Morgunblaðið - 28.08.1956, Page 9

Morgunblaðið - 28.08.1956, Page 9
Þriðjudagur 28. ágúst 1956 VORCVNBLAÐlfí 9 Frá landGffifærurn Rússiands og Noregs: m gíI longI inn En samhúðin á tandamcsrunum er ketri í SUMAR dvaldist einn af blaðamönnum „Morgen- bladet“ í Osló um skeið í Noröur-Noregi, þar sem landamæri Rússlands og Noregs eru sameiglnleg. — Riíaði hann eftirfarandi grein um dvöl sína þar og það sem bar fyrir augu hans og eyru. HINNAR nýju og breyttu fram- komu Rússa í samskiptum við aðrar, þjóðir hefur einnig orðrð vart við hin 186 km löngu landa- mæri, sem Rússland og Noregur eiga saman. í>ó haía hent atburð- ir við landamærin, sem sýna að hin breytta framkoma Rússa á sér ekki djúpar raetur. Rússar hafa nýlega skipt um yfirmann landamæravörzlunnar. Hinn nýi yfirmaður er undir- oíursti, en fyrirennari hans og hans norski samstarísmaður eru báðir ofurstar. Undirofursti þessi heíur athygiisverða Stalin-barta, sem hann hefur áreiöanlega ver- ið farinn að hugsa vel um, áður en byrjað var ú því að breyta götuiieitum í Sovétríkjunum. — r’ólkið við landamærin veltir því fyrir sér, hve lengi hann muni fá að hafa vangaskegg sitt óskert, og á þann hátt að sýna aðdáun sina á hinu fallna átrúnaðargoði. SAMEIGINUEGT ORKUVER Athyglisverðustu fréttirnar frá landamærahéruðunum eru þær, að ríkin tvö hafa nú á prjónunum áform um að beizla orku foss- anna í landamæraánni, sem Pas- vik heitir, og mun vera vatns- mesta fljót NorðurEvrópu. Fram til þessa hafa áform um þetta strandað á því að norskir bænd- ur í Pasvik-dalnum vildu geta fleytt timbri eftir ánni. En frá styrjaldarlokum, er Rússland varð nágranni Noregs, hefur þeim þótt hentugra að aka timbr- inu á flutningabílum. í allt sumar hafa sérfræðingar gert sínar rannsóknir við fljótið, en í marzmánuði næstkomandi mun svo „blönduð nefnd" — skip uð mönnum beggja þjóðanna hefur valdið norsku landamæra- vörðunum miklum óþægindum. Það er ekki hægt að halda við- ræðufundi landamæravarðanna undir berum himni — einkum ckki þegar vindarnir blása um heimsskautasvæðin. Norðmenn- irnir hafa því oft orðið að þiggja boð Rússa um að halda fundina í þeirra skála. En þá fylgir sá böggull skammrifi, að Rússi fer með fundarstjórn. Reglan er sú, að fundirnir eru haldnir hjá þeirn aðila sem til fundarins boð- ar og íundarstjórn er í höndum þeirra, sem eiga fundarstaðinn. STÓRT OG SMÁTT Það eru bæði stór mál og smá, sem rædd eru á þessum fundum — kannske þó aðallega smáatriði. Það kann t.d. að vera að norskan bát hafi rekið yfir fljótið, og vilji eigandinn fá bát sinn aftur verður hann fyrst að tillcynna tapið til yfirmanns landamæra- vörzlunnar, sem síðan lýsir eftir honum hjá sínum rússneska sam- starfsrnanni. Finnist báturinn, er haldinn nýr fundur um málið og ákveðið, hvenær hann skuli af- hentur eiganda. Það kemur varla fyrir að rússneskur bátur finnist Eftir Ketill J. Einren Noregsmegin. Kann það að stafa af þvi, að almennum rússneskum borgurum er bannað að ferðast á ánni. Og Norðmenn hafa aldrei séð rússneskt alþýðufólk spóka sig í bát á ánni. Þó búa um 10 þús und Rússar umhverfis nikkel- námurnar, sem eru rétt við bakka Pasvik-f Ij otsins. Ef manns er saknað þarna á landamærasvæðunum, er ekki ó- algengt að yfirmenn landamæra- gæzlunnar séu beðnir að lýsa eft- ir viðkomandi manni í hinu land- varð síðar aðalvitnið í stærsta njósnamáli, sem norskir dómstól- ar hafa íjallað um eftir striðið. BANN GEGN MYNDATÖKUM Takist einhverjum Norðmanni að ná mynd i-.