Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 11
Miðvifcudagur 19. sept. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 11 IBUÐIR Hefi til sölu 4ra herb. íbúð við Langholtsveg. — Laus til íbúðar 1. okt. n.k. Ennfremur 4ra herb. fokhelda hæð í Kópavogi. BALDVIN JÓNSSON, hrl., Austurstræti 12, sími 5545. PípulagniiMjamenn Byggingafélag alþýðu í Hafnarfirði óskar eftir tilboði í hitalögn í tvö hús, sem félagið er að láta byggja við Hólabraut. Teikningar og útboðslýsingu geta menn feng- ið gegn 200 kr. skilatryggingu að Sunnuvegi 7, Hafnar- firði til 22. þ.m. kl. 6—7 e.h. STJÓRNIN. Kynningarsala á Heinz-súpum Hinar marg eftirspurðu og heimsþekktu H E I N Z--súpur eru komnar aftur. í dag og á morgun efnum við til kynningarsölu á Heinz-súp- um í kjötdeild verzlunarinnar að Laugavegi 22. — Við bjóð- um öllum húsmæðrum í Reykjavík að koma og bragða súp- urnar, sem til eru í eftirtöldum tegundum: Aspargus — Uxahala — Tómat 1 Hænsna — Sellerí — Grænmetis Húsmæðrum verða gefnar allar leiðbeiningar, sem óskað er eftir. --- Þér eigið allt af leið um Laugaveginn - CLAUSEIVSBIJÐ, KJÖTDEILD Laugavegi 22 — sími 3628. kæliskápar XQffiSSSSSSSS Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir og gerðir af C R 0 S L E Y kæliskápum C R O S L E Y tækin fást hjá Raftækjadeild O. Jolinson & Kaaber h.f. og einnig hjá eftirtöldum umboSsmönnum okkar: SELFOSSI: S. Ó. Ólafsson & Co. AKRANESI: Haraldur Böðvarsson & Co. AKUREYRI: Verzlunin Vísir VESTMANNAEYJUM: Raftækjaverzl. Haraldar Eiríkssonar h.f. SAUÐÁRKRÓKI: Verzlunin Vökull. Gjörið svo vel að líta Inn í raftækjadeild okkar, Hafnarstræti 1 O. JOHNSSON & KAABER H.F. raftækjadeild BUSTJORN Tvenn ung hjón, sem vön eru öllum sveitastörfum, óska eftir að taka að sér bú stjórn á góðu búi. — Kaup getur orðið samningsatriði. Uppl. sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Ábyggilegir — 4390“. Óska eftir 20 Jbúsunc/ króna láni í 1 ár. Háir vextir, mánaðar leg afborgun. Til greina kemur, ef hagkvæmt, að hluti lánsins greiðist með múrvinnu. Tilb. merkt: — „Öruggt — 4400“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Dy ftromb&rq m RAFMOTORAR Vatns- og rykþéttir: — J/4, %, %, lJ/2, 2, 3, 4%, 5y2, 7%, 10, 15 ha. LUDVIG STORR & Co. BEZT AÐ AUGLÝSA I MOHGUNBLAÐINU íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð í Laugarneshverfi er til leigu frá 1. okt. n.k. íbúðin er ófullgerð; tréverk og málning óunnið. Leigjandi þyrfti að leggja út eitthvað fyrir efni og sem á vantar til að fullgera íbúðina og sjá sjálfur um alla vinnu, sem reiknuð yrði á móti húsaleigu. Húseig- andi greiðir síðan væntanlega skuld sína við leigjanda í lok leigutímabils. Þeir, sem áhuga hefðu á að kynna sér þetta nánar sendi blaðinu nöfn og heimilisfang í umslagi merkt „Smiður — tækifæri 4394“. * Eignarloð til sölu skammt frá Silfurtúni. — Upplýsingar í síma 1247 fyrir hádegi og á kvöldin. Hálft steinhús á eignarlóð við Miðbæinn, til sölu. íbúðarhæð 170 ferm. 7 herbergi, eldhús og bað og hálf íbúð í kjallara m.m. og hálfur bílskúr og hálf eignarlóð. Laust 1. október n.k. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 c. h. 81546. Til sölu 5 manna bifreið, Austin 70, model 1949. Ti sýnis og sölu að Bjargi, Seltjarnarnesi í dag og morgun. Yan(|mps r Höfum nýlega fengið nýjar birgðir af hinum heimsþekktu VanCamp’s niðursuðuvörum. Sööluumboð: Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna lif. Þverholti 19—21 — Sími 1314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.