Morgunblaðið - 24.02.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.02.1956, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 24. febrúar 1956 1 dag cr 55. dagur ársins. Fosludagur 24. febrúar. ÁrdegisflæíSi kl. 4,02. Síðdepistlæai kl. 16,31. Sljsavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuy'erndarstöðinni er opin all- «in sólarhringinn; Læknavö ður L. ®. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18,00—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- •ipóteki, sími 1700. — Ennfremur leru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- nm milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- Hpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9— 16 og heíga daga frá kl. 13—16. I.O.O.F. = 13722481” s Spkv. E Helgafell 59562247 — IV —• V — 2. O Mímir 59562277 — 1 Atkv. Bruðkaup 8.1. laugardag voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jóns- eyni í Keflavík, ungfrú Jóhanna Árnadóttir frá Reykjavfk og Stef- án iBjörnsson, Þórukoti, Ytri- Njai’ðvík. Þar verður heimili ungu hjónanna. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Bi rni Jónssyni, ungfrú Jóhanna Árnadóttir frá Reykjavík og Stef- án Björnsson, Þórukoti í Ytri- Nj a-rðvík. Heimil þeirra verðut að Þórukoti. • Hiónaefni • Nýlega hafa opinberaó trúlofun fiína ungfrú Anna Thore.idsen, —- Suðurgötu 66, Hafnafirði og Sverrir Sigmundsson, raffræðing- ur, Öldugötu 21, Hafna firði. • Afmæli • 80 ára er í dag Ingimundur Jónsson, Ásvallagötu 91. 75 ára er í dag frú Matthildur Vilhjáhnsdóttir frá Bjargi í Vopnafirði, nú til heimilis að Skáia við Granaskjól, Rvík. 75 áru er í dag Páll Skúlason, fyrrum ’kaupmaður, 'Hafnarstræti 39 á Akureyri. 65 ára er í dag Pálína Steina- dóttir, Sólarhól, Seltjamarnesi, • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f. i Brúarfoss fór frá Sandi í gær- dag til Grundarfjarðar cg Kefla- víkur. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkveldi til Akra- uess og Reykjavíkur. Fjailfoss fór frá Svalbarðseyri í gærdrg til Ak <ureyrar. Goðafoss fór fró Vent- sspils 21. þ.m. til Hangö og Rvíkur. Gullfoss var væntanlegur til Rvík- ur í gærkveldi. Lagaifoss fór frá Kefiavík I gærkveldi til Vestjn.- ■ey.ja og Faxaflóahafna. R ykjafoss fór frá Rotterdam 22. þ.m. til iHamborgar. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er i R- ýkjavík. Drangajökull fór frá Hamborg í gærmorgun til Reykjaví’ ur. Skipaúlgerð ríkisins: Hekla er i Reykjavík. Esja fór fi’á Akureyri í gær á austurleið. Tlerðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna- fló” " ,'‘:A Av”’-rvia1'. Þyrill fer í Reykjavík, Baldur fór frá Dagbók □- -□ Hin „föstu fök" JjiYRIR SK.ÖMMU birtist sú fregn í heimsblöðunum að til mikilla * ryskinga hefði komið í franska þingisiu og um eitthundrað þingmenn og þingverðir ljefðu tekið þátt í bardaganum. — I>ótti heldur hafa greiðst úr máium við þessi átök, enda allt þar nú með kyjrrunr kjörum. Þau hafa vecið Fransmönnum, að fomu og nýju, gifta, hin „föstu tök“, er vandinn steð.jar að. Þeir hika ei við málin, en hendur iáta skifta og hafa ekki vöflur fieiri um það. — Já, ef það ekki væri bessi gamli glímukappi, ég gjarnan vildi þingsköpum svo breytt, að þingmenn hætti gjörsamiega ölln orða-stappi, en um úrsiit verði bændaglíxna þreytt. B O G I I Reykja\Tk í gær til Snæfellsness Orð lífsins: og Gilsfjai-ðarbafna. Skipadeild S. í. S.l Hvassaféll fer í dag frá tsa- firði til Reykjavíkur. Arnarfell fór 22. þ.m. fró Akureyri áleiðis til Néw York. JökvtVfell fór 21. þim, frá Norðfirði áleiðis til Mur- mansk. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Reyfejavík Öran áleiðis til íslands. — Litla- heldur hiutaveitu í Listamanna- fell er í olíuflutningum til Breiða skálanum-n. k. sunnudag. — Iiefst f jarðarbafna. Helgafell fór 22. ' þón kl. 2 ejh. Þ*r. yerðyr margt þ. m. Rouen. Nálxffið y&ur tíu&i, og þá nvun hnnn rutlffost yður. Hreimfið hend- ur yóar, þér syvdarwr, f>g perið fUkklmia hýöritum., þér tuMyndu.. (Jak. 4, 8.). Stokkseyringaíéiagið í frá Gufunesi áUiiÖis tii . ^róðra muna, Eiinskipafélag Rvíkur h.f.: Katla fór frá Cap Verde 22. þ. m. áleiðis til Recife. • Flugferðir • Flngfélag Islands hif.: Millilandaflug: Gulifaxi fer til Kaupmannabafnar og Hamborgar ld. 08,00 í fyrramálið. Innanlands- flug: t dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kii'kjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fl.iúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, tsafjarðar, Patreksf jarðar, Sauðár króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Ia>ftlei8ir h.f.: „Hek]a“ er væntanleg til Rvikur kl. 07,00 í fyrramáiið frá New York. Flugvéiin fer óleiðis til Björgvin, Stafangurs og Luxeni- borgar kl. 08,00. Einnig er „Saga“ væntanleg kl. 18,30 frá Hamborg, Kaunmannnhöfn og Osló. Flugvél- in fer áleiðis til New York kl. 20. • ÁætluxLarferðir • BifreiSaetöð Jfslamls ,á morgun: Biskupstungur; Fliótshlíð; Gaul verjabær; Grindavík; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Laugatvatn; — Mosfellsdalur; Reykir; 'Skeggja- staðir um Selfoss; Vestur-Landeyj ar; V'atnsVeysuströnd—Vogar; — Þykkvibær; Ólafsvík; Borgarnes. Allt yengvr hetur, ef áfengið er ('kki meö í fárinni. Umdn utinxtti k<m. Skóganuenn K F XJ M gangast fyrir kvöldvöku fyrir Skógarmenn eidri en 13 ára, í húsi KEUM og K Amtmannsstíg 2B, í kvöld klukkan 8,30. Dagskrá verð ur fjölbreytt. Varðarfélagar Vinsamlegasl geriS skil á heim sendum liappdrættismiSum sem fyrst. LandsmálafélagÍS Vörður. Blindravinafélag íslands Hjálpið blindum Kaupið minningarspjöld Blindra rinafélags íslands. — Þau fást á þessum stöðum: Ingólfsstræti 16, Bllndra Iðn, Laufásvegi 1. Silki búðinni, Laugavegi 66, verzluninní Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu gerðinni (búðinni). Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsing 1 Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 tíl 10. Síroi 7104. Féhirð ir tekur á móti ársgjöldum félags manna og stjórnin er þar til vif tals fyrir féiagamenn- Sími Almenna Bókafélag» ins er 82707. — Geríst félagf menn. Gangið I Almennc Bóka félagið Tjarnargötu 16. Slmi 8-27-07 Varðarfélagar Vinsamlegast gerið skil á heim- sendum ihappdrættismiðum sem fyrst. Sími 7100, opið frá 9—12 og 1—7 e.h. I.undrmálafélugið Vörður. Happdrætti belmilanna Miðasala í Aðaistræci 6. Opið allan daginn. • Spékoppurinn • í Þjóðviljanum lesum vér eftirfarandi: ,JÞað er sagt að hér á fs- landi séu til menn, sem þiggja fyrirskipanir frá Moskvu og ef til vill má færa þá kenningu til sanns veg- ar.“ Vér erum að velta þvi fyrir oss hvort hér eigi ekki við orðtækið: „Oft ratast kjöft- ugum saít á munn“!!! n---------------------□ óákveðinn tíma. — Staðgengilli Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, — Bröttugötu 3A. -a • Gengisskránmg • tööiugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gulikr. = 738,90 1 Sterlingspund .. 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar ... 000 franskír frankar L00 belgiskir frankar 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk ... lOÖ danskar kr...... '00 norskar kr........ 100 Gyllini ......... 100 svissneskir fr. . 100 vestur-þýzk 000 lírur......... 