Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 9

Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 9
Fimmtudagur 26. jan. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 FRÁ SAMBANDI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA , RITSTJÖHI: ÞÖR VILHJÁLMSSON ÞANKABROT AÐ LOKÍWM HEIMDALLARFUNDI Uppskipun í Reykjavíkurhöfn fyrir um 50 árum. (Mynd úr safni Friðriks Lúðvígz kaupm.) Jón Kristjánsson verkamaður DAGSBRÚIM 50 ARA VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dags-' hundrað. Á fyrsta starfsárinu brún var stofnað 26. janúar árið 1906 og verður félagið því 50 ára í dag. — Stofnendur Dagsbrúnar voru hátt á fjórða hundrað og sýnir það, miðað við íbúatölu Reykjavíkur á þeim tíma, að mjög mikill áhugi hefur ríkt meðal verkamanna um stofnun félagsins. FYRSTU VERKEFNI FÉLAGSINS Félagið setti sér þegar I upp- hafi það mark, að vinna að bætt- um hag félagsmanna, koma á betra skipuiagi við vinnu, tak- marka ‘helgidagavinnu, auka menningu og bróðurhug meðai félagsmanna og styrkja þá sem yrðu fyrir slysum eða öðrum óhöppum. Yfirlýst stefna Dags- brúnar er enn þann dag í dag f meginatriðum sú sama. Þótt Dagsbrún hafi ávallt lát- ið hin beinu hagsmunamál sitja i fyrirrúmi, þá hefir félagið unn- ið að margskonar menningar- og velferðarmálum og látið ýmis lög gjafarmál til sín taka. komst félagafjöldinn upp í um 600. — Hélzt meðlimatalan síðan nær óbreytt fram um 1930, en þá var gerð samþykkt um að allir verkamenn skyldu ganga í félagið og félagsmönnum bannað að vinna með utanfélagsmönn- um. Með þessari ákvörðun fjölg- aði meðlimum félagsins mjög, og nú eru félagsmenn um 3300. FYRSTU KAUPSAMNINGAR Fyrsta átak Dagsbrúnar í kaup gjaldsmálum var það, að ákveða tímakaup verkamanna, var vetrarkaupið ákveðið 25 aurar á tímann en sumarkaupið 30 aurar. — Með þessari fyrstu ikaupákvörðun Dagsbrúnar var kaup verkamanna hækkað nokk- uð' og í fyrsta skipti settar fastar Jón Kristjánsson FYRSTA STJÓRN Fyrsti forma§Sur Dagsbrúnar var Sigurður Sigurðsson, bú- fræðingur, og fyrstu stjómina skipuðu auk hans: Ólafur Jóns- son, búfræðingur, ritari, Þorleif- ur Þorleifsson, verkamaður, fé- reglur um kaupgjald verkamanna hirðir, Runólfur Þórðarson, verka maður, fjármálaritari og Árni Jónsson, verkamaður, aðstoðar- maður. Allir þessir menn eru nú látnir. S Reykjavík. Nokkru síðar var svo tímakaupið ákveðið 30 aurar á klst. allt árið. Fyrstu kaup- samninga gerði félagið árið 1913 og hækkaði tímakaupið þá í 35 aura. Nú er kaup verkamanna kr. 17,53 á klst. Fyrstu áratug- ina samdi Dagsbrún eingöngu um tímakaup, en nú semur félagið við atvinnurekendur um kaup allra félagsmanna, bæði þeirra, sem vinna tímavinnu og hinna, sem vinna gegn mánaðarlaunum. Fyrstu afskipti Ðagsbrúnar af vinnutíma verkamanna voru þau að daglegur vinnutími var á- ST YRKT ARST ARFSEMI Þegar í upphafi var stofnað til styrktarstarfsemi innan: fé- lagsins, og öflugir styrktarsjóðir eru nú starfandi innan Dagsbrún- ar, auk þess sem félagið hefur frá upphafi verið aðili að hinum almenna styrktarsjóði verka- manna og sjómanna, svonefndum Stórsjóði. lestra á vegum félagsins. Dags- brún stóð að útgáfu Verka- mannablaðsins árið 1913 og styrkti útgáfu blaðsins ,;Dags- brúnar“, sem hóf göngu sína árið 1915. Nú um langt skeið hefur fé- lagið gefið út félagsblað með \ sama nafni. Dagsbrún átti drjúg- an þátt í stofnun Alþýðubrauð- gerðarinnar og byggingu Alþýðu hússins við Hverfisgötu og lagði fram fé þegar verkalýðssamtök- in keyptu Iðnó. A.S.