Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
MiðvHcudagur 29. ágást 1956
leikslið en FH hefir nú á að
skipa. Til marks um það, skal
þess getið, að síðustu 25 leikina,
sem þeir hafa háð, hafa þeir
unnið alla að einum undanskild-
um, sem varð jafntefli. Hina frá-
bæru frammistöou piltanna má
þakka að miklu þjálf-
ara þeirra, Hallsteini Hinrikssyni,
sem leiðbeint hefir þeim af sín-
um alkunna dugnaði og ósér-
Hefir hann varið miklum
tíma í að' þjálía þá, enda hafa
þeir kunnað að meta þann mikla
sem Hallsteinn hefir
veitt þeim.
Eins og fyrr segir, tóku 4
kvennaflokkar þátt í mótinu, og
urðu Ármanns-stúlkurnar hlut-
ICepptu þær til úr-
við KK og sigruðu með 5
mörkum gegn 2.
Ánnanns-stúikurnar, sem urðu
ásamt þjálfara.
SsSsaastSsm&isiaressr
HAFNARFIRÐI
EINS og búizt hafði verið við, urðu F.H.-ingar íslandsmeistarar
í útihandknattleik karla, en mótið stóð sem kunnugt er yfir
síðustu viku í Engidal. Tóku G karlaflokkar þátt í mótinu og 4
kvennaílokkar. Skoruðu F.H.-ingarnar 100 rnörk í 5 leikjum, sem
er mjög góð frammistaða. Úrslitaleikinn léku þeir á sunnudag
við ÍR og unnu með yfirburðum eða 22 mörkum gegn 11.
VERÐEAUNA-
AFHENDING
Þegar úrslitaleikirnir höfðu
verið leiknir á sunnudag, sleit
Þorgeir Ibsen skólastjóri, íorm.
ÍBH, mótinu og afhenti sigurveg-
urunum verðlaun. Var þetta 17
íslandsmeistaramótið í útihand-
knattleik.
Um framkvæmd mótsins sáu
Haukar og FH, og höfðu for-
menn félaganna, Guðsveinn Þor-
björnsson og Kjartan Markússon,
allan veg og vanda af þvi.
Hér á eítir fer tafla um heild-
arúrslitin:
1 JAFNTF.IT,I AF
25 LEIKJUM
Með þessum sigri eru FH-ing-
arnir nú tvöfaldir hanknattleiks-
meistarar 1956, því að í vetur
unnu þeir innanhússkeppnina. Er
hæpið, að hér á landi hafi nokk-
urn tíma verið betra hand.knatt-
Verðlctun lyrir góða
frarakeisftu og kæli-
leika
ÁÐUR en lar.dsliðið, sem keppti ______
KARLAFLOKKUR:
U J T Mörk Stig
F. H .. 5 0 0 100:44 10
Árrnann . . . 4 0 1 79:66 8
KR ........ . . 3 0 2 79:69 6
ÍR . . 2 0 3 ‘63:60 4
Þróttur .. .. 0 1 4 49:97 1
Fram .... .. 0 1 4 53:83 1
KVENNAFLOKKUR
Ármann .. 0 0 11: 4 6
Þróttur . .. 2 0 1 7: 5 4
ísafjörður .. 1 Cf 2 8:10 2
KR .. 0 0 3 6:13 0
— G. E.
við Dani og Hollendinga fór ut-
an hétu fjórir velunnarar frjáls-
íþrótta, þeir Beneckkt G. Wáge,
forseti ÍSÍ, Erlendur Ó. Péturs-
son, form. KR, Jens Guðbjöms-
son, form. Ármanns og Jakob
Hafstein, form. ÍR, að gefa sinn
bikarinn hver, fyrir ýmis afrek,
sem unnin yrðu í ferðinni.
Á kaffikvöldi 16. þ.m. afhentu
gefendur verðlaunin, að við-
stöddum flestum landsliðsmönn-
um.
Benedikt G. Wáge hafði gefið
bikar fyrir bezta aírekið í lands-
keppninni viö Dani og hlaut þann
bikar Svavar Markússon, KR,
fyrir 1500 m hlaup sitt, 3:53,6
mín.
Erlendur Ó. Pétursson gaf
fánastöng fyrir bezta afrek í
landskeppninni gegn Hollenöing-
um og hlaut hana Hilmar Þor-
bjömsson, Á, fyrir 200 m hlaup
sitt, 21,3 sek.
Frá íslandsmótinu í knattspyrnu. Ileimir markmaðitr KR bjargar
í bláhorninu. — Þannig bjargaði hann leiknum fyrir KR með
írábærri vöm.
Auðugar olíulindir
fundnar í Persíu
TEHERAN, 27. ágúst. — íranska
stjórnin hefur skýrt frá því, að
fundizt hafi auðugar olíulindir
um 130 km fyrir austan Teheran,
og samkvæmt mælingum á
magni olíunnar, sem þarna er í
jörðu, er þessi lind helmingi auð-
ugri en lindin við Aghajari, sem
hingað til heíur verið sú stærsta
í íran. Er olíuborinn kom niður
í olíuæðina við leitina á nýja
staðnum, tókst allur bor-miar-
úbúnaður á loft — og
olíusúlan stóð 200 fet í loft upp.
Það er þess vegna miklum erfið-
leikum bundið að beizla þessa
lind, og álitið er, að það taki
ekki skemmri tíma en viku, að
koma leiðslum fyrir í opi borhlo-
unnar.
