Morgunblaðið - 03.08.1956, Side 1

Morgunblaðið - 03.08.1956, Side 1
43. árgangur 175. tbl. — Föstudagur 3. ágúst 1956 Prcntsim'ðia Morgunbiaðsins Stórmerk yfirlýsing að loknum Lundúnafundinum : Vesturveldin boða til fundar um Súez Bretar reiðubúnir að grípa til vopna, ef þarf 24 þjóðum er boaið — Einkum verður fjaliað um alþjóð- lega sfjórn Súez Lundúnum, 2. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. írá Reuter. E F T I R fund utanríkisráð- herra Yesturveldanna, sem haldinn hefur verið undan- farið hér í borg, var gefin út sameiginleg yfirlýsing stjórna Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands um Súez-málið. Segir í yfirlýsingunni, að fyrrnefndar þjóðir hyggist efna til alþjóðlegrar ráð- 11 n FariS, á meðan allt er rólegl LUNDÚNUM, 2. ág. Síffustu fregnir herma, aff franska stjór.’dn hafi ráðlagt frönsk- um konura og börnum, sem búsett eru í Egyptalandi, aff halda iieim tii Frakklands, á meffan „aiit er meff ró og spekt í Egyptalandi". Franska þingiff samþykkti í kvöld meff 122 atkv. gegn 150 ályktun þess efnis að vita Nasser fyrir affgerffir hans í Súez-málum; segir í ályktun þingsins, aff þær séu ógnun viff friffinn. Kommúnislar voru þeir einu, sem atkvæffi greiddu gegn ályktuninni. Brezka stjórnin hefur til- kynnt, aff hún hafi sent þrjú fiugþiljuskip austur til Miff- jarffarhafsins. Pineau og Dulles héldu í kvöld heim frá Lundúnum. Svo virffist sem affgerðir Nassers afli honum síaukinna vinsælda í Egyptalandi og öffrum Arabalöndum. I»ó segja fréttaritarar, aff erfitt sé aff ítta sig á ástandinu í land- inu, því aff andstöffuflokkar íru ekki Ieyfffir þar. —Reuter. Þeir eru ákve5.iir í aff láta hart mæta hörffu: Murphy, affstoffar- utanríkisráffherra Bandaríkjanna, Selwyn Lloyd, utanríkisráff- herra Breta, og Pincau, utanríkisráðherra Frakka. I>eir sátu Lundúnarfundinn ásamt Dullles, utanríkisráffherra, sem kom í miffjum klíffum. •tefnu um framtíð Súez •kurðaring, og verði 24 þjóð- um boðið að sitja hana. Á ráðstefna þessi að hefjast í Lundúnum hinn 16. ágúst neestkomandi. veixzt að nasser Vesturveldin vilja að ráðstefn an fjalli aðallega um alþjóðlega •tjóm Súez-slturðarins. í yfirlýsingunni er veitzt að •tjórn Nassers og þeirri ákvörð- un hennar að þjóðnýta Súez- ■kurðinn á þann hátt sem gert var og sagt að egypzka stjórnin hafi vanvirt öll undirstöðuatriði mannrcttinda með þvi að hóta •tarfsmönnum Súez-félagsins fangelsi, ef þeir ynnu ekki í þágu hennar. S4 LÖND Hér á eftir verða talin lönd þau sem boðið verður til ráð- stefnunnar: Egyptaland, Frakk- iand, Ítalía, Holland, Belgía, Spánn, Tyrkland, Bretland, Rúss- land, Ástralía, Ceylon, Danmörk, Eþíópía, Vestur-Þýzkaland, Grikkland, Indland, Indónesía, íran, Japan, Nýja Sjáland, Nor- •gur, Pakistan, Portúgal, Svíþjóð og Bandaríkin. ___ Yfirlýsingin um varnarmálin var ekki borin undir ráðherra Alþýðu- bandalagsins Er ríkisstjórnin klofin i malinu? ÞJÓBVILJINN“ skýrir frá því í gær, aff yfirlýsing utanríkisráðu- nevtisins um afstöffu ríkisstjórnarinnar í varnar- og