Morgunblaðið - 22.08.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1956, Blaðsíða 1
43. árgangur 190. tbl. — Miðvikudagur 22. ágúst 1956, Prcntsmiðja Morgurblaðsins Iniræðursiar á Súez'3'áðstefnunni: Vfirgnæfandi meiriEiiuti fySgiancli tiilögu DuESes 17 af 22 rikfnm kafa lýst eindregit' stuðningi sísium London, 21. ágúst. FULLTRÚAR margra landa tóku í dag til máls á Súez-ráðstefn- unni — og lýstu allilestir yfir fylgi sinu við málamiðlunar- tiilögu Dulles, utanríkisráðherra Randaríkjanna, en hann sagði við umræðurnar í dag, að frjálsar siglingar um Súez-skurðinn og fuil- kcmið við'hald hans væri ekki tryggt úr því sem komið væri nema alþjéðiegt eftirlit yrði haft meö skurðinum. Tillaga hans var, eins «g kunnugt er, sú, að alþjóðleg stjórnmálaiega óháð nefnd skyldi hafa eftirlit með rekstri skurðarins. Nokkrar lítilfjöriegar breytinga- lillögur voru ílutíar við tillögu Duiles, og féllust Vesturveldin á nckkrar þeirra. Súez-lttssar segja app I»ÆR fregnir hafa horizt frá París, aö 35 „ióssar“ sem voru í þjónustu Súez-félagsins til leiðbeiningar skipuð um skipa skurðinn, hafi þegar sagt starfi lausu — eftir að Egyptár þjóð- nýttu skipaskuröinn. Áður voru slarfandi þar 187 lóssar, en aðeins rúmiega 30 þeirra eru Egyptar. Þeir, sem sagt hafa upp, eru allir útiending- ar. Súez-félagið hefur boðið þeim lóstum, sem segja starfi lausu vegna húsbóndaskipt- anna, fullar bætur — og þar að auki tveggja ára kaup — á meðan þeir eru að leita sér að nýrri atvinnu. Samkvæmt fregnum. er bárust í gærkvöidi eru Egypt- ar komnir í stökustu vandræði vegna skorts á lóssum. 30 nýir lóssar hafa verið ráðnir, og eru þeir Grikkir og Egyptar. Egvptar eiga sjálfir fáum hæf- um mönnum á að skipa, en starf þetta er afar vandasamt. Gömi'j lóssarnir segja nú dag- lega starfi lausu. Hólahátíð Skrúöganga prcsta til kirkju. Kiskup og ráöherra í farar- broddi. Grein bis. 3. Af þeim 22 þjóðum, sem sitja Súez-ráðstefnuna, hafa 17 ríki þegar lýst sig fylgjandi tillögu Dulles. Fjögur ríki — Indland, Rússland, Indonesia og Ceylon eru hins vegar ekki sammála. Fulltrúi Spánar hef- ur borið fvam málamiðlunar- tiliögu, sem hljóðar á þá leið, að stjórn Súez-skurðarins skuli yera í höndum Egypta, en fulitrúar þeirra ríkja, sem eiga skip í siglingum um Súez, skuli einnig eiga sæti í stjórn- inni. ★ ★ ★ í ræðu sinni í dag lagði Dulles ríka áherzlu á það, að ekki yrði gengið á rétt Egypta, en hins vegar yrði einnig aö tryggja, að þeir færu ekki út fyrir öli mörk — og stofnuðu efnahag Evrópuþjóða í beina hættu með aðgerðum sínum. Mun tillaga Dulles verða send egypzku stjórninni áður en hún verður birt í heild — undirrituð af þeim yfirgnæf- andi meirihluta þátttökuríkja, sem þegar hafa lýst stuðningi við hana. íslond — þýðingarmikið til að grala anáan Nato Þýzkur blaðamaður skrifar um island STÆRSTA blað Suður-Þýzkalanös Suddeutsche Zeitung, sem gefið er út í Miinchen birtir þann 8. þ. m. grein eftir W. Bauer- Heyd um utanríkisstefnu íslands. Segir í greininni, að ísland sé nú orðið „eitt af þýðingar- mestu þáttunum í viðleitni Sovét-Rússlands að grafa undan Atlantshafsbandalaginu.