Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 17
Sunnudagur 23. des. 1956
MORGUNBl 4ÐJÐ
65
lífi t. d. í Kanada, þótt frostið
komist þar niður í 30—40 stig. En
hvað sem öllu líður dugir þó ekki
að leggja árar í bát.
ÞAB VANTAR FORUSTU
Víða hafa menn lagt sig fram
um eyðingu minka, en þeir eru
forustulausir og ósamtaka. Aðrir,
bæði í sveitum og sjávarþorpum,
hafa aftur á móti verið svo að-
gerðalitlir í þessum efnum, að
minkar hafa leitt út óáreittir inni
í þorpum og í túnum kringum
bæi.
Um eyðingu minka þarf að
setja sérstök lög, svo sem um
eyðingu refa, þar sem bæja- og
hreppsfélögum verði lagðar viss-
ar skyldur á herðar. Búnaðarfélag
íslands ætti að hafa með höndum
stjórn þessara mála, annast upp-
lýsingaþjónustu og fyrirgreiðslu.
Fyrst og fremst þarf að rann-
saka reynslu annarra þjóða í
minkaveiðum og notfæra sér hvað
eina sem að gagni mætti koma
við okkar staðhætti, svo sem
gildrur og eitrunaraðferðir. Hér
þarf að ala upp sérstakan stofn
minkahunda, en það uppeldi gæti
Búnaðarfélagið falið hinni um-
fangsmiklu rannsóknarstöð ríkis-
ins að Keldum í Mosfellssveit.
Hvolpunum á síðan að dreifa um
landið og selja þá á mjög vægu
verði. Uppeldi slíkra hunda hef-
ur hingað til verið alls kostar
ófullnægjandi, og auk þess hafa
þeir verið seldir óheyrilega dýru
verði.
MINKARNIR SPÁSSERUBU
GEGNUM SALI . . .
En það er ekki nægilegt að
vinna minkinn í byggðum lands-
ins. Á hverju sumri þarf að
senda menn með minkahunda og
allar tilfæringar upp með veiði-
ám og upp að fiskivötnum 4 há-
lendinu, svo sem Arnarvatns-
heiði og til fjöldamargra annara
staða.
f>að stoðar ekki að sitja lengur
auðum höndum, meðan þessi vá-
gestur leggur undir sig hlunnindi
landsins. Alþingi það, sem nú sit-
ur þarf þegar í vetur að láta m.ál-
ið til sín taka. Þeirri stofnun
væri það líka skyldast, því þótt
ekki stoði að sakast um orðmn
hlut, þá var það þó gegnum sali
þessarar stofnunar sem fyrstu
minkarnir spásseruðu inn í lands-
byggðina.
jo
l
Svurseðiur IréEkSQe&aunarinnGr (Lausn á öðfum stað)
Klippið hér
1 .. 20.... ... . 39
2 .. 21 .... 40
3 .. 22 .... 41
4 .. 23 .... 42
5 .. 24 .... 43
6 .. 25 .... 44
7 .. 26 .... 45
8 .. 27.... .... 46
9 .. 28 .... 47
10...... .. 29.... ... . 48
11 .. 30.... .... 49
12 .. 31.... .... 50
13 .. 32.... .... 51
14 .. 33.... .... 52
15 .. 34.... .... 53
16 .. 35 .... 54
17 .. 36 .... 55
18 .. 37
19 . . 38
57:
1.................
2..................
3 .................
4 .................
5 .................
6 .................
7 .................
8 .................
9..................
10. ................
MYNDIRNAR:
1...................
2...................
3 ..................
4 ..................
5 .................
6 ..................
7...................
ÍÞRÓTTIR:
1....... 2....... 3
4....... 5....... 6
Klippið hér
1 .... 20 ... . 39.
2 ,... 21 .... 40.
3 ,... 22 ,... 41.
4 ,... 23 .... 42.
5 .... 24 .... 43.
6 .... 25 .... 44.
7 .... 26 .... 45.
8 .... 27 .... 46.
9. ... .... 28 .... 47.
10 .... 29 .... 48.
11
12.... .... 31.... .... 50.
13 .... 32 .... 51.
14. ... .... 33.... .... 52.
15.... .... 53.
16.... .... 35.... .... 54.
17.... .... 36... . . ... 55.
18.... .... 37.... .... 56.
19.... .... 38....
57:
1....... ..........
2............ .....
3 .................
4 .................
5 .................
6 .................
7..................
e..................
9 .................
10..................
MYNDIRNAR:
1...................
2...................
3 ..................
4 ..................
5 ..................
6 ..................
7...................
ÍÞRÓTTIR:
1....... 2....... 3
4....... 5....... 6
Klippið hér
1 .... 20.... .... 39.
2 .... 21....
3 ,... 22.... .... 41
4 .... 23.... .... 42.
5 .... 24....
6 .... 25.... .... 44.
7 .... 26....
8 .... 27.... .... 46.
9
10 .... 29....
11 .... 30....
12 .... 31....
13 .... 32....
14....
15....
16.’...
17.... .... 36....
18.... .... 37....
19.... .... 38....
57:
1..................
2..................
3 .................
4 .................
5 ...............
6 .................
7 .................
8 .................
9..................
10..................
MYNDIRNAR:
1 ..................
2 ..................
3. .................
4 ..................
5 ..................
6 ..................
7...................
ÍÞRÓTTIR:
1....... 2....... 3
4....... 5....... 6
á heimleið"
eftir
Vilhj. Finsen, sendiherra
tekur við þar sem metsölubók hans frá 1953, Alltaf
á heimleið, lauk og segir frá sterfum sendiherrans í
Svíþjóð á stríðsárunum.
„.... Bókin er eins og flotin »r penna, svo létt
og lipurt er hún rituð, málfstrið prýðilegt og
fi'ásagnargleðin heiilandi.“
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR HF.
Verzlið í Tole do Fischersundi