Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. ágúst 1956 MORCWSBLAÐIÐ 11 6 ára vinsfri stjárn á Ákranesi Framh. af bls. 9 hálfu. Kom og síðar í ljós, að hér hafði kötturinn verið keyptur xneð í sekknum, enaa átti Daníel Ágústínusson, sem nú var orðinn bæjarstjóri á Akranesi, eftir að reynast vinstri mönnum hinn mesti vandræða gripur. Það eru nú liðin rúm tvö ár síðan Daníel Ágústínusson hóf bæjarstjóraferil sinn á Akranesi. Þetta er að vísu ekki langur tími. En engu að síður hefur það nægt bæjarstjóranum vel til þess að aíla sér andúðar allflestra Akur- nesinga og víðfrægðar fyrir ein- stakt einræðisbrölt og ofbeldis- tilhneygingu í starfi. Fyrstu almennu kynnin, sem Akurnesingar höfðu af hinum nýja bæjarstjóra, voru á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní Hafði hann verið fenginn til að flytja ræðu á útisamkomu, þar sem bæjarbúar komu saman til að fagna yfir fengnu frelsi þjóðar- innar og minnast þeirra manna, sem fremstir fóru í þióðfrelsis- baráttu Islendinga. Á slíkum stundum eru allir sannir Islend- ingar vanir að sameinast í bróð- erni og leggja til hliðar allar deilur sín í milli. Er þjóðhátiðar- dagurinn vissulega orðinn sá helgi og hátíðisdagur meðal þjóðar vorrar, sem enginn sann- ur íslendingur vill vanvirða á nokkurn hátt. Daníel Ágústinus- son lét sér þó slíkt hvergi fyrir brjósti brenna. Standandi í ræð'u- stól þjóðhátíðardagsins með merki hins íslenzka lýðveldis fyrir framan sig og þjóðfánann blaktandi yfir höfði sér, byrjaði bæjarstjórinn að skamma Akur- nesinga og bera þeirn á brýn alls kyns vanskil og' skuldir. Þenn- rakalausa áburð sinn fléttaði bæjarstjórinn svo af dæmafúu smekkleysi innanum lýsingar af Jóni Sigurðssyni og öðrum frels- isleiðtogum þjóðarinnar. Var ræða hans með þeim eindæmum, að fullvíst er, að ekkert þvílíkt hefur heyrzt á þjóðhátíðardag- inn, hvorki fyrr né síðar.Mun Daníel Ágústinusson, fyrrverandi erindreki Framsóknarflokksins, áreiðanlega einn um bað að nota þjóðháííðardaginn sjálían til ill- deilna og árása. Enginn skyldi þó halda, að Daníel Ágústínusson léti sér að kenningu verða þá almennu and- úð, sem hin sérstæða framkoma hans 17. júní hafði vakið, síður en svo. Hér var aðeins um upphaf að ræða, eins konar fyrirboða að bæjarstjórnarferli Daníels Ágúst- ínussonar. Því í kjölfar atburð- anna 17. júní 1954 hafa fylgt fjöl- mörg hneyksli, sem standa munu . kennilega hafa örlögin hagað því sem vörður við hinn bugðótta veg bæjarstjórans á Akranesi. „BÆJARSTJÓRAFERILL DAN- ÍELS ÁGÚSTÍNUSSONAR“. Víðfræg er nú orðin árásar- grein sú, sem Daníel Ágústínus- son birti í Tímanum haustið 1954 er núverandi skólastjóri Barna- skóla Akraness, Njáll Guðmunds- son tók þar við stjórn. Engin j kynni hafði Daníel þó haft af hinum nýja skólastjóra til þessa, en hafði hins vegar frétt, að hér væri um Sjálfstæðismann að ræða. Slíkt gat bæjarstjórinn ekki þolað. Blindaður af póli- tísku framsóknarofstæki réðist hann af einstæðri heift á hinn nýja skólastjóra Barnaskólans, og úthrópaði hann á allan hátt. Hefur sjaldan þvíiíkur rógur birtst á síðum Tímans, og er þá langt til jafnað. Greinina kórón- til, að hér var nákvæmlega