Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 5

Morgunblaðið - 31.01.1957, Síða 5
Tlmmtudagur 31. jan. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 5 Ibúbir til sölu 5 herb. íbúðarhæð (efri hæð) ásamt 3 herb. í risi við Kirkjuteig. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð- ir við Langholtsveg. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíð- unum. 3ja og 4ra berb. íbúðarbæð- ir 1 Norðurmýrí. 4ra berb. risbæð í Vogunum. 3ja berb. íbúðarhæð við Grundarstíg. Einbýlisbús við Nesveg. 3ja herb. íbúðarhæð í Vog- unum. Einbýlisbús í smíðum við Langholtsveg. Steinn Jónsson hdL Kirkjuhvoli. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Sí 'Y 4951 og 82090. Ungur inaður óskar eftir VINNU eftir kl. 6 á kvöldin. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Vinna — 7593". Handrið — Plast Getum bætt við nokkrum pöntunum á smíði og upp- setningu á handriðum. — Leggjum einnig plast á stigahandrið. JÁRNSMIÐJAN Rauðarárstíg 25. Uppl. í síma 80193. Tek að mér að ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 5385. G O T T Segulbandstæki til sölu. Teg.: Grundig T.K. 9. — Upplýsingar í síma 7681. — Hárgreiðslustofa Unglingur getur komist að sem nemi á hárgreiðslu- stofu. Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins, fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Hár- greiðsla — 7594“. Rábskona óskast í verstöð úti á landi. Hátt kaup. Góð vinnuskilyrði. — Upplýsingar í síma 80585, frá kl. 1—4. Hatfabreytingar Gamlir hattar gerðir sem nýir. Mikið úrval af hatta- skrauti, Laugavegi 70B. Skattaframtöl »y reikmngsiippgjör Fyrirgreiðsluskrifstofan Sími 2469 eftir kl. 5 daglega. Snjóbuxur Verð frá 60,00. — Grillonbosur. Verð frá 16,00 TOLEDO Fischersund Til sölu m. a.: Efri hœð og ris í Hiíðunum, 4ra herb. íbúð á hæðinni og 4 herb. í risi. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, hæð og ófullgert ris, 60 ferm. Samþykkt teikning fyrir stækkun. Hús í Sogamýri með 3 íbúð- um, ásamt 3—4 ha. erfða- festulandi. Einbýlisliús í Kópavogi, í smíðum, hæð og ris, 82 ferm. 5 herb. I. hæð í Vesturbæn- um, 120 ferm. Sér hita- veita. 5 herh. fokheld rishæð í Vesturbænum, 135 ferm. 5 herb. fokheld I. hæð í Vesturbænum, 140 ferm. 4ra herh. glæsileg III. hæð, smíðum, við Gnoðavog, 118 ferm. Sér hiti. 4ra herb. efri hæð í Hlíðun- um, 122 ferm. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. 3ja herb. íbúð við Lauga-' veg. Hitaveita. Útborgun kr. 95 þús. 3ja herb. ibúðir í smíðum á hitaveitusvæði, í Vestur- bænum. Aáalfasteiíjnasaian Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. TIL SÖLU stigin Necehi-saumavél, með zig-zag. — Upplýsingar í síma 9326. — TIL LEIGU 2—3 herb. á Fossagötu 2, — Skerjafirði. — Fyrirfram- greiðsla. Viðtalstími kl. 1 eftir hádegi. Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sími 6570. Símanúmer okkar er: 4033 Þungavinnuvélar Tveir læknanemar vilja kaupa HAUSKÚPU eða heila beinagrind úr manni. — Upplýsingar í síma 6306. Forstofu- HERBERGI til leigu. Skápur og aðgang- ur að síma. — Upplýsingar í síma 80329. TIL SÖLU: járnvarið timburhús Hæð og ris, 3ja herb. íbúð á steyptum kjallara, á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Eignarlóð fylgir. Útb. helzt kr. 150 þús. Járnvarið timburhús, hæð og rishæð, á steyptum kjall- ara, við Baugsveg. 1 hús- inu er 5 herb. íbúð, 800 ferm. eignarlóð fylgir. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Lítið steinhús, 2ja herb. íbúð, við Bústaðablett. — Útb. kr. 70 þús. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð við Langholtsveg. — Útb. 175 þús. Verzlunar- og íbúðarhús, á- samt nýlenduvöruverzlun, í fullum gangi, í Vestur- bænum. Lítið hús, 2ja herb. íbúð í Kringlumýri. Verð kr. 50 þús. Útb. kr. 35 þús. Steinliús, 3ja herb. íbúð og járnvarið timburhús, 3ja herb. íbúð á eignarlóðum, (samliggjandi), við Rauð arárstíg. Einhýlishús, 5 herb. íbúð á- samt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð við Skipa- sund. Nýtt smáíbúðahús, kjallari, hæð og rishæð, næstum fullgert. Nokkur einbýlishús í Kópa- vogskaupstað. Sérstakar íbúðir 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 oc 7 her- bergja í bænum og út- jaðri bæjarins. Einnig 2ja, 3ja, 4ra og 5 lierb. íbúðir í smíðum, o. nj. fl. — Itíýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — íbúðir til sölu Þrjár góðar 3ja herb. íbúðir í Vesturbæ. