Morgunblaðið - 07.02.1956, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.02.1956, Qupperneq 10
1« MORGV N.BLAÐ 1» Þriðjudagur 7. febrúar 1956 mmmn noomra* FENDT diesu dráttuvélu i* i * ■ * 6 6RB1S umboðs- og hcildverzlun i Skólavörðustíg 17 A Pósthólf 801, Reykjavík. ............................ ■ ■ ■ ■ ■ II ■ ■ ■ ■ Q aiMBU rn Bændur athugið! Frá FENDT verksmiðjunurn í Þýzkalándi, bjóðum vér yður fullkomnustu dráttarvélarnar. sem völ er á. FENDT fjórgengis diesel dráttarvélarnar eru fáan- legar í stærðunum: 12—15—20—24—28—40 hestöfl. Vatns- eða loftkældar, eftir því sem þéi óskið. Öll fullkomnustu jarðvinnslutæki fáanleg. Átenging verkfæra mjög auðveld og fullkomin Tólf volta rafkerfi og forhitun, sem tryggir örugga gangsetningu í köldu veðri. Hinar miklu rinsældir og útbreiðsla FENDT diesel dráttarvélanna erlendis, sanna bezt gæði þeirra. Allir varahlutir fáanlegir. LeitiS nánari upplýsinga um verð og gæði. ÍBÚÐ TIL SÖLIJ ■ 4ra herbergja íbúð í vesturbænum til sölu og laus ■ til íbúðar strax. Einar Ásmundsson hrl., ' Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. ■ ........................................... imuucii.... ■•••••. ........................... IMÁMSKEIÐ í ESPERAMTO j m Upplýsingar að Spítalastíg 7 (uppi) eftir kl. 20. * ■ ■ UUDfNBariraaiaaaua I Grátur barnsins breytist í hiátur, þegar þér berið hið silkimjúka Johnson’a Barnapúður 4 húðina, þar sem hún er viðkvæm. (JhJwwwih 0BARNA PÚÐUR A (kAnwvt Jjrvhvwuvi (>roduct Q it» Q uo>jc», mcuNb *p/i/*» Hetídsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoli — Bezf að auglýsa í Margunblaðinu . KEFLAVÍK 2 herbergi til leign á Kirkjn teig 1, uppi. Bílskúr óskast til leigu sem næst HMðuu- um. Uppl. í BÍma 3057 í kvöld ki. 8—10. Myndarleg kona vill kynnast góðum og hraustum manni, 45—50 ára, sem á íbúð. Aðeins, hraustur og myndarlegur maður kemur til greina. Til- boð sendist Mbl., merkt: „S. B. — 441“. Prýðilega tryggt skuldabréf fiO þús á 7% til 8 ára tíl sölu ef viðunandi boð fæst. Tilb. merkt: „444", sendist af- greiðslunni fyrir miðviku- tlagskvöld. Mfótatimbur til sölu. Sporðagrunnj 14— 16. Timbrið til sýnis á staðn um ki. 1—5 e.h., þriðjudag og miðvikudag. Fullorðin, reglusöm stúlka óskar eftir litlu HERBERGI sem næst Heilsuvemdarstöð inni. — Upplýsingar í síma 80131. — Notuð rafmagnseldavél til sýnis og sölu hjá Jónasi Guðlaugssyni, efnisgeymslu Rafveitunnar, Barónestíg 4. Kópavogsbúar Nú er tækifæri að gera góð innkaup áður en vörumar hækka. — Vefnaðarvara, — skófatnaður. Vcrzlunin KÓPUR Vígliólastíg. íbúð óskast sfrax ekki síðar en um miðjan þennan mánuð. Tilboð merikt „Strax 1956 — 445", send- ist Mbl. Ný sending. — Þý/Jur Kuldahufur GLUGGINN Laugavegi 30. Creton gardínuefni í mörgum gerðnm. Nýkomin. OUfmpiu Laugavegi 26. KEFLAVÍK Lítil íbúð til leigu. Eldra fólk, rólegt gengur fyrir. Til'boð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, raerkt: „íbúð — 447“. — Þessi ábætír er óviðjafnanlega bragðgóður Hínn nýi Flang-ábsstír 0tkers er ljúffengari en frá megi segja. Öllum geðjast vel þessi fíni, létti keimui’ .... og húsmæðrum löcar vel, að það er fljótiegt og kostnaðarlitið að búa hann til. Af Flang-ábæti ötkers eru til fjögur afbrigði, hvort með sinu bragði — og þér getið borið hann á borð tneð berjum, aldinmauki, rjómafroðu o. s. frv. &l*utg með möndlu-, vanilfu-, karamellu- eða súkholaðibragði AIR-WiCK - AIR-WICK ! M ■; Lvktej’ðandi og lofthreánsandi undraefni. I Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. ■ S: Aðalumboð: 1 *| ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. \ Simi 81370 • 3 m! mmmmmnmmm •■■>■••■■■ ii •■•■■■■■>•■■■■■•■■■■■■(■■■■jÚOúai Heildverzlun óskar eftir 14—18 ára gömlum pilti til innheimtustarfa og annaira snúninga. Eiginhandar * j umsókn með upplýsingum um fyrri störf eða nám, óskast | send blaðinu merkt: „Samviskusamur — 446“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðimi Nýkomið Amerískar verzlunarbækur og fundngerðarbækur í góðu bandi. Margar gerðir af skjatatöskum og skjalamöppura (úr svínaleðri) Hiilupappír, vaxborinn, ódýr. Smjörpappír, crepe-pappfr, margir litir. ódýr. Míkið úrval af skrifmöppum. Teiknipappír, glær, í rúllum. Glær límbönd, flestar tegundir. Lausír yddarar fyrir teikniblý Ódýrir kútupennar og kúlublýantar Mikið úrval af Parker sjálfblekungum og Sheafers pennum. í RLEK við allra hæfi. íQitjanc^a uerzfun Jiáapolclar Bankastrœti 8. iKUirwiMatCiti ii.»M■*IMU■■• M 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.