Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 14
14 M ORCVyBLAÐlÐ ÞriSjudagur 24. júli 1956 Sími 1475 — Súsan svaf hér \ (Susan slept here) ) Bráðskemmtileg og f jörug \ ný bandarísk gamanmynd í s iitum, sem hvarvetna hefir i hlotið fádæma vinsældir. s Debbie Reynolds ^ Dick Powell Anne Francis • Sýnd kl. 5, 7 og 9 i Stjörnubíú f • • Orlög ráða (Strange Fascination) Heillandi ný amerísk músik og dansmynd, um ástarævin týri tónlistarmanns og ungr ar dansmeyjar. Cleo Moore Hugo Iiaas Sýnd kl. 7 og 9. Cullni Haukurinn Afburða spennandi sjóræn- ingjamynd í litum. Rhonda Flcming Slerling Hayden Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Hinar djötullegu — Les Diaboliques — — The Fiends — Geysispennandi, óhugnan- leg og framúrskarandi vel gerð og leikin, ný frönsk mynd, gerð af snillingnum Henri-Georgee Clouzot, sem stjórnaði myndinni „Laun óttans". — Mynd þessi hef- ur hvarvetna slegið öll að- sóknarmet og vakið gifur- legt umtal. — Óhætt er að fullyrða, að jafn spenn- andi og taugaæsandi mynd hafi varla sézt hér á landi. Vera Clouzot Simone Signoret Paul Mcurisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bömum innan 16 ára verð- ur ekki hleypt inn í fylgd með fullorðnum. Hvarvctna, þar sem myndin hefur verið sýnd, hafa kvik myndahúsgestir verið beðn- ir að skýra ekki kunningj- um sínum frá efní mynd- arinnar, til þess að eyði- leggja ekki fyrir þeim skemmtunina. -- Þess sama er hér með beiðst af íslenzk um kvikmyndahúsgestum. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐim Milljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. — Aðalhlutverk: Gregory Peck Ronald Squire Jane Griffiths. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BREIÐFiRÐIKGABUÐ DANSLEIKLR í kvöld kl. 9 KK-Sextettinn og Sigrún Jónsdótfir Leika og syngja nýjustu dægurlögin Síðast seldist upp — Komið tímanlega. Lnditfatnaður Bezta úrval í bænum MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 TI HhfSI rfr Sýnir gamanlcikinn Sýning í kvöld kl. 8 — Sími 1384 Aðgöngumiðasala í Iðnó frá ) kl. 2 í dag. Sími 3191. ( ÞRIR MENN I SNJÓNUM (Drei Miinner im Schnec) Spenghlægileg og skemmti- leg, alveg ný, þýzk — aust- urrísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Erich Kástner, sem birzt hefir sem framhalds- saga Morgunblaðsins að undanförnu og ennfremur komið út í bókarformi und- ir nafninu: Gestir í Miklagarði Myndin var sýnd við met- aðsók.i í Þýzkalandi sl. vet- ur. — Danskur skýringar- texti. Aðalhlutverk: Paul Dahlke, Giinther Lúders, Claus Biederslacdt. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 4. Hljómlcikar kl. 7. rrZTl I Hafnarfjarðarbió Sími 82075 Leiksýningaskipið (Sliow boat) S s s s s s s s s s Bráð skemmtileg söngva- og S dansmynd með Kathryn Grayson S Ava Gardner Howard Keel Joc E. Brown • í aðalhlutverkum. \ Sýnd kl. 7 og 9. | — Sími 9249 Fjörulalli (The Beachcamber) Eftir W. Someset Maug- ham. Frábær ný ensk kvik- mynd í litum frá J. Arthur Rank. Sérstaklega vel leik- in af: Robert Newlon Glynis Johns Donald Sinden Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bæjarbíó — Sími 9184 — 8. VIKA ODYSSEIFUR Aðalhlutvex-k: ( Silvana Mangano ^ sem öllum er ógleymanleg'■ úr kvikmyndinni Mönnu‘‘. i Kirk Douglas • Myndin hnekkti 10 ára • gömlu aðsóknarmeti í New s York. Sýnd kl. 9. Ævintýri Litla og Stóra S s s s s s s s s Spáný gamanmynd með vin S sælustu gamanleikurum • allra tíma. s Sýnd kl. 7. ^ Myndin hefur ekki verið ; sýnd áður hér á landi. ^ Pantið tíma í síma 4772. Ljósmyndastofan LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. Kristján Cuðlaugssor hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutími kl. 10- 12 og 1—5. Drekkið síðdegiskaffi með rjómapönnukökum í Tjarn- ar-café. drsca DANSLEIKLR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Illjómsveit Baldurs Kristjónssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 Bifreiðastöðin Bæjarleiðir — Sími 5000 — Miðbær, sími 5001. Vesturbær, sími 5007. Skrifstofustúlka Stúlka, vön vélritun og almennum skrifstofustörfum, óskast til þekkts iðn- og innflutningsfyrirtækis í bænum frá 1. ágúst n.k. Tilboð merkt: „555“ —3579, sendist Morg unblaðinu fyrir 28. júlí n.k. HILMAR FOSS & dómt. Sími 4824. lögg. skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — 5 herberga 1. hæð til sölu í byggingu í norðanverðum Laugarásnuni, tilbúin í nóvember n.k. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5 — sími 5407. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Císli Einarsson héraðadómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Félög Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík efna til skemmtiferðar fyrir safnaðarfólk að Skógafossi og víðar n.k. sunnudag 29. júlí. Farið verður frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f. h. Farmiðar seldir í Verzlun- inni BRISTOL í Bankastræti til föstudagskvöld. Nánari upplýsingar gefnar í símum 80887, 2423, 80729 og 6985. Nefndirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.