Morgunblaðið - 29.07.1956, Qupperneq 8
8
MORCVNBtAÐÍÐ
Sunnudagur 29. júlí 1956
N
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson
UTAN UR HEIMI
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingpr og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600
Áskriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1,50 eintakið
Þjóðin vottnði steinu
Sjúlistæðismanna í varnar-
múlanum eindregið transt
j-^egar Cjönnq iá JJitler
óetcý hjcirtciÁ niáíip
í ótícjvéíin
EGAR úrslit síðustu alþingis-
kosninga eru athuguð rólega
og æsingalaust í nokkurri fjar-
lægð getur engum hugsandi
manni dulizt, að þau fólu í sér
ótvíræða traustsyíirlýsingu við
stefnu Sjálfstæðisfl. í varnarmál-
unum. Sjálfstæðisflokkurinn
hlaut 42,4% atkvæða og er það
5,3 hærra atkvæðahlutfall en
flokkurinn hlaut við alþingis-
kosningarnar sumarið 1953.
Af hálfu andstæðinga Sjálf-
stæðisflokksins voru varnarmál-
in gerð að einu aðalbaráttumáli
kosninganna. Sjálfstæðismenn
voru stimplaðir sem „Bandaríkja-
leppar“ og „amerískari en sjálfir
Ameríkumenn1*. Framsóknar-
menn og krata klígjaði ekki við
að tyggja þessi áragömlu slagorð
kommúnista upp í blöðum sínum,
í útvarpi og á framboðsfundum í
hverju einasta lcjördæmi lands-
ins.
En kjósendur svöruðu þess-
um áróöri með því að stór-
auka fylgi Sjálfstæðisflokks-
ins.
Hvernig brugðust kjós-
endur við?
En hvernig brugðust kjósendur
við boðskap Framsóknar og Al-
þýðuflokksins í varnarmálunum?
Þannig, að þessir flolckar
töpuðu samtals um 1000 atkv.
og fengu ekkert af atkvæða-
aukningunni. Árið 1953 fengu
þessir flokltar 37,4% aíkvæða
eða nokkru hærra atkvæða-
hlutfall en Sjálfstæðisflokkur-
inn.
Nú fengu þeir hins vegar
33,8% atkvæða eða nærri 9%
minna en en Sjálfstæðismenn.
En við þessar staðreyndir bæt-
ist svo það, sem er alþjóð kunn-
ugt, að þúsundir manna, sem
kusu flokka Hræðslubandalags-
ins eru mótfallnir afstöðu þeirra
í varnarmálunum.
Hræddir menn
Siðan kosningunum lauk og ný
stjórn með þátttöku kommún-
ista hefur verið mynduð, hafa
fréttir borizt af því hingað til
lands, hvernig hinn frjálsi heim-
ur hefur tekið fréttunum af þró-
un mála á íslandi. Þau viðbrögð
hafa í aðalatriðum verið þannig,
að meðal vestrænna lýðræðis-
þjóða hefur komið fram greini-
legur uggur um aðstöðu íslenzku
þjóðarinnar sem vestrænnar þjóð
ar. Tíðræddast hefur frændþjóð-
um okkar á Norðurlöndum orðið
um þetta. En meðal flestra ann-
arra lýðræðisþjóða hafa atburð-
irnir hér vakið mikla athygli og
umræður.
í Moskvu og í blöðum komm-
únista um allan heim hefur hinni
nýju utanríkisstefnu hins vegar
verið fagnað ákaflega.
Við þessa staðreynd eru
Hræðslubandalagsmenn nú orðn-
ir dauðhræddir.
Vitanlega á íslenzka þjóðin
fullan rétt á að vita, hvað um
hana og mál hennar er sagt úti í
heimi. Mbl. hefur því talið sjálf-
sagt að gefa lesendum sínum og
þjóðinni í heild sem bezt tæki-
; færi til þess að fylgjast með þvL
En svo furðulega bregður við,
að Framsókn og kratar hafa talið
þetta hina mestu goðgá. Blöð
þessara flokka tala nú daglega
um „róg Mbl.“ um ísland, rétt
eins og Mbl. ráði því, hvaða álykt
anir erlend blöð og fréttastofn-
anir draga af því, sem hér ger-
ist!!
Önnur eins vitleysa hefur víst
sjaldan sést hér á prenti.
„Fyrir frumkvæði
kommúnista££
Eitt af stuðningsblöðum núver-
andi ríkisstjórnar „Þjóðviljinn"
lýsir því yfir s.l. föstudag, að
stjórnin hafi verið mynduð „fyrir
frumkvæði kommúnista." Þessi
skoðun kemur einnig fram í blöð-
um víðs vegar um lieim og ekki
síður í þeim löndum, þar sem
kommúnistar fara með völd.
Hér heima svívirða blöð Fram-
sóknar og krata hins vegar mál-
gögn Sjálfstæðisflokksins fyrir að
eiga þátt í því að koma „komm-
únistastimpli á ríkisstjórnina“ í
augum heimsins, til þess að spilla
fyrir málstað íslands erlendis.