í hinni heiiögu rúss nesku jörð handan fljótsisn, með- an norskur landamæravörður sér ekki til, þá getur verið að rúss- neskur vörður hinum megin hafi séð það. Þá koma harðorð mót- mæli frá rússneska yíirmannin- um, en hinn norski getur e'.ckert annað gert, en að lofa bót og betrun. Samkvæmt landamæra- samningi rikjanna er bann lagt við að skjóta yfir landamæi'in, að taka myndir yíir þau og fara yfir þau áð óþörfu. En '■ aldrei hefur Norðmönnum komið til hugar að rannsaka, hvort myndavélar eru í hinum mörgu rússnesku fiug- vélum, sem svo oft íljúga yfir landamærin í mikilli hæð. Landamæraverðirnir . hafa í sumar sem áður farið sameigin- lega eftir landamærunum. Þtir nota til skiptis rússneskan og norskan bát til að íara niður eftir ánni og borða þar sem hentugra er, en á kvöldin kveðjast þeir og ganga til hvílu hvor í sínu föð- urlandi. SÓKNIN BEZTA VÖRNIN En ýmislegt hefur komið fj>rir í sumar, sem sýni'r að Noregur er ennþá „litli bróðir“. í byrjun júlí kom það fyrir að tveir norsk- ir landamæraverðir og liðsfor- ingi voru á ferð á norskri grund. Skyndilega komu að þeim tveir vopnaðir rússneskir hermenn. Nordkap — nyizti oaai Noregs. leggja áætlun um virkjunina fyr-1 inu. Þetta gengur oftast rólega ir ríkisstjórnir landanna. Hafa I fyrir sig. Allir Norðmenn, sem af norsku sérfræðingarnir fengið einhverri ástæðu hafa farið yfir leyfi til að fara um rússneskt landsvæði og hinir rússnesku mátt gera sínar rannsóknir á norska bakka árinnar. í fyrsta sinn frá styrjaldar- lokum kom það fyrir í sumar, að Rússar báðu um og fengu leyfi til að aka flutningabílum nokkra kílómetra eftir norsku landsvæði — frá Storskog, sem er austan við Pasvik-fljótið — til rúss- neska svæðisins við Boris Gleb, sem er vestan árinnar. Rússar eiga einungis veigalitla hengibrú yfir fljótið, en Norð- menn eiga trausta brú viö mynni þess. NÝR LANDAMÆRA PK ÍUI Þá bar það við í sumar, að yfirmanni rússnesku landamæra- gæzlunnar, aðstoðarmanni hans og ritara, var boðið að vera við- staddir vígslu landamæraskála Norðmanna, en þar fara íram við ræður landamæravarðanna um þau mál, sem upp kunna að koma. Þar var mikið borðað og drukkið og Rússarnir létu í ljós mikla hrifningu af nýja húsinu. Þeir sögðu að rniklar endurbæt- ur yrðu gerðar á þeirra landa- mæraskála, en hann hafa þeir áft 1 allt frá styrjaldarlokum — en Norðmenn liins vegar engan skála átt. Vöntunin á landamæiaskála landamærin hafa komið til baka eftir lengri eða skemmri tima. Hins vegar varð rússneski yfir- maðurinn við landamærin ekki mjúkmáll, er Norðmenn neituðu haustið 1953 að afhenda Pavlov liðsforingja — en hann kom til Noregs yfir landamærin og bað um hæli sem flóttamaður. Hann Það eru því margir sem óttast, 1 vellina, hvað íyrir kynni að koma, ef! rnærin. sem eru rétt við landa- Það halda margir að norskir sportveiðimenn og skemmtigöngufólk yrði á vegi rússneskra landamæravarða — á norskri grund! SKUTU YFIR LANDAMÆRIN Rússar geri þetta í áróðursskýni. En íbúarnir í Suður-Varanger tala sjaldan um nágrannana hin- um megin við landamærin. — Hefur slíkt umtal mikið minnkað frá fyrstu árunum eftir stríðið. Hver sé orsök þess, er ekki gott Það þarf kannske ekki að taka j um að segja, en ekki er ólíklegt það alvarlega, að þegar margt að blaðafyrirsagnirnar um minnk gesta var við vígslu landamæra- andi „spennu" í heimsmálunum, skálans, sem áður er minnzt á, j hafi einnig haft áhrif við landa- þá skutu einhverjir Rússar mörg- mærin. En víst er um það, að um skotum yfir landamærin. — íbúai'nir við landamærin, sem Strákslegir og