Morgunblaðið - 24.07.1956, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.07.1956, Qupperneq 11
Þriðjudagur 24. julí 1956 MORCUTSELAÐIÐ 11 Framh af bls. 10. fullyrða: „Svavar er veikur, þið sjáið hvað hann er þungur og getur ekki sprett úr spori.“ En þetta var misskilningur. Svavar vissi vel hvað hann gerði. Þegar 1000 metrar voru búnir tók hann við sér. Hann skauzt sem píla fram fyrir Danina og í fyrsta sæt- ið og nú hófst endaspretturinn, sem að þessu sinni var hvorki meira né minna en 500 xnetrar. Svavar lét aldrei ógna sér og sigr- aði örugglega langt á undan næsta manni, Stender, sem með hörku einni saman tókst að kom- ast fram fyrir Sigurð á síðustu 100 metrunum. En Sigurður hafði vel gert — leitt erfitt hlaup og skilaði verkefni sínu með mestu prýði, á persónulegu meti. Þarna var nærri höggvið metinu, en VSÐ Fyrri dagur Holland 53 stig — ísland 43 stig IEINKASKEYTI frá Atla Steinarssyni til Morgunblaðsins scgir hann skipulag landskeppninnar af hálfu Hollendinga, lélegt. Enn- fremur voruJkastdómarar við kcppnina í kringlukasti sögulega hlut- drægir, en þeir dæmdu lengsta kast Hailgríms Jónssonar, ógilt, en lögðu blessun sína yfir sigurkast Kochs, 48.97. metra, sem einnig var ógilt. Vakti þessi framkoma dómaranna að sjálfsögðu óánægju og leiðindi. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðinu hefir tekizt að aí'la sér frá áreiðanlegum heimildum hér heima var svo ráð fyrir gcrt, að sömu greinar yrðu í keppni fyrri dagsins við Hollendinga og voru við Dani. Nú kemur hins- vegar á daginn, að svo hefir ekki orðið í framkvæmd. Þannig var 400 og 800 metra hlaupið sama I daginn, en slíkt er yfirleitt ekki tíöicað. Ilefir þetta komið sér ir " ■ illa fyrir íslenzka flokkinn, 1 þar sem Þórir Þorsteinsson var þátttakandi af okkar hálfu í báð- nm þessum keppnisgreinum og tísni Þóris í 800 metra hlaupinu líer það greinilega með sér, að hann hefir verið þreyttur, sem eðlilegt er, eftir þrekraun 400 metranna. Sama sagan endurtekur sig í dag, en þá verða tveir af þátt- takendum okkar að ghma viö tvær erfiðar greinar, langstökk og þrístökk, en það eru þeir Vil- hjálmur Einarsson og Friðleifur Stefánsson. Rýrir þeita að sjálf- sögðu möguleika okkar, sem sannast að segja eru ekki miklir eftir fyrri daginn. Þó álíta bjart- sýnismenn liér heima ekki ó- mögulegt að ná jöfnum stiga- fjölda og örlitla von um sigur, með því að vera heppnir með langstökkið og 4x400 metra boð- hlaupið. Sigurvonirnar eru dauf- ar, en í skeyti Atla Steinarssonar, seg?r að flokkurinn sé ákveðinn og við megum treysta því, að ekkert stig verður gefið í keppn- inni í dag. Kcppnin í dag fer fram í Rotterdam. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 metra hlaup stigin: f. 6 — H. 5 1. Hilmar Þorbjörnsson í. 10,8 2. Saat ............... H. 10,9 3. Tempelaar .......... H. 10,9 4. Höskuldur Karlsson .. f. 11,1 400 metra hlaup stigin: f. 7 — H. 4 1. Þórir Þorsteinsson .. f. 49.0 2. Kroom .............. H. 49,2 3. Daníel Halldórsson .. í. 49,7 4. Moerman..............H. 49,9 Svavar sagði fyrirfram. Eg hleyp ekki fyrst og fremst upp á tím- ann, heldur til að ná í stigin sem flest, en þó bætti hann tíma sinn um 2 sek. Sleggjukast Sleggjukastið var alltaf dæmd „dönsk grein“. Og svo var og nú því þegar keppnin í greininni var hálfnuð voru Danirnir mörgum metrum á undan Þórði og Þor- varði. En svo kom „góða“ kastið hjá Þórði. Sleggjan fór yfir 50 m. línuna — en ekki nógu langt. Danirnir höfðu náð sínum tvö- falda sigri — sem hér um bil var tryggur fyrirfrám, nema þá helzt ef ísl. met hefði verið sett. ★ 4x100 m boðhlaup Og þá var komið að síðustu grein fyrri dags, 4x100 m. boð- hlaupinu. Sú grein réði því hvern ig stigin myndu standa eftir fyrri daginn. Það var töluvert í húíi, því gott er að fá forskotið fyrir síðari hlutann. En þetta gat