Í. STOFNAÐ Á fyrstu árum Dagsbrúnar hafði félagið nokkur afskipti af stjórnmálum og félagið tók einn- ig þátt í stofnun Alþýðusam- bandsins árið 1916, sem jafnframt var þá tengt Alþýðuflokknum. Eftir 1930, þegar farið var að vinna að því að skilja verkalýðs- samtökin frá hinni skipulögðu stjórnmálastarfsemi, vann Dags- brún ötullega að því að gera Al- þýðusambandið að hreinum stétt- arsamtökum og skapa með því pólitískt jafnrétti innan samtak- anna. NAUÐSYNLEG SAMTÖK Reynslan hefur sannað, að skynsamleg samtök launþega eru nauðsynleg og sjálfsögð, en þessi þýðingarmiklu samtök má ekki draga inn í pólitíska togstreitu óbilgjarnra lýðskrumara. Heldur eiga verkalýðssamtökin að ein- beita kröftum sínum að því að bæta kjör meðlima sinna og styrkja þjóðlega uppbyggingu at- vinnuveganna, svo að allir geti lifað við sem bezt kjör í landinu. Að síðustu vil ég svo óska Dagsbrún allra heilla á þessum merku tímamótum í sögu félags- ins með ósk um, að félagið megi í framtíðinni vera trútt þeirri stefnu er það markaði sér í upp- hafi, en það er að vinna á heil- brigðan hátt að þættum kjörum og meira öryggi verkamanna. J. K. HEIMDALLUH efadí til almenns fundar s. L swnnudag. Umræðu- efnið var: , Er veri.8 að liða ís- lenzkt þjóðfélag í sundur?“ Bjarni Benedikísson dómsmála- ráðherra var {rammælandi, og var ræða hans birt ?. Morgun- blaðinu s. L þiiðjudag. Er þar að finna hugvekju, sem allir ættu að kynna sér vandlega. 1 Tvö Reykjavíkurblaðanna, Þjóð- viljinn og Alþýðublaðið, gera ræðuna að uintalsefni í gær. í samræmi við venjulegan „röksemda“-flutning í Þjóðvilj- anum er spurningunni, sem um á að fjalla, „svarað" í upphafL Blaðið hefur yfirleitt ekki fyrir því að fjalla um með- og mótrök þau, er snerta niðurstöður um lausn þjóðfélagsvandamála. Nið- urstaðan er upphugsuð með til- liti til þess, sem hentar bezt í áróðurmoldviðrinu á hverjum tíma, „röksemdirnar" verða svo einhverjar upphrópanir, er álitn- ar eru styðja niðurstoðuna. Söfn- un og úrvinnsla allra þeirra atriða, sem til greina koma, er ekki stunduð í áróðursstofum kommúnista. Þjóðviljinn segir í gær: „Það er ekki verið að liða íslenzkt þjóð- félag sundur Ungir Sjálf- undan trausti almennings á ríkis valdinu. Stundum er beitt bein- um ofbeldisaðgerðum, eins og með „verkfallsvörzlunni" á veg um úti í síðasta stórverkfallL stundum — og oftar enn sem komið er --- með áróðri og sögu- burði. Árið um kring reyna kommúnistar að læða því inn hjá fólki, að svikarar og illmenni leiki lausum hala og kúgi og í- þyngi heiðarlegu fólki með vit- und og vilja ríkisstjórnarinnar Þjóðviljinn víkur sér undai* því að ræða þessi atriði í ræðu dómsmálaráðherra. Allur al« menningur ætti hins vegar a@ hugleiða þau og ræða. Niðurstað- an getur vart orðið önnur en sú, að átaks sé þörf til að setja niðuir deilur manna og efla liollustu við þjóðarheildina. Menn munu og sjá, að ríkisvaldið verður að efla nægilega til þess, að ofbeldis- mönnum haldist ekki uppi að' skera á lífæðar hins frjálsa ís- lenzka þjóðfélags. Ríkið er félag allrar þjóðarinnar. Þjóðin sjálí ákveður, hverjir stjórna í