Morgunblaðið - 11.08.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. ágúst 1956
MORGUNBLAÐ1Ð
Tvö samliggjandi
HERBERGl
til leigu með innbyggðum
skápum og húsgögnum. —
Einnig stór stofa með Hús-
gögnum á sama stað. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 14.
þ.m., merkt: „Vesturbœr —
3765“.
ÚYGEFENDUR!
Þýðing
Vanur þýðandi getur tekið
bók til þýðingar fyrir jóla-
markaðinn. Getur einnig
bent á hentugar bækur. —
Tilboð merkt „Þýðing —
3768“, sendist Mbl.
KEFLAVSK
Ung, barnlaus hjón, óska
eftir 2ja herb. íbúð 1. sept.
n.k. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Tilboð.um sé
komið á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, rnerkt:
„Eóleg 1060“.
leiin
2—3 herbergi óskast til
leigu í haust. Upplýsingar
í síma 3118 og 1466.
STULKA
sem rekur sjálfstæða at-
vinnugrein, óskar að kom-
ast í samband við rnann,
sem vildi gerast meðeigandi.
Þyrfti að annast bókhald og
söiu fyrir fyrirtcekið. Til-
boð, merkt: „Eeglusemi —
3774“, sendist Mbl. sem
fyrst.
Keflavík — NjarSvík
Bandaríkjamaður, giftur ís
lenzkri konu, óskar eftir í-
búð sem fyrst. — Tvennt
í heimili. — Tilboð sendist
Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt:
„Ibúð — 3776“.
Tjarnarklúbburínn
Kynningarkvöld
hjá klúhbnum í kvöld í Tjarnarcafé.
Ymis góð skemmtiatriði. T. d. Hjálmar Gíslason með
skemmtiþátt. — Skafti Ólafsson syngur o. fl.
Matur afgreiddur frá kl. 7—9.
Gömlu félagsskírteinin gilda. — Nýir félagar velkomnir.
Tjarnarklúbburinn.
IVýlt á Úfsol&ni
Drsyiir — peysur
B E Z T — Vesturveri.
BÚTASÆL4
B E Z T — Vesturgötu 3
Apofek
Stúlka, hclzt vun störfnm í npit—bi;
úskast strax.
Revkjavíkur Apótek.
Skemmtvn
að Flagsgarði í Kjús í kvöld kl. 10.
Ferð frá B. S. f., klukkan 9.
Góð hljómsveit.
Kvenfélag Kjúsarhrepps.
Atvinna
Handlaginn maður getur fengið framtíðar atvtnnu
við léttan iðnað.
Uppl. gefur (ekki í síma) Böðvar Jónsson.
Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17.
Atvlnna
Eöskur og lipur maður, sem
lengi hefur stjórnað dagleg
um rekstri stserstu sér-
verzlunar sinnar tegundar
utan Eeykjavílcur, óskar
eftir góSu starfi i Eeykja-
vík. Vanur ýmis konar eftir
liti og verkstjórn. Beztu
meðmæli. Æskilegt væri, að
lítil íbúð gæti fylgt. Tilboð
merkt: „Eeglusamur —
3775“ sendist Mbl. eigi síð-
ar en 16. ágúst n.k.
Zig-Zag
Hnappagöt
Mynstur og stafir í
sængur £aí n að.
Sængurver og
vöggusett í úrvali.
ttislda
Krhtjánsdóttir
Víðimel 44. Simi 6662.
Nv sending a£ þýzku
reiðhjólunum
fyrir drengi og telpur, mikið endurbsett og kosta
aðeins 970 krónur með ljósaútbúnaði, bögglabera
og áhöldum.
GarSar Gsslason hf.
KEYKJAVÍK
Hús eigendur
Vill ekki einhver hjálpa ein-
stæðings konu sem á eitt
barn og selja eða leigja
henni smáibúð. — Ef um
sölu væri að rssða, mætti
útborgun ekki meira en 40
þúg og sæmilegir greiðslu-
skilmálar. Tilboð sendist
á afgr. blaðsins merkt „357
— 3770“.
Itr.ZT .40 AVGLÝSA i
1 MOfíGUFŒLAÐVSU "
—
STÁLVASKAR
- ' 1 't Nýkomií:
m Arabía — W.C.
— Handlaugar
| ||| g Eldhúsvaskar
\ . _ 1 ryðfrítt stál.
Blöndunartæki
Kranar
Veggflísar
(á gamla verðinu)
Veggflísalím Snagar o. fl.
LUDVIG STORR D CO.
í STÍL VIÐ PARKER ‘51’ PENNA
F’R sérstaklega í stíl við eftirsóttasta lindarpenna heims-
J ins, Parker ”51“ lcúlupenni er laus við alla -negin galla
sem fyrir finnast í ódýrum kúiupennum. Þessi kúlupenni
veitir yður alla þá, og betri kost: en nokkur e.nnar, hvað
scm hann kostar.
”51“ kúlupenni hefir hina sígildu fegurð hins fræga ”51“
penna. Hin stóra fylling hans e.odist fimm sinnum lengur
en hjá venjulegum kúlupennum . . . sannað af öryggri
reynslu! Hinn hreifanlegi okt ur Parker veitir ávallt
jafna skrift.
Enn fremur er það varanleg skrift sem þér fáið hjá
Parker kúlupenna, varanleg á ölium skjlum, tékkum
bréfspjöldum og myndum.
Kynnist hinum nýja kúupenna . . . og yðui mun ekki
yðra þess.
Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.03 til kr. 266.00.
Stór íylling. sem endist
fimm sinnum lengur en
venjuleg fylling.
Kúlupenninn Parker ‘51’
fæst i sama út og með
hettu ’ stil við ‘51’ penna
Fyllingar: kr. 23.50.
Einkaumboðsmaður Sigurður H Egilsson, P. O. Box 283, Reykiavík.
Viðgerðir annasr Gleraugnaverzhm Ingóifs Gíslasonar, Skólavörðustig 5, Reykjavik.
BPl-24