Morgunblaðið - 11.08.1956, Síða 11

Morgunblaðið - 11.08.1956, Síða 11
Laugardagur 11. ágúst 1956 M ORGVNBLAB1B 11 75 ára Karúlína Hallgrínisdóttir, Fitjum NOKKRU innan við fremri enda Ekorradalsvatns stendur bærinn Fitjar sunnan undir Fitjahlíð, en svo nefnist allstórt landsvæði á þessum slóðum, sem er skógi vaxið hið ytra og nær langa leið út með vatninu að norðan. Neð- an við bæinn eru víðáttumikil og gróðursæl engjalönd, sem þekja dalbotninn milli Fitjahlíð- ar að norðan og Fitjaár að sunn- an allar götur út að vatnsborði. Áður en skriður komst á jarð- rækt og stækkun túna voru Fitja- engjar sannkallað heyforðabúr bænda í framanverðum Skorra- dal er þangað sóttu til heyskapar árlega. Það er fallegt á Fitjum, skýlt og sólríkt. Um Fitja kvað hinn snjalli hagyrðingur Sigurður Heigason, er þar bjó um skeið: „Fitjar eru falleg jörð firnast þó að kunni. Hún er vel úr garði gjörð af guði og náttúrunni.“ Húsfreyjan á Fitjum, Karólína Hallgrímsdóttir, er sjötiu og fimm ára í dag. Hefir hún af miklum dugnaði, ráðdeild og skör ungsskap, gegnt húsmóðurstörf- um á Titjum um nær hálfrar aldar skeið. Karólína er Suður-Þingeyingur að ætt. Hún er fædd á Brettings- stöðum á Flateyjardal. Ársgömul missti Karólina móður sina, Signýju Hallgrímsdóttur, og árið eftir drukknaði faðir hennar af hákarlaskipi. Tók föðursystir iiennar og nafna hana þá í fóst- ur og ólst Karólína upp hjú henni norður þar. Á Karólína til vaskra manna að telja, sem jöfnum höndum stund- uðu landbúnað og sjósókn eins og þá tíðkaðist á þessum slóðum. Eru þau bræðrabörn Karólína og Guðmundur Vilhjálmsson for- stjóri Eimskipaíélags fslands og meðal barna föðursystur og ] ari. Notaði hann hverja stund er j til féll til þess að kenna börnum I sínum og fræða þau og bjuggu i þau að þeirri staðgóðu fræðslu ! alla ævi síðan. I ! Þegar Karólína tók við hús- ! freyjustörfum á Fitjum, kom j brátt í ljós, eins og fyrr getur, ! að Stefáni bónda haíði failið í ! skaut giftudrjúgt hlutskipti við komu hennar á heimilið. Naut | þrek hennar og dugnaður og | mannkostir í hvívetna sin vel í I þessu umhverfi. Hún var bónda I sinum stoð og styrkur, flutti ljós I og yl og glaðværð inn á heimilið, en það léttir flestu öðru betur hina daglogu önn og gerir heim- i ilið að gróðurreit menningar og framíara. Þetta göfuga hluíverk hefir húsfreyjan á Fitjum jafnan ræ’. af mikilli kostgæfni. Stendur þjóð vor í mikilli þak arskuld við húsfreyjur er kost kapps um það að aðstoða me> þeim hætti að hollri þróun í þjóð lííi voru. Eftir aldarfjórðungs sambúð missti Karólína mann sinn. Eign- uðust þau fjögur börn, sem öl eru á lífi. Býr Karólina nú mei tveimur sonum sínum, Guðmund: og Stefáni, sem báðir eru ó- kvæntir. Vigdís Klara, sem er elzt syst- kinanna, er gift Gisla Sigurðssyni lögregiuþjóni í Hafnarfirði, Hall grímur, lögregluþjónn í Keykja- vík er kvæntur Vigdísi Jónsdótt- ur. Öll eru börn þeirra Karólinu og Stefáns hin mannvænlegustu. Vinir og kunningjar þessarar gagnmerku heiðurskonu munu minnast hennar í dag með þakk- læti og senda henni hugheilar árnaðaróskir. Pétur Ottesen. 99 líappreiðar Hestamannafólagið Hörður heldur sínar árlegu kapp- reiðar á skeiðvelli félagsins við Arnarhamar á Kjalar- nesi sunnudaginn 12. ágúst (á morgun) og hefjast þær kl. 2,30. Ferðir ft'á B.S.Í. kl. 1,30. Margir nýir hestar verða reyndir. Stjórnin. Auðvirðilegur svikari46 segja ferðafélagar rússnesks íþróttaleiðtoga Talið víst, að h'ain Natchtitz tái pólitískt hœli í Danmörku itz frá Moskvu, hafa komizt svo að orði, að Natchtitz væri „auð- virðilegur svikari og væri ekki þess verður, að fjölyrt væri um strok hans.