Morgunblaðið - 29.07.1956, Side 10

Morgunblaðið - 29.07.1956, Side 10
10 MORCVNBLAÐÍÐ Sunnudagur 29. julí 1956 íslandsmeistarar F.H. fóru sigurför til Danmerkur BIRGIR BJÖRNSSON MÓTTÖKUR TtL FYRIRMYNDAR — Hvað viltu segja okkur um '1u*m— móttökurnar og leikina? — Það var félagið Frem í Odense, sem sá um móttökur all- ar og þegar í Kaupmannahöfn kom til móts við okkur einn af /ikkar hafnfirzku félögum, Gísli Guðlaugsson, en hann dvelur í Odense og átti mikinn þátt í að koma þessari heimsókn af stað. Einnig tók á móti okkur for- maður handknattleikssambands- ins á Sjálandi, Sven Knudsen. Var þegar í stað haldið til Glo- strup, sem er úthverfi Kaup- mannahafnar og þar var okkur komið fyrir á einkaheimilum. Samtal við fyrirliða fSokksim Birgi Björnsson LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 30. júií til 13. ágúst. Jón Jóhannesson & Co. B.S.S.R. B.S.S.R. TIL SÖLU einbýlishús, rúmgóð 3ja herbergja íbúð ásamt bíl- skúr við Silfurtún í Garðahreppi. Uppl. á skrifstofu félagsins, Laugavegi 24 III. hæð, alla virka daga, nema laugardaga. Látið okkur pússa gólfin um leið og þau eru steypt GÓLF SLÍPUNIN Barmahlíð 33, sími 3657 HRINGUNUM FRÁ SfáSvaskar Hvarvetna sem við komum voru móttökur allar til fyrirmyndar. TVEIR LEIKIR A KVÖLDI — Þið lékuð tvo leiki á kvöldi. Var það ekki erfitt? — Það var að sjálfsögðu nokk- uð strembið að leika tvo fulla leiki 2x30 mínútur sama kvöldið. En við vorum í afbragðs þjálfun svo að þetta háði okkur ekki svo mjög. Fyrsta leikinn lékum við við eldri flokk Glostrup og unnum hann með 11 mörkum gegn 10. Strax á eftir lékum við svo við unglinga sama félags og sigruð- um þá með 12 mörkum gegn 6. Það sem ég var mest undrandi yfir, var hvað leikmenn í eldra liði Glostrup voru gamlir, en eldra liðið samsvarar því sem við köllum meistaraflokk hér. Þeir voru flestir yfir þrítugt, en að menn leiki svo lengi hér hjá okk- ur er nærri einsdæmi. Það var rigning þegar við lékum þessa fyrstu leiki okkar og völlur og bolti því blautir. TIL ODENSE Á BARNAMIBUM OG 1. FARRÝMI TIL BAKA — Síðan fóruð þið til Odense? — Já, og það var nú heldur ÚTSALA H a t t a r frá kr. 35.00 H ú f u r frá kr. 45.00 Lítið inn HATTABÚÐIN H U L D Kirkjuhvoli — sími 3660. SOliVOL AUTOSOL CHROME hreinsarinn, sem ekki rispar — kominn aftur. — Einnig Sinclair Silicone bílabón, sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfirferð. SMYRILL, hús Sameinaða — sími 6439 G ó ð u r járnsmiitar óskast. Uppl. í síma 7184 og 6053. N Y T T Vespa“ mötorhjól til sölu. á Laugavcgi 34 A. Af mörgum stærðum og gerðum fyrirliggjandi og væntanlegir. Kaupið þar, sem úrvalið er mikið. A. Jóhannsson & Smith II.F. Brautarholti 4 — Sími 4616. MURARAR Byggingasamvinnufélag stai'fsmanna Reykjavíkurbæj- ar óskar eftir múrurum til múrhúðunar utan húss á bygg- ingum félagsins við Skipholt. Uppl. gefur Sæmundur Þórðarson, Mávahlið 10, sími 81019. C • LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 28. júlí til 27. ágúst. Barnaljósmyndastofan Borgartúni 7. skrítið ferðalag þangað. Við fór- um sem sagt á þriðja farrými á barnamiðum og sátum á