sömu lóð að ræoa og Daniel Ágústínus- son hafði haft augastað á. Ekki hafði hann þó sótt um lóðina, né gert ráðstafanir til að fá umráð yfir henni. Hann var þvi ókvæða við, og ritaði í skyndi umsókn, þar sem hann krafðist umræddr- ar lóðar. En hér er ekki sagan öll, því er bæjai'stjóri lagði umsóknar- bréf Akurnesingsins fram í bæj- arráði nokkru síðar, þá hafði tölunni 7, er gaf til kynna götu- númer lóðar þeirrar, sem urn var sótt, verið breytt í 9. Sýndi þó afrit það, er lóðarumsækjand- inn hafði tekið af umsókn sinni, að þar átti að standa talan 7. Blandast því engum hugur um það, að hér hafi tölunni sjö hreinlega verið breytt í níu, enda eru þær tölur mjög líkar og því hægt um vik að breyta þeim að vild. Er hér vissulega aði Daníel svo með því að skella nafninu „Akurnesingur“ neðan | um margfalt brot að ræða. undir. Voru Akurnesingar með því svífyrtir svo stórlega, að seint mun gleymast. Um skólastjórann, sem fyrir árásinni varð skal ekki fjölyrt hér. Akurnesingar hafa Afgreiðsla þrífótarmanna í bæjarstjórn gaf lítið eftir gjörð- um bæjarstjórans í máli þessu. Samþykktu þeir einróma, að bæjarstjóranum bæri lóðin, cnda nu kynnst mannkostum hans af . honum ad njóta forréttinda eigin raun. Munu þeir þvi geta - fram fir aðra bæjarbúa, eins kveðið upp þann dom, að sa er j og Guömundur Sveinbjörnsson j kaupmaður orðaði það. Ekki stóð á bæjarstjóranum að neyta þeirra forréttinda, enda hefur ritaði hina illræmdu Tímagrein, hafði á níðingslegan hátt ráðist að saklausum manni. En hér hefur, sem oftar, hams- laus skapofsi hlaupið með bæjar- stjórann í gönur, enda verða Ak- urnesingar svo til daglega varir við slík gönuhlaup og ofstopahátt af hans hendi. Þó keyrði um þver bak á næstliðnu vori, er bæjar- stj. með einstökum bolabrögðum sölsaði undir sig byggingarlóð, er Akurnesingur nokkur hafði \ sótt um til bæjarins. Naut hann til þess dyggilegs stuðnings full- trúa Alþýðuflokksins og komm- únista í bæjarstjórn, að ógleymd- um hinum gamla fuUtráa Fram- sóknarflokksins, en hjá honum vírðist aldrei örla á sjálfstæðri skoðun, enda er hann lítið annað en bergmál bæjarstjórans. Mál það er hér um ræðir hef- hann nú reist sér hús á lóð þeirri, er þjónar hans í bæjarstjórn færðu honum í skjóli meirihluta- valds sxns. Er mál þetta enn ein varðan við hin krókótta veg bæj- arstjórans Daníels Ágústínus- sonar. En það er ekki aðeins í þetta eina skipti, sem vinstrimenn hafa beitt pólitísku ofbeldi á yfir- standandi kjörtímabili. Atvinnu- ofsóknir gegn pólitiskum and- stæðingum hafa einnig átt sér stað. Þannig var innheimtumanni bæjarins sagt upp starfi, ein- göngu af stjórnmálalegum ástæð- um. Er bæjarstjórinn vanur að beita Framsóknarfulltrúanum, Bjarna gamla Theodórs, í öll slík óþurftarveffe, enda er hann ur, ef til vill engin úrslitaáhrif j U1 þess mútulega frakkur og a stjórn bæjarins, en það segir sína sögu og lýsir á skýran og i einfaldan hátt þeim mönnum, er | nú fara með meirihluta í bæjar- stjórn Akraness. Forsaga þessa máls hefst með j því, að Akurnesingur nokkur í sótti til bæjarins um byggingar- | lóð númer 7 við Háholt. Stílaði i hann umsókn sina og barst hún í hendur bæjarstjóra. Svo