Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Miðvikudagur 19. sept. 1956 Hvað var sagt í útvarpinu! PÓSTUR úr útvarpserindi, sem! niðurstöður hans haepnar og sætti ég hélt 31. júlí s.l og fjall-! hann talsverðri gagnrýni af hálfu aði um „Fjórða norræna sálfræð- áheyrenda sinna. Strangt tekið ingamótið'S hefur gefið tilefni tiljhefði ég ef til vill átt að rekja tveggja útvarpserinda. Fyrst gagnrýnina um leið og ég sagði gerði Vilhjálmur S. Vilhjálms- j írá erindinu. Astæðan td þess, að son rithöfundur frásögn mína að ég gerði það ekki var sú, að eg umtalsefni, mánudaginn 27. ágúst,; vildi ganga þannig frá malinu, en síðan dr. Matthías Jónasson að útilokað mætti teljast, að fra- uppeldisfræðingur, í útvarpser- indi þann 11. sept. Póstur þessi f jallaði um erindi, I sem Matthías Jónasson uppeldis- . fræðingur hélt á norræna sál- j fræðingamótinu og var hann 77 ©rð samtals. Þegar ég samdi áðurnefnt út- varpserindi var mér talsverður vandi á höndum varðandi erindi dr. Matthíasar Jónassonar. Sál- fræðingum, sem hlýddu á erindi uppeldisfræðingsins þóttu sumar Sil | Benzinmælar Aurhlífar Vi'ðgerðaljó* Sælnúklæði Þokulugtir Ferðatöskur Verkfærasett Öakubakkar Sólskermar og margt fleira HJÖI.BARÐAR 560x15 [’PSleJánsson $1 sögnin gæti valdið misskilningi eða leiðindum á nokkurn hátt. Tók ég því þann kost að segja ekki frá öðru en því, sem dr. Matthías Jónasson hafði sjálfur skráð í útdrætti úr erindinu, sem fjölritaður var í Kaupmannahöfn áður en mótið hófst, ásamt aðal- atriðum flestra annarra erinda, sem á mótinu voru haldin. Ég skal nú endurtaka áður- nefnd ummæli mín og síðan gefa fólki kost á að kynna sér á hverju þau byggðust. Ummæli mín voru þessi: „Aðeins einn íslendingur flutti fræðilegt erindi á mótinu, var það dr. Matthías Jónasson, sem gerði grein fyrir greindarmælingum sínum. Samkvæmt niðurstöðum dr. Matthíasar eru íslenzkir dreng ir 7 ára og eldri verulega greind- Munurinn á greindarvísitölu liggi til þessa. Hæsta greindar- ari en stúlkur. Böm í Reykjavík hinna ýmsu stétta er ekki mikill. visitölu hljóta börnin í tveimur og á Akureyri hafa mælzt greind Börn verkamanna og bílstjóra ná stærstu bæjunum, Reykjavík og ari en börn til sveita en kaup- SVo að segja sömu greindarvísi- Akureyri, þar næst koma sveit- túnabörn hafa samkvæmt mæl- tölu eða 99 en börn sjómanna imar en lægsta greindarvísitölu ingum dr. Matthíasar minnsta eru skör lægri, (ligger et trin greind. Munurinn á börnum lavere). Börn handverksmanna, Um þessar mundir er Tony Curtis sagður einn vinsælastur bandariskra kvikmyndaleikara — og t iann sér á myndinni ásamt konu sinni Janet Leigh og fjögurra mánaða gamalli dóttur, Kelly Lee. Skmaútgcrð nkisins /ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfj., Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafn- ar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. hinna ýmsu stétta er lítill, þó höfðu börn sjómanna reynzt ó- greindust en næst komu börn bíl- stjóra og verkamanna". f útdrætti sínum segir dr. Matthías fyrst frá þvi á hvaða árum greindarmælingarnar hafi farið fram, hversu mörg böm hafi verið prófuð og á hvaða aldri, að þeim sem prófuð voru hafi verið skipt í 7 starfsgreina- hópa og meðalgreindarstig hafi reynzt 102. Síðan segir orðrétt í íslenzkri þýðingu: „Verulegur munur reyndist á greindarvísitölu drengja og stúlkna. 7—16 ára drengir voru fremri á öllum aldursskeiðum og yfirleitt á öllum sviðum (gennemgáende i alle faktorer). Niðurstöður mínar samsvara þannig nákvæmlega niðurstöðum Termans frá 1937. bænda og föðurlaus börn ná öll meðalgreindarvísitölu heildarinn ar (nar hver for sig helhedens gennemsnits-IK). Börn verzlun- ar- og skrifstofumanna ná greind arvísitölu 107 og loks ná börn sérmenntaðra embættismanna og annarra sérfræðinga greindar- vísitölu 113. Hlutfallið í stéttaskiptingu í- búanna er ekki hið sama um land allt. Af þessu leiðir mismun á meðalgreindarvísitölunni í ýms- um héruðum, þótt fleiri orsakir hafa börn í kauptúnum, (börnene i smábyer og helt smá landsby- er).“ Ég vona að lesendur beri um- mæli mín saman við útdrátt dr. Matthíasar Jónassonar og kveði síðan sjálfir upp dóm um það hvort ég hef hallað réttu máli. Sáryrðum dr. Matthíasar í minn garð hirði ég ekki um að svara. Þau sýna það eitt, að upp- eldisfræðinginn hefur skort ró- semi hugans þegar hann samdi útvarpserindi sitt. Reykjavík 12. sept. 1956, Ólafur Gunnarsson. Félagslíf FRAMARAR— Knattspyrnumenn „Brons"- og „silfuræfing" verð ur á Framvellinum í kvöld kl. 5.30—8,30 fyrir 3. og 4. fl. drengi 12—16 ára. Mætið allir. Nefndin. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Starfið hefst að nýju í kvöld. Félagarnir þurfa að fjölmenna á þennan fyrsta fund á haustinu. í kvöld verður nýjum innsækjend- um veitt innganga. Sýnd verður stutt kvikmynd. Að fundi lokn- um verður sameiginleg kaffi- drykkja. Þar verður mælsku- keppni milli karla og kvenna, söngur og upplestur. Æt. Stúkan Einingin nr. 14 heldur fundi sína í Góðtemplarahúsinu hvert miðvikudagskvöld og hefj- ast þeir kl. 8,30. Kjaiton Ólcíssan nngnlæknir Kveðja Stúlkan Sóley nr. 242 Fundur i kvöld að Fríkirkju- vegi 11 kl. 8,30. Kosning embætt- ismanna. Æt. Samkomur Kristniboðið Betanía, Laufársvegi 13 Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. AUir velkomnir. Björgunarbátur- inn lieimsækir ver stöSvarnar við Faxaflóa BJÖRGUNARBÁTURINN Gísli J. Johnsen fer í heimsókn til útgerðarbæja við Faxaflóa næstu daga. Laugardaginn 15. þ. m. kemur björgunarbáturinn í heim sókn til slysavarnadeildanna Hraunprýði og Fiskakletts í Hafn arfirði. Kemur báturinn að bryggju í Hafnarfirði kl. 2 e.h. Síðan fer báturinn til Keflavíkur í heimsókn til kvenna- og karla- deildanna þar á staðnum og kem- ur þangað sama dag kl. 6. Síðan verður aftur haldið til Reykja- víkur. Seinna fer svo báturinn í heimsókn til Akraness. Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen er sérstaklega ætlaður til björgunar úr strönduðum skipum, er stranda á skerjum og eyjum langt frá landi. Þá er og bátnum ætlað að liðsinna smá- bátum og fleytum, er róa skammt frá landi og geta verið í hættu. Heimsóknin til verstöðvanna er aðallega farin til að sýna mönnum bátinn og eru sjómenn og slysavamafólk á hverjum stað sérstaklega velkomið að skoða bátinn. Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen er eins og kunnugt er, gefinn af þeim hjónum Önnu og Gísla J. Johnsen stórkaup- mannL Við moldu skal minnast er mætur fer burt frá blindum heimi: — Traustur við trú treysti Guði, valdi veröid stóra. Sérvizku son sumir kalla ef einn gengur aðrar götur. Læknir lipur lét sinn aldrei hlut, við meinta meining. Unglings á árum erfiðleikar risu og fram til fulltiðar. Illt er að etja við andans drengi og margir rnLsskildir. Kunningi Kjartan kalla ég þig gegnum gullin ský: Ósk þín mun uppfyllt i öðrum heimi eftir stórbrotnar stundlr. Löngum ég leit á leikföng þín dýrmæt draumalöndln, skildi á skotspóuum skammt af því, heimskur heimalningur. Skiptusi staðir, störf þin hlutu leika á líknarstrengL Mörg skal því minning mæta þér frá dulbúnum dögum. Læknir af list lékstu þér í starfi og hátt yfir aðra hafinn. Grípa nú gögn þin 'við geisla-dýrð allt, sem ósk þin viIdL Finni ég mig f;'Ian og fætur stirðna veit ég þú vitjar mío. hugur þinn þráði þrautir að lina allra, setn áttu bágt. Fýlffi þér félagi fagrar líknar-dísir um úthöf eilifðar. Geymast þínar gjafir í gulla-stakk og góðra vina vefjum. Styttast nú stundir stöndum báðir tveir á traustum timamótum. Vaki vilji þinn við vigslu ker Guðs, í góðum heimi. ARNALDUR GUTTORMSSON frá Ósi. — (Jtan úr heimi Frh. af bls. 8 benda til þess, að Frakkar og Bretar verði einir látnir um „valdbeitingu", ef til slíks kem- ur. standið í Súez er ískyggilegt — um það blandast engum hugur. Umræðna á Lúnd- únaráðstefnunni er beðið með óþreyju, og niðurstaða hennar — hver sem hún verður — mun að öllum líkindum hafa afdrifaríkar afleiðingar á gang heimsmálanna. Bretlandsstjórn mun telja til- gangslaust að leggja málið fyrir S. Þ. þar eð fullvíst er, að Rúss- ar mundu í Öryggisráðinu beita neitunarvaldi gegn hverri þeirri tillögu, er vesturveldin sættu sig við. Alger óvissa ríkir því um framvindu málanna. Vesturveld- in ætla sér að halda fast á sínum málstað. Egyptar hafa rofið milliríkjasamninga. Engin trygg- ing er fyrir því, að aðrir samn- ingar, ef gerðir væru, yrðu haldn- ir. í Egyptalandi situr einræðis- herra við völd. Að baki hans stendur einræðisríki, sem aldrei hefur hikað við að brjóta gerða samninga, ef það hefur reynzt því hagfellt í það og það skiptið. Sjálfstæð tilvera margra þjóða er í veði — og fyrir hverju berj- ast þjóðir, ef þær berjast ekki fyrir tilveru sinni? Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNÁR BERGSTEINSDÓTTUR frá Óttarstöðum Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GÍSLÍNAR S. EINARSDÓTTUR, Langholtsvegi 1981, sem andaðist 9. þ. m., fer fram frá Frí- kirkjunni fimmtudaginn 20. þ. m., klukkan 1,30 e. h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Minningarsjóð Áma sál. Jónssonar, kaupmanns. Jarðarförinni verður útvarpað. Bára Skæringsdóttir, Haukur Jónsson, Svanur Skæringsson, Unnur Sturludóttir, Sigríður Biering, Pétur Biering, María Christensen, og barnabörn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.