Morgunblaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. desember ’5Ö M O R C JJ /V R L 4 Ð 1Ð 3 Guðrún Á. Símonur syngur inn n plötur fyrir heimsmurkuð Sendiherru Islunds mætti ú Kiev-júrnbruuturstöðinni Haraldur V. Ólafsson, forstjóri Fálkans h.f., boðaði blaðamenn á sinn fund nýlega í tilefni þess, að þrjár grammófónplötur, með lög- um, sem Guðrún Á. Símonar syngur, eru að koma á sölumark- að hér. Forupptakan fór fram í sumar í London á vegum His Master’s Voice, en það er eitt stærsta plötuútgáfufirma í heimi og munu óviða vera betri hljóð- ritunarskilyrði en þar. — Lögin sem Guðrún syngur eru alls sex, þrjú spænsk, eitt danskt, eitt enskt og eitt íslenzkt. Eru þau þessi: Malaguena eftir Lecuona. Siboney eftir sama. Begin the Beguine eftir Porter Jealousy eftir Gade. Little Things IVtean a Lot eftir Lindeman. VOPNIN AFHENT RÚSSUM • Fregnir þessar hafa borizt til London frá æðri stöðum í Búka- rest. Öryggislögreglan hefur framkvæmt afvopnunina — og hefur fengið rússneska hernum í hendur vopn Rúmena. Sjálf hef- ur lögreglan nú aðeins vél- byssur. Krúsjeff tók sjálfur ákvörðun- ina um að afvopua rúmenska herinn vegna þess að honum væri ekki að treysta. Kom hann sjálf- ur til flugvallar í nánd við höf- uðborgina, Búkarest, nótt eina í vikunni fyrir lokaatlögu Rússa að Búdapest — hinn 4. nóv. KRÚSJEFF VILDI FÁ AÐSTOÐ, EN .... Segist blaðið hafa þessa frégn eftir áreiðanlegum heimildum. Krúsjeff hafi komið að nætur- lagi og boðað rúmensku lepp- •tjórnina þegar í stað á fund sinn og krafizt þess þar, að rúin- enski herinn tæki virkan þátt í því að brjóta frelsissveitirn- ar ungverdcu á bak aftur. Rúmenski kommúnistaleið- toginn Gheorghi-Dej sagði Krúsjeff þá, að slíkt væri var- hugavert, því að hernum væri ekki treystandi til slíkra að- gerða. Bæði vegna þess, að fjöldi manna af ungverskum ættum væri i hernum — og frelsisbarátta Ungverja nyti samúðar rúmensku þjóðarinn- ar. Hættan á þvi, að rúmenska þjóðin risi upp gegn kommúnistum mundi einnig stóraukast, ef rúmenskir her- menn yrðu sendir til þess að hjálpa Rússum að brjóta Ung- verja á bak aftur. f dögun hélt Krúsjeff síðan flugleiðis til Moskvu. LANDID EINANGRAÐ Rússar höfðu þegar byrjað að auka herafla sinn í Rúmeníu áður en Krúsjeff kom í skyndiheim- aólmina. Etftir heimsóknina juk- ust liðsflutningarnir enn — og nú er í landinu jafnfjölmennur her og árið 1945. Landamæra- vörðurinn hefur verið styrktur Þín hvíta mynd eftir Sigfús Halldórsson. Lögin öll, nema eitt, eru með íslenzkum textum og mun það í fyrsta sinn að erlend lög með ís- lenzkum textum eru gefin út til sölu á heimsmarkaði. Undirleik annaðist Johnny Gre gory, sem er mjög kunnur í Bret- landi, og 25 manna hljómsveit. í fyrstu var ætlunin að gefa þessar plötur aðeins út fyrir ís- lenzkan markað, en ráðamenn H. M. V. urðu svo hrifnir af söng Guðrúnar og hinni ágætu upp- töku, að þeir ákváðu að gefa plöturnar einnig út fyrir erlend- an markað. Verða fyrstu fjögur lögin einnig gefin út á hæggengri