“ Rússnesk kennslukona, sem tók þátt í ferðinni til Danmerk- ur, sagði, að ekki hefði verið annars að vænta af Natchtitz, „því að hann hefði hvorki haft áhuga fyrir listum eða bókmennt- um“. Hain Natchtitz er 34 ára að aldri og framkvæmdastjóri fyrir íþróttafélagi í Moskvu. Er lög- reglurannsókn er lokið, fer mál hans fyrir dómsmálaráðuneytið danska, sem ákveður endanlega hvort og hvað lengi Natchtitz fær pólitískt hæli í Danmörku. Ekki er talinn leika nokkur vafi á því, að Natchtitz fái landvist- arleyfi, og er þess vænzt, að málið verði útkljáð eftir nokkrar vikur. Óvíst er, hvað Natchtitz hyggst þá taka sér fyrir hendwr, en senni OÚSSNESKI framkvæmdastjór- lega mun hann reyna að fá vega- inn, sem stakk af úr hópi Rússa á ferð um Danmörku, hefir nú verið yfirheyrður af dönsku lögreglunni. Búizt er við, að yfirheyrslan og rannsókn málsins taki nokkra daga. Ferða- íélagar forstjórans, Hains Natcht- Ó. it. J. ÍSFISKUR — FREÐFISKUR FURÐULEG fréttatilkynning Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna vegna sölu ísaðs fisks úr togurum til Austur-Þýzka- lands, birtist í Morgunblaðinu 31. júlí síðastl., um að samkeppni sé í uppsiglingu milli hraðírysts fisks og ísvarins togarafisks, og að það myndi hafa í för með sér minni útflutning á hraðfrystum fiski. S.H. virðist elcki minnast þess að síðastl. haust (1953) gerði íslenzka vöruskipíaíélagið við- skiptasamning við Austur Þjóð- verja, þar sem meðal annars var seldur ísvarinn togarafiskur íyrir $ 365.000.00, á árinu 1956. S.H. átti mann í samninganefndinni, og var því vel kunnugt um söl- una, og er því ekki um neina „samkeppni í uppsiglingu“ að ræða milli ísvarins og hraðfrysts- fóstru Karólínu, af síðara hjóna- ] fisks. En Austur-Þjóðverjar vildu bandi hennar, eru þeir Þórhallur : þá, og vilja enn, fá ísvarinn fisk forstjóri í Reykjavík og söng- [ fyrir hæi'ri fjárnæð, vilja hann snillingurinn Ingimundur á Ak- ureyri Ái'nasynir Jóhannessonar prests í Grenivík. Um aldamótin réðst Karólína vinnukona til prestshjónanna á heldur en hraðfrysta fiskinn, og kaupa minna magn af liraðfryst- tim fiski ef þeir ekki fá ísvar- inn fisk. Það er því ekki rétt hjá S.H., að vegna sölu ísvarða Þönglabakka í Fjörðum, Sigurð- fisksins lokist markaður fyrir til- ar Jónssonar og Guðrúnar Sveins dóttur. Tveimur árum síðar flyzt hún með þeim hjónum að Lundi í Lundareykjadal, er séra Sig- urður íékk veitingu fyrir því prestakalli. Virðast þetta vera tildrög að því að Karólína fcsti rætur í Borgarfirði. Árið 1908 giftist hún 'Stefáni Guðmundssyni hreppstjóra og sýslunefndarmanni á Fitjum, er þá um langt skeið hafði rekið bxi á Fitjum með tilstyrk móður sinnar og síðar tveggja systra sinna. Stefán var frábær gáfu- maður og í íremstu röð bænda í Borgarfirði að menntun á þeim tíma. Hann var sonur Guðmund- ar Ólafssonar jarðyrkjumanns og alþingismanns á Fitjum. Stund- aði Guðmundur jarðyrkjunám í Danmöi’ku. Var hann einn þeirra manna er Jón Sigurðsson forseti hvatti til búfræðkiáms og fóru fram nolckur bi-éfaskifti milli þeirra eftir heirnkomu Guðmund- ar. Var Guðmundur frábær kenn- svarandi magn af hraðfrystum fiski til Austur-Þýzkalands. Ef tekið er það dæmi S.II., að togari muni þurfa 25 daga veiði- ferð og siglingu til og frá Ham- borg, og landi þar 250 smálest- um, þá mundi hann fá fyrir farm- inn, með því meðalverði