Morgunblaðið - 28.08.1956, Side 11
Þríðjódagur 23. ágúst 1956
M Or'r- n f ’/í f? J f)
Tí
Ts^EGAR miklir framkvæmda-
£* menn og vinsælir ciga mcrki-
lcg afmæli þá er þa5 góöur sið-
ur og nú nokkuð tíðkaður, að
minnast á þá opinberlega. Sextiu
ára aldurinn er til þessa heppi-
légur tíini og æíii tæplega að
vera fyrr, því þá eru verkin oft-
ast farin að sjást að mestu. Og
nóg er af aímælisg.'cinum þó eigi
sc byrjað fyrr.
Þessi greinarstúfur um vin
minn Júlíus á Mosfclli er á seinni
skipunum, því hans 60 ára af-
msli var 19. f. m. En þessu
veldur fjarvera mín úr héraðinu
og veit ég að maðurinn afsakar
dráttinn.
Júlíus Jónsson er einn þeirra
bænaa í okkar héraði, sem á
mikla sögu og góða. Sögu fram-
kvæmda, hugrekkis og. þrek
rauna. Sú saga lifir í merkilegum
verkum, hvort sem maðurinn
sjálfur lifir fleiri eða færri ára-
tugi hér eftir.
Jörðin Mosfell er norðasti bær
í Svínadal undir háu fjalli. Er
þar nokkuð stormasamt og kulda-
legt um að litast. Þessi jörð var
löngum talin meðal lélegusíu
kota í Svínavatnshreppi og marg-
ui sá er þar bjó áður fyrr, átti
við kröpp kjör að búa. Nú er
þetta orðið stórbýli með reisu-
legum byggingum, 60—70 dag-
slátta vélfæru túni o,
giitu beitilandi.
skotum á yfirlætismenn og hirðir
lítt um þó undan svíði.
Júlíus er fæddur að Brekku í
Þingi 19. júlí 1896, sonur hjón-
anna Þórkötlu Guðmundsdóttur
og Jóns Jóhannessonar er þar
bjuggu lengi.
J'úlíus ólst upp heima og stund-
aði öll sveitastörf af dugnaði. Ár-
in 1924—’2G átti hann heima á
Stóru-Giljá, en hafði til afnota
hluta af Litlu-Giljá, sem hann
hafði keypt og átti um allmörg
ár. Árið 1927 giftist hann Guð-
rúnu Sigvaldadóttir, ágætri.konu,
ættaðri úr Árneshreppi í .Stranda
sýslu. Byrjuðu þau búskap á
Hurðarbaki á Ásum og bjuggu
þar 4 ár. En eins og áður segir
keyptu þau Mosfell 1930.
Þau hafa eigi eignazt eigin
börn, en hafa tekið sér þrjú kjör-
börn og alið þau upp. Heita þau
Hallgrímur Anton, Sólveig og
Bryndís. Eru tvö þeirra heima en
Sólveig er gift Þórði Þórarins-
syni á Ríp í Hegranesi.
Auk þessa ólu þau upp að
mestu dreng úr Reykjavík, Pét-
ui' Sigurðsson að nafni.
í þessa barnauppeldi, sem er
mjög myndarlega gert, hefir
komið fram fyrirhyggja og fram
sýni þessara merku hjóna. Hafa
börnin vel gefizt og verið til
mikillar ánægju., enda vel til
þeirra gert. — Heimilið er glað
mikiö | vært og alúð og gestrisni þar á
háu stigi, enda er þar oft gest-
Allt eru þetta verk Júlíusar kvæmt mjög.
Jónssonar og hans myndarlegu
konu, Guðrúnar Sigvaldadóttir.
Þegar þau komu þar og keyptu
þessa jörð árið 1930 var túnið
6—7 dagsláttur, allt þýft og sumt
grýtt. Hús fyrir fólk og fénað
voru í lélegasta lagi og enginn
kofi úr varanlegu efni. Heyskap
varö að notast við á þýfðum og
lítið grasgefnum mýrum og íló-
um og hvergi slægt nema annað
hvert ár. Aðalkostir jarðarinnar
voiu álitlegt ræktanlegt land og
ailgott beitiland.
Þegar Júlíus flutti á þessa jörð
tók hann fljótt til óspilltra, mála
með miklar umbætur. Byrjaði á
ræktuninni og heíir haldið drjúgt
áfram á þeirri leið allt til þessa.
Vandað ibúðarhús byggði hann
á árunum 1934—’36. Myndarlegt
fjós með hlöðu og haughúsi, og
fjárhús yíir 280 fjár með hlöðu
við, heíir hann síðan reist. Eru
allar þessar byggingar úr stein-
steypu með járnþaki.
Tún og beitiland heinía við er
að mestu afgirt.
Ekki var örgrannt. um það á
tímabili, að raddir heyrðust í þá
átt, að þessi maður hlyti að koll-
sigla sig með of miklum og dýr-
um framkvæmdum. Nú eru allar
slíkar raddir þagnaðar fyrir
löngu. Maðurinn hefir sigrazt á
öllum örðugleikum. Þetta hefir
tekizt þrátt fyrir viðskiptalega
örðugleika og þrátt íyrir Kara-
kúlpest, sem reynzt hefir hún-
vetnskum bændum versta plágan
á þessu tímabili.
