Morgunblaðið - 29.07.1956, Blaðsíða 14
14
MORCUyBLAÐlÐ
— Sími 1475 —
Súsan svaf hér
— Susan slept here —
Bráðskemmtileg og fjörug
ný bandarísk gamanmynd
í litum, sem hvervetna hef-
ur hlotið fádsema vinsældir.
Debbie Reynolds
Dick Powell
Anne Francis
Það er ekki fullyrt að hér
hafi ekki sézt fjörugri og
skemmtilegri mynd, en hún
er ugglaust í Hópi þeirra
betri. — Dagbl. Vísir segir
25. júli s. 1.:
„. . . . bráðskemmtileg sakir
fyndni og fjörs og afburða
skemmtilegs leiks aðalleik-
endanna".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er leyfð fyrir börn
og börnum innan 16 ára
því leyft að koma í fyigd
með foreldrum sínum, og
ekki skiftir máli þótt kvik-
myndahúsgestir skýri kunn
ingjum sínum frá efni
myndarinnar.
Enginn sér viö
Ásláki
Sýnd kl. S.
Sala hefst kl. 1.
ELDKOSSINN
— Kiss of Fire —
Spennandi og viðburðarík
ný amerisk litmynd byggð
á skáldsögunni „The Rose
and the Flame“ eftir Jon-
reed Lauritzen.
Jack Palance
Barbara Rush
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Ali Baba
Hin fjöruga æfintýralit
mynd með:
Tony Curtis
Sýnd kl. 3.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæLtaréttarlögmen'i.
Þórshamri við Templarasund.
— Sími 1182 —
Hinar diöfullegu
— Les Diaboliques —
— The Fiends —
Geysispennandi, óhugnan-
leg og framúrskarandi vel
gerð og leikin, ný frönsk
mynd, gerð af snillingnum
Henri-Georges Clouzot, sem
stjórnaði myndinni „Laun
óttans". — Mynd þessi hef-
ur hvarvetna slegið öll að-
sóknarmet og vakið gífur-
legt umtal. — Óhætt er
að fullyrða, að jafn spenn-
andi og taugaæsandi mynd
hafi varla sézt hér á landi,
Vera Clouzot
Simone Signoret
Paul Meurisse
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Börnum innan 16 ára verð-
ur ekki hleypt inn í fylgd
með fullorðnum.
Hvarvetna, þar sem niyndin
hefur verið sýnd, hafa kvik
n.yndahúsgestir veriS beðn-
ir að -kvra ekki kunningj-
um sínum frá efni mynd-
arinnar, til þess að eyði-
lcggja ekki fyrir þeim
skemmtunina. — Þcss sama
er hér með beiðst af íslenzk
um kvikmyndahúsgestum.
Barnasýning kl. 3.
Á fílaveiðum
Afarspennandi Bambamynd
Stjörnubíó
Orustan um ána
— Battle of Rogue River —-
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd
í Teknekolor um viðureign
lögregluforingja við Indí-
ána.
Georg Montgomery
Richard Denning
Martha Hyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Hetjur Hróa Hatfar
Spennandi mynd um son
Hróa Hattar og kappa bans
í Skírisskógi.
Jolin Derek
Sýnd kl. 3.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
GömEu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
GÖMLU DAMSARMR
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Hin vinsæla gömludansa hljómsveit.
J. H. Kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Árni Norðf jörð.
— Sími 6485 —
Þrír óboðnir gestir
— The Desperate hours —
Heimgfræg amerísk kvik-
mynd, er fjallar um sann-
sögulegan atburð er þrír
fangar brutust út úr fang-
elsi og leituðu hælis hjá
friðsamri fjölskyldu.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri sögu og’ leikriti eftir
Joseph Hayes. —• Sagan er
nú að koma út á íslenzku í
tímaritinu Heima er bezt.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Fredric March
Bönnuð bömum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýraeyjan
Hin bráðskemmtilega æv-
intýramynd.
Bob Hope, Bing Crosby,
Dorotliy Lamonr
Sýnd kl. 3.
Sími 82075
KATA EKKJAN
Fcgur og skemmtileg lit-
mynd, gerð eftir operettu
Franz Lehar.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Fernado Lamas
Una Merkel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kátir vo.ru karlar
Með Litla og Stóra
Sýnd kl 3.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\c
s
s
s
s
s
s
s
s
UVfU_________
n öþrj é>
Sýnir gamanlcikinn
Sýning í kvöld kl. 8. '■
Aðgöngumiðasala í Iðnó frd
kl. 2 í dag. Sími 3191.
Fáar sýningar eflir.
[inar Jlsmundsson hrl.
Alls konar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Hafnarstræti 5. Simi 5407.
— Sími 1384 —
ÞR'lR MENN
f SNJÓNUM
Þessi vinsæla kvikmynd
verður aðeins sýnd í dag,
þar sem þarf að endursenda
hana til Danmerkur á íhorg-
un.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
^unnudagur 29. júlí 1956
Gæjarbió
— Sími 9184 —
9. VIKA
ODYSSEIFUR
Hafnarfjarðarbió
— Sími 9249 —
Svarfur
Þrsðjudagur
Spennandi og viðburðarík
ný amerísk sakamálamynd,
gerð eftir samnefndri sögu
Sydney Boehn. Mynd þessi
fékkst ekki sýnd á hinum
Norðurlöndunum.
Edvard G. Robinson
Peter Graves
Jean Parkcr
Sýnd kl. 7 og 9.
Vinstúlka msn Srmo
Amerísk gamanmynd
Aðalhlutverk:
John Lund
Diana Lynn
ásamt frægustu skopleikur-
um Ameríku:
Dean Martin og
Jerry Louis.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vegna mikillar aðsóknar.
L'sfið er leikur
Ný amerísk músik og gam-
anmynd.
Sýnd kl. 5.
Ævintýrs
Litla og Stóra
Spáný gamanmynd með vin
sælustu gamanleikurum
allra tíma.
Sýnd kl. 3.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Pantið tíma í sima 4772.
Ljósmyndastofan
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
vetrargarðurínn
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinuni í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Þórscafé
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Silfurtungliö
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KL. 1.
Hljómsveit R I B A leikur.
Dansstjóri, er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson.
Þar, sem. fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt.
Hljómsveitin leikur og syngur í síðdegiskaffitímanum.
Drckkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu.
Sími: 82611. Silfurtunglið.
Kveðjudansleikur
fyrir rússnesku knattspyrnumennina verður
haldinn í Sjálfstœðishúsinu í kvöld kl. 10.
Móttökunefndin.