Morgunblaðið - 22.08.1956, Blaðsíða 8
MORCUXBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. ágflst 1956
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík
Brarnkv.stj.: Sigfús Jónsson
Ritstjóri: T/altýr Stefánsscn (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Augiýsingar og afgreiðsla: Aðalstraeti 6. Sími 1600
Áskriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1,50 eintakið
Til undirbúnings nýju hruni
E
ITT af áróðursbrögðum
Hræðslubandalagsins fyrir
kosningar í vor var að reyna að
telja landsmönnum tx-ú um að
allt væri komið í „strand" hér á
landi. í svonefndri stjórnmála-
yfirlýsíngu bandalagsins var því
lýst með mörgum og fjálglegum
orðum hve ástandið væri bágt og
hefur þeim söng verið haldið
áfram til þessa dags. Þar var því
m.a. haldið fram að gjaldeyris-
skortur væri, á sama tíma og
gjaldeyrissala lxefur aldrei verið
meiri í sögu þjóðarinnar og að
ianflutningi væri „haldið uppi
með gjaldeyrislántökum“ á sama
tíma og nær cngin lán eru tekin
•g innflutningur grciddur af
gjaldevristekjunum, jafnóðum og
þær falla til. Það mun víst vera
dæmafátt að gefin sé út stjórn-
málayfirlýsing fyrir kosningar,
sem er svona þvert ofan í sann-
leikann. Við þetta vár þó ekki
látið sitja, því enn var bætt við
skröksögum um skuldasöfnun,
þverrandi sparnað og vaxandi
lánsfjárskort. Þessum slcrök-
áróðri er haldið áfram enn í dag
og er rétt að minna á nokkrar
staðreyndir í þessu sambandi.
„Hraðvaxandi skulda-
UTAN UR HEIMI
errcuin vi
é^ínrceÁióli
1/^Jíí ocj Lcibh lciríc
á
llCli
söfnun“
Staðhæfingin um að þjóðin
„safni hraðvaxandi skuldum er-
lendis" er algerlega úr lausu lofti
gripin. Sannleikurinn er sá, að
á síðastliðnu ári hefur naumast
nokkur skuldaaukning átt sér
stað, þrátt fyrir meiri uppbygg-
ingu en nokkru sinni áður. Skuld
irnar hafa vaxið um 3,6 millj.
króna. Frá því að ríkissíjórn Ól-
afs Thors tók við á miðju ári 1S53
minnkaði skuldasöfnun erlendis
stöðugt í hlutfalli við vaxandi
þjóðartekjur.
Samkvæmt skýrslu Fram-
kvæmdabankans hefir erlent ráð-
stöfunarfé af fjármunamyndun
þjcðarinnar farið stöðugt minnk-
andi, þrátt fyrir vaxandi fram-
kvæmdir:
Árið 1050 — íl%
1951 — 25%
1952 — 18%
1953 — 13%
1954 — 6.7%
1955 — hverfandi
Hér er um opinberar tölur að
ræða, sem ekki verða vefengdar
og ættu þær að verða til þess að
kveða niður að fullu og öllu
skröksögur blaða núverandi
stjórnar um erlenda skuldasöfn-
un á siðustu árum.
Spariféð óx en niinnkaði
ekki
f stjórnmálaályktuninni, sexr*
áður er nefnd og á víst að vera
eins konar stjórnarskrá áróðurs-
ins er sagt að „sparnaður fari
þverrandi".
Sannleikurinn er þessi:
Sparifjáraukning banka og
sparisjóða nam á s.l. ári 100 millj.
kr. Fyrsta ársfjórðung þessa árs
nam Sparifjáraukningin um 50
millj. kr. hjá bönkum einum. Hcr
við bætast innlánadeildir lcaxxp-
félaga, sem juku innlánsfé s.l.
ár um 26.2 millj. kr.
Á síðustu fjórum árum hefur
sparifjáraukning banka og spari-
sjóða numið 542 millj. kr.
Sést bezt hversu gífurlega
aukningu er hér uxn að rceða
þegar haft er í huga að í ársl.
1949 námu allar sparifjárinn-
stæðurnar ekki nema 563,8 m.
kr. eða næstum sömu upphæð
og aukningin ein á fjórum síð-
astliðnum árum.
Hér er einnig um opinberar
hagtölur að ræða.
Skröksagan um lánsfjár-
skortinn
Svo kemur að því, sem „Þjóð-
viljinn“ hefur lengi hamrað einn
á, en hefur nú fengið „Tímann“
á sitt band um það eins og fleira,
en það er „lánsfjárskorturinn".
í hinum nýja áróðri Framsóknar-
krata er talað úm að „lánsfjár-
skortur vaxi óðum“. Það er rétt
að leiða hagskýrslurnar sem vitni
um þetta.
Öll útlán bankanna námu í árs-
lok 1950 1.190 millj. kr., en í árs-
lok 1955 2.224 millj. kr., þ.e. láns-
íjáraukningin hefur numið á
þessum árum 1.034 millj. kr. eða
nær jafnmiklu og öll útl. námu
fyrir 5 árum. Og lang mest er láns
fjáraukningin s.l. ár eða 414 m.
kr.
Var 1952 — 192 millj. kr.
1952 — 136 — —
1953 — 255 — —
1954 — 236 —- —
Það er ljóst að aldrei hefir ver-
ið meira lánsfé úr að spila. En ef
framkvæmdahugurinn er mikill
eins og var á timum fyrrverandi
ríkisstjórnar, finnst mönnum ef
til vill alltaf skortur á fé til alls
konar framkvæmda, þótt lánsfé
til slíks hafi aldrei verið meira.
Það ér allt á eina leið: Opin-
berar hagtölur hnekkja áróðri
Framsóknar-kratanna ávo ger-
samlega að ekki stendur neitt eft-
ir af honum.
En svo er spurningin: Af
hverju er þessum skrök-áróðri
sífellt haldið áfram? Svarið er
sennilega það, að með þessu eru
núv. stjórnarílokkar að undir-
búa fólkið unuir það hrun,
sem hún sér fram á að koma
muni í hennar stjórnartið,
vegna gálauslegra aðgerða. sem
hún liefur bxindið sig við að gera
og vegna minnkandi trausts
þjóðarinnar á afkomumöguleik-
k
anó
U,
m helgina bárust þær
fregnir frá Kairo, að fjögur rúss-
nesk herflutningaskip hefðu f
lok vikunnar komið til Alex-
andriu, hlaðin vopnum frá
kommúnistaríkjunum. En, sem
kunnugt er, hafa Egyptar undan-
farið fengið ógrynni vopna frá
kommúnistum. Fregn þessari
fylgdi það, að vopnin, sem nú er
verið að skipa á land í Alex-
andríu, ættu ekki einungis að
fara til hins nýstofnaða hers
Egypta, heldur munchx hin
Arabaríkin einnig hljóta ainn
skerf. Þær fregnir hafa flogið
undanfarna daga, að verið sé að
skipuleggja á laun öflugar her-
sveitir í Saudi-Arabíu, Sýrlandi
og Libanon, sem eigi að vera til
taks, ef til tíðinda drc r á
Súez-eiðinu. Er álitið, að þú
muni verða gerð atlaga að öllúm
þeim mannvirkjum, sem Vestur-
vedin eiga — eða eru að ein-
hverju leyti þýðingarmikil fyrir
hagsmuni þeix-ra — svo sem olíu-
vinnslustöðvunum.
meðan þessi mikli
hernaðarundirbúningur fer fram,
sitja fulltrúar stórveldanna og
annarra ríkja, sem lilut eiga að
Súez-skurðinum, á ráðstefnu í
London — og ræða hvernig
vandamálið, sem slcapaðist, er
Nasser lýsti yfir þjóðnýtingu
Súez-skurðaxdns, verði leyst á sem
farsælaslan hátt. Vesturveldin
hafa boiúð fram málamiðlunar-
tillögu, en rússneski utanríkis-
ráðherrann reynir, lxvað hann
getur, að draga málið á lang-
inn — og hið síðasta, sem frá
honum kom, var — að ráðstefn-
unni skuli sliliö, en efnt skuii txl
annarrar — einhvern tíma seinna.
ráðs, til þess að æsa þjóð sína
að baráttuaðferðir kommúnista
gegn lýðræðisþjóöunum. Leynt
og ljóst hafa þeir miðað að einu
og sama marki — að grafa und-
an efnahag lýðræðisþjóðanna. Ef
Súez-skurðurinn lokast verða
milljónir manna um alla Vestur-
Evrópu samstundis atvinnulaus-
ar. Það mun hafa í för með sér
stórfellda veröbólgu í öllum þeim
löndum, sem að einhverju leyti
hafa hagsmuna að gæta í sam-
bandi við Súez-skurðinn — og
þau lönd eru allflest V-Evrópu-
lönd, og ekki er víst að allir
hafi gert sér grein fyrir því, að
við íslendingar erum einnig í
upp og fyikja henni undir sitt I þessum hópi. í fáum orðum sagt
merki. Engar sannanir eru hins — slíkt mundi hafa í för með sér
vegar fyrir, að tilefnið sé slíkt. mikla röskun á efnahagskerfi
hinnar frjálsu Evrópu — og þetta
F,
ærri eru þeir, sem gef-
ið hafa því gaum, að daginn áður
en Nasser birti hina örlagaríku
yfirlýsingu um þjóðnýtingu skipa
skurðarins, ráðfærði hann sig
margsinnis við sendifulltrúa Ráð-
stjórnai’innar í Kairo — og
er einmitt höfuðstefna Rússa
baráttunni gegn lýðræðinu.
u,
ndanfarin ár hafa
kommúnistar lagt mikið kapp á
að auka ítök sín í Egyptalandi.
Mjög líklegt er, að fyrir þeim
skömrnu áður hafði Shepilov, ut- hafi ætíð vakað að loka einn
anríkisráðherra Ráðstjói’narinnar ! góðan veðurdag, Súez-skurðinum,
verið á ferð í Egyptalandx og \ lífæö iðnaðarins í Evrópu, fyrir
rætt við Nasser. | kaupskipum Vesturlanda. Ekki
Eitt er víst, að Egyptar hefðx. er þetta ójíklegt, því að fram-
aldi-ei lagt út á þessa hálu braut í koma þeirra síðustu dagana styð-
.O ~v o
Myxxdin sliýrir sig sjálf.
M.
argir eru þeirrar
skoðunar, að Egyptar hafi ráðizt
í að þjóðnýta slcipaskurðinn, án
þess að ráðgast við nokkur erlend
— vitandi það, að þeir sköpuðu ’ ur þessa tilgátu í öllu. Vopna-
sér andúð og óvinsældir þeii-ra sendingar kommúnista tii Egypta
þjóða, er hagsmuna áttu að gæta færast í vöxt, Egyptar, ásamt öðr-
við Súez — ef þeir hefðu ekki um Arabaríkjum, auka heraf'a
fyrirfram tryggt sér stuðning sinn stórlega með vopnum frá
einhvers stórveldis. Þegar eftir , kommúnistum — og herforingjar
að hin nýju viðhorf, er sköpuð- þeirra eru sendir austur fyrir
ust við ákvörðun Egypta, komu Járntjald á kommúniska her-
til umræðu meðal stjórnmála-' skóla. Nýju Arabaherjunum er
ríki, einungis tilþess að afla fjár;manna um heim allan> kom t>að ætlað að „verja Súez-skurðinn ".
til byggingar Aswan-stíflunnar. í : 1 U°s> sem kom reyndar engum að því sagt er. I skjóli þess her-
þessu sambandi er bent á það, að á óvart, að kommúnistaríkin voru • afla ætlar Nasser að ganga á
Nehru viðhafði þau ummæli, er algerlega á bandi Egypta — og ’ gerða sammnga og ef til vill að
i -----x., : u/. - 1; - fremja ofbeldisverk gegn siglinga
þjóðunum. En þessi herafli er
enn ekki fullæfður — og á meðaxt
munu Rússar reyna að tefja fyr-
ir framgangi málsins á alþjóða-
vettvangi.