plötu. Hefur hin unga og efnilega söng kona unnið hér glæsilegan list- sigur, því að til sölu á heims- mjög — og má heita að landið sé nú algerlega einangrað, enda HÉRAÐSFUNDUR Borgarfjarð- arprófastsdæmis var haldinn að Saurbæ 4. nóv. s.l. Hófst hann með guðsþjónustu í Saurbæjar- kirkju. Séra Guðmundur Ó. Þor- steinsson á Hvanneyri prédikaði og séra Sigurjón Guðjónsson, prófastur, í Saurbæ þjónaði fyrir altari. Prófastur flutti ávarp og gaf ýtarlegt yfirlit yfir kirkjulegt starf í prófastsdæminu frá síðasta héraðsfundi. Minntist hann Eggerts Gíslasonar, bónda í Leir- árgörðum, er áratugum saman var safnaðarfulltrúi Leirársókn- ar, en lézt á þessu ári. Sam- kvæmt skýrslu prófasts var mannfjöldi í prófastsdæminu við síðustu áramót: 4897 og hafði fjölgað um 210 frá áramótunum næstu á undan. í prófastsdæminu voru fluttar 165 messur á árinu, altarisgestir voru 482. Prófastur lauk ávarpi sínu með þessum orðum: „Guð gefi oss hverjum og einum sinn styrk. Hann gefi oss kraft til að berj- ast, en einnig til að verjast, er þess þarf við. Vér þráum öll betri heim, ljós þitt inn í myrkrið, lífið fyrir dauðann og sigur sannleikans yfir líginni". Dr. med. Árni Árnason, frv. héraðslæknir, flutti erindi um sálgæzlu og séra Sigurjón pró- fastur um Bjarna Borgfirðinga- skáld. Presthjónin í Reykholti, frú Anna og séra Einar Guðna- son, rifjuðu upp ýmislegt úr ferð sinni til Danmerkur, á s.l. sumri. Finnur Árnason, formaður kirkju kórasambands prófastsdæmisnis, sagði frá fyrirætlunum sambands ins varðandi kirkjusönginn. Helstu ályktanir fundarins voru: L „Héraðsfundur Borgarfjarð- arprófastsdæmis, haldinn að Saurbæ 4. nóv. 1956, beinir þeim markaðinum eru aðeins gefnar út plötur eftir úrvals söngvara. Oddvar. vilja Rússar ekki láta fregnina um afvopnui. rúmenska hersins berast út. VARSJÁRBANDALAGI® AÐEINS PAPPÍRINN Þessar fregnir — jafnframt þeim, aff ungverski herinn gekk sem einn maður í iið meff þjóffinni í barátvunni viff Rússa og aff Rússar hafa misst yfirstjórn pólska hersins úr höndum sínum — sýnir, aff leifftogarnir í Kreml eru sér fyllilega meffvitandi um þaff, aff Varsjárbandalagiff, sem á aff tengja heri leppríkjanna saman, er ekki til nema á pappirnum. Eina leiff Rússa til áskorunum til Alþingis, að það hlutist til um að lagt verði fram fé í sérstakan sjóð — kirkjugarða sjóð — og verði veitt úr honum hagkvæm lán fátækum söfnuðum til þess að hlúa að kirkjugörð- um sínum, og starfi sjóður þessi á svipuðum grundvelli og kirkju- byggingasjóður. 2. Héraðsfundurinn telur, að enn skorti á að búið sé að kirkju görðum, eins og vera ber. Gætir víða í umbúnaði þeirra hins mesta smekkleysis, og alveg sérstaklega í hinum steyptu rúmum, sem sett eru unnvörpum á leiði látinna. Lítur fundurinn svo á, að hér þurfi breyting á að verða. Leggur hann áherzlu á meira samræmi innan kirkjugarðanna, meiri einfaldleik, meiri fegurð, sem m.a. byggist upp með reglu- lega staðsettum og fögrum gróðri. Fundurinn beinir þeim eindregnu tilmælum til sóknarnefndar í pró- fastsdæminu, að þær hlutist til um það, hver hjá sér, að þessu máli sé betur sinnt, og þær setji fastar reglur um umbúnað leiða og sjái um, að þeim verði fram- fylgt. 