Morgunblaðið - 29.07.1956, Side 2
2
MOnCZJTSIlLAÐlÐ
Sunnudagur 29. júlí 1956
l
*
Hörð samkeppni við
Norðmenn og Færeyinga
á Spánarvnarkaði
Sfutt samial við Þórð Albertsson
umboðsmann SÍF á Spáni
MORGUNBLAÐIÐ hitti að máli
Þórð Albertsson íulltrúa Sölu-
sambands ísl. saltfiskframleið-
enda á Spáni og spurði hann tíð-
inda þaðan að sunnan.
tm ¥ ¥ ¥
— Er ekki alltaf töluvert af
íslendingum á ferð þarna?
.— Jú, mikið hefur verið af lönd
um á ferðalagi um Spán, kaup-
sýslumenn í verzlunarerindum og
svo ferðafólk. Fer það aðallega
til Barcelona og Madrid, svo og
út á eyjarnar Mallorca (Palma),
þar er mjög gott og milt Mið-
jarðarhafsloftslag, nýtízku hótel
og baðstrendur. Fœrri fara til
Suður-Spánar, þó myndi ég ráð-
leggja fólki að fara að minnsta
kosti til Sevilla, Andalúsíu, þar
eru t. d. máraáhriíin sterkust og
fegurst.
¥ ¥ ¥
— Hvemig er verðlag á
Spáni?
— Enda þótt þar, sem annars-
staðar, hækki allt í verði, nema
peningar, er þó Spánn ennþá eitt-
hvert ódýrasta land álfunnar,
bæði maíur, hótel og hinar al-
mennu þarfir Má fá gistiheimili
(pensionat) fyrir 50 peseta (21
krónu) á dag, allt inniíalið, líka
vín! Hins ber þó að geta, að þar,
sem annars staðar, er alltaf dýr-
ara að vera ,,túristi“.
¥ ¥ ¥
— Hvað viltu svo segja okkur
um fiskverzlunina?
— Útflutningur okkar þangað
hefur verið nokkuð jafn síðustu
árin, um 4000 tonn árlega af
þurrkuðum fiski (bacalao). Mjög
erfitt er að fá innflutningsleyfi
þar á saltfiski, því margir vilja
selja þeim fisk. Eigum við þar í
harðri samkeppni við Norðmenn
og Færeyinga, líka um gæðin.
Þeir standa að einu leyti betur
að vígi en við, eins og kunnugt
er, eru viðskipti þessi byggð á
jafnvirðiskaupum (clearing) og
er náttúrlega hægara fyrir svo
miklu stærri lönd sem Noreg og
Danmörku, að kaupa þaðan vör-
ur.
Spánskir saltfiskinnflytjendur
hafa með sér samtök (Samband
spánskra saltfiskinnflytjenda)
sem í eru allir saltfiskinnflytj-
endur Spánar, um 200 að tölu,
fær þetta samband öll innflutn-
ingsleyfi á saltfiski. Hafa þeir
aðalskrifstofu í Bilbao og taka
þangað allan sinn innflutta fisk
og dreifa honum þaðan um land-
ið. Stjórnárformaður sambandsins
er hr. Sainz, íslenzkur ræðismað-
ur og mikill íslandsvinur.
¥ ¥ ¥
— En fiska ekki Spánverjar
mikið sjálfir?
— Jú, þeir auka togaraflota
sinn jafnt og þétt og munu nú
veiða um 70% af sínum þörfum.
Er sá fiskur eltki sambærilegur
að gæðum við innfluttan fisk —
en miklu ódýrari.
— Hvernig er að öðru leyti
ástandið á Spáni?
— Það fer mjög batnandi, auk
inn iðnaður og bættar samgöng-
ur, mikið bj'ggt og ræktun lands-
ins, rafvæðing og áveitur í stöð-
ugri aukningu. Svo hefur og að-
stoð Bandaríkjanna hjálpað.