ein- leiðitamur. En jafnhliða því, sem bæjarstjórinn hefur reynt að riðja pólitískum andstæðingum úr slöijum, þá hefur hann lagt kapp á að ti'oða Frmasóknar- mönnum í allar trúnaðarstöður á vegum bæjarins. Þannig er nú- verandi bæjargjaldkeri Fram- sóknarmaður og sömuleiðis skatt stjórinn. ’Gerð hefur verið alls- herjar leit í kringum landið að Framsóknarrnanni til þess að Réttarhöldin á Poznan sýna h .',n sörinn viðhori anstan tfalds Landráðamaður — hcrforingi SAMKVÆMT Reutersfregn- um hefur Waclaw Komar verið skipaður hershöfðingi íieimavarnarliðsins pólska. — Komar þessi var nýlega lát- inn laus, en hann hefur setið i fangelsi síðan 1953 — og var þá sakaður um landráð. Fvrir nokkru var hins vegar til- kynnt, að hann heíði ckki ! framið nein landráð, en ekki i er kunnugt um það — hvort herforingjatignin á að vera sárabætur fyrir fangelsisset- una. Eitt er víst, að ekki eru allir þfeir sakleysingjar, sem j sitja í fangelsi þar austur frá slegnir til riddara, séu þeir 1 sýknaðir — áður en þeir eru ! drepnir. Já, hið „austræna“ réltarfar er harla einkennl- | legt. Alþjéðaráð lögíræðinga fylgisf með málunum FIAAG A LÞJÓÐARÁÐ lögfræðinga (ICJ) hefur lýst því yfir, að liin 1». væntanlcgu réttarhöld í Poznan muni leiða í ljós hinar sönnu fyrirætlanir Ráðstjórnarríkjaiina. — Ráðið sagði að þeir at- turðir, sem ::keð hefðu síðan uppreisnin í Poznan hófst, réttlæti fullkomlega þann áhuga, sem ráðið hefur sýnt á þessu máli, m. a. er það sendi hinn 5. júlí s.l. beiðni urn að fá að senda fjóra fræga lögfræðinga til þess að vera viðstaddir réttarhöldin. RÉTTUR SAKBORNINGA FYRIR BORÐ BORINN í tilkynningu alþjóðaráðsins var sérstaklega vakin athygli manna á því, að frá árinu 1950 „hafi rannsóknir er fram fara á undan réttarhöldum verið framkvæmdar annað hvort af fulltrúa frá öryggislögreglunni eoa fulitrúa ákæruvaldsins." „Réttur hinna ákærðu til þess að verja mál sín sjálfir er einkis virtur — til að vera viðstaddir einir eða í fylgd með lögfræðingi við yfirheyrslu vitna, bera fram spurningar varðandi ný sönnun- argögn eða jafnvel að fá nokk- urn lögfræðilegan ráðunaut — allar ákvarðanir hér að lútandi eru nú í höndum ákæruvaldsins." EKKERT SVAR Snemma í þessum mánuði, skýrði ráðið frá því að ekkert svar hefði borizt við beiðni þess um að senda áheyrnarfulltrúa til réttarhaldanna í Poznan. I tillcynningu ráðsins segir enn- fremur, að það muni halda áfram að gara allt sem hægt er til þess að fá frekari upplýsingar varð- andi réttarhöltíin en jafnframt halda áfram baráttu sinni fyrir að fá leyfi til þess að senda er- lenda áheyrnarfulltrúa til réttar- haldanna. taka við byggingarfulltrúastöð- unni, en án árangurs til þessa. Síð ast en ekki sízt var í byrjun kjör- tímabilsins ráðinn að undirlagi Daníels bæjarstjóra, forstjóri fyr- ir bæjarútgerðina, sem hafði það eitt til síns ágæcis að vera Framsóknarmaður. Var rekstur bæjarútgerðarinnar undir stjórn þessa manns til hinnar mestu háðungar og tjóns fyrir bæjarfé- lagið, enda sukkið og svallið gcgndarlaust. Neyddist bæjar- stjórnar meirihlutir.n sjálfur síð- ast til að grípa í taumana, og visa forstjóranum úr staríi. Hef- ur síðan