Morgunblaðið - 29.07.1956, Qupperneq 5
Sunnudagur 29. júlí 1956
MORCVNBLAÐ1Ð
5
Okkar vinsæla
Bómullargarn
komið aftur í mörgum litum
GEYSIR HF.
Veiðarfæradeildin
Vesturgötu 1
tíöfum kaupendur
Að góðum 2ja herb. íbúðum
Útborgun allt að kr. 150
þús.
Höfum kaupencíur að góðri
3ja herb. kjallaraíbúð, útb.
kr. 150 þús.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúðum. Útborgun um
og yfir 200 þús.
Höfum kaupendur að 4ra lil
7 herb. íbúðum og heilum
liúsum. Miklar útborganir.
Einar Sigurðsson, lögfr.,
Ingólfsstræti 4. Sími 2332.
íbúðir til sölu
Einbýlishús í smáíbúðahverf
inu 2 herbergi, eldhús og
bað á hæðinni, 4 herb. í
risi óstandsett. — Til
greina koma skipti á 3—4
herbergja íbúðarhæð.
Hús í smáíbúðahverfinu
með 3 íbúðum.
Einbýlishús í Kópavogi 2
herbergi og eldhús í risi.
Hæðin 63 ferm. er óstand-
sett.
Glæsilegt esnbýlishús í Silf-
urtúni, 5 herbergi, eldhús
og bað. Allt á I hæð.
4ra herb. ódýr rishæS í nýju
steinhúsi við Hafnarfjarð
arveg.
4ra herb. íbúð x forsköluðu
timburhúsi við Hverfis-
götu.
2, 3 og 4 herb. íbúðir víðs-
vegar um bæinn.
Kristinn Ó. GuSmundss. hdl.
Hafnarstræti 16 sími 82917
kl. 2—6
Sólrík
Altanstofa
til leigu í Hlíðunum. Reglu-
semi áskilin. Tilboð send-
ist afgr. Mfol. fyrir 1. ágúst
merkt: „777 — 3638",
Tannlækningastofan
Langholtsvegi 62 verður lok-
uð til 20. ágúst.
Hallur Hallsson.
HEV
Nýslegin taða til sölu nú
þegar. — Upplýsingar á
símstöðinni Hábæ í Vogum.
Bifreiðastjóri
Vanur bifreiðastjóri óskar
eftir atvinnu. Tilboð merkt:
„Reglusamur — 3632“, send
ist Morgunbl.
tíerranœrföt
Stutt kr. 42,50 settið
Síðar buxur kr. 24,50
TOLEDO
Fischersundi.
Vil katipa
6 manna bíl módel ’52 eða
yngri. Sími 81037.
Fyrsta flokks
Pússningasandur
il sölu
Pöntunum veitt móttaka
í síma 7536.
Volkswagen '53
Til sölu. Bifreiðin er vel út-
lítandi, og í fyrstaflokks
standi. Nær eingöngu keyrð
erlendis. Tilboð sendist Mbl.
fyrir þriðjud. merkt: „Stað-
greiðsla — 3633“.
Einhleyp stúlka óskar eftir
eins eða tveggja herbergja
IBLÐ
sem næst miðbænum. Tilboð
sendist Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld merkt: „3634“.
Sem nýr Silver Cross
BARIMAVAGN
til sölu. Uppl. Kvisthaga 1.
Sími 5648, eftir kl. 1 í dag.
Ullarkápuefni
margir litir
Vesturgötu 4.
Akranes
2—3 herb. íbúð óskast til
kaups eða leigu. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. Rvík fyrir 3.
ágúst merkt: „Leiga — sala
— 3636“.
Lítið
Einbýlishús
á Hófgerði 12A Kópavogi,
til sýnis og sölu á sunnudag
og mánudag.
LOKAÐ
til 14 ágúst.
Hárgreiðslustofan
Kirkjuhvoli.
gegnt Austurbæjarbió
Ný sending
Amerískir
{VfogunkJólar
Og
Sloppar
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að:
Fokheldum íbúðum með út-
borganir út í hönd.