ferða- töskum og koffortum alla leið, en það fór ágællega um okkur samt. En það er bezt að segja þér strax, að það var meiri luxus á okkur í ferðinni til baka til Kaupmannahafnar. Við áttum að íerðast á þriðja farrými, en er við komum á járnbrautarstöðina var haft samband við okkur og við leiddir fram að járnbrautar- vagni, sem bar yfirskriftina „1. farrými" og á dyrum vagnsins í BYR.IUN júlí fór í keppnis- för til Daumerkur karlaflokk- ur Fimleikafélags HafnarfjarS ar og lélc þar 6 lciki. Eins og kunnugt er sigraði flokkurinn í þeim öllum, vakti mikla at- hygli sakir getu sinnar í landi liandknattleiksins, Danmörku, og við lieimkomuna hlutu þeir konunglegar móttökur bæjar- félagsins og íþróttasamtak- anna í Hafnarfirði. Aðeins einu sinni áður hef- ur það borið við í íslenzkri íþróttasögu, að heill flokkur, sem farið hcfur til keppni á erlendri grund hafi komið ósigraðir til baka. Það var okkar fræga frjálsiþrótta- landslið, scm sigraði samtím- is Norðmenn og Dani í Oslo 29. júní 1951. Hafnfirzku piltarnir hafa með frammistöðu sinni hrotið nýtt blað í ísienzkri íþrótta- sögu. Þeir hafa haldið hópinn undanfarin 10 ár og verið svo lánsarair að njóta aUan þann tíma handleiðslu og tilsagnar frábærs áhuga- og eljumanns, Hallsteins ninrikssonar, sem á sinn stóra þátt í sigrum flokks ins. Þessi flokkur er Iýsandi dæmi um hverju samheldni og áhugi innan fámenr.s fé- lags getur komið til lciðar, þegar allir sem hlut eiga að máli beita sér óskiptir að sama verkefninu. stóð skráð: „Reserveret for det Islandske handbállhold". Þar sát- um við eins og greifar, án þess að greiða nokkurt aukagjald — frábær og óvænt gestrisni. í Odense lékum við fyrsta leikinn við Frem og sigruðum þá með 22 mörkum gegn 13 (12:7 í hálfleik). Þeir léku hratt og skemmtilega, áttu til ágætt línu- spil og frábærar skyttur innan um, en vantaði oft að reka rétta endahnútinn á upphlaupin. Þeir sögðu annars að varnarleikur okkar hefði komið þeim mjög á óvart og væri mjög sterkur. Strax á eftir lékum við við flokk Oíterup og lauk þeim leik með 22:14 (í hálfleik 13:4). Fyrri hálfleikinn áttum við alveg eins og markatalan ber með sér, en í þeim síðari léku Ottnipmenn gætilegar og með betri árangri. Dagblaðið Fyns Tidende sagði eítir þessa tvo leiki, að búizt hefði verið við liði, er léki líkt og þau er við mættum, en reynd- in hefði nú orðið önnur. Bæði sem einstaklinga og lið taldi blaðið okkar flokk fremri þeim dönsku og að leikur okkar væri enginn „sumarleyfishandbolti", því að liðið kæmi inn á völlinn „100% stillt inn á verkefnið". Síðan lékum vití aftur við lið þessara sömu félaga, en að vísu nokkuð mikið breytt og styrkt, m. a. með landsliðsmönnum, og lið Otterup, sem við mættum í seinna sinnið var það sterkasta, sem stillt var upp á móti okkur í ferðinni. Það sigruðum við með 16 gegn 15 og Frem með 21 marki gegn 11. Otterup byrjaði á því að gera 3 fyrstu mörkin og ætluðu sýni- lega að hefna fyrir fyrri ósigur. I hálfleik var staðan 9:8 og þeir yfir, en okkur tókst vel upp seinni hálfleikinn og vorum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.