100 tékkneskar kr. pappírflkr. kr. 45,70 — 18,32 — 16,40 46,63 32,90 815.50 7,09 236,80 228.50 481,10 876,00 mörk — 891,30 — 26,12 ~ 226,67 Frá Guðspekifélaginu Aðalfundur Guðspekistúkunnar Fæknar fjarverandi Dögunar verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 24. fehrýar, í húsi félagsinB, Ingólfsstræti 22. Hefst fundurinn kl. 8 með venju- legum aðalfundar8törfum, en kL 9,30 veröur fluttur fyrirlestur um Buddha og að þeim loknum sýnd kvikmynH frá Himalaya. — Kaffi veitingar verða á eftir. — Gestir eru velkomnir. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: Ónefndur kr. 100,00. Hallgrímskirfe ja í Saurbæ Afh. Mbh: Gamalt og nýtt á- heit, krónur 40,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Kristjana Jónsdóttir kr. 100,00. Stúdentar M.R. 1951 ( halda fund á kvöld í Þórskaffi kl. 9. — Lifenarsjóður Hallgríms- kirkju í Reykjavík Gjafir pg ábeit árið 1955: — Frá ;N. N. krónur 50,00. — Frá A. B„ áheit krónur 25,00. Bamtals krónur 75,00. — Kærar þakkir. — F.h. sjóðsHtjómarinnar. Anna Bjarnadóuir. Viktor Geatsson fjammrandi 5— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Stað- gengiU : Eyþór Gunnarsson og Guð mundur Eyjólfsson. Kjartan R. Guðmundsson fjar verandi frá 21.—24. febrúar. Stað- gengill ölafur Jóhannsaon. Ulergui J. Uie.ig.is-j,. verð., jarverandi óákveðiö. St&ðgengiL lunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadöttir 18. sepi lákveðin® tíma. — SUðgengír Bulda Sveinssou Daníel Ficldgted f’n>weraiul óákveðinn tíma. — Staðgengill: Brynjólfur Dagsson. Sinti szw* Ezra Bóturssori f jarverandi un • Ötvarp • Föstiidagur 24. frrbúar: Fastir liðir eins og venjulega, 119,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). 20,36 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen ^ rithöfundur flytur síðari hluta frá eögu sinnar um frú Elinborgu Magpiússon frá Skarði: Læknir af Guðs náð. ’b) Útvarpskórinn syng- ur; Róbert A. Ottósson stjómar (plötdr). c.) Jóhannes skáld úr Kötlum les ljpðaflokk sinn: Karl faðir minn. d) Davíð Áskelsson kennari í Neskaupstað talar um tómstundaiðju. 22,10 Passíusálm- ur (XX). 22,20 Þjóðtrú og þjóð- siðir (Baldur Jónsson kaúd. mag.). 22,35 Lótt lög (plötur). — 23,15 Dagskrárlok. TRICHLORHREINSÚN (ÞURRHREINSÚN’ • S0LVALU»p0T0t 74 - SIMI 3237; . vBARMAHUC G : ígW Danskt hílafyrirtækj hefur kom- izt að raun um, að í all-fiestum til- fellum, muni eíðustu orð bílstjór- anna, áður ,eri slysið skeður, vera eitthvað á þessa leið: Taktu bara eftir, hvað bíllinn mkin figgur vol í beygjunni.... Raunar er ég lang öruggastur við aksturinn þegar ég f r búinn að fá mér snaps.,.. Kysstu mig, ástin mín. . .. Þakka þér fyrir, en ég get kveikt sjálfur í vindlingnum, þessi bíll stýrir sér sjálfur., ., FERDIMAIMD Sá sem vifsð hafði nteira dopyrljltlí V * e Bo, 6 Copenhagyr Það vantar talsvert á að ég sé búinn að stíga benzínið í botn. eiuiþá.... ★ — Hvaða skýringu getið þér gefið mér á því, að þér skrifuðuð óvingjarnlega um síðustu bókina mína? — Mjög gjaman, ég las hana. ★ — Hvað veldur þvi, að þú skulir ætla að gerast kennslukona? — Geturðu ekki ímyndað þér, hve ljósgula hárið mitt, mundi líta vel út, með svarta töfluna í bak- sýn. ★ Hnefaleikamaðurinn, í þunga- vikt, var eitt sinn á ferð í ítalíu. Hann kom með járnbrautarlest í bæ einn, og ætlaði að taka leigobíl, frá stöðinni. Enginn leigubíll var sjáarilegur við járabrautarstöðina, en aðeins einn gamall hestvagn sem fyrir var spennt veigalítið gamalt hross. — Maðurinn sneri ser til ekilsins og bað hann að aka með sig til ákveðins bæjarhluta. .Ekillinn vipbi hnefaleikamanninn vandlega f yrir sér frá topjii til tá- ar, og sagði síðan. — Það má reyna það, en flýtið yður þá inn í vagninn áður en hesturinn sér yður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.