éndurskoðandi úr Reykjavík unnið nær stöðugt við að fá einhvern botn í reikninga útgerðarinnar frá þessum tíma, og er því verki ekki lokið enn. Verður ef til vill síðar tæki- færi til að ræða málefni bæjar- útgerðarinnar frá þessum tíma náriar. Og þá sömuleiðis hinar gifurlegu vanefndir á launa- greiðslum til verkamanna, sem nú eiga sér stað hjá bæjarútgerð- inni, ásamt fleiru sem nú er að gerast hjá því bæjarfyriríæki. GENGDARLAUSAR ÚTSVARSÁLÖGUR VINSTRI MEIRIHLUTANS Kói'ónan á allri óstjórn komm- únista, krata og Framsóknar, er þó hin gifurlega útsvarshækkun, sem átt hefur sér stað undir þeirra forystu, og svo sem drep- ið var á í upphafi þessarar grein- ar. Má með sanni segja, að þar hafi fyrst lcastað tólfunum. Hafa útsvör á Akranesi tvöfaldazt á s.l. tveimur árum, og hækka nú cnn til stórra muna á þessu ári, eða um 2 milljónir króna, þ. e. rúmlega 30 prósent. Nernur heildar upphæð álagðra útsvara nú á þessu ári 8 milljónum og fjögur hundruð þúsundum króna. Hafa því útsvör á Akranesi hækkað um nærrl 5 milljónir króna á þremur árum cða um rösklega 130 prósent. Er útsvars- upphæð þessi algjörlega eins- daemi, enda kemur hún allharka- lega niður á skattgreiðendum, sem aðeins eru rúmlega 1100 og þar af flestir verkamenn og sjó- menn. Er algengt aö vcrkamenn cg sjómenn greiði frá 8.000,00 til 12.000,00 kr. í útsvar, eru þá öll önnur gjöid til hins opinbcra ótalin. Tilraunir bæjarstjórnarmeiri- hlutans til þess að réttlæta hin háu útsvör með því að ' benda á framkvæmdir bæjarins erju al- veg út í hött. Það litla sem fram- kvæmt hefur verið, það sem af er kjörtímabilinu, er að mestu gert með lánum og þvi enn þá í skuld. Þannig er það með endurbæturn- ar á vatnsveitunni, þær eru að langmestu leyti framkvæmdar í skuld. Og það sama er og að segja um hafnarframkvæmdirn- ar, þær eru framkvæmdar fyrir erlend lán og því renna hin háu útsvör ekki til þeirra nerría að litlu leyti. Það sorglega við hin háu út- svör er því sú bitra staðreynd, að hingað til hefur lang minnst- ur hluti þeirra runnið til verk- legra framkvæmda. Mikill hluti hir.na háu útsvara hefur aðeins orðið að almennum eyðslueyri í höndum bæjarstjórans, jafnframt þvi sem geysiháum upphæðum er aðeins ætlað að standa undir hinni kostnaðarsömu stjórn bæj- arins. Hefur sá kostnaður hækk- að mikið undanfarin ár, enda vinna nú átta menn við þau skrif- stofustörf hjá bænum, sem þrir menn unnu áður. Auk þess ver svo bæjarsjóður árlega þúsund- um króna til greiðslu á eftirvinnu og næturvinnu skrifstofufólks sms, en slíkt hefur aldrei þekkzt þar áður. Jafnhliða þessu aukna starfsliði eru svo sífellt endur- skoðandi, lögfræðingur og annað hjálparfólk úr Reykjavík í þjón- ustu bæjarins. Er slíkt og algjör nýjung við rekstur bæjarins. Mun kostnaður af vinnu þeirra nema tugum þúsunda fyrir bæjarsjóð. Væri gaman fyrir Akurnesinga, ef Daníel bæjarstjóri upplýsti allan þann kostnað, sem bæjar- sjóður Akraness hefur haft af þessum mönnum, og drægi þá ekkert undan. Eitt hefur Daníel Ágústínusson þó ekki vanrækt, og það er að láta lagfæra skrifstofuhúsnæði bæjarins. Til endurbóta á skrif- stoíum bæjarins hefur hann var- ið tugum og