Morgunblaðið - 21.03.1956, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. marz 1956
Frú Elín Þorbjamar-
dóttir, Suðureyri
Súgandafirði
80 ára
í DAG 21. marz er frú Elín Þor-
bjarnardóttir 80 ára.
Frú Elín er fædd í Súganda-
firði og hefir alið þar allan sinn
aldur. Hún hefur ekki gert víð-
reist um dagana, því það hefi ég
fyrir satt, að hún hafi t. d. aldrei
komið til höfuðstaðar landsins, en
til nærsveita í örfá skipti, hefur
hún komið.
Þetta er umtalsvert, því frú
Elín hefur mestan sinn aldur
lifað við þau lífskjör, er hefðu
getað veitt henni farareyri ef hug
ur hefði óskað. En hún hefur
öðlazt þá. náða-gjöf að vera
ánægð með sitt hlutskipti og um-
hverfi, og hefur því hvergi farið.
Frú Elín giftist ung Friðbert
Guðmundssyni útgerðarmanni. er
sömuleiðis var fæddur í Súganda-
firði. Hún missti mann sinn fyrir
nokkrum árum.
Sex börn eignuðust þau hjón,
og hafa nú börnin gert afkom-
endahópinn allstóran.
Margir afkomendur frú Elínar
og aðrir vinir, munu því fylla
stofur hennar í dag, en þótt vítt
sé til veggja á heimili frú Elínar,
þá munu þau húsakynni ekki
rúma allan þann stóra hóp vina
— ef allir gætu komið — er senda
vilja henni í dag árnaðaróskir og
þakkir.
Ég sem þessar línur rita, átti
því láni að fagna að kynnast
Ellu-mömmu (en svo hefur hún
verið nefnd í tugi ára af yngstu
kynslóð hvers tíma í Súganda-
firði — og segm hað sína sögu)
fyrir um það bil hálfum þriðja
áratug.
Fyrir þau kynni vil ég þakka
henni um leið og ég sendi henni
ósk mína um guðsblessun á þess-
um degi og framvegis.
Vinur.
Békmeimtakynn-
ing á verfcum
• r I • f
Verð kr 930,00
NÝ SENDING
af fallesum
Fiölbreytt úrval af
Verzl.
Guðrún
Rauðarárstíg 1
Nýkomið
Ódýr
GLUGGAT.JALDA-
EFNI, margar gerðir
HANDKLÆÐI,
frotte
Amerískir
MORGUNKJÓLAR
og SLOPPAR
MOLLSKINNS-
BTJXUR
drengja, allir stærðir
SÆNGURVERA-
DAMASK
LÉREFT,
margar tegundir
KVENBLÚSSUR
poplin
KVENCREPE-
NÆLONSOKKAR
þunnir
KVENKÁPUR
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1
Sími 2335 — Sendum gegn póstkröfu
í Kópavogi eru til sölu í nýju steifihúsi
2 abúðarhæðir
3 herbergi, eldhús og bað á hvorri hæð.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl.
Austurstræti 14.
AKRANESI, 17. marz: — Sunnu-
daginn 11. þ. m efndi stúdenta-
félagið hér til bókmenntakynn-
ingar á verkum Halldórs Kiljans
Laxness og var höfundinum boð-
ið. Formaður félagsins, Sverrir
H. Valtýsson, bauð Nóbelsverð-
launaskáldið velkomið og aðra
gesti. Þá flutti Ragnar Jóhannes-
son skólastjóri ræðu. Upp úr
verkum skáldsins lásu Ragna
Jónsdóttir, Páll Gíslason læknir
og Jón Ben. Ásmundsson. Atriði
úr íslandsklukkunni lásu og léku
Sólrún Ingvarsdóttir og Þorvald-
ur Þorvaldsson. Alfreð Einarsson
söng við undirleik Fríðu Lárus-
dóttur. Anna Magnúsdóttir lék
einleik á píanó. — Að endingu las
Laxness tvo kafla úr Gerplu.
Veitingaskáli
á góðum stað til sölu. — Nánari upplýsingar gefur
Nýja fasteignasalan
Eankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Stúlka óskast
í eldhús og við afgreiðslu. — Uppl. ekki í síma.
KjÖtbúðin Grundarstig 2
Bændur, sem ætla að kaupa Hanomag dráttarvélar
fyrir vorið, verða að panta fyrir lok þessa mánaðar.
Eftirtalin söluumboð veita upplýsingar:
S. Ó. Ólafsson & Co., Selfossi
Kaupfélagið Þór, Hellu
Verzlunarfélag Vestur-Skaftfelhnga, Vík
Pétur & Valdimar hf. Akureyri
Halldór Gunnarsson, ísafirði
og aðalumboðið í Reykjavík.
BERGUR LÁRUSSON
Brautarholti 22
Sími: 7379
CORIV FLAKES
KOIIIIÐ AFTUR
Ennfremur: Rice Krispies — All Brain
Pep og Sugar Frosted Flakes
H. BlffiOIKTSSOl & CO. H.F.
Hafnarhvoli — Sími 1228
SARDÍNUR
í olíu og tómat, fyrirliggjandi
/. BRYNJÓLFSSON & KVARAb
KOKOSMJOL
15 kg og 130 lbs. ks.
Fyrirliggjandi
^3, Urynjól^óóon £3
uaran
Stúlka eða piltur
óskast til afgreiðslustarfa.
frá 1. apríl.
ÍUUhLZUÍ
Langholtsvegi 49