Samkvæmt upplýsingum frá
stjórnarvöldunum ætti að vera
hægt að vinna 80,000 föt af olíu
úr þessari lind á hverjum sólar-
hring. Hins vegar er það haft eft-
ir ýmsum opinberum aðilum, að
takast megi að fá 150,000 föt af
olíu á sólarhring á þessum stað.
íranska stjórnin hefur farið
þess á leit, að einn þekktasti olíu-
sérfræðingur Bandaríkjamanna,
Kinley, komi þangað, til þess að
rannsaka fundinn. Miklar var-
úðarráðstafanir hafi verið gerðar
til þess að hindra íkviknun við
nýju lindina, og herma sumar
fregnir, að öll umferð um héraðið
hafi verið stöðvuð í þessu skyni.
— Reuter.
Flugslys
SANFORD, Florida, 27. ágúst: —
Það slys vildi til í dag, að her-
flugvél, sem var að lenda á flug-
vellinum í Sandford, rakst á tvö
hús, er stóðu skammt frá braut-
arendanum. Þrír af áhöfn flug-
vélarinnar biðu bana, og þriggja
ára stúlka, sem í öðru húsinu
var, brann til bana. öðrum íbú-
um tókst að komast stórslysa- j
laust úr braki hinna brennandi |
húsa.
FREGNIR frá Noregi herma, að
mörg írystihús þar taki nú í
notkun nýja síldarþvottavél, sem
I er smíðuð af vélaverkstæði P.
Petersen í Björgvin. Vélar þess-
ar eru svo stórvirkar, að þær
þvo um 250 pönnur af síld á
einni klukkustund. Er reynslan,
að frernur stendur á vigtun síld-
axinnar en þvotti, þar sem vél-
arnar eru teknar í notkun.
Fiskveiðitímaritið Fish Trades
Gazette skýrir frá þessu nýlega.
Það er að sjálfsögðu mjög mikil-
vægt, að síld sé hreinsuð vand-
lega áður en hún er hraðfryst,
en þó svo, að hún skemmist ekki
við þvottinn. Það er einnig mikil-
vægara en margir halda, við
framleiðslu á fyrsta flokks síld-
armjöli og síldarlýsi, að hráefnið
sé vandlega þvegið áður en það
er brætt.
P. Petersen vélaverksmiðjan í
Björgvin hefur nú hafið smíði á
þessum stórvirku síldarþvotta-
vélum og hafa þær þegar verið
settar upp í mörgum norskum
fiskiðjuverum og reynast vel. —
Jafnframt þvottinum safna vél-
arnar hreisírinu, sem talið er all-
verðmætt í Noregi, selst þar á
um 1 n. kr. hvert kg.
Síldarþvottavélin nýja er mjög
stórvirk. Stærsta frystihús Nor-
egs notar tvær slíkar vélar og
þvær hvor þeirra um sig 250 síld-
arpönnur á klst. Hefur að jafn-
aði orðið að stöðva þær með
vissu millibili, svo að vigtunar-
menn hafi undan.
Síldin er látin í sérstakt þvotta-
hylki, sem dýfir henni í vatn.
Síðan kemur hún upp úr vatninu
á færibandi, þar sem hún er skol-
uð með rennandi vatni á báðum
hliðum til skiptist. Vatnseyðsla
vélarinnar er um 250 lítrar á
mínútu. Gólfrúmið, sem hún tek-
ur er IV2X6 metrar.
BélsfB*5i5 hésgégiu
Sófi og tveir stólar til sölu. Sérstakiega hentugt á skrif-
stofur. Til sýnis á Hverfisgötu 29 milli kl. 2—4 ,sími 3747.
ATVIMMA
Stúlka vön afgreiðslu óskast til afgreiðslustarfa
í apóíekinu.
APÓTEK AUSTURBÆJAR,
Háteigsvegi 1, sími 82270.
Jens Guðbjömsson gaf bikar
fyrir það afrek, sem óvæntast
hefði verið, að dómi fararstjórn-
ar. Var það álit fararstjórnar-
innar, að þann grip ætti Hilmar
Þorbjörnsson, Á, að fá, fyrir
sprett sinn í 4x400 m boðhlaup-
inu í Kaupmannahöfn. Þar reið1
á að vinna þessa síðustu grein,
ella hefðu stig orðið jöfn.
Jakob Hafstein hafði gefið bik-
ar, sem afhentur skyldi þeim,
sem að dómi fararstjórnar hafði
sýnt prúðmannlegasta framkomu,
bæði við félaga sína og farar-
stjórn. Var fararstjórninni hér
nokkur vándi að höndum, því
yfirleitt var framkoma liðsmanna
til fyrirmyndar.
Það var þó einróma álit farar-
stjórnar, að Kristján Jóhannsson,
ÍR, hefði borið af öllum öðrum
að þessu leyti.
ftfílkrani með ámoksturskóflu til leigu í lengri eSa skemmri tíma. Einnig lofípressur. BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ H.F. Sími 6298. Rafvirkjar Okkur vantar nú þegar tvo rafvirkja. — Uppiýsingar í síma 1956 frá kl. 1—3. Raftækjavinnustofa Ólafs Ilaialdssonar, Bankastræti 10.
Óskum eftir ungum rnanni til afgreiöslnstarfa IÞIISIIINSSON s JSINSBN T
Yön mafreiBslukona óskast strax að Arnarholti. — Upplýsingar í Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar.