Morgunblaðið - 24.07.1956, Síða 4
'4
MORCUNHLAÐJÐ
Þriðjudagur 24. júlí 1956
• Afmæli •
Fimmtugur er í dag Bergþór
Guðmundsson, fyrrverandi loft-
skeytamaður, Eauðarárstíg 9,
Keykjavík.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
band í Akureyrarkirkju af séra
Emil Björnssyni, ungfrú Sólveig
Björg Jónsdóttir frá Hamborg,
Akureyri, og Poul Dyhre Han-
sen, hdl. frá Odense.
SI. laugardag gaf séra Emil
Björnsson saman í lijónaband,
ungfrú Lovísu Hönnu Gunnars-
dóttur og Þóröm Jóhannsson,
loftskeytamann. Ileimili þeirra er
að Hrísateig 23.
Nýlega gaf séra Emil Björns-
son saman í hjónaband, ungfrú
Maríu Frímannsdóttur og Pál Þ.
Finnsson, sjómann. — Heimili
þeirra er að Mávahlíð 37.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þör-
lákssyni, ungfrú Sjöfn Bjarna-
dóttir og Hermann Jónson, úr-
smíðanemi, Vitastíg 13.
Sl. laugardag gaf séra Óskar J.
Þorláksson saman í hjónaband,
ungfrú Ólöfu Jónsdóttur, Skúla-
götu 54, og Guðmund Pálmason,
verkfræðing, Skúlagötu 58.
Sunnudaginn 15. júlí sl. voru
gefin saman í hjónaband, ungfrú
Þorbjörg Möller, skrifstofumær,
og Jón Leifs, tónskáld. Heimili
þeirra verður að Hólatorgi 2. —
Séra Jón Auðuns gaf brúðhjónin
saman.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslanda
Brúarfoss fór frá HuII 22. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Eeykjavík í gærkvöldi til Hels-
ingborg, Helsingfors, Ventspils,
Leningrad, Hamina og Gdynia. —
Fjallfoss kom til Hull 21. þ.m.
Fer þaðan til Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Reykja-
vík 18. þ.m. til Rostock, Bremen
og Hamborgar. Gullfoss fór frá
Reykjavík 21. þ.m. til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer
frá Reykjavík í kvöld til Isafjarð
ar, Siglufjarðar, Akureyrar og
Húsavíkur, Reykjafoss fór frá
Akranesi í gær til Reykjavíkur.
Tröllafoss fer frá New York 27.
júlí til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Siglufirði 22. þ.m. til Fá-
skrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Eeyð-
arfjarðar, Kópaskers, Dalvíkur,
Akureyrar, Haganesvíkur, Sauð-
árkróks, Drangsness, Stykkis-
hólms og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Flekkefjord
21. þ.m. Væntanlegt til Norðfjarð
ar í kvöld. Amarfell er í Cabo de
Gata. Fer þaðan til Algiciras. —
Jökulfell er í Hamborg. Disarfell
væntanlegt til Homafjarðar í kv.
Litlafell er í Reykjavík. Helgafell
fór fram hjá Kaupmannahöfn í
gær áleiðis til Reyðarfjarðar.
Einiskípafélag Reykjavíkur
Katla fór frá Reykjavík 22 þ.m.
áleiðis til Ventspils.
• Flugferðir •
I.ofleiðir
Edda er væntanleg kl. 19,00 frá
Hamborg og Ósló. Fer kl. 20,30
til New York.
Þeim slcjátlast, sem halda að
þeir geti drekkt sorg sinni í áfeng
isdrykkju.
U nid æmis túkan.
Orð lífsins:
Ég hef augu mín til fjallanna,
hvaðfin kemur mér hjálp? Hjálp
mín kemur frá Drottni, s’capara
himins og jarðar.
Sáim. 121, 1 — 2.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
fer í skemmtiferð á- fimmtudag
26. þ.m Upplýsingar í símum:
81449 og 1659.
Gjafir til Langholtslsirkju
V B 500,00; Ólöf Jónsdóttir 100
00; Heiðar 100,00; Guðríður Guf
laugs 50,00; áheit N N 50,00;
P P 100,00; Guðný 100,00; Þórður
Kristjánsson 100,00; áheit 150,00;
áheit frá fjölskyldunni Langholts-
vegi 20 300,00; gjöf frá Aust-
firðingi 100,00; áheit frá Ástu
Tómasdóttur 200,00; frá S og A
J Akureyri 100,00; Sigurjón Þor-
varðsson 100,00; gjöf og áheit frá
Rögnu, Langholtsv 174 120,00;
áheit Þ B 50,00; Þuríður Guð-
mundsdóttir 100,00; Ragnheiður
Sigurðardóttir 500,00; Árni Óla
350,00; N N 50,00; Katrín 100,00.
Halgrímskirkja í Saurbæ
Afhent Mbl.: J. M. kr. 500,00
Bágstadda konan
Afhent Mbl.: Ónefndur kr. 100.
Áheit á Strandakirkju,
afhent Morgnhlaðinu:
ÁM 25,00; S. Jóh. 50,00; NN
10,00; Ónefnd 5; AT 10,00; X
25,00; NN 5; PB 30,00; VKSK
35,00; SS 100,00; DG 100,00; AV
50,00; Lóa 25,00; LiLlý 25,00;
ónefnd 15,00; GHH 75,00; NN
100,00; NN 25,00; GB 100,00;
Valli 100,00; ÓG 50,00; Katrín
30,00; Ónefnd kona 100,00; g. áh.
50,00; JÓ 20,00; NN 15,00; g.áh.
Ragnh. D 100,00; ES 50,00; NN
100,00; ES 100,00; AJ 30,00; NN
20,00; SL 35,00; SÖ 30,00; EK
100,00; Ónefnd 25,00; ÞÞ 100,00;
Móðir 100,00; Gislína 150,00; AÓ
20,00; TF 50,00; EK 50,00; Helga
100; TF 100,00; SK 100,00; NN
10,00; MA 50,00; Ónefnd 50,00.
Læknar fjarverandi
Halldór Hansen fjarverandi frá
15. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill:
Karl Sig. Jónasson.
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi frá 13. júlí til ágústloka.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Ólafur Tryggvason verður fjar-
verandi til 2. ágúst. Staðgengiil:
Tómas Helgason, Uppsölum. Við-
talstími 5—5,30, nema laugar-
daga.
Oddur ólafsson fjarverandi frá
16. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill:
Víkingur Arnórsson.
Þórður Þórðarson fjarverandi
14. júlí til 25. júlí. Staðgengill:
Ólafur Helgason.
Jón Nikulásson verður fjarver-
andi þar til í byrjun ágúst. Stað-
gengill: Óskar Þórðarson.
Alfreð Gíslason frá 10. júlí til
13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ.
Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18,
Uppsalir. Símar 82844 og 82712.
Hannes Guðmundsson frá 8.
júlí til mánaðamóta Staðgengill:
Hannes Þórarinsson.
Kristbjörn Tryggvason, fjar-
verandi frá 8. júlí í þrjá til fjór-
ar vikur. Staðgengill: Árni Björns
son, Bröttugötu 3A, sími 82824.
f dag er þriðjudagur, 206. dug-
ur ársin«, Kristín.
Árdegisflæði kl. 07,20.
Síðdegisflæði kl. 19,35.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur
bæjar og Vesturbæjar-apótek, op
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
írá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00.
D
ag
bók
Frá
landskeppnínni
Sigurður Lárusson stekkur 1,85
metra. Hann var óvæntasti sig-
urvegari fyrri dags ásamt Kirst-
jáni Jóhannssyni. Það er einbeitni
og harka í svip lians. Maður gæti
haldið að hann hefði sagt fyrir
stökkið: „Ég skal“.
Karl Jónsson 9. þ.m. til mánaða
tíma. — Staðgengiii Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1. —
Viðtaistími 6—7. Sími á lækn-
ingastofu 7474. Heimasími 2474.
Björn Guðbrandsson 8. þ.m. til
7. ágúst. — Staðgenglar: Úlfar
Þórðarson, heimilisl.st., Hulda
Sveinsson, séi-fræðist.
Ólafur Geirsson verður fjarver-
andi til júlíloka.
Ólafur Þorsteinsson frá 20. þ.m.
til júlíloka. — Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
Bjarni Bjarnason til 30. júlí.
— Staðgengill: Árni Guðmunds-
son.
Bergþór Smári 28. júní til júlí-
loka. — Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Guðmundur Eyjólfsson 30. júní
til júliloka. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson.
Eggert Steinþórsson fjarver-
andi frá 1. júli til 31. júlí. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn-
laugsson.
Bjarn. Kon. áðsson verður f jar-
verandi frá 9. júlí til 27. júlí.
Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins-
son, Þingholtsstræti 21.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. —
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Gísli Ólafsson fjarverandi frá
16. júli tjl mánaðamóta. Stað-
gengill Hulda Sveinsson.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi frá 15. júlí til 22. ágúst.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Victor Gestsson fjarverandi frá
15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill
Eyþór Gunnarsson.
Þórður Möller fjarverandi frá
15. júlí 2—3 vikur. Staðgengill
Tómas Helgason, Uppsölum lcl.
5—5.30 e. m.
Þórarinn Guðnason frá 17. þ.m.,
1—2 vikur. — Staðgengill: Árni
Björnsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
20. júlí til 27. júlí. Staðgengill:
Kristján Þorvarðsson.
Sveinn Pétursson fjarverandi:
frá 22. júlí. Staðgengill: Krist-
ján Sveinsson.
Valtýr Albertsson frá 23. til 30.
júlí. Staðgengill: Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson.
• Útvarpið •
Þriðjudagur 24. júlí
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum plötur). 20.30 Erindi:
Tveir kapítular í Vígslóða, eftir
dr. Jón Dúason, Halldór Þ. Jóns-
son stud. jur. flytur. 21.05 Sumar-
ið í tónum: Innlend og erlend tón-
list, sungin og leikin — plötur.
21.45 Upplestur: Ljóð eftir Jó-
hann Jónsson, Ingibjörg Stephen-
sen les. 22.00 Kvæði kvöldsins. —
22.10 „Heimilsfang: Alls staðar
og hvergi", saga eftir Simenon;
V. — Jón Sigurbjörnsson leikari.
22.30 „Þriðjudagsþátturinn", óska
lög ungs fólks og sitthvað fleira.
23.15 Dagskrárlok.