2ja herb. íbúðum.
3ja herb. íbúðum.
4ra—5 herb. íbúðum.
Einbýlishúsum. Útb. frá
150—300 þús.
Til sölu
4ra herb. íhúSarliæS á hita-
veitusvæði í Vesturbæn-
um. Há útborgun.
4ra herb. 'búðarliæS við
Hverfisgötu.
4ra hérb. íbúðarhæð, við
Kleppsveg.
2ja herb. íbúð, við Granda-
veg.
6 herbergja íbúð, við Lang-
holtsveg.
Einbýlishús, við Miðstræti,
Kleppsveg, Engjaveg,
Nesveg og Þrastargötu.
Einbýlishús í Kópavogi við
Blesugróf og við Breið-
holtsveg.
jja fast'eignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
Opið kl. 9—6 e. h.
/'T'\ MANUFACTURAS OE COR
(A)-mstron
*--- .1
Korku
Einangrunar
1” og 2J>
Parkett
5 og 8 mm.
Rekneta
Fyrirliggjandi
Símið við sendum.
t* ÞORGRlMSSON &c
Hamarshúsinu, sími 73
KEFLAVÍK
Ibúð óskast til leigu
þegar í Keflavík eða Nja
vík. Tilboð sendist af
Mbl. fyrir fimmtudagskv
merkt „Strax — 1655“.
Fyrir verzlunar
manna-
helgina
Úrval af fallegum ódyrum
drögtum, kápum og kjólum.
Nofað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
Tekið á móti
Karlmannafötum á
morgun, mánudag
kl. 6—7.
NOTAÐ OG NÝTT
Bókhlöðustíg 9.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir
HERBERGI
í Vesturbænum frá mánaða-
mótum. — Upplýsingar í
síma 1972.
KEFLAVÍK
Til leigu 3 herb. íbúð í nýju
húsi við Sunnubraut 8.
Uppl. eftir kl. 7 næstu daga.
TIL SOLIJ
Pontiac ’40 með Chevrolet
vó’ og gírkassa. Uppl. i síma
81863 eftir kl. 7 á kvöldin.
Loftpressur
til leigu. — Upplýsingar í
síma 6106.
GUSTUR H.F.
AMERÍSKAR og
ÞÝZKAR
Poplínkápur
★
j Nýtt úrval
★
Hagstætt verð
★
I,_________ *
■H
Laugavegi 116.
Skóútsala
Nýkomið:
Kvenskófatnaður, fjölbreytt
úrval, allar stærðir.
Karlmannnaskór, ódýl’ir,
vandaðir.
Barnaskór og sandalar,
margar gerðir.
Barnagúninústígvél, litlar
stærðir.
Kvenbomsur fyrir kvarthæl.
og margt fleira.
Allt selt ódýrt.
SKÓSALAN
Snorrabraut 36.
Úrval af
Sumarkiólaefnum
\J0rzl Snylljaryar ^oknáém
Lækjaigötu 4.
Overlock-
saumavél
fyrir prjónles óskast. Uppl.
£ síma 4802.
Milliliðalaust
3ja til 5 herb. íbúð óskast
til kaups. Útborgun kr. 120
þús. Þarf að vera laus 1.
nóvember. Tilboð sendist
Mbl. mexkt: „Milliliðalaust
— 3635“.
Ensk stúlka
óska eftir einlivers konar
atvinnu. Uppl. í síma 1577
á mánudag.
HJÓLBARÐAR
1100x24
650x20
600x20
500x19
550x18
600x17
650x17
1050x16
900x16
700x16
900x13
Barbinn hf.
Skúlag. 40 - Sínii 4131
Við hliðina á Hörpu
Allir lofa endurhx-einsuðu
smurolíuna, sem hafa reynt
hana, því hún er algerlega
sýrulaus, þolir hátt hitastig
sótar ekki, og gefur góða
endingu á öllum vélum. Við
seljum hana, og allar venju-
legar smurolíur.