Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 11

Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 11
Fimmtudagur 26. *an. 1956 MORGUN BLAÐIÐ 11 ÓMAKLEGAR ÁRÁSiR I » ÞEIR furðulegu atburðir hafa leysu hefur svarað Helga opin- gerzt í menningarmálum íslend- berlega, en Helgi heldur áfram að inga, að undanförnu, að einn af snúa út úr. Þorsteinn er formað- vinsælustu dagskrárþáttum út- ur skólanefndar í Biskupstung- Varpsins, þátturinn um daginn um. Hann hafði lesið greinina Og veginn, hefur verið einskonar áður en hún birtist, hafði ekk- árásarþáttur, þar sem óvandaðir ert við hana að athuga og ég málflytjendur hafa reynt að ná held hann hafi verið henni sam- sér niðri á merkum samlöndum þykkur í ýmsum atriðum, þótt sínum og jaínvel erlendum keppi ekki sé fyrir annað en það, hve nautum á viðskiptasviðinu. — í erfitt er orðið að fá kennara að sumum tilfellum hefur hér verið litlu heimavistarskólunum, þar um hreina kverulania að ræða sem aðeins er einn kennari. og má í því sambandi minna á Ummæli sín út af Suðurlands- arás ungs hagfræðings á Sigurð greininni notar Helgi svo sem Greipsson skólastjóra í Haukadal, einskonar stökkpall til að steypa sem fræg varð á sínum tíma að sér af yfir Skeiðamenn og hinum endemum og nú nylega árás mikla íþróttamanni orðs og æðis barnakennara nokkurs norðan úr íatast ekki stökkið að honum Húnavatnssýslu á einn þekktasta sjálfum finnst. enda er hann nú rithöfund þjóðarinnar fyrir bók- kominn að kjarna málsins og xnenntaskrif hans í Morgunblað- raddbeiting og blæbrigði radd- inu. Þá má minna á það, er einn arinnar í samræmi við það. af starfsmönnum íslenzks flugfé- í útvarpserindi sínu og í grein lags réðist á erlent fíugfélag og í Morgunblaðinu, sem er eins vinveitta nágrannaþjoð, sem hið konar framhald af erindinu, sak- íslenzka félag stendur í deilum ar Helgi' Skeiðamenn um flesta við, í þessum sama þætti. Og 17. glæpi nema hreint og Klárt mann- október síðastliðinn leggur sjálf- dráp, en manni á þó að skiljast ur dagskrárstjóri útvarpsins að þeir séu líklegir til alls. Hann blessun sína yfir ósómann frammi sakar þá um fjárdrátt, ofbeldi fyrir alþjóð, með því að ausa við menn og dýr, meinsæri og skömmum og ærumeiðandi um- fölsun í gróðaskyni. Líkir sam- mælum yfir andstæðinga sína, komuhúsi þeirra við ræningja- andstæðinga, sem hann um sama bæli og nefnir hreppsnefndar- leyti. stendur í málaferlum og menn sveitarinnar hreppsnefnd- þrasi við út af einkamálum fjöl- ' arlimi, því ekki bara tugthúslimi, i'drar-OlympinleikarR ir settir í da» skyldu sinnar. Það er Ríkisútvarpið sem stofn- því svo ótvírætt gefur dagskrár- stjórinn í skyn að þeir muni allir un, sem hér ber ábyrgð gagnvart með tölu lenda í Steininum fyrir hlustendum og landsmönnum öll- um á þessu háttalagí, fyrirlesar- anna og það er vægt tekið í árinni þegar sagt er, að þetta hefur vakið hryggð og gremju meðal fólksins í landinu þar sem hér á í hlut sú menningarstofnun tojóðarinnar, sem er » nánustum tengslum við fólkið og ætti að vera því kærust. Árnesingar hafa fengið sinn skammt vel úti látinn af þessum ósóma og nú spyrja menn hér hvers þeir eigi að gjalda. Sigurð- ur í Haukadal er merkasti og vin- sælasti æskulýðsleiðtogi austan fjalls. Kristmann er eitt vinsæl- asta skáld þjóðarinnar og út- varpið stendur í mikilli þakk- arskuld við hann. Árásin á báða þessa menn hefur algerlega misst marks, en það er ekki