Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ JÖLALESBÓK BARNANNA Sumtu4affu< 23, HVERJUM tekst að frelsa litlu stúlkuna úr klóm bergrisans? Eins margir og óskað er geta tekið þátt í leiknum. Not- aður er teningur, sem þátttakendur skiptast á um að kasta. Þeir færa síðan eftir því sem talan, sem upp kemur, segir til um. — En það er margt, sem kemur fyrir á leiðinni upp fjallið, svörtu tölurnar gefa það til kynna: 1. Byrji þátttakandi með 1 fær hann aukakast. 11. Fær stein í höfuðið — verður að byrja að nýju. 13. Erfið fjallshlíð — færist aftur á 10. 18. Lendir undir tré — færist aftur á 12. 25. Fellur í gjá — missir eitt kast. 30. Lendir í snjóflóði — missir tvö köst. 36. Styttir sér leið um jarðgöng — færist fram til nr. 48. 39. Torsótt leið — færist aftur til 35. 41. Fellur fram af — byrjar að nýju. 43. Lendir í stormi — missir eitt kast. 50. Komið er inn í helli bergrisans. Þátttakandi fær auka- kast, en á áður að geta til um, hvort upp komi jöfn eða ójöfn tala. Geti hann rétt gefst honum tækifæri til að frelsa litlu stúlkuna, og getur lagt af stað með hana heim á leið, en geti hann rangt færist hann aftur til 26. heimleiðinni missir þátttakandi úr eitt kast, ef hann lendir á svörtu tölunum. Sá, sem kemst fyrst á 1 aftur hefur bjargað litlu stúlkunni. Wo,9 u n b (a óskar öllum íslenzkum börnum 9 (eíift 9 rct • >/ f folu •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.