alla- vega farið, því nú urðu breyting- ar á ísl. sv'eitinni. í stað Guð- jóns Guðmundssonar kom Þórir Þorsteinsson Hilmar startaði og náði geysigóðum spretti og varm 4—5 metra af Dananum. Það var varla hægt eftir þenn- an sprett Hilmars að tapa hlaup- inu og Höskuldur, Þórir og Daníel Halldórsson skiluðu sínu vel og ísl. sveitin kom í mark um 3 m. á undan Dönum. Sveitin féll í faðma saman, aðr- ir ísl. landsliðsmenn komu hlaupandi, hoppandi af ánægju og heim fóru þeir ennþá ákveðnari en áður að sigra í þessari þriðju landskeppni íslands og Danmerk- ur. íslenzka hljómaði á österbro- vellinum, því af ánægju urðu all- ir sem ísl. voru að segja sitt álit. Menn héldu svo glaðir niður í j bæinn — allir spenntir yfir því hvort ekki mundi t ikast að halda þessu forskoti — og satt að segja er ekki ástæða til að ætla annað J en að það takist. En samt eru menn spenntir. 110 metra grindalilaup stigin: í. 3 H. 8 1. Kamerbeek.............H. 15,0 2. Parleviet.............H. 15,3 3. Pétur Rögnvaldsson .. í. 15,6 4. Björgvin Hólm ....... í. 16.0 Stangasstökk stigin: f. 8 — H„ 3 1. Valbjörn Þorláksson .. í. 4,00 2. Heiðar Georgsson .... í. 3,80 3. Hoímeester..........H. 3,60 4. Praagh ...............H. 3,40 800 metra hlaup stigin: f. 5 — H. 6 1. Koudys .............. H. 1.53,2 2. Svavar Markússon . . í. 1.53,5 3. Þórir Þorsteinsson .. í. 1.55,1 4. Haus ................ H. 1.57,5 5000 metra hlaup stigin: f. 3 — H. 8 1. Fekkes..........H. 14.53,0 2. Kunen ..............H. 14.56,8 3. Sigurður Guðnason í. 15.49,6 4. Stefán Árnason .... f. 16.15,6 Kringlukast stigin: f. 5 — H 6 1. Koch .............. H. 48,97 2. Hallgrímur Jónsson .. í. 48,71 3. Friðrik Guomundsson f. 46,26 4. Rebel ............. H. 45,39 Hástökk stigin: f.3 — H. 8 1. Nummerdmer...........H. 1,83 2. Kleeff ............. H. 1,83 3. Sigurður Lárusson .... f. 1,80 4. Jón Pétursson........f. 1,75 4x100 metra boðhlaup stigin: í. 3 — H. 5 1. Sveit Hollands ........ 42,4 2. Sveit íslends ......... 42,7 Hollendingar fengu tvöfaldan sigur í 3 greinum. 110 metra grindahlaupi, hástökki og 5000 metra hlaupi, en íslendingar að- eins í stangastökki. Þessi nýi Eversharp uppiyllir óskir yöar [VERSHMP KiJLU- PENIMI f 0 Jöfn blekgjöf 0 Sjálfvirk 0 Gagivsær blek- geymir 0 Fljótamli kúla létlir skriftina & 0 Fást einlitir eða i smekklegum lita- samsetningum Já, Eversharp kúlu- penninn er nýung. — Verðið lágt, og hafa nú alla þá kosti, sem dýrari pennar bjóða upp á. Skrifið næst með Eversharp. Sveinn Björnsson & Ásgelrsson Hafnarstr. 22. Rvík L »1 Sblprör og skoipfittings Nýkomið Vafnsvirkinn hf. Skipholti 1 — Sími 82562. itOllll vantar á Slysavarðstofu Reykiavíkur sem fyrst. Umsóknir sendist til stjórnar Heilsuverndarstöðvar Keykjavíkur. Afgreiðs Mann vantar til starfa á benzín-afgreiðslu. — Þarf að úafa bílpróf. — Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld (27. júlí) merkt: „Reglusamur —3580“. A Ibúðir f 11 söiu Höfum til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi við Laugarnesveg. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tré- verk og málningu, þ. e. með full-frágenginni miðstöðv- arlögn, öll múrhuðuð að innan og með svala- og útidyra- hurðum. Afhending getur farið fram fljótlega. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna- og verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.), Suðurgötu 4, Símar: 4314 og 3294. Atvinna Xona óskast til eldhússtarfa, sem fyrst, 6 tíma á dag (fyrri hluta dags.) Veitingastofan, Bankastræti 11. s keppa á Íþróííavellinum á morgun (miðvikudag) klukkan 8,30. Dómari: Halldór Sigurðsson. á morgun (miðvikudag) frá klukkan 1, í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins góða knattspyrnu um leið og þér kynnist riissneskri knattspyrnu. Móttökunefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.