Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 15

Morgunblaðið - 26.01.1956, Side 15
Fimmtudagur 26, ja*. 1658 MORGUNBLAÐIÐ 15 í s I Fasteignoskattar Brunatryggingar- iðgjöld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fastelgnaskattar til bæjarsjóSs Reykjavíkur áriS 1956: HÚSASKATTUR LÓÐARSKATTUR V ATNSSKATTUR LÓÐARLEIGA (íbúðarhúsalóða) TUNNULEIGA Ennfremur bninatryggingariðgjöld érið 1956 Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið bomir út um, bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús, Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteignun- um og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, aS gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, jenda þótt gjaldseðill hafi ekki borist réttum viðtakanda, Reykjavík, 25. januar 1056. BORGARRITARINN VIMMA Tek lierraskjrtur til strauningar. Fyrsta flokks vinna. Amtmanns- stíg 2, kjallara. Fundið Karlmannsarmbandsúr I fannst á Tjörninni, á mánudags morgun. — Uppl. í síma 4148. ! |T Ö. G. T. St. Dröfn nr. 55 i Fundur í kvöld kl. 8,80 að Frí- kirkjuvegi 11. — Lókið störfum frá síðasta fundi. Upplestur o. fl. t — Æ.t. | Stúkan Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Stukan Eining nr. 14 kemur í heimsókn. Kaffi eftir fund. Óskar Clausen o. fl. annast hagnefndaratriði. —- Félagar, f jölménmð og maetið stundvíslega. — '■'] Æ Z I O N Almenn 8,30. Allir velko: Heim; K . F.’U. M. Fundur í kvö' Guðmundur Óli Allir karlmenn HjálprœSisberiní 1 kvöld kl. 8,30: Samkoma. Kvik myndasýning. — Velkomin. Brteðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Ud. — K. F. U. K. | 1 Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Kristín og Þórður Möller sjá um fundinn. Allar stúlkur velkomnar. Orðsending , ■ ■! til eigenda Mercedes Benz hifreiða • ' ■! B, ae Höfum fyrirliggjandi BERTJ bifreiðakerti. [; Gerð E 225/14L með innbyggðum útvarps- j ■] þéttir fyrir Mercedes Benz bifreiðar 220 og [ 300. — Þeir eigendur ofannefndra’ biíreiða, [ ■' sem fengið hafa í bifreiðum sínum Beru-kerti [ ■l með gölluðum þétti, geta fengið skipt á kert- [i 3 um. sér að kostnaðarlausu. : •i SMYRILL, : Húsi Sameinaða. : (gegnt Hafnarhúsinu) I I I ! « í » Ný sending alullar treflar Verð aðeins ki’. 49.00 Meyjaskemman Laugavegi 12 ■jonuULOwaw . Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Guðmundur Markússon talar. mmnwmu I.tmoonntnwava » | Húseigendur ■ Spiral baðvatnsgeymar fyrir eins og tveggja íbúða 5 kerfi, fyrirliggjandi. Verð kr. 1375.00 og 1875,00. — i Smíðum einnig með stuttum fyrirvara miðstöðvarkatla C með innbyggðum liitaspíral fyrir sjálfvirk olíukyndi- | tæki, sem við getum útvegað, ef óskað er og séð um 5 uppsetningu þeirra. Verkstæðið Sigtún 57 — Shni 3606 Ibúðir Höfum til sölu íbúðir í blokkbyggingu við Laugar- nesveg. íbúðirnar seljast fokheldar, með gler» í glugg- um, járni á þaki, ölluir. útihurðum og múrhúðun að utan. Hverri íbúð fylgir stór geymsla í kjallara, eignarhluti í þvottahúsi, þurrkklefa, barnavagna og reiðhjóla- geymslu og verkstæði, hólf í matvælageymslu o. s. frv. Upplýsingar um kaupverð, greiðsluskilmála og annað varðandi íbúðirnai’ gefur Málflutuingsskrifstofa Guðlangs og Einars Gunnars Einarssona, Austurstræti, 18, sími 82740. Félugslíf . Víklngur, knattspyrnudcild: I Munið æfingarnar í húsi Jóns Þorsteinssonar i kvöld. — Meist- ara- og 1. flokkur kl. 9. 2. flokkur kl. 8,00. Fjölmennið. — Nefndin. Þróttur, handknattlelksinenn: I Æfing fyrir 2. og 3. flokk 1 kvöld kl. 10,10 í KR-húsinn. Ath.: Æfingin er aðeins fyrir 2. og 3. fl. — Takið með ykkur nýja fé- laga. — Nefndin. Skíðad-s’d K. R. Híð árlega Stefáns-mót verður haldið 4.—-5 febrúar. Keppt verð- ur í svigi í öllum flokkum karla og kvenna. Þátttaka tilkynnnist fyrir 31. janúar til Óskai*s Guðmunds- sonar hjá Rofa, Laugarvegi 71. Farfuglar Kvöldvaka verður haldin í Golf- skálanum, fimmtudagskvöld kl. 8,30. — Mætum öll. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Guðsnekifélagshúsinu, — Ingólfsstræti 22. Flutt verða þrjú erindi: um Búddha, Rousseau og um týndar borgir í Bvazilíu. — Kaffiveitingar að fundi loknum. Frjálsíþróttadeild Í.R. Fjölmennið á æfinguna i kvöld kl. 8,15—9,45. — Stjórnin. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. ■ 3 •»Uui FOKHELD HÆÐ E: kaupandi að fokheldri hæð ca. 130 fermetra, með sér inngangi og áætluðum séi- hita. — Mikil útborgun. — 5 Tilboð sendist í Pósthólf 972, Reykjavik. IIMIMIHURÐIR Vandaðar harðviðar-innihurðir nýkomnar, Stærðir 203x81 cm. og 203x71 cm, Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 — sími 80600. ■■Jllfei Símavarzla í ■, Stúlka óskast til símavörzlu. Véiritunai kunnátta • æskileg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Símavarzla \ — 303». yiUUIJMJJ ■ ■ ■■■■■* Maðurinn minn BRYNJÓLFUR N. JÓNSSON trésmiður, andaðist að heimili sínu, Bárugötu 20. þriðju- daginn 24. janúar. Halldóra Jónsdóttir. Útför PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR Sogavegi 148, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. — Blóm vinsamlega afpökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Barna- spít&lasjóð Hringsins. ASstandendur. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengda- föður HARALDAR LÁRUSSONAR rakarameistara, Leifsgötu 19, fer fram föstudaginn 27. janúar frá Fossvogskirkju kl. 13,30. — Húskveðja hefst að heimili hins látna kl. 12,30. — Athöininni verður útvarpað. Vilhelmína Einarsdóttir, böm og tengdasynir. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför fóstursonar míns HARALDAR GÚSTAFSSONAR. Sigríðnr Haf’iðadóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.