Morgunblaðið - 28.10.1956, Blaðsíða 23
Sunnudagur 28. okt. 1956
M O ft r, v y R r 4 n j ð
23
Smábruni
KLUKKAN 16.30 í gær var
slökviliðið kvatt á vettvang. —
Hafði kviknað í timburhúsi, sem
stendur á „búkum“ í Blesugróf.
Upptök eldsins munu þau að
óvita barn hafði kveikt í bréfa-
rusli í húsinu. Skemmdir urðu
litlar sem engar.
Umfer5aslys
í GÆRKVÖLDI var lögreglunni
tilkynnt um að varnarliðsmaður
hefði ekið á bíl sínum á brúar-
stöpul við Silfurtún á Hafnar-
fjarðarvegi. Varnarliðslögreglan
fór þegar á staðinn og annaðist
um manninn, ennfremur fóru
þangað menn frá íslenzku lög-
reglunni, svo og sjúkrabifreið. —
Ekki var blaðinu kunnugt um
hve alvarlegt slysið hefur verið.
EILennsIa
Keimi stærðfræði, eðlisfræði o. fl.
til lands- og gagnfræðaprófs,
stúdentsprófs, kennaraprófs, stýri
manns- og vélskólaprófs, iðnskóla-
prófs o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg), Grettis-
götu 44A, sími 5082,
Kaup-Sala
Handprjónavélar
Vel þekkt fyrirtæki með þekk-
lngu á sölu til einstaklinga óskast,
sem milliliður. Sýnikennsla verð-
ur að geta átt sér stað. — Góð
umboðslaun. —.
Julius Koch
Nörregade 52, Köbenhavn.
I. O. G. T.
Víkiiigur
Fundur annað kvöld, mánudag,
í G.T.-húsinu.
1. Félagsmál.
2. Upplestur: Guðm. G. Haga-
lín, rithöfundur.
3. Kvikmyndasýning.
4. Önnur mál.
Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t.
St. Framtíðin nr. 173
Fundur annað kvöld. Umræður
um reglumál.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2
í dag. Inntaka. Samtalsþáttur. —-
Einleikur á slaghörpu. Framhalds
sagan. Gamanþáttur, fluttur af
félögum í St. Einingin. — Verið
stundvís. — Gæziumenn.
Samkemur
ZION — Vakningavikan
hefst í dag.
Verður almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 og svo hvert kvöld þessa
viku, á sama tíma. — Sunnudaga-
skólinn verður hér í dag kl. 2 e.h.,
en í Hafnarfirði kl. 10 f.h. Verið
velkomin. —•
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Biblíu
lestur kl. 4. — Vakningarsamkoma
kl. 8,30. Margir ræðumenn taka
þátt í samkomunum. Allir vel-
komnir. —
Félagslíf
Valur — 4. flokkur
Æfing verður í K.R.skólanum
sunnudaginn 28. okt., kl. 9,30 f.h.
F j öl mennið. — Stjórnin.
Fimleikamenn K.R.
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn föstudaginn 2. nóvember,
í Iþróttahúsi Háskólans kl. 9. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
-- Sljórnin.
Kristniboðsvikan
Síðasta samkoma Kristniboðs-
vikunnar er í kvöld kl. 8,30. Ólaf-
ur Ólafsson kristniboði talar. —
Blandaður kór syngur. — Gjöfum
til kristniboðs veitt móttaka í
samkomulok. —
Kristniboðssambandið.
*
Aðalfundur OÐIIMS
félags sjálfstæðisverkamanna og sjómanna verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 28. okt. kl. 2 e.h.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Innilegt þakklæti til allra, sem minntust mín á 70 ára
afmæli mínu, með gjöfum og skeytum.
Lifið heiL
Guðlaug Pétursdóttir
Fálkagötu 9.
Ég þakka ánægjulegan dag í samveru við systkini mín,
vini og vandamenn, á 70 ára afmæli mínu 18. þ. mán.
Einnig þakka ég gjafir, blóm og heillaskeyti frá vinum
nær og fjær.
Hjartans kveðja og þökk til ykkar allra,
María Jónsdóttir,
Mávahlíð 13, Reykjavik.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
Donslagakeppnm
1956
NÝJU DANSARNIR
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Karls Billich
Söngvarar: Adda Örnólfsdóttir og Haukur Morthens.
Lögin í kvöld:
1. Viltu koma 2. Hvítir svanir
3. Bláu augun 4. Komdu inn
5. Mansöngur 6. 1 maí
7. Mambó við mánaskin
Mjög spennandi keppnl
Aðgöngumiðar klukkan 8 — Sími 3355.
drscaíe
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 1
HLJÓMSVEIT R I B A LEIKUR
Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson.
Þar sem f jörið er mest
■fc skemmtir fóikið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Hljömsveit RIBA leikur og syngur í síðdegiskaffitimanum
Drekkið síðdegiskaffið á sunnudögum í Silfurtunglinu.
SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu með
heimsóknum, gjöfum og skeytum, þakka ég af alhug.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurður Kristjánsson,
Austurgötu 1, HafnarfirðL
Opið í kvöld frá kl. 9—11,30. ’Sl
• Hljómsveit: Aage Lorange.
• Söngvari: Haukur Morthens.
Tjarnarcafé
T öfrabrunnurinn
Barnaleikrit í 5 þáttum eftir Willie Krúger.
Leikstjóri: Ævar Kvaran.
Sýningar í Austurbæjarbíói í dag kl. 2 og 4,30.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói.
Móðir okkar og fósturmóðir
STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR
Grund, Ytri Njarðvík andaðist 26. október að St. Jóseps-
spítala Hafnarfirði. Jarðarförin ákveðin síðar.
F.h. bama og fósturbarna.
Jón Asmundsson.
Jarðarför drengsins okkar og bróður
HRÓBJARTAR ARASONAR,
fer fram mánudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Magnea Hróbjartsdóttir,
Ari Guðmundsson,
Þóra Aradóttir, -
Ágúst Arason.
Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vin-
áttu við hið sviplega fráfall
GUNNARS GISSURARSONAR,
Sérstaklega þökkum við starfsfélögum hans á bifreiða-
verkstæði S.Í.S. fyrir rausn þeirra og vinsemd í hans garð.
F. h. vandamanna
Guðrún Pálsdóttir,
Gissur Sv. Sveinsson.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hlut-
tekningu við kveðjuathöfn og jarðarför móður okkar
SIGRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR,
sem andaðist á heimili mínu, Sogamýrarbletti 22, 16. þ. m.
Fyrir hönd systkina minna og annarra ættingja,
Guðfinna Guðtfiundsdóttir.
■mritfimww—b—m—aM—mawaaa—■MBBBBgai