En þarna hafa líka haldizt í
hendur fyrirhyggja og bjartsýni,
áhugi og dugnaður. Bóndinn á
þessum stað er Sjálfstæðismaður
í orði og verki, stjórnmálum og
öllu hugarfari. Hann lætur ekki
hlut sinn fyrir neinum og mundi
manna ólíklegastur að slá af þeim
skoðunum, sem hann telur réttar
til þess að ná einhverri vegtyilu
innan sveitar eða utan, eða kaupa
sér önnur fríðindi.
Hann hugsar eins og Stefán
G.: „Eg er bóndi og allt mitt á,
undir sól og regni.“
Júlíus er greindur xnaður og
gjörhugull. Hann er vel hagmælt-
ur og lætur fjúka í kviðlingum.
Hlífist hann eigi við að beina
Á afmælisdaginn 19. þ. m. var
á Mosíelli veizla rnikil og sköru-
leg og óspart veitt. Þangað komu
þann dag 120—130 manns, og var
mikil gleði, með ræðuhöldum,
söng og samræðum. Sýndi fjöl-
menni það vinsældir bóndans og
þá virðingu er hann nýtur meoal
sveitunga og annarra héraðs-
manna. Komu menn þar til aö
heiðra húsbóndann fyrir unnin
afrek og óska honum og fjöl-
skyldunni allrá heilla. — Má
segja að þarna hafi húsbændurnir
gert garöinn frægan og verið
sinnar gæfu smiðir.
Eg enda svo þessi orð með þvi
að þakka Júlíusi langa og trausta
vináttu og óska honum, konu
hans og börnum allrar hamingju
á komandi árum.
Akri, 12.
ágúst 1956.
Jón Pálmason.
Ópel Caravan módel 1955, fimm farþega vel með farinn
og í g'óðu lagi. Tilboð afhendist Morgunblaðinu fyrir
fimmtudag 29. þ.m. merkt „Ópel 1955 — 3992“.
- ITSAIA
Útsalan verður aðeins í tvo daga.
Komið og gerið góð kaup.
Iðnaöarvélar til sölu
hnappagatavél, hnappaáfestingavél, fatapressa, zig-
zag-vél, smellu- og gatavél, rafmagnsskurðhnífur,
17 hraðsaumsvélar o.fl. vélar. Ennfremur margskonar
fatamót og stanzajárn.
Upplýsingar gefur Árni Guðjónsson hdl., Garðastræti
17. (Uppl, ekki gefnar í síma).
Sérsundtímar kvenna
eru í Sundhöll Reykjavíkur mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga kl. 9 e.h. Ókeypis kertnsla.
Sundfélag kvenna.
Hcrbergi lil leign. — Einn-
ig barnavagn til sölu á saina
stað. Sími 9701.
Vorubíll (G.M.C.)
4ra tonna til sölu og sýnis við vörugv„ mslu
okkar, Hverfisgötu 54.
Eggerf Krisfjánsson & Co., h.f.
MARKAÐURINN
Hafnarsfræti 5
MARKAÐURINN
Lauaavealðð
IVffeðeigasindi
eða samstðifsmaður
Óska eftir að gerast meðeigandi í innflutnings- eða
iðnfyrirtæki með aðskyldum atvinnurekstri. Tala og rita
ensku, þýzku og Norðurlandamál og hef mikla reynslu í
út- og innflutningsviðskiptum. Forstjórastarf eða svipuð
staða getur einnig komið til greina. Tilboð, merkt: ,.Sam-
starfsmaður 4502“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld.
:ooa
óskast strax að Arnarholti. — Upplýsingar í Ráðning-
arstofu Reykjavíkurbæjar.
Heildsölum og öðrum, sem þurfa að senda vörur til
Skagaf j arðar tilkynnist, að ég annast vöruflutninga með
bifreið einu sinni í viku og oftar, ef með þarf, miili
Reykjavíkur og Sauðárkróks. Afgreiðsla í Reykjavík hjá
Bifreiðastöð íslands sími 81911, á Sauðárkróki hjá verzlun
Haraldar Júlíussonar, sími 24. Vörurnar sem sendar eru
gegn kröfu, afhendast viðtakanda gegn frumriti,
Bjarni Haraldsson.
Húseignir
við innanverða Hveríisgötu, Miðstræti, Bragagötu,
Baldursgötu o.fl. eru til sölu. Sumar eignirnar eru hent-
ugar til iðnrekstrar. Upplýsingar ekki gefnar í sírna.
Kristján Guðlaugsson, hrl.,
Austurstræti 1.
Hef meðal annars til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar um bæinn. Ennfremur einbýlishús í Silfurtúni,
Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Fjölmargir eignaskipta-
möguleikar.
KRISTINN Ó. GUÐMUNDSSON hdl.,
Hafnarstræti 16, sími 82917 kl. 2 til 6.