er var fyrir fisk til Austur-Þýzkalands árið 1954, kr. 430.000.00, og er þá frádreginn löndunarkostnaður, hafnsögugj., bryggjugj., lesta- þvottur og umboðslaun. En ef haldið er áfram með dæmi S.H., og sagt að sami togari mundi á sama tíma, eða 25 dögum, hafa getað lagt á land hér í frysti- hús 500 smálestir af karfa sem frystihúsin greiða með kr. 0,75 per. kg,, þá fengist fyrir farm- inn kr. 375 þús. eða 55 þúsund krónum minna. En auk þess verð- ur skipið að greiða uppskipun lestarþvott o.fl. tvisvar sinnum og nemur sá kostnaður ca. 30 þús. kr. I hvort skipti eða alls 60 þús. kr., og verða þá 315 þús. krónur eftir handa skipinu. En S.H. til- kynnir í Mbl. 31. júlí síðastl., að fullunninn að frádregnum um- búða- og sölukostnaði myndi þessi afli seljast fyrir 800—900 þús. kr. Togarinn fær fyrir hráefnið 375 þúsund lcrónur, en fullunn- ið „að frádregnum umbúða- og sölukostnaði" selst það fyrir 800—900 þús. kr„ og er þá eftir því að dæma, vinnslukostnaður frystihúsanna á þessum 500 smá- lestum af hráefni, 425—525 þús. krónur, eða 850—1050 krónur á smálest, eða 85—105 aura pr. kg„ 1 en það er 10—30 aurum meira en hráefnið kostar frystihúsin. Skal ekki frekar rætt um þetta hér, en þannig lítur dæmi frystihúsanna út. En auk þess má geta þess, að þau fá greitt úr ríkissjóði 5 aura per. kg„ sem framleiðslugjald. Togaraeigendur þurfa að fá sem mest fyrir afla skipa sinna, og fá sjaldnast það mikið að unnt sé að greiða kostnaðinn, og er því ekki óeðlilegt að þeir vilji selja afla sinn til Austur-Þýzka- lanas, þar sem þeir fá 115 þús. krónurn meira fyrir 250 smálestir heldur en þeir fá fyrir 500 smá- lestir hjá frystihúsunum eftir jafnlangan tíma. Auk þess er hér ekki tekið með í reikninginn miklu meira veiðai-færaslit þegar veitt er fyrir frystihúsin, vegna lengri tíma við veiðar og oft verri botn. Það er viðurkennt af öllum, að æskilegast væri að vinna að fullu alla útflutningsframleiðslu vora, og þá ekki sízt fiskinn, en til þess að það sé unnt, þarf: 1. Meiri afkastagetu frystihús- anna. T.d. rná benda á að öll fi-ystihúsin í Reykjavík geta ekki tekið á móti nema einurn togara- farmi á dag, 250—300 smálestum, en togararnir hér eru nú 17 að tölu. Undanfarið hefur ástandið verið þannig, að skipin hafa þurft að bíða hér eftir því, að frysti- húsin gætu tekið á móti aflanum, og af hverjum farmi togaranna hafa farið 30—60 smálestir af nýjum og ágætum lcarfa í fiski- mjölsverksmiðju, fyrir aðeins 50 aura per. kg„ vegna móttöku- getuleysis frystihúsanna. 2. Hærra verð fyrir hráefnið, þannig, að veiðiskipin geti stað- ið undir öllum kostnaði sem við þau er. 3. Betri uppskipunarafköst. Þegar úr þessu hefur verið bætt, væri ástæða fyrir S.H. að gefa út fréttatilkynningu. Ó. H. J. bréf til Vestur-Þýzkalands, Eng- lands eða Bandaríkjanna. Almeniiur kirk ju- fiindur í haust UNDIRBÚNINGSNEFND Hinna almennu kirkjufuixda hefir ákveð ið, að kirkjixfundur fyrir land allt skuli ha’dinn í Reykjavík á hausti komaoda, dagana 20. til 22. október, og verður nánar til- kynnt um dagskrá og fyrirkomu- lag fundarins síðar, en þar hafa fulltrúarétt allir starfsmenn Is- lenzku kirkjunnar, lærðir og leik- ir. — Þeim, sem myndu óska aS koma sérstökum málum fyrir kirkjufundinn, er gefinn kostur á að gefa það til kynna fyrir miðj- an september nk. til formanns undirbúningsnefndar (Grettis- götu 98, Rvík) Síldarstúlkur Nokkrar stúlkur óskast strax við síldarsöltun x Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.