“ Segir höfundur að þó Súez-deilan hafi um sinn gripið hugi allra, þá megi menn ekki „missa sjónar á íslandi“. þess að ríkisstjórnin sé nú þegar á fallanda fæti. „En þetta er þó ekki svo,“ segir Bauer-Heyd. „Kommúnistar hafa aðeins skot- ið sér undan ábyrgð á yfirlýs- ingunni til þess að ' vera ekki bundnir og til þess að tapa ekki áliti hjá bræðraflokkum sínum Framh. á bls. 2 | VILJA AÐEiNS IIALDA VÖLDUM i | Bauer-Heyd segir að sú stað- reynd, að ráðherrar kommúnista hofi ekki somþykkt yfirlýpingu uíanríkisráðherra frá 30. júlí um áframhaldandi samstarf við At- lantshafsbandalagið og viðhold herstöðva, gæti virzt benda til HANN ÞORÐI EKKI ÚT í. — Þessi litii snáöi var með mömmu sinni inni í Sundlaugum fyrir nokkrum dögurn og átti að fara þar sina fyrstu sundferð. En þegar iil kom, brast hann kjarkinn, sneri sér upp að vegg og fór að kjökra. Eftir nokkra umhugsun herti hann þó upp liugann, sýndi karlmannlega hreysti og fylgdi móður sinni út í laugina. — Ól. K. M. Tvílyft brú yfir Stórabelti kostar yfir miBljarð danskra króna KAUPMANNAHÖFN, 21. ág.: — Nefnd, skipuð af dönsku ríkissljórninni, hefur lagt til, Hættuíegur Hússanjásnari handtekinn í SvíþjóS Sænska stjórnin mótmælir harðlega STOKKHÓLMI, 21. ágúst. —- Skýrt var frá þvi i dr.g, að sænska lögreglan hefði af- hjúpað víðtæka og mjög al- varlega njósnastarfsemi, sem stofnaöi öryggl landsins í bráða hættu. Fjörutíu og sjö ára gamali viðtækjasmiður, Erikson að nafni, hefur verið handtckinn í þessu sambandi — og við yfirheyrsiu játaði hann að hafa um mörg ár stundað njósnir í Svíþjóð fyrir Ráðstjórnarríkin. Meðal annars sagöist hann hafa komizt yfir teikningar og ijósmyndir af radarkcrfi Sví- þjóðar, en allar þessar upplýs- ingar lét hann í hendur Rússa. Fyrir þetta fékk hann um 4000 sænskar krónur. Hefur Erikson jafnan staðið i nánu sambandi við Rússa í Svíþjóö — og nú síðast við mann að nafnl Mirosjnikov, sem hefur starfað við verzl- unarmálaskrifstofu Rússa í Stokkhólmi. Eftir hádegið í dag var rússneskt ambassadorinn í Stokkkólml lcvaddur til ■ænska utanrikisráðuneytisins ~ og var honum þar afhent oplnber mótmælaorðsending •ænsltu stjórnarinnar til Ráð- atjórnarinnar — og samtímis var þess krafizt, að Mirosjni- kov færi þegar í stað úr landi. Hélt Rússinn þegar heimleiðis, en hann hcfur starfað í Sví- þjóð síðan árið 1951. - Reuter. að byggð verði tvílyft hrú yflr Stórabelti. Tvær járnbrautar- línur verði á neðra brúargólf- inu, en fjórar akbrautir fyi;ir bifreiðir á því efra. Áætlað er, aö verkið kosti 1,2 — 1,3 miljarða króna. Munu aö mcð- altali 2,500 bifrciðar geta ekið yfir brúna á kiukkustund, og vonazt er lil, að það muni nægja, en umferð yfir Sióra- belti er nú orðin mjög mikil. Þar eð Síórabelli er alþjóðleg siglingaleið verður brúin að vera það há, að stærstu skip, geta siglt undir hana. Álítur nefndin, að miðja brúarinnar verði að minnsta kosti að vera 67 metra yfir sjávarmáli. — NTB. NorSmenn selja OSLO, 21. ágiist: — Morgen- bladet í Oslo skýrði í dag frá því, að tekizt hefðu samning- ar miili Norðmanna og Brazi- líumanna um sölu saltfisks til Brazilíu. Munu Norömenn selja sex þúsund lestir sait- fisks þangað suður — og eru þessar npplýsingar hafðar eft- ir norska sjávarúívegsmála- ráóherranum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.