— Þá langar mig að geta þess,
segir Þórður að lokum, að allir
íslendingar sem til Spánar koma,
láta jafn vel yfir kynnum sínum
af þessari kurteisu og elskulegu
þjóð, sem í allri framkomu hefur
á sér brag gamallar glæsilegrar
menn ingarþi óðar.
- Gremm í Sv. Dagbladet
Frh. af bls. 1.
Vesturveldin að koma upp keðju
öflugra varnarstöðva, sem stöð-
ugt eru viðbúnar. -
¥ ¥ ¥
Svenska Dagbladet minnist á
þá tillögu Guðmundar í. Guð-
mundssonar, að varnarstöðin á
Keflavíkurflugvelli verði sett í
,,mölpoka“, þ. e. a. s. að tæki öll
veröi geymd, meðan herlið er
flutt brott. Telur Svenska Dag-
bladet, að þessi tillaga sé byggð
á algerum misskilningi. Varnar-
stöðin á Keflavíkurflugvelli hafi
fyrst og fremst þýðingu til að
verjast skyndiárás. Sé slík varn-
arstöð látin óvarin, megi búast
við, að hún verði eyðilögð áður
en hægt er að koma þar upp
. nokkrum vörnum.
¥ ¥ ¥
veldur sérstökum
áhyggjum, segir Svenska Dag-
bladet, að tveir af sex ráð-
herrum í hinni nýju ríkis-
stjórn skuii vera kommúnist-
ar. Sú staðreynd gerir nauð-
syníegt að gæta fulírar varúð-
ar í höfuðstöðvum Atlants-
hafsbandalagsias í meðferð
leyndarmála.
Oz Þa® er v*st að stefna nú-
verandi ríkisstjórnar á íslandi
veldur varnarsamíökum vest-
rænna þjóða stórfelláum erf-
iöieikum. Fyrir Moskvavaldið
eru atburðir þessir hins vegar
mikiil sigur.
¥ ¥ ¥
Rússneski flugvélaiðnaðurinn
hefur tekið stór skref fram á
við og framleiðir nú í fjölda-
íramleiðslu hraðfleygar sprengju
flugvélar, sem jafnvel geta bor-
ið atómsprengjur.
Til þess að vama skyndiárás
að óvörum er nauðsynlegt fyrir
’k
LUNDÚNUM, 28. júlí: —
Brezk blöð segja að aðgerð-
ir Nassers séu þyngsta höggið
sem svo nefnt blutlaust ríki
hefir veitt lýðræðisríkjunum í
vestri til þessa.
Brezka herskipið Jamaica,
sem hefir undanfarið verið i
kurtcisisheimsókn í Alexand-
ríu, sigldi úr höfn í xnorgun.
Var skipherranum fyrirlagt að
stefna skipi sínu til Möltu, þar
sem það hefir bækistöðvar.
NTB/Reuter.
'ESSAR myndir eru frá nýrri
úldarsöltunarstöð á Raufarnöfn,
am Gunnar Halldórsson útgerð-
armaður rekur. Er hún utarlega
t Raufarhöfn og er ékki fullgerð
nnþá. Söitun var þó hafin þar
?2. júlí. Meðal nýjunga, sem stöð
’oessi hefur, er að flutningsband
Tytur síldina frá löndunarþró á
bryggjuhaus að aðgerðarborði
síldarstúlknanna. Þá hefur Gunn
ar Halldórsson einnig látið smiða
sérstaka gerð bjóða, eftir fyrir-
sögn Rögnvaldar Cveinssonar
síldarmatsmanns og þykja bjóðin
mjög þægileg og spara mörg
hándtökin. Myndirnar skýra sig
sjálfar, en á þeirri stærri sýnir
hvernig landað er úr bátnum í
löndunarþró, sem flutningaband-
ið liggur í gegnum og flytur sj,ld-
ina frá. Hin myndin er af söltun-
arstöðinni, og sjálst síldarstúlk-
ur ofan við bryggjuna önnum
kafnar við söltun. — Ljósm. Sig.
B. Jóh.
Annað fórsf — hiff komsf til hafnar
ítalska hafskipið Andrea Doria
Hið nýja glæsilega skip Svía, Stokkhólm
V'.