En hefur ekki eitt af málgögn-
um ríkisstjórnarinnar sjálfrar
lagt áherzlu á það, að hin nýja
stjórn hafi fyrst og fremst verið
mynduð fyrir „frumkvæði komm
únista“? Getur það verið að
stjórnarblað hafi í frammi „róg
um ísland“? Og hafa ekki blöð
kommúnista út um allan heim
lagt ríka áherzlu á það, að komm
únistar á íslandi séu potturinn og
pannan í hinni nýju stjórn og
hafi þar lykilaðstöðu.
Tímapum og Alþýðublaðinu er
sannarlega ekki of gott að halda
áfram að gera sig að fíflum með
þvættingi sínum, um að Sjálf-
stæðismenn og málgögn þeirra
hafi ltomið kommúnistastimpli á
hina nýju ríkisstjórn.
En væri ckki rétt að þeir
gæfu því gaum, sem elsku-
legir samstarfsmenn þeirra í
stjórninni segja.
Nei, íslenzka þjóðin á full-
an rétt á því að vita hvað um
hana og mál hennar er sagt.
Og henni mun verða gefið
tækifæri til þess framvegis
sem hingað til.
New York.
Á Nýlega samþykkti Bandaríkja-
þing, að hafin skyldi smíði
fyrsta kaupskipsins, sem knú-
ið er kjarnorkuvél. Mun það
hafa orðið til þess að flýta
fyrir þessari ákvörðun, að Ráð
stjórnarríkin og Japan vinna
nú að áformum um smíði
kjarnorkuknúins ísbrjóts og
kjarnorkuknúins flutninga-
skips.
■Á Ekki hefur enn verið ák.veðið
hvort þetta fyrsta kjarnorku-
knúna skip Bandaríkjamanna
N
1 i ylega er komin út í
enskri þýðingu ævisaga þýzka
fjármálasnillingsins Dr. Schacht.
Nefnist bókin í þýðingunni „Játn-
ing“ „gömlu galdranornarinnar“.“
Hjalmar Horaee Greele Schacht,
eins og hann heitir fullu nafni,
segir þar frá samslciptum sínum
við þýzku nazistastjórnina — og
störfum sínum fyrir hana. Nær
hún allt til þess tíma, er hann var
fundinn sýkn allra saka í Nurn-
berg réttarhöldunum. Hefur bók-
in hlotið mjög góða dóma sem
heimildarrit um stjórn Nazista —
bæði fyrir og á styrjaldarárun-
um.
Dr. Schacht er r 'i '’Ð
ára að aldri. Hann var eins 'f,
kunnugt er, leiddur fyrir Nurn-
bergdómstólinn í lok styrjaldar-
innar, eftir að hafa setið um
skeið meðal stríðsglæpamanna í
fangabúðum Bandamanna. Var
hann sakaður um „stríðsæsingar"
og „undirróðursstarfsemi“, en
samkv. niðurstöðu dómsins var
hann sýkn þeirra ákæra. Eftir
styrjöldina hefur hann starfað í
ýmsum löndum — og hafa t. d.
Egyptar leitað ráðlegginga hans
hvað viðvíkur skipulagningu efna
hagslífsins, en undanfarið hefur
hann dvalizt suður á Indonesiu —
og samið þar fyrir stjórnarvöld-
in yfirlit um efnahagsmál eyjar-
skeggja.
A ævisögu sinni færir
Dr. Schacht fram vörn fyrir stuðn
ing sinn við stjórn Hitlers. Kveðst
hann aldrei hafa verið meðlimur
Nazistaflokksins, og árið 1933
hafi hann tekið við forstöðu ríkis-
bankans, vegna þess að haun
langaði til þess að bæta efnahag
lands síns. Hafi honum með starfi
sínu heppnazt að veita 6,5 milij.
þýzkra atvinnuleysingja vinnu,
og hafi hann með því veitt landi
sínu ómetanlegan stuðning. í frá-
sögninni bregður oft fyrir sjálfs-
hóli hjá dr. Schacht, og ekki er
laust við að hann sé dálítið mont-
inn.
S egist hann hafa séð, að
honum mundi auðnast að koma
meiru góðu til leiðar fyrir föður-
land sitt með því að vera innan
stjórnarinnar — og hafa þannig
verður olíuflutningaskip,
venjulegt flutningaskip eða
flutninga- og farþegaskip í
senn. En hvað svo sem því lið-
ur, er gert ráð fyrir, að skipið
muni kosta um 40 millj. doll-
ara og verður það fullgert eftir
eitt og hálft ár, ef allt gcngur
eftir áætlun.
Ár Jafnframt hefur verið skýrt
frá því, að gerður hafi verið
samningur við Betlehem Stecl
skipasmíðastöðvarnar í Quincy
í Masschusetts um smíði fyrsta
kjarnorkuknúna tundurspillis-
samband við þá menn, sem land-
inu stjórnuðu. Kvaðst hann hafa
tekið þessi störf að sér með því
skilyrði, að réttur Gyðinga í
Þýzkalandi yrði ekki skertur.
