve hugur-
inn er bundinn við það marga og
nerkilega, sem okkur hefir hent
á leiðinni, gefum við okkur varla
tíma til þess að hugleiða það, að
Frakkland er fimmta landið,
,em við komurn til á ’eið okkar.
Áætlað hafði verið að fara héð-
rn að heiman að morgni dags
neð flugvél og koma til Ham-
horgar síðari hluta sama dags,
neð örstuttri viðkomu í Osló og
Kaupmannahöfn. Næsta dag átti
;vo að fljuga beina leið til París-
ír. Ósköp einfalt og þægilegt.
n reyndin varð allt önnur. Þegar
til Hamborgar kom, fréttum við
rð það væri verkfall flugvallar-
;tarfsmanna í París. Og verkföll-
n hafa aldrei látið að sér hæða.
iessi miðdepill meginlands Ev-
rópu er skyndilega samgöngulaus
í lofti. Þúsundir, eða jafnvel
hundruð þúsunda, verða í einni
svipm nð breyta ferðaáætlun
sinr i ið erum í þeirra hópi.
Við skundum upp í finnska flug-
vél að morgni næsta dags og flj úg
Ivii. Parsons á skrifstofu sinni,
Mr. Hayler
um til Amsterdam, dveljumst
þar í nokkra klukkutima og not-
um þá til að skoða Rembrandt á
listasafni borgarinnar. Þaðan
Jjúgum við hollenzkri flugvél
til Briissels, en þaðan tökum við
svo eftir skamman tima lest til
Parísar. Við höfðum búizt við
pví að koma eins og fuglinn fljúg
indi til þessarar fornfrægu borg-
ar um nábjartan dag. í stað þess
sniglumst við þangað með lest
í sótsvörtu myrkri desember-
.læturinnar. Og næsta morgun
göngurn við um Marsvellina und-
ir Eifell-turninn, næsthæstu
byggingu veraldarinnar, yfir
Ienabrúna til Cahillofhallarinnar.
SVIPÞUNGIR BELJAKAR
Fyrsta verk Óttars er að útvega
okkur blaðamannavegabréf, sem
gpfið er út af NATO. Vegabréf
þetta heimilar okkur aðgang ac
ollum blaðamannafundum stofn-
unarinnar, en þeir eru u þess-
ar mundir margir veg' a ráð-
herrafundarins. sem fyri dyrum
er.
Næst er fyrirhugað að ganga
inn í það allra helgasta, vinstri
væng byggingarinnar, þar sem
skrifstofur framkvæmdastj órans,
Ismay lávarðar, og slarfsliðs upp
lýsingaþjónustunnar eru. En
þangað verður nú ekki gengið
beint af götunni. í vegi fyrir okk-
ur starida tveir eða þrír beljakar
og að minnsta kösti einn þeirra
er svo ógurlegur ásýndum, að
næg'ir til þess að skjóta hverjum
meðalmanni skelk í bríngu. Sá
er 1 vexu renegur sem uaul oe
svartur á brún og brá. Til þess
að þessi heiðursmaður víki úr
vegi fyrir okkur þurfum við að
'iafa öll okkar gögn í lagi. Við
verðum að skilja eftir þjóðernis-
/egabréf okkar og fáum í stað-
inn „landgönguleyfi“ og ábyrgur
darfsmaður stofnunarinnar verð
ir að vera í fylgd með okkur.
— Það er von, að við íslendingar
ikiljum þettá ekki. Við höfum
ingin hernaðarleyndarmál að
leýma og erura því óvanir að
?eta ekki vaðið alls staðar inn
jg út þar sem okkur sýnist. En
í Chaiilothöllinni er margt að
'inna, sem andstæðingar Atlants
hafsbandalagsins myndi fýsa að
inýsast í. Það er því allur var-
inn beztur.
FERÐAÁÆTLUN OKKAR
3KIPULÖGD
Eftir að við höfum allra vin-
;amlegast fengið að ganga fram
ijá heljarmennunum, er haldið
ípp stiga og um langa ganga
har til er við höfnum inni á skrif-
>tofu eins af yfirmönnum upp-
lýsingaþjónustunnar, Banda-
I ríkjamannsins Mr. Haylers. TEðsti
maður upplýsingaþjónustuNATO
Mr. Geoffrey Parsons Jr., er um
þessar mundir veikur, en hann
hafði sjálfur ætlað að skipu-
legja ferðir okkar á vegum NA
TO. Það kemur því í hlut Mr.
Haylers að vinna þetta verk. —
Þetta tekur ofurlítinn tíma. Mr.
Hayler hringir í allar áttir og
ráhgerir kornu okkar til eins
staðar eftir annan, og að '•'ðustu
höfum við í vasanum áætlun um
það, cem við eigu.n að gera á
meðan á dvöl ckkar stendur í
Frakklandi. II. c igum við að
sitja blaðarrr n lafuiidi á ákveðn-
um tímnm, haia viðtöl við I’nay
lávarð og Wright flotafori igja,
neimsækja kanadiska ílugbæki-
stöð skammt frá landamærum
Luy’'-’1-""'' os heimsækja aðal-
bækistöðvar Atlantshafshersirvs,
SHAPE (Supreme Headquarters
Allied Pocvers Europe). Með
! þetta plagg í vasanum höldum
i við svo á brott út í hringiðu Par-
ísarborgar. Þar sem við eigum
nokkurn tíma aflögu til þess að
skoða það. sem fyrir augun ber,
tökum við okkur göngu meðfram
Signu, en það er önnur saga.
i
1 BLAÐAMANNAFUNDIR
■ Upplýsingadeild NATO vinn-
' ur í samstarfi við upplýsinga-
deildir hinna einstöku aðildar-
ríkja og hefir það verk á hendi
að kynna störf hinna ýmsu funda
sem haldnir eru í stofriuninni og
ennfremur að kynna stofr.unina
fyrir blöðum og útvarpi. ^Þetta
allt er mikið starf og fjölþætt.
Tvö tungumál eru gildandi inn-
an stofnunarinnar, franska og
enska. Á öllum fundum verður
því að túlka ræður manna til
skiptis á ensku og frönsku eftir
því hvaða mál ræðumaðurinn tal-
ar. Blaðamönnunum er heimilt
að leggja spurningar fyrir þann
1 er blaðamannafundinn heldur, en
við hlið hans er einhver úr út-
varpsþjónustunni, sem endurtek-
ur spurninguna frá blaðamann-
inum fyrir túlkana, sem eru inni
lokaðir í herbergi til hliðar við
Óttar Þorgilsson
fundarsalinn. Þeir, sem ekki
skilja það tungumál, sem talað er
í salnum, taka þá upp heyrnar-
tæxi, sem eru við hvern stél
og hlusta á mál ræðumannsina
sem túlkað er jafnóðu .i.
STARFSMENN Á ÞÖNU’T
Þegar bJaðamannaí mdirnir
standa y"'r eru starfsme. u upp-
lýsingaþj nustunnar á eilifum
þöngum. sífelit leiðbeinandi og
liðsinnandi. Þeir kynna blaða-
menn fró hinum ýmsu aðiidar-
ríkjum, t. d. íslending fyrir
Portúgala og Dana íyrir Kanada-
manni. Meðan á ráðherrafund-
inum í des. s.l. stóð, þurftu blaða-
menn r '* að biða eftir fundum,
því að afgreiðsla mála drógst. Þá
C'v'h h hlj; [2.
Starfsfólk upplýsingajijóriustu NATO á eirium sinna daglegu funda.