3. Héraðsfundurinn þakkar þeim mörgu, sem á umliðnum ár- um hafa með góðum hug og gjöfum stutt Hallgrímskirkju í Saurbæ. Beinir hann þeirri ósk til landsmanna, að þeir láti kirkj- una njóta stuðnings framvegis sem hingað til“. Á fundinum barst fregnin Um hið sviplega fráfall séra Péturs T. Oddssonar, prófasts í Hvammi, sem átti sér stað þennan dag á næstu grösum. Var hans minnzt í djúpri hryggð og samúð til ástvina hans. Allir prestar prófastsdæmisins voru á fundinum og margt safn- aðarfulltrúa og annarra. Moskvu, 27. nóvember. Einkaskeyti frá Reuter. SENDIHERRAR vestrænna ríkja eru enn móffgaðir vegna dónalegra ummæla Krúsjeffs. Þeir hafa og margir hverjir samráff um aff hafna heimboff- um og veizlum Rússa. Nýlega var þeim boðiff aff vera viff- staddir komu rúmenskrar sendinefndar til Moskvu, en vegna atburffanna í Ung- verjalandi og sakir þess að Nagý var fluttur til Rúmeníu, mættu fæstir hinna erlendu sendimanna. Forsætisráffherra Rúmeníu, Chivu Stoica, kom til Kiev- járnbrautarstöðvarinnar í Moskvu. Meff honum var fjöl- menn rúmensk sendintfnd. Er ætlun þeirra aff semja við þess aff hafa tangarhald á lepprikjunum er, aff hafa fjöl- mennan rússneskan her í þeim. Þegar á reynir, treysta Rússar ekki herjum leppríkj- anna — og verffa ao afvopna Þá. HUNGURSNEYÐ OG ÓLGA Stöðugt berast fregnir um ólgu meðal rúmensku þjóðarinnar. Mikill vöruskortur er í landinu og í vesturhéruðunum liggur jafnvel við hungursneyð. Rúm- enskir stúdentar hafa borið fram svipaðar kröfur og stúdentar annarra leppríkja um að fræði Marx og Lenins verði ekki leng- ur skyldunámsgreinar í skólurn landsins. Einnig hafa saihtök járn- brautarverkamanna og námu- manna, sem jafnan hafa mynd aff kjarna rúmensku verka- lýffssamtakanna, birt yfirlýs- ingu þess efnis, aff samtök þeirra hafi samúff meff frelsis- baráttu ungversku þjóðarinn- Blaðið segir að fregninni um lausn deilunnar hafi yfirleitt verið vel tekið í Grimsby, sem mest hafi haft af togaralöndun- um íslendinga að segja. Borgar- stjórinn í Grimsby sagðist vona að íbúar Grimsby fögnuðu sam- komulaginu eins og hann. Hann vonar að báðir aðilar (íslending- ar og Bretar) munu gleyma því sem á undan er gengið og að á ný hefjist samskipti við hina ís- lenzku togaramenn. Blaðið segir að engir hafi fagn- að samkomulaginu eins vel og kaupmennimir í bænum og einn þeirra komst þannig að orði að hann myndi nú fagna komu ís- ledinganna. EKKI EINS MIKILL INNFLUTNINGUR Mr. Huntley Woodcock fiski- ráðunautur sendiráðsins íslenzka í Lundúnum kvaðst vongóður um bjarta framtíð. En vegna ráðstaf- Rússa um aukið sjálfstæfft Rúmeníu í samræmi viff yfir- lýsingu Sovétstjórnarinnar 3*. október sl. og jafnræffi aust- rænna ríkja. Á járnbrautarstöðinni toku á móti þeim Búlganin forsætis ráðherra, affrir rússneskir ráðamenn og fulltrúar