Morgunblaðið - 18.10.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. okt. 195C
MORGVNBLAÐIÐ
5
\ merískir
Morgunkjólar
nýkomnir. Fallegt úrval.
OEYSBR HF.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.
íbúðir til sölu
5 lierb. nýtízku iiæð með
sér inngangi, við Ásvaila-
götu. Eitt herbergi fylgir
í kjallara.
3ja herb. íbúð á hæð, í fjöl
býlishúsi í Vesturbænum.
íbúðin er í smíðum og
selst með hitalögn, full-
gert utan og fullgerðum
stigum o. fl.
3ja herb. kjallaraíbúð Vlð
Hraunteig. Ibúðin er ai-
veg sér.
5 herb. íbúð 1 nýju húsi, í
Vogahverfi.
Timburbús á stórri eignar-
lóð, við Bergstaðastræti.
1 húsinu eru 2 íbúðir 3ja
og 4ra herbergja.
Einbýlishús í Smáíbúðahverf
inu, 6 herb., eldhús og bað
herbergi.
Einbýlishús við Nýbýlaveg,
í Kópavogi, 2 herb. ,eld-
hús. Útborgun 70 þús. kr.
Einbýlishús, hæð og kjallari
• í Kleppsholti. Húsið er
nýlegt steinhús.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
GÚMMÍSKÓR
Nýkomnlr.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Nýkonmar
Drengjaskyrtur
TOLEDO
Fischersui d.
TIL SÖLU
Fokhelt liús í Smáíbúða-
hverfi, kjallari og hæð, —
130 ferm.
Fokhelt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi, með hitalögn.
Glæsileg 5 herb. íbúð í Vog-
unum, hæð og ris.
5--6 herb. fokheldar hæðir
í Vesturbænum.
5 herb. íbúð á 1. hæð, í Vest
urbænum. Sér hitaveita.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1
Hlíðunum. Sér inngangur
Útb. kr. 200 þús.
4ra lierb. ný kjallaraíbúð
í Vogunum. Hagkvæmt
lán áhvilandi.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk. Tilbúin undir
tréverk og málningu. Sér
inngangur. Sér hiti.
4ra herb. íbúðarliæð, við
Kleppsveg. Tilbúin undir^
tréverk og málningu. Sér
þvottahús.
3ja hei-b. íbúðarhæð við
Hringbraut. Hitaveita.
Giæsileg 2ja herb. risíbúð í
Skjólunum. Svalir. — Sér
inngangur. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttindi.
2ja og 3ja herb. íbúðir í
steinhúsi, í Austurbænum.
Væg útboigun,
2ja—4ra herb. fokheldar í-
búðarhæðir á hitaveitu-
svæði, í Vesturbænum.
2ja herb. kjaliaraibúð við
Leifsgötu. Hitaveita.
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Blómtaukarnir
komnir
Annast gróðrasetningu, ef
óskað er. Opið milli kl. 2
og 6. —
Blóina- og grænmctistorgið
(Hringbraut).
Sigurður Guðmundsson
garðyrkjumaður, sími 5284.
íbúðir til sölu
3ja herb. ihúðarliæð í Skjól-
unum.
2ja herb. íbúð ásamt 1 herb.
risi við Eskihlíð.
Einhýlishús á SeltjarnaiTiesi
4ra herb. íbúðarhæð við
Drápuhlíð.
4ra herb. risíbúð í Skjólun-
um.
4ra herb. risíbúð við Öldug.
Einbýlishús við Selás.
2ja herb. kjallaraíhúð við
Eskihlíð.
3ja herb. rishæð við Lang-
holtsveg.
Einbýlishús við Silfurtún.
Húseign í Kópavogi.'
Einbýlishús í smiðum í Kópa
vogi. —
Steinn Jónsson hdl
' Lögíræðiskrifstofa. —• Fast-
eingasala. — Kirkjuhvoli.
Sími 4951 — 82090.
Kaupurn
eir og kopar
Ananaustum. Síini 6570.
íbúðir til sölu
Rúmgóð 2ja herb. kjallara-
íbúð. Útb. k '. 50 þús.
2ja herb. risíbiíð við Nesveg.
Útborgun um 100 þús.
2ja herb. íbúðarliæð, við
Skipasund.
3ja herb. risíbúð við Baugs-
veg. Útb. helzt um 100
þúsund.
3ja herb. risíbúð, 80 ferm.,
við Eskihlíð. Söluverð kr.
210 þús. Útb. um 100 þús.
Stór 2ja herb. íbúðarhæð,
ásamt einu herb. í rishæð
við Eskihlíð.
3ja herb. íbúðarhæð, með
sér inngangi, við Hörpu-
götu. Útb. kr. 90 þús.