forráða- mönnum útvarpsins að þakka, ekki hafa þeir borið fram neinar afsakanir, sem var þó sjálfsögð skylda. Sök Helga Hjörvars er þó al- varlegust og verra en illt til þess að vita að maður í hans stöðu skuli sýna svo óhugnanlegt inn- ræti. Hann, sem á að vaka yfir ’híútleysi og háttvísi í útvarpinu kemur þar sjálfur fram eins og versti götustrákur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Helgi gerir sér n>at úr grein, er ég ritaði í Suðarlartd í haust um skóla- málin hér í uppsveitum Árnes- sýslu, en sú matreiðsla er væg- ast sagt nokkuð hæpin. Ókunn- Ugir hafa ástæðu tíl að ætla að greini í sé rituð í þeim tilgangi að óf.ægja sveitunga mína og aðra uppsveitamenn. Kunnugir Vita að svo var ekki. Þar er að eins komið á framfæri þeirri hugmynd, að nú, þegar komið er því, að endurbyggja litlu heima- vistarskólana hér efra, verði heldur valin sú leið að sameina þá í einn myndarlegan skóla í Laugarási. Þorsteinn á Vatns- rest. Á hvaða öld lifum við eigin- lega og við hvaða þjóðfélags- hætti búum við, að einn trúnað- armaður þjóðarinnar í menning- armálum skuli leyfa sér að koma svona fram í s>ínu departementi og það óátalið. Þanníg spyrja Ár- nesingar og þannig mun öll þjóð- in hugsa. Stóra-Fijóti 18. jan. 1956. Stefán Þorsteinsson. LitiS einbýlishús fjögur herbergi og eldhús, í Sogamýri, er til leigu frá 1. marz til 1. október n.k. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. febrúar, auðkennt: „Einbýlishús — 301". KLUKKAN 11,30 í dag eftir ítölskum tíma (9,30 eftir ísi. tíma) hefst setningarhátið hinna 7. Vetrarolympíuleika í Cortina d’Ampezzo á Italíu. 33 þjóðir senda til leikanna sína beztu vetraríþróttamenn. Með þeim fylgjast milljónir manna um allan heim, en í Cortina komast næsta fáir fyrir, bærinn er lítill og gisti- húsarúm takmarkað, blaða- menn upptaka tvö hótel — allt snýst um Olympíuleikana. ★ SNJÓLEYSI OG SLYS Það hefur margur maðurinn í Cortina verið áhyggjufullur að j undanförnu. Margir hafa orðið að horfast í augu við þá stað- reynd, að beztu skíðamenn hafa meiðzt og verða af þátttöku i leikunum. Meðal þeirra sem meiðzt hafa síðustu dagana má nefna Evu Lanig þýzku stúlk- una, sem talin var meðal hinna líklegustu sigurvegara á Olymp- iuleikunum. Hún liggur ristar- brotin í sjúkrahúsi. Fjöldi ann- | arra haf a meiðzt meira og minna. Hefur meira verið um slys vegna þess hve snjólítið hefur verið í Ölpunum. j Já, snjólítið! — Það leit alls • ekki svo vel út í Cortina á tíma- . bili. 20. jan. var þar hellirigning . og útlitið svart — en síðan hefur kólnað og snjóað svo nú er þar um 50 cm snjólag. Samir c! iíidepsSa sipr- vepnmura sksaSir — UesHíu Muinpi alkr pácui cu dýr GODUR UNDIRBUNINGUR — EN DÝR Allt virðist vera vel undir- búið í Cortina, enda hefur ít- j alska Olympíunefndin ekkert til sparað. Það verður milljónatap á þessum leikum, en allt borgar nefndin þó með mikilli gleði, enda hefur hún nóg fjárráð. Hún hefur fengið nokkurn hluta af þeim geysilega hagnaði sem orð- ið hefur á getraunastarfsemi á Ítalíu. Atvinna Piltur, uiii 20 ára, óskar j eftir einhverri atvinnu hálf an eða allan daginn, helzt ! við keyrslu. Er reglusamur og ábyggilegur. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugard. merkt: j „Ábyggilegur — 299“. lijaðlaraibúð í Miðbænum, er til leigu frá 1. apríl n. k. Aðeins eldri hjón, barnlaus, og reglusöm koma til greina. Tilb. merkt: „Kjallaraíbúð — 300“, send ist Mbl., fyrir næstu mán- aðarmót. Til sölu Nýlegur þriggja tonna trillubátur með 6—8 ha Nelvinvél — Uppl. hjá undirrituðum Einar Sigurðsson, lögfræðiskrif^toía r, fasteignasaia. Ingólfsstræti 4 — sími 2332. u> Merki það, sem ítalska Ólympíu- nefndin samþykkti að yrði merki leikanna — Ólympíuhringirnir, á einum tindi Dolomitesfjall- garðsins sem umlykur Cortina. Það er talið að undirbúningur leikanna í Cortina kosti 75—100 milljónir króna — en það verður mikið eftir af þessu fé, því mörg og mikil íþróttamannvirki hafa verið reist í Cortina, sem um áratugi eða aldir munu standa til gagns fyrir hina mörgu inn- lendu og erlendu gesti sem til Cortina sækja á hverjum vetri. * VERD ALLS SNARHÆKKAR í Cortina hefur ávallt allt verið frekar dýrt, því að þetta er ferða- máhnabær, sem hýtur hýlíi ferðs manna þó aðeins nokkrá mánuði ársins. En nú þegar Olympíum- hringirnir eru settir á alla skap- aða hluti, er ver.ðið -tvöfaldað eða jafnvel margfaldað. Sóda- Þessi ísvöllur í Cortina verður í dag vettvangur setningarhátíðar hinna VII. Vetrar-Olympíuleika. Þar verður Olympíueldur tentb aður, Olympíueiður svarinn — og á morgun hefst svo keppmix yawgxr.tyQ. - -- HÍJ vatnsflaska kostar 250 lírur, - skautahlaupi, 2 greinar í bob- kaffibollinn kostar 150 hrur, öl- I sieðakeppni og loks íshokkí. flaskan 400 lírur. Herbergi og dá- j Mest er þátttaka í alpagrein- góðan mat er ekki hægt að fá! um karla, en í þeim greinum fyrir minna en um 7000 lírur j keppa skíðamenn frá 31 þjóð — yfir sólarhringinn. Á öllum minja : aðeins Kóréumenn og Hollend- gripum eru nú olympíuhringirnir • ingar eru ekki með af þeim þióð- og við það eitt hefur verð þeirra j um> sem á annað borð eru með margfaldazt. Það úir og grúir af j ; íeikunum. fólki í bænum, sem aðeins er þangað komið til þess að selja eitthvað og auðgast. Takmark alls þessa fólks er að selja sem TIGNIR GESTIR mest fyrir sem mest. Það er orðrómur um það i Cortina að meðal margra áhovl- enda verði ýmsir tignir menn. Til dæmis gengur saga um það. ÞÁTTTAKA ÞJÓÐANNA að þangað muni koma Rainier Eins og áður segir, taka 33 fursti af Monaco og konuefni þjóðir þátt í leikunum. Sú, sem flesta sendir til leikanna, sendir þangað hátt á annað hundrað karla og kvenna — esii þjóðin, sem fæsta sendir, sendir 1 mann. Það er Bolivía, en aðeins hans vegna verður mótstjórnin að kaupa 40 bolivíska fána. Aðeins ein þjóð sendir kepp- endur í allar keppnisgreinarnar, sem eru 24 talsins. Það er Þýzka- land. Noregur kemur næst, sem sendir í allar nema ishokkí, Bandaríkin. Rússland og Tékkó- slóvakía senda keppendur í allar greinar nema tvær. ísland sendir þátttakendur í 8 af skíðagrein- unum. Keppnisgreinarnar skiptast annars þannig, að það eru 15 skíðagreinar karia og kvenna, 3 greinar i listhlaupi, 4 greinar í | | Yngstu þátttakendur leikanna eru þessi ensku börn, 12 og 16 ára. Þau keppa í lisíhlaupi á skautum — teipan er mej þeim snjöllustu í Evrcpu í þeirri grein. hans Graée Kellv, og talað er um að ef til vill muni Filipus hertogi af Edinborg sýna sig þai En hvort sem þar verða tígnir gestir eða ekki, þá mun í skini Ólympíueldsins, sem kveiktur verður í Cortina 26. jan. fara Frimerkjaríkið San Marino hefir : fram vetrarleikir beztu skíða-, gefið út Ólympiumerki. Hér sést, skauta- og s 1 eðamynna^hóbiíjiíx- eitt þeirra. i — hátíð vetraríþróttanna. | l 1 w

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.