Morgunblaðið - 07.02.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. febrúar 1956 tHO RGU N BLA91Ð S 1 Til leigu 2 samliggjandi HERBERGI fyrir einhleypa að Efsta- sundi 16. Miele þvottavél Til sölu sem ný, með suðu- elementi og rafmagnsvindu. Til eýnis Eshihlíð '14A, III. hæð, til hægri. Karl eða kona óskast til þess að passa hænsni. Nánari uppl. gefur: Valgeir Magnússon Háteigsvegi 17. Sími 2466. I herb. og eldhús óskast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 82264 eftir kl. 6. Körfustólar Körfur, vöggur,' körfuborð og önnur húsgögn. Skólavörðustig 17. Ódýrt PERMANENT Hið gamla, góða, kemíska permanent, seljum við með- an birgðir endast, á aðeins kr. 110,00. Hárgreiðshistofan PERI.A Vitastíg 18A, sími 4146. Vil taka IXiemanda í málaraiðn. — Upplýsingar í síma 82772. Vefrarkáp-ur nýkomnar. — Einnig ‘kvenpeysur, á mjög hagstæðu verði. — Kápu- og DÖmubúðin Laugavegi 15. Kvenkápur og peysufatafrakkar Mjög hagstætt verð. — Kápuverzlunin Laugavegi 12 (uppi). Hwað sem er Ungur, reglusamur maður, með meirapróf, óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur 22 manna bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl., fyrir 9. þ. m., merkt: „426“. SniðnámskeiB Dagnámskeið í kjólasniði — hefst fimmtudaginn 9. febr. Væntanlegir nemendur tali við mig sem fyrst. Sigrún Á. Sigtirðardóttir DrápuhHð 48. iSími 82178. Herbergi óskast Herbergi óskast, fyrir sjó- mann, sem er lítið heima. — Gjörið svo vel að hringja í síma 1263. Ungllugur óskast til aðstoðarstaiTs á gott sveitaheimili. Upplýs- ingar í síma 2304. ilúsnæði Kærustupar óskar eftir hús- næði. Húshjálp kemúr til greina. Uppl. í síma 4808 frá 1—7 í dag. Tek að mér Að ávaxta fé Uppl. kl. 6—7 e.h. — Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. 'Sími 5385. Laugarnes Laugarnes Sængurveradamask, hörlér- eft, lákaléreft með vaðmáls vend, hvítt og mislitt léreft 7 litir. Baby-gam og ullar- garn með silkiþræði. Nærföt á börn og fullorðna. Mynda rammar i öllum stærðum og margs konar smávara. — Blúndur og milliverk, um 100 tegundir. Verzlunin, Laugamesv. 50. Mig vantar Bíðskúr í 1—2 mánuði. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fýrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Bílskúr — 430“, Námsmaður óskar eftir herbergi, helitt í Austurbænmn eða Hlíðun- ura. Vinsamlegást hringið í síma 80372 milli kl. 8 og 10 í kvöld. þvottavéiar hafa um árabil notið mik- illa vinsælda meðal hús- mæðra og nú í vaxandj mæli. RONDO-verksmiðjurnar eru í fremstu röð á síliu sviði, í Þýzkalandi. ★ Þýzik framleiðsía nýtur sí- vaxandi vinsælda fyrir gæði. Aukið þægindin. — Eignisl RONDO. Sama verð og áður. HEKL/V Austurstr. 14. Sími 1687. í smáibúðarhverfi til sölu, kjallari tilbúin undir máln- ingu. Tiliboð merkt: „Kjall- ari — 432“, sendist Mhl. Vélritun Tek vélritim:. Sími 4132. Barnagœzla Áreiðanleg skólastúlka ósk- ast til að gæta 3ja ára norskrar stúlku frá kl. 1,30 — 5,30 þriðjudaga og mið- vikudaga. ASTRI SAN3NI Skipholti 20, önnur hæð. KEFLAVÍK 2 herb. til leigu að Hring- hraut 45, fyrstu hæð. Eitt- hvað af húsgögnum getur fylgt. — Trésmiður sem getur unnið við innan- hústréverk í einni íbúð, get ur fengið leigt í haust 1 stofu og eldhús, í kjailara. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, mérkt: „Tré- verk — 433“. Hcrra- armbandsúr tapaðist á föstudagskvöldið, sennilega í Vetrai'garðinum eða í b'ÍI. Vínsamlegast skil- ist í Hólmgarð 14. Fundar- laun. — 2ja til 3ja herbergja I B 0 Ð óskast til leigti nú þegar, — helzt í Kleppsholti. Tílboð merkit: „RÓlegt — 436“, — sendist MhL Iðnaðarpláss eða bílskúr óskast til kaups eða leigu. Fyrir léttan járniðnað. — Sími 82047 'kl, 9—5,30 dag- lega. — STIJEKA eða unglingnr óskast til heimilísstarfa hálfan daginn fyrri eða seinni hluta dags. Létt atvinna. Uppl. í síma 7126. — 14. maí, rantar 2—3 her- bergi og eldhús. Erum 3 fullorðinn. Tilboð merkt: „Vélstjóri — 437“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz. Vanlar 2-3 og eldhúa 14. mai. Erum 3 fuIlorðíiiH. Sími 2991. Pbilips sem nýr Pliilips radipfónn til -öiu. Hadirn iðfrerðaistofan Griótágötu 4. llráttar- lyfti og vinrouv&gnar frá ESSLÍMGEN i Vestur-Þýzkalandi Kostir þeirra eru m. a. þessir: 1. Þeir ganga fyrir inn- lendri orku, raforku, sem hlaðin er á geyma vagnsins að næturlagi. Þeir blása ekki frá sér skaðlegum lofttegund- um svo sem benzín og dieselvagnar, og eru því sjálfsagðir til notk unar innanhúss, á verk stæðum, vinnsluhús- um og vöruskemmum. 3. Bygging þeirra er ein- föld og traust og við- haldskostnaður því lítill. — ESSLINGEN vagnarnir eru árangur af tuga ára þróun og reynzlu í Þýzkalandi. EINKAUMBOÐ: Rafveitubúbin, Hafnarfirbi . Símar 9196 og 9494 TiLBGH óskast í eftirfarandi vörur fyrir 108 íbúðir, sem Reykja- víkurbær er að láta reisa við Réttarholtsveg: W.C. kassar, handlaugar með tilheyrandi fit.tings bað- ker, gólfdúkur, hurðarskrár, hurðarhúnar, hurðarlamir, skúffuhöldur og smellur í eldhús og svefnherbergi. stál- vaskar og blöndunartæki í eldhús. innihurðir,. sorplúgur og miðstöðvarofna í 63 íbúðir. Tilboðin séu miðuð við innkaup frá þeim löndum, sem innflutningsskrifstofan veitir levfi frá. — Allar nánari uppl. gefnar á teiknistofunni minni og séu tilboð lögð þar inn eigi síðar en mánudaginn 27. þ. m. GÍSLI HALLDÓRSSON. arkitekt Tómasarhaga 31 — Sími 6076 Fyrirliggjandi í flestnm stærðum. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 (þrjúr Iinur) 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.