jafnvel hundruðum þúsunda, enda er hér um vistar- verur hans sjálfs að ræða. Héfur bæjarstjórinn lítt vílað fyrir sér kostnaðarhliðina. Má vissulega kalla það kaldhæðni örlaganna,. að sá maður, sem brýlur friðhelgi þjóðhátíðardagsins til þess að ásaka Akurnesinga um skuldir og vanskil, skuli ekkert til spara við að lála bæjarsjóð endurbæta skriisiofur sínar. Á sama tíma hafa svo aðkall- andi framkvæmdir á vegum bæj- arins setið á hakanum. Þannig eru götur bæjarins allar í hinu versta ástandi og ekkert gert þar til varanlegra úrbóta. Rkkert heyrist heldur minnzt á frystihús það, er vinstrimenn lofuðu að reisa, næðu þeir meiri hluta. Sama er um byggingu nýs gagnfræöaskóla og íþróttahúss ao segja. Öll hin fögru kosninga- loforð löngu gleymd. Síðast en ekki sizt hafa svo allar framkvæmdir við höfnina, mesta velferðarmál allra Akur- nesinga, algjörlega legið niðri, þar til í vor. En þær hafnar- framkvæmdir, sem nú eru fyrir- hugaðar, byggjast fyrst og fremst á hinum verömiklu stcinkerum, sem Sjálfstæðismenn höfðu for- göngu um að kaupa til Aknrness, er þeir skipuðu meiri hluta bæj- arstjórnar. Væru fyrirhugaðar hafnarframkvæmdir margfalt dýrari og Akraneskaupstað vart íjárhagslega mögulegar, ætti bærinn nú ekki hin verðmætu steinker. Nýtur bæjarfélagið vissulega nú sem fyrr góðs af framsýni og atorku þeirra manna, er fóru með stjórn Akraneskaup- staðar árin 1942—1950. ÞOLINMÆÐI AKURNESINGA ER ÞROTIN Hér hefur í stórum dráttum verið dregin upp mynd af störf- um núverandi bæjarstjórnar- meirihluta á Akranesi. Jafnhliða hefur þróun Akraneskaupstaðar verið lýst að nokkru og skýrt frá þeim framkvæmdum, sem unnar voru á Akranesi undir meiri- hlutastjórn Sjálístæðisxnanna á árunum 1942—1950. Þannig er nauðsynlegt að rifja upp við og við sögu liðins tíma og bera for- tíðina saman við það, sem við H við 1 darr. Því er öllum lærdómsrikt að ge.a annars vegar samanburð á stjórn Sjálístæðismanna, er þeir fóru með málefni Akraness, og hins vegar meiri hluta komm- únista, krata og Framsóknar, sem nú veitir málefnum Akranesbæj- ar forystu. Sá samanburður sýn- ir fyrst og fremst, að meiri hluti Sjálfstæðismanna veitti bæjar- félaginu samhenta stjórn atorku- samra manna, sem í skjóli sam- heldni sinnar og Tiindrægni unnu heilir að alhliða framförum bj'ggðarlagsins. En sá samanburð ur sýr.ir okkur lika, að meiri- hlutastjórn vinstri flokkanna hef ur alltaf verið sundurleit stjórn, stjórn manna með gjörólík sjón- armið, manna sem eytt hafa orku sinni fyrst og fremst til innbyrðis illdeilna og bróðurviga, en verið duglitlir í bæjarforystu sinni. — Slík hefur reynsla Akurnesinga verið. En þolinmreði Akurnesinga er löngu þroíin. Þeir munu ekki líða til langírama, að pólitískur trölla dans Daníels Ágústínussonar og þjóna Iians sciji bæjarfélagið öfugan enda. Því sú stjórn, ser- leggur aðaláherzlú á að lilúa a5 sinni eigin höll, en scfur á vel- ferðarmálum þcgnanna jafnframt því scm hún í útsvarsálögum kaf- ar til botns i vasa einstaklings- ins, verður aldrei langlíf. Ðagar núverandi bæjarstjórnarmeiri- hluía á Akranesi munu því senn verða taldir. Örvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.