honum barst fregnin um ákvörð- stöppuðu í þá stálinu
un Egypta, að hann' hefði ekki
unum undir þeirri glæfrastjórn, I haft hugmynd um fyrirætlanir
sem við eigum nú við að búa | þeirra, enda þótt hann hefði þá
Tilgangurinn með þessum verið nýkominn af Brioni-fund- ’ tímann og hugleiðum utanríkis-
botnlausa skrökáróðri getur ! inum — með þeim Nasser og Tito. málastefnu Rússa í ljósi stað-
E
f við lítum aftur í
ekki verið neinn annar en sá j Fullvíst þykir hins vegar, að reyndanna, fer ekki hjá því, að
að telja fólki trú um að núver- j hagnaður af rekstri skipaskurð- þeirri spurningu skjóti upp —
andi ríkisstjórn hafi tekið við arins sé það hverfandi lítill miðað ( hvort aðgerðir Egypta séu ekki
öllu á lieljarþröm. Þcgar svo við það fjármagn, sem Egyptar einmitt ávöxturinn af hinu nána
sýnir sig að stefna núverandi1 þurfa á að halda til framkvæmd-1 samstarfi, sem tekizt hefur milli
ríkisstjórnar leiðir til veru- ! anna við Aswan, að Nasser hefði þeirra og kommúnistaríkjanna —
legra efnahagslegra þreng- j ekki ráðizt í að þjóðnýta skurð-1 ávöxturinn af hinum vaxandi
inga, þá á að skella skuldinni j inn — einungis í þeim tilgangi j ítökum kommúnista í Egypta-
á Sjálfsíæðismenn sem höíðu j Tilgáta hefur komið fram um það landi: Var það að undirlagi Rússa,
forysóana í fyrrv. ríkisstjórn. að Nasser hafi verið orðinn að Súez-skurðurinn var þjóðnýtt-
Þetta er áróðursleikurinn, ótryggur í sessi — og hann hafi' ur?
sem nú fer fram fyrir allra' óttazt um völd sín. Þess vegnaj Allir þeir, sem fylgzt hafa með
augum. ' hafi hann gripið til þessa örþrifa- gangi heimsmálanna, hafa skynj-
Júgóslðvar neyia fiskiskip ai siyla til Ítalíu
RÓM 19. ágúst. (NTB-Reuter).
Þrcttán ungmenni frá Júgó-
slavíu réðust til uppgöngu á
jxigóslavneskt fiskiskip, sem
var að veiðum í Adrialiafi,
og neyddu skipstjórann til
að sigla til ítalskrar hafnar.
Þeir voru settir á land í Man-
fredonia, og báðu um athvarf
sem pólitískir flóttamenn, á-
sarnt einum af áhöfn fiskibáts-
ins.
Hinir ungu mcnn skýrðu svo
frá,' að þeir hefðu lagt frá
eynni Vis, og þcgar þeir voru
komnir vel úr augsýn júgó-
slavneskrar strandar, rákust
þeir á áðurnefndan fiskibát.
Þeir stöðvuðu bátinn, gengu
á hann og með skammbyssur
á lofti neyddu þcir skipstjór-
ann til að sigla með þá til
ítaliu.
Síðastliðna fjóra daga hefur
61 ungmenni frá Júgóslavíu
beðið um hæli á Ítalíu, sem
pólitískir flóttamenn.
i
upphafi var gert sam-
komulag um það, að siglingar um
Súez skyldu ætíð vera frjálsar, í
stríði og friði. Bæði ítalir og
Rússar hafa farið með árásarheri
um skurðinn á ófriðartímum —
og hingað til hefur í engu verið
gengið á þetta samkomulag. Mik-
ið er í húfi fyrir Vesturlanda-
menn. Einræðisherra, sem einskis
svífst er við völd í Egyptalandi.
Að baki hans stendur lögreglu-
ríkið í austri.
Fyrir tuttugu árum voru, þeir
margir, sem voru þeúrar skoð-
unai’, að láta bæri undan öllum
kröfum Hitlers og Mússolinis.
Þeir, sem voru þessarar skoðunar
vissu ekki, hvert markmið eirx-
ræðisherranna var — og létu
blindast af falsyrðum þeirra. Síð-
ar varð Evrópa að þola langa,
blóðuga styrjöld vegna þessarar
blindni, en svo virðist sem enn
séu þeir margir, sem ekki hafa
lært nægilega mikið af þeiro at-
burðum.