3ja herb. risibúðir við Lang
holtsveg og Lindargötu.
4ra herb. risíbúð við Máva-
hlíð. Útb. kr. 100 þús.
Vönduð íbúðai'hæð, 100
ferm- 3 herb., eldhús, búr
og bað, í Hlíðarhverfi.
3ja herh. íbúð við Skúla-
götu. Svalir eru á íbúð-
inni. Útb. kr. 100 þús.
4ra herb. jbúðarhæð við
Barónsstíg. Útborgun kr.
150 þús.
íbúðarhæð, 140 fei'm., 5
hei'b., 2 eldhús og bað, við
Laugaveg.
6 ob 7 herhergja íbúðir.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir, tilbúnar undir tré-
verk og málningu o. m. fl.
Alýja fasteipasalan
Bankastræti 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546
Ibúðir til sölu
Við Miklúbraut, 2 herb.
og eldhús, m. m. Útborg-
un aðeins 75 þús.
Risíbúð við Leifsgötu, 4
herb. og eldhús. Lítil útb.
Höfum kaupendur að full-
gerðum og fokheldum
íbúðum í Reykjavík og
Kópavogi.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar
Skólav.st. 45, s£mi 82207.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar
Skólavörðustíg 45.
hefur tilbúnar og fokheldar
íbúðir til sölu. Leitið upp-
lýsinga. — Sími 82207.
Kvenmoccasiur
Nýkomnar.
SKÓSALAN
.uugavegi 1.
Undirfatnabur
í miklu úrvali.
BEZT
Vesturveri.
TIL SÖLU
2ja herb. risíbúð við Nesveg
Útb. kr. 100 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð
unum.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Kleppsholti. Útb. kr. 100
þúsund.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, á-
samt 1 herb. í risi, í Hlíð
unum.
3ja herb. risíbúð í Klepps-
holti.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, í
Laugarnesi, 40 ferm. bíl-
skúr fylgir.
Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð
Kleppsholti. íbúðin er
í mjög góðu ástandi. Sér
inngangur. Bílskúr með
miðstöð fylgir.
4ra herb. ibúð, tilbúin und-
ir tréverk og málningu, í
Laugarnesi.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð
unum. Sér inngangur.
Bílskúrsréttindi.
5 herb. risíbúð á hitaveitu-
svæðinu, í Austurbænum.
Útb. kr. 100 þús.
Tvær 3ja herb. íbúðir og
ein 2ja herb. í sama húsi
við Laugarveg. Ibúðirnar
seljast saman eða sín í
hvoru lagi. Mjög lítil út-
borgun.
7 herb. einbýlishús með bíl-
skúr, á Seltjarnamesi.
Einar SigurBsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
TIL SÖLU
rúmgóð og skemmtileg 2ja
herb. íbúð, í Hlíðarhverfi.
Útb. ca. 100 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbj. Dagfinnssonar
og
Jóns Skaptasonar
Búnaðarbankahúsinu
Sími 82568. Opið kl. 5—6.
VERITAS
Handsnúnar
saumavélar
með ljósi:
í venjul. kassa kr. 1100,00
1 tösku kr. 1265,00
Köhler sikk-sakk
saumavélar í eik-
arskáp kr. 2900,00
GarBar Gíslason hf.
jykjavík.
Spejlflauel
XJ&rzt Jjnfiíjaryar ^okrtMK
Höfum fengið
falleg't úrval
af
kvenpeysum
og golftreyjum
SIÚLAVÖBfiliSTlt 22 SlUI I2STI
Saltvíkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar, stórar og
góðar. Þeir, sem einu sinni
kaupa Saltvíkurrófur, vilja
ekki aðra tegund. Verðið er
hagstætt. Sendum. — Sími
1755, —
Kaupum eir
og kopar
hæsta verði.
Málmsteypa
Landssmiðjunnar
Sími 1680.
Höfum fengið fjölbreytt
úrval af
hversdagsbollum
og glsesilegri glervöru og
margt fleira.
IBUÐ OSKAST
Málari óskar að kaupa 'íbúð.
Hef takmarkaða peninga, en
get unnið mikið, fyrir lítið.
Ibúðin mætti vera fokheld
eða óstandsett. Tilb. merkt:
„Beggja hagur — 4948“, —
sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
REYRSTÓLAR
með eða án púða. — Reyr-
borð, teborð, körfustólar og
vöggur. -
Skólavöi'ðustíg 17.
Bónum bílinn yðar á nóttunni.
Hringið og við sækjum bílinn
að kveldi og sendum yður
hanr að morgni.
Kranabílar
allan
sólarhring-
hringinn