utan- ríkismálum hafi „ekki veriff borin uudir ráffherra Alþýffnbanda- lagsins, og var ekki birt í Þjóðviljanum“. Blaffið birti yfirlýsing- una ekki heldur í gær og ætlar sér sýnilega ekki aff birta hana. „Þjóffviljinn" ræðir ekki efni hennar beinlinis en tekur fram aff stefna „Alþýffubandalagsins“ í varnarmálum sé óbreytt, flokkurinn sé andvígur vörnum landsins og þátttöku þess í „hernaðarbanda- lögum“ og á þaff alveg vafalaust viff Atlantshafsbandalagiff, skv. margcndurteknum yfirlýsingum flokksins. HVER ER AFSTAÐA ALÞYÐU- BANDALAGSINS TIL YFIRLÝSINGARINNAR? í yfirlýsingu utanríkisráðu- neytisins var hinsvegar skýrt tek- ið fram, að „stefna ríkisstjórnar- innar“ væri sú aff fsland héldi áfram samstarfi í Atlantshafs- bandalaginu og aff „íslendingar taki í eigin hendur gsezlu og við- SAS flutti 6 milljónir KAUPMANNAIIÖFN, 2. ágúst: — í gær átti SAS 10 ára afmæli. — Á þessum áratug, sem liðin er frá því að það var stofnað, hafa flugvélar félagsins flutt 6 millj. farþega og flogið um 300 millj. kílómetra — eða sem samsvarar Lundúnum, 2. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. DREZKA stjórnin livatti í dag alla Breta, sem nú dveljast í Egyptalandi, til að fara bnrt úr landinu, og auk þess tilkynnti Sir Anthony Eden, að Bretar hefðu dregið saman liðsafli á austanverðu Miðjarðarhafi vegna þess ástands, sem nú ríkti þar. Elísabetli Englandsdrottning undirritaði í dag sérstaka tilskipan þess efnis, að varalið verði kallað í herinn og sent austur til Miðj&rðarhafs. — Segja stjórnmála- fréttarltarar að þetta sé vísbending um, að Bretar treysti ekki loforði Nassers um frjálsar siglingar um Súez og séu reiðubúnir að grípa til vopna, ef með þurfi. FRANSKI FLOTINN , ingu austur til Miðjarffarhafs. — TILBÚINN | Herma síðustu fregnir, aff flotinn í Farls var í dag tilkynnt að | hafi nú þegar fengiff skipun um franski flotinn sé nú í Toulon, aff lialda úr höfn. reiðubúinn til aff sigla í skynd- | ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA Á utanríkisráðherrafundinum í Lundúnum hefur orðið samkomu lag um það, að kölluð verði sam- an alþjóðleg ráðstefna til að fjalla um framtíð Súez. Er í ráði, að Egyptum og Rússum verði boðið að sitja hana. — Selwyn Lloyd, utanrikisráðherra Breta, sagði í ræðu í neðri málstofunr.i, að einasta lausnin á Súez-vanda- málinu væri sú, að skurðurinn yrði rekinn af alþjóðlegri stjórn. Bretar eru þeirrar skoðunar, að það geti haft óheillavænlegar af- leiðingar í för með sér, ef eitt ríki getur sölsað jafnmikla sjó- leið og Súez undir yfirráð sín. Benda þeir á að egypzka stjórnin sé ekki þeim vanda vaxin að sjá um rekstur Súez. Það hafi hún margoft sýnt, t. d. með yfirlýs- ingu Nassers þess efnis, að skurð- urinn sé einkaeign F.gypta og með því að hóta starfsmönnum Súezfélagsins fangelsun, ef þeir vilji ekki vinna fyrir egypzku stjórnina. Benda Bretar jafn- framt á, að þessi ákvörðun Egypta geti komið öðrum en Vesturveldunum illa, því að það sé ekki síður hagsmunamál Líkist ofbeldis- verkum Hitlers hald varnarstöðvanna, þannig