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðunum. Teigunum, — Austurbænum og Skipa- sundi. 4ra herb. íbúð og risíbúð, í Austurbæ. 4ra herb. íbúð í Austurbæn um. Hitaveita. 4ra herb. íbúðir í Hlíðun- um. 5 herb. rishæð í Teigunum. 5 herb. íbúð í Vogunum. 5 herb. íbúð í Vesturbænum. Hitaveita. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í skiptum. Fokheldar 4ra herb. íbúðir ' Vesturbæ. Hitaveita. Stór fokheld liæð í Austur- bænum. Lítið einbýlishús ásamt eign arlóð, við Rauðarárstíg. Ennfremur tvær verzlunar- Ióðir á góðum stað í bæn- um. — Höfum kaupendur að 3ja herb., fokheldum íbúðum, helzt í Vesturbæ. Fasfeigna- og lögfrœðistofon Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. Saumastúlkur óskast, helzt vanai kápu- saum. — BEZT Vesturgötu 3. íbúðir i smiðum til sölu Hús í Kópavogi, fokhelt. 1 húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir. 7 herb. fokhelí einbýlishús í Kópavogi. 6 herb. raðhús í Vogunum. Gengið hefur verið frá húsinu að utan. 5 herb. fokheld íbúð á II. hæð, ásamt einu herb. í kjallara, í Högunum. 4ra herb. fokheld íbúð við Kleppsveg með miðstöð. Tvöfalt gler í gluggum, járn á þaki hússins. 4ra herb. fokheld ibúð á 3ju hæð við Brekkulæk með miðstöðvarkatli og gengið hefur verið frá húsinu að utan. 4ra herb. einbýlishús á Sel- tjarnarnesi, með upphit- unartækjum. Gengið hef- ur verið frá húsinu að utan.— 3ja herb. fokheld íbúð á I. hæð við Suðurlandsbraut. Efni til einangrunar o. fl fylgir í sölunni. 3ja herb. fokheld ibúð í Laugarnesi, með miðstöð. Húsið er pússað að utan 2ja herb. kjallaraíbúð á hita veitusvæðinu í Austurbæn um. íbúðin er tilbúin und- ir tréverk og málningu. Gengið hefur verið frá húsinu að utan. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Sniðanámskeið hefst mánudaginn 4. febr., (kvöldtímar). Væntanlegir nemendur tali vinsamlegast við mig sem fyrst. Bjarnfríður Jóhannesdóttir Njálsgötu 62, III. hæð. Fiðurhelt léreft Cambridge léreft. — Hlýir, þýzkir kven-undirkjólar. CK1 ^ \ J SlMI-82177 ‘' t ./ Blönduhlíð 35. Ráðskona óskast í sveit um lengri eða skemmri tíma. Getur haft með sér barn. — Upplýsing- ar í síma 1842. UTSALAN heldur áfram í nokkra daga enn. — Kjólaefni, peysur, kvenbuxur, karlmannssokk- ar, sportsokkar og margt fl. Glasgowhúðin Freyjugötu 1. UTSALAN lieldur áfram nokkra daga enn. \JwtL Jbfil/argar Lækjargötu 4. Keflavík — Suðurnes: Snjókeðjur — Iskeðjur 590x15 640x15 670x15 700x15 710x15 760x15 650x16 700x20 750x20 einf. og tvöf. 825x20 einf. og tvöf. 900x20 einf. og tvöf. Keðjubönd, allar stærðir Keðjulásar, samsetningar- hlekkir Keðjubönd. Keðjutengur Dráttartaugar o. fl. STAPAFELL Harmonika Óska að kaupa píanó— harmoniku. — Upplýsingar í síma 3829. Húsnæði Óska eftir 2—3 herb. íbúð, sem fyrst eða í vor. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þorri — 7596“, fyrir 7. febrúar. — HERBERGI í Vesturbænum, helzt með húsgögnum, óskast 2—3 mánuði handa útlendri hjúkrunarkonu. Tilb. merkt „488 — 7597“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 4. febrúar. STULKA óskar eftir herbergi, helzt með sér inngangi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 6. febr., merkt: „7598“. Útsala Kápur með miklum afslætti. Einnig kápur með skinnum. ódýrir peysufatafrakkar. — Kvenpeysur á hálfvirði. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15. KEFLAVIK Maður, vanur línu, óskar eftir plássi á góðum báti. — Hefur stýrimannsréttindi. Uppl. í síma 807. Bakari til sölu eða Ieigu. Tilboð merkt: „Bakarí — 7599“, sendist Mbl. fyrir 31. jan. Hjón, búsett í Bandarikjun um, konan íslenzk, óska að fá gefins barn Má vera nýfætt til 5 ára. Uppl. í síma 82323.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.