gáskafullir her-' búa aðeins steinsnar frá rúss- menn eru til í öllum löndum. Annað er það einnig, sem stöð- ugt minnir norsku íbúana við landamærin, sem eru um 10 þús- und talsins, á að Rússar geta sett upp járnhanzka, eru heræfing- arnar, sem haldnar eru á hverju hausti eins nálægt landamærun- Þeir miðuðu þegar byssum sin- j um og unnt er. Á þeim tíma eru um á Norðmennina. Þetta varð spennandi augnablik. En norski liðsforinginn kunni rússnesku og gat fullvissað Rússana um að þeir væru á norskri grund Rúss- arnir voru teknir til yfirheyrslu Daginn eftir var skotið á fundi með yfirmönnum landamæra- gæzlunnar. Allir bjuggust við, að Rússarnir, sem vilja halda mjög fast við landamærasamning inn og fara helzt ekki yfir landa- mærin — nema þegar þeir senda njósnara inn í Noreg — myndu afsaka þennan atburð. En þvert á móti rifust þeir og skömmuð- ust yfir því hvernig farið hafði verið með Rússana í Noregi. Það virðist því sem .sókn sé bezta vörnin — einnig í landamæra- pólitík. Landamæraverðir hvors lands- ins um sig ættu að þekkja landa- mærin svo vel, að þeir villtust ekki yfir þau á heiðskírum sum- ardegi. En alla geta hent mis- tök — og Rússarnir skýrðu svo frá, að þetta væri i fyrsta sinn, sem þeir væru á varðbergi þarna. En það, sem er alvarlegast við þetta og hættulegast er að Rúss- arnir &ripu þegar í stað til vopna sinna er þeir sáu Norðmennina. margir Norðmannanna við berja- tínslu, en látlausar drunur frá fallbyssum, heyrast langt inn í Noreg. Sífelldur straumur rúss- neskra flugvéla — aðallega MIG- brýstiloftsvéla — er þá um ílug- neska birninum, vita að nútíma- ófriður mun snerta menn, hvar sem þeir eru staddir í heimin- um. Og þeir vita það einnig að ólíklegt er, að kjarnorkusprengj- ur eða eitthvað enn verra, falli á höfuð þess fólks, sem næst landamærunum er. — Það er styttra fyrir okkur en aðra að ganga til Síberíu, heyrist oft sagt, ef maður spyr einhvern landamærabúa um það, hvort honum og fjölskyldu hans finnist óþægilegt að hafa Rússa handan árinnar eða fjallsins. Islenzkum rithöfundum tryggður höfundarréttur í Bandaríkjunum Stef þakkar Alþingi FORSETI fslands hefur nýlega undirskrifað fyrir fslands hönd skilríki fyrir aðild íslands að Gefnarsamþykkt Sameinuðu þjóð- anna, UNESCO, um aukna, gagnkvæma höfunaréttarvernd. i Af því tilefni var í upphafi: öðrum opinberum aðilum starf aðalfundar STEFs á föstudaginn j og stuðning við undirbúning að utan dagslcrár samþykkt ein- j inngöngu íslands í Genfarsam- róma svohljóðandi þakkarávarp: j bandið um höfundarétt, en með „Aðalfundur STEFs þakkar j henni er íslenzkum höfundum Alþingi, höfundaréttarnefnd og j m.a. loks tryggð sams konar vernd í Bandaríkjunum og Banda ríkjamenn fá notið hér, og standa því vonir til að tekjur íslenzkra höfunda erlendis megi fyrir það aukast. Sérstaklega þakkar fundurinn formanni höfúndaréttarnefndar, Jóni Ásbjörnssyni, hæstaréttar- dómara og Þórði Eyjólfssyni, hæstaréttardómara, svo og þeim nefndarmönnum Sigurði Reyni Péturssyni, hæstaréttarlögmanni, Tómasi Guðmundssyni, skáldi, og Gunnari Einarssyni, fulltrúa Bók salafélags íslands, merkileg og rækileg nefndarstörf þeirra í J þágu höfundaréttarmála“. rNorgiu-iNoiegi, þar sem mæiast landamæri Noregs og Rússiands. Hemaði yfir AKRANESI, 27. ágúst. — Hér var frost í nótt. Hemaði utan með á vatni. Kartöflugras lét strax á sjá efíir fyrstu frostnótt- ina. í gærmorgun var hemað yfir polla upp í Sunnudal á Hval- fjarðarströnd. — Otídur,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.