aðj 7500 sinnum kringum jörðina við Framh. á bls. 2. I miðbaug. Álit NATOs á mikilvægi Keflavíkur- flugvallar var aflient ríkisstjórn Islands fyrir 30. fyrra mánaðar VVASHINGTON, 2. ágúst: — Blaffafulltrúi bandríska utan- ríkisins, White aff nafni, sagffi í dag um yfirlýsingu íslenzku ríkisstjórnarfnnar um utanríkismál: „Viff erum ánægffir yfir því aff sjá, aff íslenzka stjórnin leggur áherzlu á aff landiff eigi ekki aff fjarlægjast NATO, heldur þvert á móti aff halda áfram þátttöku sinni í bandalaginu. Við vonumst því til, aff íslenzka stjórnin athugi nákvænilega skoffanir fastaráffs Atlantshafsbandalagsins á varnarmætti flug- stöðvarinnar. — íslenzka rikisstjórnin óskaði sjálf eftir þvi, aff ráðiff léti í ljós skoffanir sínar á málinu. White sagffi ennfremur, aff álit fastaráffs NATOs hcfffi veriff af- hent íslenzku ríkisstjórninni fyrir nokkrum dögum — effa áffur en islenzka sendiráffið í Washington birti yfirlýsingu íslenzka utanríkisráðuneytisins liinn 30. júlí s.l. LUNDÚNUM, 2. ágúst: — í dag fór fram umræffa um Súez í Neffri deild brezka þingsins. Gaitskell, formaffur Verka- mannafiokksins, sagffi aff stjórnarandstaðan styddi brezku stjórnina og affgcrðir hennar i Súez-málunum. Hami sagffi cnnfremur, aff ofbeldis- verk Nassers minntu á gerræði Hitlers og Mussolinis fyrir stríff. Morrison, fyrrunr utanríkis- ráffherra, sagffi aff Bretar stæfVj sem einn maffur í and- stöffunni viff Nasser, en jafn framt gagnrýndi hann reikula stefnu Bandaríkjamanna í löndunum fyrir botni Miðjarð arhafs. Morrison sagffi enn- fremur, aff ekki kæmi til mála aff játast undir ok Nassers. — Fréttaritarar segja, aff stór sveit Kanberra-eprengjuflug- véla verffi send til Möltu í nótt. Reuter Pakistans, Ceylons og Indlands en t. d. Bretlands, að siglingar um Súezskurðinn séu frjálsar. HERAFLI SENDUR AUSTUR í seinustu fregnum frá Bret- landi segir, aff nokkrar her- deiidir hafi fengiff skipun um aff búast til austurfarar. Verff- ur nokkur hcrafli sennilega sendur til Lybiu. Onassis stofnar flugfélag AÞENU, 2. ág. — Onassis hefur gert 20 ára samning við grísku stjórnina um sérleyfi á öllum flugleiðum í Grikklandi. Onassis hyggst nú kaupa 3 farþegaflug- vélar af gerðinni DC-7 til að nota á innanlandsleiðunum og síðar 3 í viðbót, sem eiga að halda uppi flugferðum til útlanda. Auk þess fær hann 1 DC-4 og 14 vélar af gerðinni DC-3, auk flugskýla og þ.h., sem hann hefur keypt fyi’ir 4.5 millj. dollara. — Þá hefur hann og í hyggju að kaupa 3 flug vélar af gerðinni DC-7C, og verða þær sennilega afhentar eft- ir 2 ár. í rá'ði er að félag hans hefji flugferðir á flugleiðinni Aþena — New York og Aþena — S-Ameríka. BjargaSi 750 PARÍS, 2. ágúsf: — f dag, þegar franska hafskipiff lle de France kom til Le Havre, var skipstjór- inn og 100 manna áliöfn hans sæmd heiffursmerkjum fyrir að bjarga 750 mönnum af Andrea Doria. Skipiff sjálft var einnig sæmt heiffursmerki og er það í fyrsta skipti í sögunui aff það gerist. — NIS/Reutei_____

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.