Hann hafi hins vegar ekki séð
Hitler í réttu ljósi — og ofmetið
hæfileika hans og gáfur. Ekki
kveðst hann heldur hafa skynjað
hinn raunverulega tilgang Naz-
ista. Árið 1935 kveðst dr. Schacht
hins vegar hafa verið farinn að
sjá hvert stefndi — og hafi hann
þá ritað Hitler bréf þar sem hann
fór hörðum orðum um kjör Gyð-
Dr. Schachf
inga og framkomu Gestapo við
þá. Hitler svaraði honum — og
sagði að allt væri í góðu lagi og
engin ástæða væri fyrir dr.
Schacht að kvíða.
ins. Alllengi hafa verið gerðar
tilraunir með gamla tundur-
spilla í þessu augnamiði, og
unnið hefur verið að teikning-
unum af tundurspillinum í
rúmlega eitt ár. Tundurspillir-
inn mun kosta um 88 milljónir
dollara.
ic Á árinu 1957 er áformað að
smíða sex nýja kjarnorku-
knúna kafbáta. Sjö eru í smíð-
um nú í Bandaríkjunum, og
tveir hafa þegar verið reyndir,
eins og kunnugt er, Nautilius
og Sca Wolf.
A rið 1938 tók dr.
Schacht þátt í samtökum, sem
ætluðu að reyna að steypa Hitler
úr valdasessi, en ári síðar vék
Flitler honum úr bankastjórastöð-
unni — og árið 1943 lét hann
af embætti sem ráðherra án ráðu-
neytis. Skömmu síðar tók dr.
Schacht aftur þátt í samsæri gegn
Ilitler — og var það nokkru áður
en einræðisherrann framdi sjálfs-
morð.
Snemma árs 1944 var dr.
Schacht handtekinn af Gestapo
— og næstu fjögur árin var hann
fluttur 32 sinnum milli fanga-
búða — fyrst af Nazistum og síð-
ar af Bandamönnum.
Hann hélt því m. a.
fram við réttarhöldin í Nurnberg,
að hann hefði aldrei heyrt getið
um þá stefnu Hitlers að gjör-
eyða Gyðingum í þeim löndum,
sem hann náði til — og hélt dr.
Schacht fast við það, að hann
hefði alla tíð verið svarinn fjand-
maður ofstækis og heimsyfir-
ráðastefnu Nazistastjórnarinnar.
f bókinni segir hann margt
athyglisvert í sambandi við sam-
skipti hans við einræðisherrann
og samverkamenn hans — og um
Hitler segir dr. Schacht m. a., að
hann (Hitler) hafi ekki skilið upp
né niður, þegar efnahagsmál bar
á góma. „Eins lengi og mér tókst
að halda viðskiptajöfnuði við er-
lend ríki og jafnvægi í efnahags-
málunum — skipti Hitler sér
ekkert af því hvernig ég fór í
rauninni að“ — segir fjármála-
spekingurinn.
r
VFöring lýsir dr. Schacht
sem viðkunnanl. og frekar vel
gefnum manni. Hafi Göring hins
vegar verið spilltur og mjög
hégómagjarn — og einu sinni
sagði hann við fjármálamanninn:
„Þú veizt það, dr. Schacht, að ég
er alltaf staðráðinn í því að segja
Hitler mínar skoðanir, en þegar
ég geng inn í skrifstofuna hans
— sígur hjartað í mér niður í
stígvélin“. Lýsingar eru margar
afbragðs skemmtilegar — og gefa
góða sýn inn í hið persónulega
líf Nazistaforingjanna, sem eitt
sinn ætluðu að sigra heiminn.
Góðar heyskapar-
horfur við ísafjarð-
ardjúp
ÞÚFUM, 25. júlí — Túnasláttur
er nú víða langt kominn hér.
Grasspretta er með allra bezta
móti. Taðan hefur ekki verið full-
þurrkuð ennþá, en er komin í
galta og sæti úti nær alþurr.
Lítið hefur verið um góða
þurrkdaga, það sem af er hey-
skapartíðinni en komi þerrir og
taðan næst inn eru hinar beztu
horfur með heyskapinn.
Tvær jarðýtur vinna nú að
vegagerð yfir Eyrarfjall og verð-
ur unnið þar í sumar áfram. —PP.
Orænlandsgreinin
í hlaðinu í fyrradag
ÞAU leiðu mistök urðu hér í blað
inu í fyrradag, í hinni skemmti-
legu grein Magnúsar Jóhanns-
sonar, að prentvillupúkinn komst
í spilið og setti e inn á milli, svo
föðurnafn hans misritaðist. Þá
skal þess getið og greinarhöf.
beðinn afsökunar á, að myndirn-
ar í greinina tók Magnús sjálfur,
en Mbl. hefur oftlega birt eftir
hann skemmtilegar myndir, sem
hann hefur tekið á ferðalögum
sínum, einkum þó í óbyggðum
landsins.
Bandaríkjamenn undirbúa smíði
fyrsta kjarnorkuknúna kaupskipsins
SkipiB mun kosfa um 40 milljónir dollara