Morgunblaðið - 29.07.1956, Page 13

Morgunblaðið - 29.07.1956, Page 13
Sunnudagur 29. júlí 1956 M ORCVTSBLAÐlb 13 Sími 80360. Þtaður H. Tdtsson • Crettispta 3 Gólfdúkar Hvers konar niðursuðuvörur, grænmetisréttir og kryddsósur Tilbuið a borðið. Olíukynditækin k o m i n Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Nokkrum tækjum óráðstafað. Glsli Jónsson & Co. hf. Ægisgötu 10 — Sími 82S68. Hverfisgötu 29 — Hafnarfirði — sími 9404. TÖKUM UPP UM HELGINA fjölbreytt úrval af þýzkun’ standlömpum — vegglömpum IjósaskáJum — Ijósakrónum Gerið kaup, meðan úrvalið er nóg. Allt tywiw kjötverzlanir. Akranesbátarnir með góðan afla AKRANESI, 27. júlí: — Góður afli er hjá reknetjabátunum hérpa í dag. Heimaskagi er með 250 . tunnur, Sigrún með 200 og Ásbjörn með 90 tunnur. Akranesbátarnir sem norður fóru á síldveiðar í sumar hafa nú aflað samtals 32.600 mál og tunn- ur. Af því hafa Haraldarbátarnir fengið rúm 24 þús. mál og tunn- ur og Fiskiversbátarnir 8500 mál og tunnur. Bátarnir eru þessir: Höfrungur 4500, Sveinn Guð- mundsson 3500, Bjarni Jóhannes son 3300, Ver 3300, Ssefaxi 3000, Aðalbjörg 30000, Keilir 3000, Guð mundur Þorlákur 2800, Fram 2500. Svanur er ekki byrjaður sildveiðar enn, en Böðvar og Reynir sem verið hafa saman með stóru nótina sem búin var til úr 5—6 Hvalfjarðarnótum, hafa fengið sameiginlega 3700 mál og tunnur. — Oddur. HAFNARFIRÐI: — Ráðgert er að gefa hafnfirzkum konum kost á að dveljast í ICaldárseli í 10 daga og hefst starfsemin 7. ágúst. Eru þær konur, sem óska að dveljast þar, beðnar að snúa sér til skrifstoíu verkakvennafélags- ins í Alþýðuhúsinu kl. 8—10 e.h. á miðvikudag og fimmtudag, 1. og 2. ágúst, og verða allar nánari upplýsingar veittar þar. /Ettu konur að notfæra sér þetta eibstæða tækifæri, sem bær inn býður upp á. Byrjað var á þessari starfsemi í fyrrasumar og þótti takast með ágætum. — G E. Halló hvseigendur Tvær reglusamar stúlkur vantar eitt herb. og eldhús eða eldunarpláss. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Vinsamlegast send- ið tilboð fyrir 1. ágúst, merkt: „H.Ó.Á. — 3637“. Hilmar Garðars héraðsdómslögmaður. MálfluSningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. SÍMI: 1-2-3-4 NÝTT Nýjar tegundir af kornvörum í piíkkum TRÍX með ávaxtaöragði WHEATIES heilhveiti flakes Einnig fyrirliggj- andi Cheerios, Kix og Sugar Jets ALLT HOLL OG GÓÐ FÆÐA Heildsölubirgðir: Þýzkar blússur ný sending — G 1 u g g i n n. Þýzkar KVENHÚFUR GLUGGINN Þýzkar BARNAHÚFUII GLUGGINN GLUGGINN Laugavegi 30 Gúmmídúkur, 10 litir Plastdiikur, Jaspe og einlitur Mottugúmmí Plaststigahandrið Plast- og gúmmígólflistar Gúmmístiganef Filtpappi Gólfdúkalím Ago-lím Rumteppi — Riímteppaefni (250 kr.) Dívanfeppi Púðar' Húsgagnáákiœði . Veggteppi GardínubúBin Laugavegi 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.