þv* félagi. Það vald yfir eigin hag má enginn taka af íslenzkri þjóð — Alþýðublað- ið hefur rannsakað mannkyns- söguna og kann að því loknu stæðismenn og aðrir, sem opin engin skil að gera á milli ein- hafa augu, sjá þó fullvel, að ein- j ræðis og öflugs ríkisvalds. Það mitt Þjóðviljinn og flokkur sá, er blaðið á, miða með gerðum sínum að því að liða íslenzkt þjóðfélag sundur. Fræði þau, sem lærlingum í kommúnisma, eru innrætt, kenna er mikið rétt hjá blaðinu, að marg ir einræðisherrar hafa komið upp öflugu ríkisvaldi og notað séi' það. Blaðið á þakkir skildar fyr™ ir að eyða rúmi og feitu letri í að telja upp dæmi þess. Því mið- að sæluríki alþýðunnar muni rísa j ur láðist því að útskýra nánar, á rústum súndurliðaðs borgara- j hvernig það kemst að þeirri nið - ríkis. Þjóðviljinn stæði ekki í, urstÖðu, að þetta sanni, að sterkt stykkinu, ef hann reyndi ekki að ; ríkisvald sé sama og einræði flýta fyrir þeim sköpum. Hvenær hefur Þjóðviljinn Einu sinni komu menn hér upp Alþýðuflokki og á ólieillastund kveðinn frá kl. 6 að morgni til j á tímal h hafði Dagsbrún með kl. 6 að kvöldi, að frádregnu", höndum óruinnkanp fyrir fé- matar- og kaftihléum. Helzt ; íagsmenn. Sinnig gekkst féiagið ,]þessi vinnutímj fram til ,$rsh»s fyrir þvs að útvega félagsmönn- einlægni hvatt menn til að slíðra var hann lagður í henduv sverðin og taka höndum saman Hannibals Valdemarssonar, ev til að auka og tryggja velsæld og gat notað sér hann til ýmissa menningu á íslandi? Reynir blað- I myrkraverka. Er þá Alþýðuflokk ið ekki þvert á móti að ala á urinn sama og Hannibal? Al- misklíð og stofna til deilna? þýðublaðinu láðist að draga í framsöguræðunni á Heim- lærdóm af sögulegum staðreynd- dallarfundinum kom fram, að um, er hér skipta máii, svo sem áróður er rekinn til að ala á þeirri, að Hitlers-Þýzkaland hefði öfund og úlfúð milli stétta í land- j aídrei orðið til, ef nægilega inu. Árangurinn hefur orðið sterkt ríkisvald hefði verið í harðnandi stéttabarátta svo sem j Weimer-lýðveldinu til að stemma alþjóð hefur orðið ljó«jt á síðustu stigu við atferli ofbeldissveita mánuðum. Einnig var bent. á þau öfgaflokkanna. Leiðarahöfundur vandamál, er rísa af þeim stað- reyndum að ísland er nú í al- faraleið milli meginlanda og hér er nú í deiglunni ný borgmenn- ing. Loks er vert að veita nána athygli þeirri ábendingu, að þrotlaust er unnið að því að grafa Alþýðublaðsins ætti að lesa mann kynssöguágrip sitt aftur. Von- andi kemur hann þá auga á, hvað þarf til að tryggja, að íslenzk alþýða, kjósendurnir allir, stjórni í landi sínu. Þ. V. . 1930, þá yar vim itiminp.færðiir niður í 10 stunúir. 1%|2 var 8 stunda vinnudagux upp t ,if- inn. .. ,j -j, í if fíw Eins og áður segir vorv stoíh um garðlönd til ræktunar. — ; Fræðslustarfsemi var mjög miki-1 iinnan íélagsins fyrstu áratugina I og naut i lagið þar aðstoðar og fyrirgr iðslu margra bjóðkunniá endur Dagsbrúnar hátt á fjórða J menntamanna, sein fluttu fyrir4 STÚDENTAFJÖLDI í HAUST voru 2.721.000 stiident-! ar í háskoluiii í Bandaríkjunum, en með tilliti til reynslu frá síð- ari árum er búizt við, að þeir' verði 3 milljónii .þegar líða tek- ur á veturiim. .1 Sovétríkjuhum eru nú sagðir 1.865.000 stúdentari við nám. I Uppskipun i Rej víkurúöfn 1956

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.