Morgunblaðið - 20.03.1956, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIB
Þriðjudagur 20. marz 1956
<AB
— Konungskoman
Líkur svo heimsókn Friðriks
Danakonungs og Ingiríðar drottn
ingar með því að þau hafa kvöld-
verfferboð í Þjóðleikhússkjallar-
anum kl. 8 sama kvöld.
NEFNDIN OG HIÐ
ÍSLENZKA FYLGDARLID
Nefnd sú, sem haft hefur með
höndum að undirbúa heimsókn
konungshjónanna er skipuð
þremur mönnum, þeim Birgi
Thorlacius skrifstofustjóra, Hend
lák Sv. Björnssyni skrifstofustj.,
og Herði Bjarnasyni húsameist-
ara ríkisins.
í hinu íslenzka fylgdarliði
dönsku konungshjónanna verða
Guðmundur Vilhjálmsson, fram-
kvæmdastjóri Eimskipafélags fs-
lands, frú Gróa Thorfhildur
Björnsson, kona Hendriks skrif-
stofustjóra, og Pétur Sigurðsson,
forstjóri Landhelgisgæzlunnar.
Fylgdarmaður H.C, Hansens, for-
sætis- og utanríkisráðherra, verð-
ur Níels B. Sigurðsson, fulltrúi í
utanríkisráðuneytinu.
TIL GRÆNLANDS
Flugvél kcnungshjónanna og
fylgdarlið þeirra mun fljúga frá
Reykjavík klukkan 9 að morgni
föstudagsins 13. april. Þá er ferð-
inni heitið til Meistaravíkur á
Grænlandi.
Framh. af bls. 7
menn gengið í gegn um margvís-
lega örðugleika svo sem lélega
atvinnu og fáíækt. En hann hefir
haft sig svo vel fram úr því öllu,
þrátt fyrir mikla ómegð, að nú
hefir hann fyrir nokkrum árum
reist myndarlegt íbúðarhús og
ræktað álitlegt tún. Hann hefir
líka alla tíð stuðzt við heyöflun
og skepnueign, einkum sauðfé.
Er hann fjármaður ágætur,
glöggur á fé og hefir ánægju af
því. Líka er alveg víst að honum
hefði eigi eins vel famazt ef hann
hefði ætlað sér verkalaunin ein
til frarníærslu sinni fjölskyldu.
Eyþór er greindur maður, alúð-
legur og prúður í umgengni, enda
vinsæll í sveit sinni og nágrenni.
Hann hefir árum saman verið í
stjóm verkalýðsfélagsins á
Blönduósi og gegnt fleiri trún-
aðarstörfum fyrir sína félaga.
Hann er söngmaður og hefir
starfað um 12 ára skeið í Karla-
kór Blönduóss.
Á þessum tímamótum óska ég
honum, konu hans, börnum og
állri fjölskyldu gleði og ham-
ingju á komandi árum og þakka
jafnframt alla vinsemd á liðnum
tíma. Ég óska honum góðs bata
í þeim veikindum sem nú þjá
hann. Hann liggur nú á sjúkra-
húai vegna afleiðinga af meiðsli.
_________________J. P.
— Minningarorð
Framh. af bls. 8
ur finnst gamli miðbærinn tóm-
legri en áður. En eftir em ljúfar
minningar um mann, sem aldrei
mátti vamm sitt vita.
SigurSur Skúlason.
KVEÐJULJÓÐ
Uéruðsbrestur Helgi fallinn
hljótt er nú um víkur byggðir.
Þar er genginn góður drengur
GuQs vors til i háa aali.
Þessi ágætu sjálfvirku
eru fyrirliggjandi í stærð-
um 0.65—3.00 gall. Verð
með herbergishitastilli vatns
og reykrofa kr. 4.461.00
. S M Y R I L L
Húsi Sameinaða Sími 6439
AIR-WICK - AIR-WICK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni
Njótið ferska loftsins innan hú<i3 allt áiið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. r.
Simi 8137«
Chevrolet vöruhifreið
í ágætu lagi, til sölu. — Upplýsingar gefur Þorsteinn Þor-
steinsson hjá Lýsissamlagi íslenzkra botnvörpunga, —
Klettsstöð.
Laugaveg 78
\
AflALFONDUR
Félags íslenzkra Hljóðfæraleikara verður haldinn í Tjarn-
arcafé í dag, þriðjudag 20. marz kl. 1,30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagahreytingar.
Athugið! Árshátíð félagsins verður haldin 26. marz
í Tjarnarcafé, — nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
Falleg
fermingarföf
SKYRTUR
SLAUFUR
Drengjaföt
BUXUR
PEYSUR
Fjölbreytt úrval
Sent gegn póstkröfu um land allt
Sel næstu
daga
handgerða ógallaða kvenskó
fyrir aðeins kr. 139.09 —
SKÓRIINIM
Laugavegi 7
Ungur maður óskast sem
verzlunarstféri
fyrir sérverzlun í miðbænum. Ágóðahlutur getur komið
til greina. Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisföng
ásamt meðmælum, ef fyrír eru, og upplýsingar um fyrri
störf til afgreiðslu Mbl. merkt: „Verzlunarstjori —1104“
fynr 1. apríl.
Gætinn í tali göfugmenni
gott til mála jafnan lagðir,
þvi voru ráð þín raunar betri
heldui en fleiri hefðu grundað.
Man ég eitt smn margt við
ræddum
um feðragrund, fróðleik á storð.
Geislaði mannvit, munablítt
andaði vorhlýr ástarblær.
Úr góðum sjóði gott framber
góður maður, kennir ritning.
Vwt er um það að þú áttir
ómældan sjóð af hjartagulli.
vel Helgi fólksins prýði,
hú er sál -þm í sólarsölum.
Kært ertu kvaddur af konu þinni
friðum börnum og fjöld vina. ^
Stefán Rafn.;
MARKtS Eftír Ed Dodd
ORDER (N THE'cÖuHTí.
SIT ÖOVVNT, MR. HARDV,
___AKD BE QUIET/ J-;
WAfT A MINUTE, TRAIL,
..WHAT IN THUNDER ARE
VOU TRYING TO PROVB?
VES, THATS JOE
HARDY HOLDINS THAT
LITTLE GIRl * w
DR. LVON, VOU TOOK. A LOCUST
THORN LIKE THIS FROM JOE
HARDY'S ÐOS...DO YOU SEE
Xrs V\R. HARDV HERE ? M
1) — Herra dýralæknir. Þú hundi Jóhanns. Sérðu Jóhann hér1
tókst þyrni sömu tegundar úr viðstaddan?. , i
2) — Já, það er Jóhann, sem'
situr þarna í fremstu röð og ’ cr meiningin Markús? Hvaða
heldur á stúlkubarni. jgetsakh eru þetta?
3) — Bíðið nú bara við. Hver I — Kyrrð í réttarsalnum.