er- lendra ríkja, Þaff vakti þó athygli, hv« fáir fulitrúai vestrænna ríkja komu á brautarstöðina. Þar voru aðeins sendiherrar D in- merkur, Ítalíu og íslands. Svíar spara olíu og beniín Mbl. í Stokkhólmi símar: JÓN HNEFILL fréttamaffnr Vegna skorts á olíu á heimsmarkaðnum hafa Svíar gripiff til ýmissa aðgerða til aff minnka olíueyðzluna Meffal annars hefur veriff lagt bana við þvi aff aka einkabifreiðum um helgar eða frá kl. 6 síð- degis á laugardögum fram tS kl. 5 á mánudagsmorgun. Hef- ur þessi ráffstöfun þegar kom- iff til framkvæmda og reyndist löghlýffni Svía nær því 100%. Þá verffur olía til kyndingar einnig spöruð verulega í olíu- kynntum íbúðarhúsum. Er ákveðiff að meðalhiti í húsum skuli lækka um 5 stig og einn- ig aff lokað skuli fyrir heitt vatn í stærri miðstöðvarkerf- um ákveðin tímabil, að því til- skyldu aff ekki geri meirihátt- ar frost. Verffur lokað fyrir heitt vatn á tímabilinu 27. nóvember til 17. desember og síðan aftur nokkurt tímabil eftir áramót. Kvikmynda- sýning KViKMYNDASÝNING sú á veg- um brezka sendiráðsins sem hef j ast átti kl. 2 e.h. í dag í Tjarnar- ^bíói, byrjar kl. 1,40. ana þeirra sem tslendingar hafa orðið að gera, þá mun líða þó nokkur tími þar til fisklandanir verði jafn umsvifamiklar og áð- ur fyrr. SKIPSTJÓRAR OG STÝRIMENN ÓÁNÆGÐIR í Hull hafa skipstjórar og stýri- menn á togurunum haldið fund. Talsmaður þeirra sagði, að hon- um loknum að félagsmenn væru mjög óánægðir með samkomulag- ið, einkum það atriði er fjallar um jafnrétti íslenzkra togara og brezkra, en það kalla togaraskip- stjórarnir forgangsrétt íslend- inga. í eldri samningunum urðu íslenzkir togarar að bíða þar tál brezkir togarar voru allir búnir að landa sínum afla. Þá sagði talsmaðurinn að það hefði valdiff reiði að ekki skyldi fást í samn- ingunum leyfi til þess að hleypa inn á firðina og gera þar viff veiðarfæri ef þau bila. Rússar afvopna rúmenska herinn af ótta við þjóðaruppreisn Krúsjeff óskabi absiobar Rúmena til fress að buga Ungverja. en sá sitt óvænna og sendi fjölmennan rússneskan her inn i Rúmeniu BREZKA blaffiff „The Observer", sem talið er mjög áreiffanlegt birti í vikunni frétt þess efnis, aff rúmenski herinn hafi veriff afvopnaffur, en í þess staff hafi fjölmennur rússneskur her veriff fluttur til landsins. Ástæðuna telur baffiff, aff Rússar hafi óttazt, að til sams konar atburða kynni að draga í Rúmeníu og í Ungverja- landi og ekki treyst rúmenska hernum. Síffan segir blaðiff: Ekki búið að kirkju- görðum eins og vera ber ar. — Ánægja í Grimsby, en skip- sfjórar í Hull cánægðir Frásögn The Fishing News ISÍÐASTA blaffi The Fishing News, er mjög mikiff rætt um endalok löndunardeilu Breta og fslendinga. Eru þar birt samtöl viff ýmsa menn og skýrt frá fundarályktunum í félagi togaraskip- stjóra og stýrimanna í Hull, sem deilt hafa mjög á samkomulagiff. Þar er einnig skýrt frá því að í neffri deild brezka þingsins hafi samkomuiaginu veriff fagnaff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.