Morgunblaðið - 29.07.1956, Qupperneq 4
r/
M O R C U I\' li K A Ð 1Ð
Sunnudagur 29. júlí 1956
í dag er 211. dagur ársins.
Sunnudagur 29. júlí.
Miðsumar. Hevannir byrja.
SíðdegisflæSi kl. 22.23.
Árdeigisflæði kl. 10.08.
Slysavarðstofa Reykjavikur í
Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Xngólfs apó-
teki, sími 1330. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardög-
um til kl. 4. Holtsapótek er opið
í sunnudögum milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
tíl 18,00.
• Afmæli •
D
ag
bók
Á sunnudagsgongu í hljómskálagarðinum
Á morgun mánudaginn 30. júlí,
verður Þórður Kristinsson, sjó-
maður Faxabraut 6, Keflavík 50
ára. Þórður er duglegur maður,
drengur góður og hverjum manni
hugþekkur, enda vinsæll og vel
látinn. — Vinkona.
• Hjónaefni •
14 þ.m. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hansína Jónsdóttir,
frá Isafirði og Ásgeir Höskulds-
son, Othlið 3.
• Brúðkaup •
Hinn 22. júlí voru gefin saman
í hjónaband, í Glen Head, Long
Island, N.Y., ungfrú Sjöfn Sigur-
björnsdóttir, Skúlagötu 68, Rvík.
og hr Sverrir Vilhjálmsson, Laug
arbökkum, ölfusi.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen,
ungfrú Gréta Jóhanna Ingólfs-
dóttir skrifstofumær hjá „Skelj-
ungi“ og Guðmundur Guðmunds-
son, stýrimaður á Goðafossi.
• Flugferðir •
flugfélag ísiands
Milíilandaflugvélin „Sólfaxi" er
væntanleg til Rvík kl. 17:45 í
dag frá Hamborg og Kaupnmnna-
höfn. — Milliiandaflugvélin „Gull
faxi“ fer til Kaupmannahafnar kl.
14:00 í dag. — Innanlandsflug í
dag: er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar 2 ferðir, Egilstaða, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun: er ráðgert að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Bildudals,
Egilstaða, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, Isaf jarðar, Kópaskers,
FERDINAND
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja
2 ferðír.
Loftleiðir
Edda er væntanleg kl. 12.00 frá
New York, fer kl. 13,30 til Oslo
og Stafangurs. — Saga er væntan-
leg kl. 18,00 frá Hamborg og
Kaupmannahöfn, fer kl. 20,00 til
Hamborgar.
Orð lífsins:
Vitið það umfram allt, að eng-
inrt ritningarspádómur verður
þýddur af sjálfum sér. Þvi að
aldrei var nokhur apádómur bor-
inn fram að vilja manns, heldur
töluðu menn frá Guði, icnúðir af
Heilöýum Anda. — 2. Pét. 1, 20
til 21.
Konur : Fyrr en varir glatið þér
fegurð yðar, ef þér neylió áfengra
drykkja. — Umdxmisstúkan.
• Skipafréttir •
Eimskipaféiag Reyk javíkur
Katla er væntanleg til Lenin-
grad í dag.
Skipadeiid S.Í.S.
Hvassafell er á Akureyri. —
Arnarfell fór 27. þ.m. frá Algecir-
as áleiðis til Reykjavikur. —
Jökulfell er í Hamborg — Dísar-
fell er á Blönduósi. — Litlafell er
væntanlegt til Reykjavikur á
morguun. — Helgafell átti að fara
í gær frá Reyðarfirði til Húsavík-
ur, Eyjaf jarðarhafna, Sauðár-
króks, Skagastrandar, Isafjarðar
og Reykjavíkur.
LeiSrétting
1 skýrslu Menntaskólans, sem
birt var í blaðinu í fyrradag féll
niður nafn Heimis Þorleifsonar,
er hlaut frönskuverðlaun Alliance
Francaise, í 6. bekk B. Aftur á
móti var sagt að Guðrún Erlendis-
dóttir hafi hlotið tvenn frönsku-
verðlaun, en áti að vera ein.
Læknar fjarverandi
Jóhannes Björnsson: fjarver-
andi frá 27/7 til 31/7. Staðgeng-
ill: Grímur Magnúson.
andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. —
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Gísli Ólafsson fjarverandi frá
16. júlí til mánaðamóta. Stað-
gengill Hulda Sveinsson.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi frá 15. júlí til 22. ágúst.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Victor Gestsson fjarverandi frá
15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill
Eyþór Gunnarsson.
Þórður Möller fjarverandi frá
15. júlí 2—3 vikur. Staðgengill
Tómas Helgason, Uppsölum kl.
5—5.30 e. m.
Sveinn Pétursson fjarverandi:
frá 22. júlí. Staðgengill: Krist-
ján Sveinsson.
Valtýr Albertsson frá 23. til 30.
júli. Staðgengill: Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson.
Gísli Ölafson í fríi óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Hulda Sveins
son.
Halldór Hansen fjarverandi ftá
15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengill:
Karl Sig. Jónasson.
Gunnar Benjaminsson fjarver-
andi frá 13. júlí til ágústloka.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Ólafur Tryggvason verður fjar-
verandi til 2. ágúst. Staðgengill:
Tómas Helgason, Uppsölum. Við-
talstími 5—5,30, nema laugar-
daga.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
16. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill:
Víkingur Arnórsson.
Jón Nikulásson verður fjarver-
andi þar til í byrjun ágúst. Stað-
gengill: Óskar Þórðarson.
Alfreð Gíslason frá 10. júlí til
13. ágúst. Staðgengill: Garðar Þ.
Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18,
Uppsalir. Símar 82844 og 82712.
Hannes Guðmundsson frá 8.
júlí til mánaðamóta Staðgengill:
Hannes Þórarinsson.
Kristbjörn Tryggvason, fjar-
verandi frá 8. júlí í þrjár til fjór-
ar vikur. Staðgengill: Árni Björns
son, Bröttugötu 3A, simi 82824.
Karl Jónsson 9. þ.m. til mánaða
móta. — Staðgengill Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1. —
Viðtalstími 6—7. Sími á lækn-
ingastofu 7474. Heimasími 2474.
Björn Guðbrandsson 8. þ.m. til
7. ágúst. — Staðgenglar: Úlfar
Þórðarson, heimilisl.st., Hulda
Sveinsson, sérfræðist.
Ólafur Geirsson verður fjarver-
andi til júlíloka.
Ólafur Þorsteinsson frá 20. þ.m.
til júlíloka. — Staðgengill: Stefán
Ólafsson.
Bjarni Bjarnason til 30. júlí.
— Staðgengill: Árni Guðmunds-
son.
Bergþór Smári 28. júní til júlí-
loka. —• Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Guðmundur Eyjólfsson 30. júní
til júlíloka. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson.
Eggert Steinþórsson fjarver
andi frá 1. júli til 31. júlí. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn
Iaugsson.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadoller . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr. ..... — 236.30
100 norskar kr.......— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mórk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini .........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ..........— 26.02
• Söfnin •
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið daglega frá kl. 13,30 til
15,30 e.h.
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóslur. --- Evrópa.
Danmörk ....... 2,30
Finnland ...... 2,75
Noregur ....... 2,30
Svíþjóð ....... 2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ......2,45
Frakkland .... 3,00
írland ........ 2,65
Ítalía ........ 3,25
Luxemborg .... 3,00
Malta ......... 3,25
Holland ....... 3,00
PóIIand ....... 3,25
Portúgal ...... 3,50
Rúmenia ....... 3,25
Sviss ......... 3,00
Tékkóslóvakia . . 3,00
Tyrkland ..... 3,50
Rússland ..... 3,25
Vatican ....... 3,25
Júgóslavía .... 3,25
Belgía ....... 3,00
Búlgaría .....3,25
Þetta var mest spennandi
Albanía ....... 3,25
Spánn ......... 3,25
Flugpóstur, 1—5 gr.
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55 5
20—25 gr. f '
Kanada — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
20—25 gr. 6,75
Afríka:
Arabia ........ 2,60
Egyptaland .... 2,45
lsrael ........ 2,50
• Útvarpið •
Fastir liðir eins og venjulega.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
— 11.00 Messa í kapellu Háskól-
ans, prestur: Séra Björn O. Björns
son. Organleikari: Jón Isleifsson.
— 15.15 Miðdegistónleikar: a.
Jascha Heifetz leilcur á fiðlu lög
úr óperunni „Porgy og Bess“ og
prelúdíur nr. 1 og 3 eftir George
Gershwin, plötur. b. Robert Shaw-
kórinn frá New York syngur.
Söngstjóri: Robert Shaw. Hljóðrit
að á tónleikum í Austurbæjarbíói
30. mai s.I. c. „Myndir frá Káka-
sus“ op. 10 eftir Ippolitow-Iwanow
Boston Pops hljómsVéitin leikur;
Arthur Fiedler stjórnar; plötur.
— 16,15 Fréttaútvarp til Islend-
inga erlendis. — 16,30 Færeysk
guðþjónusta. Hljóðrituð í Þórs-
höfn. — 18,30 Barnatíml, Stefán
Jónsson námstjóri: a. Gestur Þor-
grimsson syngur barnaljóð. b. Rð-
bert Arnfinnsson leikari les smá-
sögu „Jörðin og halastjaman". c.
Frásögur og tónleikar. — 19,30
Tónleikar, plötur. — 20.20 Robert
Schumann — hundraðasta ártíðar-
minning tónskáldsins. 22.05 Dans-
lög pl. — 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 30. júli.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar, plötur. — 20,30
Ú tvarpshl jómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar. — 20.50
Um daginn og veginn, Thorolf
Smith blaðamaður. — 21.10 Ein-
söngur: Luise Szabo syngur pl. —
21.30 Útvarpssagan: „Gullbikar-
inn“ eftir John Steinbeck; XI.,
Hannes Sigfússon. — 22,10 Bún-
aðarþáttur: Úr sveitinni; X., Jón
Gauti Pétursson bóndi á Gautlönd
um í Mývatnssveit. — 22.25
Kammertónleikar frá tónlistarhá-
tíð Alþjóðasambands nútímatón-
skálda í Stokkhólmi í fyrra mán-
uði. — 23.00 Dagskrárlok.
♦ ♦
EZT AÐ AUGLÝSA í ♦
: b
♦ Morgunblaðinu ♦
♦ ♦